Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1955 1 Alyktanir þings FFSI 17. ÞING F.F.S.L hófst hinn 4. Vióv. og var slitið hinn 9.. Þingið gerði margar ályktanir varðandi öryggismál, kennslumál sjó- tnanna landhelgismál, friðun hrygningar- og uppeldisstöðva, <3ýrtíðarmál o. 11. og fara hér á eftir meginatriði þeirra. VIXAMÁL 17. þingT.F.S.Í. skorar eindreg- *ð á Vitamálastjórnina að beita r-ér nú þegar fvrir því að komið verði upp fullkominni Ijósmiðun- arstöð á Sauðanesi við Sigluf jörð, )iar sem radiovitinn þar er úr- eltur orðinn og alls ófullnægjandi fyrir sjófarendur. Þingið er þeirrar skoðunar að tiauðsyn beri til að fá hinar full- ♦romnu Ijósmiðunarstöðvar stað- nettar svo víða á landinu að ör- þessum eínum sé nú viða óþol- andi. I sambandi við innsiglun tal Bob Hope var hrifinn af HINN heimskunni gamanleikavi, T5oh Hope, kom hingað til lands á stöðva í fiskibátum, vegna skulda Þorláksmessu. Síðdegis á aðfanga- og af oðrum ástæðum, ber að da£ skemmti hann varnarliðsmönn gera þær kröfur til Skipaskoðun- um a Kef'avíkui'fl ugvelli. ar ríkisins, áð skip og bátar, sem ★ ★ ★ lögum samkv. ber að vera útbúin Árdegis á aðfangadag biá hann talstöðvum' eða loftskeytatækj- s®r hingað til Reykjavíkur í stutta um, láti ekki úr höfn með þessi heimsókn. Þá kom hann m. a. í tæki ónothæf. Að viðkomandi Þjóðleikhúsið og bótti það hið aðilar verði látnir sæta sektum, hezta leikhús og lét. í ljós að gam- ef jþeir fára úr höfn vísvitandi ari g®ti verið að skemmta þar ein með óstarfhæfar talstöðvar. hvern tíma. Þingið skorar á viðkomandi I ★ .★ ★ stjórnaryöld að. hlutast til um að Friðf innur Olafsson forstjóri smábátar þeir, sem undanþegnir Tisrnaibíés, m það bíó hefur eru iþessumdögum, verði útbúnir rinkakyfið á sýndngum Bpp Hope öruggum neyðarsfenditækjum. , twyfóa, bauð leikaranunt upp á hressingu í Þ,ióftieikhússkjaliaran- um og hauð þangað nokkrum gest um öðrum. Þar gaf Friðfinnur leikaranum hina frábæru íslands VEÖURSPAR FiRIR GKÆNLANDSMIÐ 17. þing F.F.S.Í. endurtekur mymdahók Almenna bókafélagsins, samþykktir sínar frá 16. þingi um til minningar um komuna til nauðsyn á sérstökum veðurspám Reykjavíkur. fynr veiðisvæðin við Grænland, j ★ ★ ★ með sérstöku tilliti til íslenzkra j Roh Hope kom frá I.imdúnum yggiskerfi yrðí myndað með það fyrir augum að staðarákvarðanir ré bægt að gefa skipum bvar sem cr á miðunum í kringum landið. Að vrtamálastjórnin beiti sér *iú þegar fvrir því að settur verði . .... - ,, , , , , viti á Hellisnípu fyrir utan Kefla- veiðiskipa og an tillits til þess að og for þangað he.nt áftur en þar vlk, með rauðu ijósi fyrir Gerð-, aðrar ^óðlr kunnl einnlg, að le,kur hann 1 nyrri ,n>'nd- Hann senda veðurspar fyrir somu haf- fer jafnan hver jól til þess að svæði. í því sambandi skorar þing skemmta bandariskvum hermönn- ið enn einu sinni eindregíð á alla um erlendis og var t. d, á jóium skipstjórnarmenn og loftskeyta- í fyrra, í Grænlandi. menn á íslenzkum skipum, að Boh Hope er í raunyer’uleikan- senda Veðurstofunni reglulega um mjög Líkur því sem maður sér greinargóðar upplýsingar um hann á sýningatjaidinu. — Hann j veðurfarið, þar sem þeir eru að spurði almæltra tíðinda og um * liíjrrí murmo Tiór t mn ___ Tíofílí hólma. Að ráðstafanir verði gerðar til |iess að ijósbaujur og hljóðbauj- ur verði setta á Hörgárgrunn og >i,aufásgrunn við Eyjafjörð og cnnfremur Raufarhöfn. Fullkomn um vita verði komið fyrir á Odd- eyrartanga við Eyjafjörð. Þingið telur nauðsynlegt að -endurbættur verði innsigiingar- vitinn til Akraness á þann hátt, «ð vitinn