Morgunblaðið - 28.12.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 28.12.1955, Síða 1
16 síður 42. árgangur 296. tbl. — Miðvikudagur 28. desember 1955 Prentsmiðja Morgunblaðems Snlka Valka Iroiasýnd í Eaapaannaköfn K.höfn 27. des., frá fréttar. Mbl.: í gær var kvikmyndin SaJka Valka frumsýnd í Kaupmanna- liöfu. Yar myndin sýnd i Park- teatret. Berlingske skrifar: — Myndin er falleg, áhrifarík og virkar sem heild, þó hún sé ekki gallaiaus. Myndin ber hæfileikum Laxness glöggt vitni svo og sænskri kvikmyndatækni. Poli- tiken skrifar: Leikstjórinn hefur aðeins að nokkru leyti náð þeim háu markmiðum, sem hann setti sér. — Páll. Þar er ekki deiii m penlngamálin MOSKVU, 27. des. — Æðsta ráð Sovétrikjanna situr á fundum þessa dagana. Eina mál þingsins í dag var fjárlagafrumvarp yfir næsta ár, en samkv. því á að skera framlög til hersins niður um 9%. Allir fulltrúar lýstu stuðningi sínum við helztu liði frumvarpsins og aðeins fáir komu með tillögur um nýja útgjalda- liði.______________ Ný olíusvæði jafn auðug Baku MOSKVU, 27. des. — Það hefur komið fram á fundum æðsta ráðs Sovétríkjanna að ný olíusvæði í Vestur-Rússlandi hafi fundizt á síðari árum sem séu jafn auðug af olíu og olíusvæðin þekktu í Bakuhéruðunum. — Hefur því olíuframleiðsla Rússa aukizt stór- lega á síðari árum. Tilraunir með kjarnorkuvopn LUNDÚNUM, 27. des,—Ákveðn- ar eru nú víðtækar tilraunir með kjarnorkuvopn og fara þær fram í apríl n. k. í grennd við Monte Bello eyjar norðvestur af Ástra- líu. Taka þátt í þeim bæði Bret- ar og Ástralíumenn. Þetta eru þriðju tilraunir Breta með kjarn. orkuvopn. —Reuter. F/dð/n í Bandaríkjunum: Belkarin, frá Ósló. Synti meðal naKana i %/ Rauða hafinn 16 klst. Merkiieg björgun norsks drengs er féll af skipi í Rauða hafið IHAUST sýndi 15 ára norskur drengur mikla hetjudáð, er hann hélt sér á sundi í sex klukkustundir í Rauða hafinu, eftir að hafa fallið í sjóinn af skipinu „Belkarin“, er var á leið út úr Rauða hafinu og var statt 80 sjómílur suður af eynni Sokotra. FRÁBÆR SÁLARRÓ Drengurinn sem heitir Svein Ottar Brimsö, er frá Stavangri og elztur systkina sinna. Þetta var hans fyrsta sjóferð, og einnig fyrsta för úr foreldrahúsum. — Vakti þetta afrek drengsins mikla athygli og telja læknar að Svein Ottar Brimsö Nál. 30 bandarísksr blaðamenn yfirheyrðir Sökin: að hafa verið og vera kommúnistar Washington 27. des. — Frá Reuter-NTB. UM 30 blaðamenn við New York Times hafa verið yfirheyrðir af þeirri nefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sem tryggja á innra öryggi Bandaríkjanna. Fóru yfirheyrslur þessar fram fyrir luktum dyrum og hafa staðið yfir undanfarnar vikur. FRÁ FLEIRI BLÖÐUM nöfn 23 blaðamanna, sem hann Aðrar heimildir, sem frétta- sagði að hefðu verið kommúnistar stofa Reuters telur góðar, segja eða hálfkommúnistar. Sumir að blaðamennirnir hafi ekki allir verið frá New York Times, held- ur og frá öðrum blöðum og tíma- ritum m. a. New York Post, New York Daily Mirror, Times Maga- sine o. fl. ★ ÚTVARPSMAÐURINN