verði hækkaður og Ijós- »nagn aúkið. í því sambandi verði athugað hvort hægt sé að nota hinn nýja kirkjuturn á Garða- kirkju sem vitastæði. Lögð verði áherzla á landtöku- vita á Norðfjarðarhorni og vifa ,,, {, Gerpi og Krossnesi við Rey6., ÞaRkxr fynr rxfleg fjarframlog til flrfjörð. byggingar Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna. Telur sambands veiðum. hagi manna hér í bænum. — Hafði Þingið fól sambandsbinginu að orð á þvi hve veðrið væri fallegt. koma á framfæri við skipstjórn- En einhver í hópnum gat þess þá, aTmenn, sérstaklega á ísienzkum að aftaka veður hefði verið dag- fiskiskipum, að þeir hvetji al- inn áður. Já. Eg pantaði svona mernít alla skipverja sína til veður til Islandsfararmnar, svar- aukins hreinlætis og góðrar um- aði Bob Hope um hæl. gengni í vistarveru.m sínum. I Hann flaug aftur til Lundúna 17. þing F.F.S.Í. færir Alþingi kl. 9,30 á aðfangadagskvöld. og bæjarstjörn Reykjavíkur Maðuriiin skrapp frá og gestimir stálw fötunnm Bíistjórar benhi á þjófana b I GÆRMORGUN, eftir næturlanga setu í fangahúsinu, viður- kenndu tveir tvítugir menn utan af landi að hafa rænt öllum fötum, xnnst sem yzt af manni nokkrum, meðan hann skrapp frá, í GÓMJ YFIKLÆTI — , þeirra fötin fyrir 400 krónur. — GlTLLHRfN'GlTR Þetta háttariag piltanna vaktí Forsaga þessa máls er á þá grunsemdir hjá bílstjórunum og leið, að á jóladag fóru piltarnir þeir gerðu lögreglunni viðvart saman til þess að heimsækja og handtók hún þá að lítilli mar.n þennan. Hann veitti þeim stundu liðinni, þar sem þeir rog- vín og vöru þeir í bezta ylirlæti uðust með þýfið allt, nokku® hjá bonum fram á nóttu. Leysti við skál, hann annan þeirra út með gjöf- um, dýrum gullhrmg. — Næsta SÖGÐU ALLA SÖGUNA dag, annan í jólum, fóru þeir Þeir neituðu að nokkuð væri aftur heim til manns þessa tit óheiðarlegt við þessa fatasölu og þess að fá hjá honum vín. Þar kváðust eiga þau. — En á það> kom, að vínbirgðir þrutu og skrapp maðurinn þá frá, til að ná í vín, telja piltarnir. En á meðan koma þeir sér saman um að þeir skali ræna öllu lauslegu úr herbergi þessa vinar, Þaðan hafa þeir á brott með sér tvenna fatnaði, ryk- frakka, nærföt, jafnvel sokka, regnkápu mannsins, stóra mynd, útsaumaöan púða og fleira. Þá réðust þeir í kommóðu í herbergi mannsins, sprengdu hana upp og höfðu með sér tvær bankabækur, með á fimmta þús. króna inn- stæðu. GRUNSAMLEGIF MENN Niðri í Miðbæ seldi sá piltanna sem hringinn átti, hann fyrir 200 kr. — Þeir bjóða fötin til sölu, m. a. bíistjórum og einum Vita á Rifi undir Jökli, vita á Flateyri, Sauðanesi norðan Ön- undarfjarðar, Þingeyri, Rifsnesi {, Skaga (Skollarif), aukið ljós- »nagn á Stórhöfðavita og Geir- íugiaskeri. b ANDHELGISMAL 17. þing F.F.S.Í. skorar á ríkis- Btjórn og Alþingi að standa fast {, rétti íslendinga í landhelgis- máiinu og hika hvergi í viðskipt- um við Breta í því efni. Jafnframt lýsir þingið þvi sem fikoðun sinni að landgrunnið við );land sé eign landsmanr.a en okki alþjóðahaf. Þingið bendir á nauðsyn þess að ráðstafanir verði gerðar til að friðhelga islenzkum vélbátaút- vegi hin sérstöku veiðisvæði ver- ííða, eins og t. d. við Vestmanna- ■oyjar (netjasvæði) og fyrir Vest- ifjörðum og víðar. Ennfremur h vort tiltækilegt sé að fá Hraun- »ð á Selvogsbanka viðurkennt friðhelgað fjrrir botnvörpuveið- um og netjaveiðum um hrygning- artímann. Þingið skorar ennfremur á Al- iþingi og ríkisstjóm að hún setji lög um bann við smáufsaveiði í höfnum inni með herpinót eða dráttarnótum. HAFNARMÁL 17. þing F.F.S.f. skorar á A3- íngi og ríkisstjórn að ganga svo frá málum að því er viðvíkur hafnarmannvirkjum, að hægt verði að Ijúka við þau hafnar- mannvirki viðs vegar um landið, fxem eigi eru fullgerð og af þeím 'fiökum liggja undir skemmdum og eru ekki örugg skipum, og foendir í því sambandi sérst«k- )ega á Patrekshöfn. NíflinRFELLING TOLLA OG SKATTA 17. þing F. F. S. í. skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að fella nið- ur tolla og skatta á efni, vélum og varahlutum í íslenzk skip frá n.k. firamötuxn, og verði á varahlut- uni vérði stillt í hóf. Að umboðs- mönnum mótorvéla verði gert að ukjldu að hafa nauðsj-nlega vara ♦iluti á lagar, þar sem ástandið í þingið mjög mikilvægt að veitt verði fjárfestingarleyfi til að ljúka að fullu við byggingar D. A. S., sem mun vera húsnæði fyrir um 150 vistmenn. Áætlaður bygg ingarkostnaður fyrir þennan. hluta eru, eftir uppi. formanns 1 húsbyggingarráðs, kr. 200,000,00 fyrir hverja 5 vistmenn, svo að hér er í raun og veru um að ræða j ódýrar smáibúðar húsasamstæð- i ur. ’ DÝRTÍÐARMÁL 17. þing F.F.S.Í. telur mikla nauðsyn á því að nú þegar verði gerðar almennar ráðstafanir til þess að bæta úr því fjármálaá- síandi, sem nú ríkir í landinu Höfuðnauðsyn telur sambands- þingið að strax vérði hafizt handa um að finna skynsamlega og var- anlega úrlausn á erfiðleikum sjávarútvegsins, vegna mikil- vægis hans í gjaldeyrisöflun þjóð arinnar. Þingið kaus 3ja manna nefnd til að athuga leiðir til bjargar op viðhalds sjávarútveginum. Skal nefnd’in skila tillögum sínum til stjórnar F.F.S.Í. fyrir 1. febrúar 1956. Þingið. fól sambandsstjórn að vinna að því við hlutaðeigandi aðila að öll síld upp úr skipum verði seld eftir vikt til virmslu eða söltunar. Sé ekki hæg að koma við viktun á síldinni á ein- hverjum söðum, verði notuð lög- gilt mál. RADÍÓSKÓLI Á ÍSLANDI 17. þing F.F.S.Í. skorar á Al- þingi og rikisstjórn að láta semja frumvarp til laga um Radíóskóla á íslandi. Verði samkvæmt þeim lögum settur á stofn og starfrækt í ur fyrir ríkisfé sérstakur skóli j í radíófræðum og fjarskiptum. 1 Skóli þessi, sem beri nafnið Radióskóli íslands, hafi aðsetur sitt í Sjómannaskólabj'ggingunni, i ásamt þeim tækjum, sem nauðsyn lega verða talin til kennslunnar. j Takmark skólans sé að kenna radíófræði og fjarskipti með það , fjTÍr augum að veita radíóvirkj- i um og firðriturum fulinaðar nám 1 Framh. á bla. 12. I Bob meiddist á höfði en bar sig hressilega KVIK \n Nn VLEIKARI\ N Bob Hope meiddist nokkuð á skemmtun er hann hélt á aft- fangadagskvöld fjrir varnarliðs menn á Keflavíkurflugvellinum Fékk hann þtinet höfuðhögg, en menn vona að það hafi ekki verið alvarlegt. HWsarr^i^. Lagði hann út af þessu atviki í f jölmörpuin bröndurum kvöldsins or har hann sig hressilega þrátt fjrir þétta óhapp. var nú ekki lagður neinn trún- aður og lét lögreglan því setja þá inn. í Steininum sátu þeir þaf til í gærmorgun. Þá sögðu þeif alla söguna. Létu þeir það þá með fylgja að gestgjafi þeirra og vinur, hefði sýnt það, er þeif sátu við drykkju hjá honum, a$ hann væri mjög kynvilltur. Þess má geta, að sá sem rænd- ur var, var ekki farinn að kæra þennan þjófnað í gærkvöldi. VöruskipiajöfnnSar óhagstæður um 301,8 millj. kr. ’ V ÖRUSKIPT A J ÖFNUÐURINN' hefir orðið óhagstæður um 301,8 millj. kr. fyrstu 11 mánuði árs- ins. Flutt hefir verið inn fyrif 1081,3 millj., en út fyrir 779,5. — Á sama tíma í fyrra var jöfnuð- urinn óhagstæður um 198,9 millj. kr. Þá var flutt inn fyrir 972,9 millj. kr., en út fyrir 774 millj. í nóvembermánuði var jöfnuð- urinn óhagstæður um 8,9 millj. kr. Þá var flutt inn fyrir 112 