þeirra höfðu um tíma unnið hjá Times. ★ ÓRÓI Mál þetta hefur vakið nokkra óró í blöðum. New York Times hef ur áður harðlega gagnrýnt rann- sóknainefndina einkum meðan Mae Carthy var form. hennar. Nú Það voru ummæli útvarps- er demokrati orðinn formaður og manns eins, sem leiddu til yfir- hann hefur sagt, að bann muni heyrsla þessara. Sagði hann við ekki ganga að blaðamönnum, held- nefndina að hann sjálfur hefði á ur aðeins snúa sér að mönnum sem árunum 1937—1942 verið í kom- komizt hafa í ábyrgðarstður und- jmúnisku félagi og hann gaf upp jir falskri stjórnmálaskoðun. sálarró hans hafi bjargað honum, en hann hugsaði allan tímann um foreldra sína og systkini og bað til guðs, en forðaðist að hugsa um hákarlana, sem Rauða hafið er kvikt af. LJÓSIN FJARLÆGÐUST Það var á miðnætti í kolsvarta myrkri, sem Svein Ottar féll frá þilfari ,,Belkarin“ í sjóinn, er hann teygði sig út yfir borð- stokkinn til þess að ná í spotta er hann sá hanga á síðu skipsins. Hann fór ó bólakaf, en er honum skaut upp aftur og hafði náð sundtökum, sá hann að skipið var komið góðan spöl frá slys- staðnum. Svein hrópaði á hjálp, en enginn heyrði til hans, síðan fjariægðust ljósin, unz þau hurfu alveg, og drengurinn var einn í sjónum og 80 sjómílur til næsta lands, sem var eyjan Sokotra. SYNTI Á EFTIR SKIPINU Svein lagði þegar til sunds, og synti á eftir skipinu af alefli, en enginn hafði þá orðið var við hvarf hans af skipinu. Hann þreyttist þó fljótlega og klæddi hann sig úr öllum utan yfir föt- um, losaði af sér skó og arm- bandsúr til að létta sig á sund- inu; milli þess er hann synti lét , hann sig fljóta á bakinu. „BELKARIN“ SNÝR VIÐ Tveim klukkustundum eftir að slysið vildi til, urðu skipsfélagar Sveins varir við hvarf hans. Var skipinu þá snúið tafarlaust við og hafin leit að honum. Skipið lýsti svæðið upp með ljóskastara og eftir skamma stund sáu skip- verjar ljósum kolli skjóta upp úr öldunum. Þetta reyndist vera Svein Ottai'. Fimm mínútum seinna var hann dreginn upp i björgunarbátinn, með fullri rænu, en þjakaður mjög. Þetta var kl. 6 að morgni og hafði Svein þá verið i sex klukku- stundir í sjónum. STUNDAÐI ÍÞRÓTTIR Svein Ottar hefur iðkað íþrótt- ir mikið, m. a. sund og knatt- spyrnu. Kom það honum að góð- um notum í þetta skipti. Merki- i Framh. á bls. 12 40—@0 hafn ldtið lifið og eignatjdn gífnrlegt 5 þús. manna hafa misst heimili sín ♦ 0' San Francisco 27. des. — Frá Reuter-NTB. HUGNANLEG flóð hafa að undanfömu valdið atór- tjóni í Kaliforníu- og Oregonfylki í Bandarikjumim. 40—60 manns hal’a látið lífið af völdum þessara fléða, en tjón efnislegt er þau hafa valdið, er lauslcga áætlað taJ»6 nema 3 milljörðum króna. Fimm þúsund manns hafa misst heimili sín af völdum flóðanna, sem er lýst sem verstn náttúruhamförum á þessum slóðum síðan jarðskjálftamir miklu urðu þar 1906. ----Á ÁRAMÓTUNUM Verst hefur bærinn Yuba orðið úti, en það er smábær skammt frá höfuðborg Californíufylkis. Stend- ur bærinn á mótum tveggja stærstu fljóta fylkisins og