millj. kr., en út fyrir 120,9 millj. AÐALFUNDUR l.R. Óhapp þelta vildi lil á svið- inu í nýju félagsheimiii her- manria, sem bygft liefur verið á flux:xal]arsva-ðinu. Eitiu at- riði skenimtileiks Boli Hopes var þannig háttað, að „sterk kona“ kom inn á sviðið og bar B»I> með valdi og ofbeldi út af sviðinu. Svo virtist sem þessi „sterku kona“ hafi nú verið orðin of sterk, því að hún Ijfti Boh Hope svo hátt, að sjálf missti hún jafnvægið og féllu þau hæði niður, svo að mrim óttuð ust um það, að hann iiiyndi liafa meiðst illa. F.ftir nokkra stund stóð liann þó aftur upp, virtist cins og dá- lítið eftir sig af liögginu, en fjrstu setninguna sagði hann þó í gamansömum tón: „Eg sá þrjár reikistjörnur“. Brejttist uggur manna þá þegar í gljinj- andi hlátur. Fór hann siðan út af sviðinu, Hann kom þó aftur inn þegar í næsta þætti og hafði þá fengið stóra kúlu á höfuðið, tcm hann nefndi „hurðsoðið AÐALFUNDUR Knattspyrnufé- . iags Reykjavikur var hald- inn í félagsheimili K.R. 30. nóv. síðastl. féiagsins og ýmsir af fulltrúum K.R. í ráðum og samböndum þróttahreyfingarinnar. Aðalstjórn K.R. gaf skýrslu um starfsemi félagsins síðastliðið starfsár sem var eitt hið allra sigursælasta í sögu þess. Af því sem fram kom í skýrsl um deildanna má geta þess að alls léku flokkar KR. 68 leiki í knáttspyrnumótum sumarsins, unnust 45, 14 enduðu með jafn- tefli og 9 töpuðust, mörk voru skoruð 150 en 54 mörk voru skorð uð hjá K.R. Af 15 knattspyrnumótum, sem lokið var við á árinu vann K.R. 11. Meistaraflokkur KR í knatt- spyrnu fór utan til keppni í Sví- þjóð og Knattspyrnudeild K.R. fékk til Reykjavíkur 2 knatt- spyrnuflokka frá Bagsværd Idrætsforening og 1 frá BK Hacken í Svíþjóð. K.R. fékk 14 íslandsmeistara á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum. 14 frjálsíþróttamenn úr KR fóru í keppnisferð til Noregs auk þess sem 2 KR-ingar kepptu i Dresden í Þýzkalandi og aðrir 2 í Bukarest. Þá kepptu og einn KR-ingur í Kaupmannahöfn og Amsterdam, K.R.-ingar settu . 5 ísl. met á árinu. Fimleikar voru iðkaðir af kappi en engin sýning var haldin á árinu, en KR var aðili að boði norskra fimleikamanna frá Oslo Turnforening, sem kontu til sýn- inga hér í sumar í tilefni 100 árfl afmælis hins norska félags. Handknattleiksstúlkur KB urðu íslandsmeistarar bæði úts og inni í meistaraílokki. Enn- fremur unnu KR-stúlkurnar norska kvennaliðið „Grefsen". sem hingað kom til keppni í sum- ar, og var það eini leikurinn sen* hið norska lið tapaði hér á landL KR-ingar settu 7 íslandsmet f sundi á árinu og félagið fékk 3 íslandsmeistara á Sundmeistara- móti íslands. í apríl s.l. brann skíðaskáli KK í Skálafelli, en skipuö hefur ver- ið nefnd til að sjá um nýbyggingtí skíðaskála fyrir félagið og hefur nefndin þegar unnið mikið aS undirbúningi byggingafram- kvæmda. Formaður skíðaskála- byggingarnefr.dar er Georg Lúðvíksson. Um nýbvggingar á íþróttasvæði félagsins hefur ekkí verið að ræða s.i. ár, hins vegaf hefur verið unnið mikið að lag- færingum á búningsherbergjun# og ennfremur hefur verið sett járn á balc íþróttaskálans. Formaður K.R., Erlendur Pét- ursson, hefur legið rúmfastur síð an í ágúst s.I. og er það mikil ógæfa fyrir KR. að hann skuli vera frá störfum fyrir félagið, en það er von og trú KR-inga að . hann mæti innan skamms heill heilsu til félagsstarfá og var hann einróma kjörinn formaður á aðal fundinum. Aðrir í stjórn vortl .kjörnir Einar Sæmundsson vara- form., Gunnar Sigurðsson ritarl, Þórður B. Sigurðsson gjaldkeri, Frh. é bl«. 12. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.