hafa flóðin orðið svo mikil þar, að hver einasti íbúði er þaðan fiúinn. Hættir stríðið — eða ekki? KUALA LU'MPUR 27. des.: — Lögregla og herlið hafa um- kringt miðbik Baling, sem er lítill bær skammt frá landamærum Thailands og Malakkaskaga. — 1 þessum bæ eiga fulltrúar „neðan- jarðarhreyfingar" kommúnista og fulltrúar Breta og stjómarinnar á Malakkaskaga að hittast á morg- un og reyna með samningum að binda endi á margra ára stríð milli skæruliða neðanjarðarhreyf ingarinnar og brezkra hersveita og heimaliðs. 100 jiús. kr. gjöf fil Slysavarnaféiagsíns og Hringsins ★ DAUÐANS SVIPUR ^ Frjósamir akrar ligsju að Yuba á allar hliðar, en ömur- leg sjón var að sjá yfir þá í dag. Er vatnsflauinurinn á ökrnm þessum margra feta djúpur. en akrar þessir eru geysivíðáttu- miklir. Yuba er nú „dauðans ba'r“. Allir eru flúnir en ekki er víst, hve margir hafa orðið ftóðun- um að bráð, og af þeim sökum er tala látinna enn nokkuð ★ OREGON I Oregon er ástandið ekki eins alvarlegt. Á sumum stöðum hefur I GÆR barst Slysavamafélagi fólk reynt að konlast tii heima tslands og barnaspítalasjóð sinna aftUr, þó þar sé enn allt Hringsins 100 þús. kr. gjöf, 50 undil, vatni. þús. til hvors aðila, frá börnum _____________________ Ólafs heitins Magnússonar, sem Flugtéiar belið með en í gær var afmælisdagur Ólafs .(l ,, Magnússonar, sem lézt 8. apríl s.l. 01!irV00i1l!HP I þessu tiletm bauð Haraklur V. Ólafsson forstjori Fálkans LUNDÚNUM 27 des.: —- Komu fulltrúum frá Slysavarnafélaginu þrezku tilraunavélarinnar Komet og Hringnum til heimilis síns í 3., er nú beðið með mikillí eftir- Skaftahlið 5, þar sem systkinin væntingu i I.ondon. Þai- á flugvél vortt viðstödd, og afhenti þar in að lenda í fyrramálið. Vélin, skrautritað ávarp, sem fylgdi sem hefur verið í hnattflugi, tafð- gjöfunum. ist í Kanada vegna bilunar og var Þetta er í annað skiptið, sem flogið þanvað með nýjan hreyfil slík stórhöfðingieg gjöf berst frá í hana. Flugstjórinn áætlar að þessari fjölskyldu, með því að vélin lendi í Lundúnum kl. 11 á Ólafur heit. gaf fyrrnefndum miðvikudag. aðilum sömu upphæð fyrir tveim Þessi vél setti í hnattfiugi sínu ur árum til minningar um konu nýtt hraðamet á leiðinni Lundúnir sína, Þrúði G. Jónsdóttur. —Melbourne. —- Reuter. - og annar norskur var 25 tíma í Mexikóflóa • RÉTT í þann mund er próförk var lesin af fréttinni hér að ofan um norska drenginn, sem var 6 klst. í sundi i Rauða hafinu, kom fréttaskeyti frá NTB í Oslo svoaijóðandi: 25 ára gamall norskur háseti, Arne Nicolaisen, féll á jóla- nóttina fyrir borð af skipi sinu, er það var statt í Mexiko- flóanum. 30 — þrjátíu — stundum síðar fann brezka skipið „British Surveyor“ hásetann og bjargaði honmn. Var Arne þá eim við góða heilsu og hinn hressasti — og er nú á leið tH Rng- lands með hinu brezka skipi. í fréttinni segir og að Arne hafi borizt mf.rgar míhur með straumi í flóanum á þeim 30 stundum, sem hann var i sjón- um, en einnig þar er mikið um hákarl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.