Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 ÞEGAR sá dómur er upp kveð- inn um einhvern, að hann sé traustur borgari og vel metinn mun venjulega átt við það að hann sé heiðarlegur maður i hvívetna, ráðvandur og sam- vizkusamur í starfi sínu, hóf- samur og reglusamur og eigi séi ríka ábyrgðartilfinningu bæði gagnvart sjálfs sín sóma og skyldum við þjóðfélagið og sam- borgarana. Slíkir menn eru mátt- arstoðir samfélagsins og hollar fyrirmyndir þeim, sem keppa vilja að því að verða traustir þegnar lands síns og góðir dreng- ir. Og slíkur er sá maður, sem vér hyllum í dag, sjötugan. Dr. Árni Árnason fæddist í Skildinganeskoti á Seltjarnar- nesi 28. desember 1885, og voru foreldrar hans Árni Árnason verkamaður og kona hans Val- I um þesg ag kennarinn þurfti að gerður Pálsdóttir bónda í Lamb- | ^úast í iæknisvitjun. haga Ólafssonar. Dr. Árni varð j Undanfarin ár höfum við dr. stúdent frá Reykjavíkurskóla Árni verið samverkamerm við 1906, með fyrstu einkunn, og gagnfræðapróf og landspróf mið- kandidat í læknisfræði fia Ha- skóla í skóla þeim, er ég veiti. skóla Islands 1912, með 1.205 A, ( forstöðu. Hefir hann gegnt þeím og er það eitt hæsta læknisprof, i störfum með einstakri samvizku- gem tekið hefir verið i Háskól- semi> 0g hygg ég, að hann hafi anum hér. Síðan hefir hann farið utan nokkrum sinnum og dval- izt um hríð til náms í sjúkra- húsum í Danmörku og Þýzka- landi. — Hann var staðgöngu- maður læknisins í Ólafsvík sumurin 1912 og 1913, skipaður héraðslæknir í Dalahéraði 1914 og gegndi því sarfi til 1928, er hann var skipaður héraðslæknír i Berufjarðarhéraði. Sinnti hann því embætti til 1934, er honum var veitt Ólafsvíkurhérað. 15. desember 1937 var honum svo veitt Skipaskagahérað og gegnír hann því starfi enn. Eins og sjá má af framanrituðu hefir dr. Árni löhgum sinnt af- skekktum og örðugum læknis- héruðum, og vita þeir, sem til þekkja, að þau störf eru erfið og fyrirhafnarsöm og gefa lítil tæki- færi til aukastarfa og tíðast fáar I haft nokkurt yndi af þessu starfi, enda þótt gera megi ráð fyrir, að hann hefði gjarnan kosið, að latína og æðri stærðfræði hefðí verið meðal prófgreina. Hér að framan hefir aðeins ver- ið getið eins rits dr. Árna, dokt- orsritgerðarinnar 1935. En margt fleira hefir hann ritað, einkum um heilbrigðismál, trúmál og önn ur menningarmál. Árið 1926 kom út eftir hann bókin: Fjórtári dag- ar hjá afa, hreinlætis- og holl- ustureglur handa börnum, og 1948: hjóðleiðin til heiiia og hamingju. S;ðustu fimm árin hef- ir hann verið í ritstjóm Bæjar- blaðsins á Akranesi og ritað í það fjölda greina. Ótaldar eru aðf ar blaða- og tímaritsgreinar. Þá er þess að geta, að dr. Ámi hefir | trú undirstaða skynsamlegs og góðs lífs og réttláts þjóðfélags. Þessa lífsskoðun er hann ófeim- inn við að boða og hefir jafnan verið hinn einarðasti stuðnings- maður kirkju og kristinsdóms. Þeir hafa verið tryggðavinir allt frá. æskuárum dr. Árna, hann og séra Friðrik Friðriksson, sá mikli æskulýðsfrömuðuru og sóma- klerkur. Dr. Ámi Árnason hefir jafnan verið mikill hófsmaður í iíferni og skoðunum. ,Aurea mediocritas* — meðalvegurinn gullni — hefir .öngum verið mark hans og mið. íann hefir öðlazt jafnvægi hins vitra og trúaða manns, sem forð- íst ofstæki og einsýni. Hann er íinarður og óhvikull í skoðunum, en þó hófsamur og réttdæmur um ' menn og málefni, mildur í dóm- um, að hætti spakra manna. Félagsmaður er dr. Árni á- gætur. Á síðari árum hefur hann starfað með lífi og sál í tveimur félögum: Rótarý-hreyfingunni og Stúdentafélaginu á Akranesi. Þjónustuhugsjón Rótarý-félags- skaparins er doktornum vel að skapi, sem og hvatning þessa fé- lags til félaga sinna, að leggja hið svonefnda f jórpróf á öll mál- efni: „Er það sannleikur? Er það drengilegt? Eykur það velvild og vinarþel? Er það öllum til góðs?“ Býst ég við, að honum sé þetta próf tiltækt í daglegri breytni fremur en flestum öðrum. í Stúd- endafélaginu unir hann sér vel, bæði við umræður um menningar og menntamál og eins hið léttara hjal. Dr. Árni er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðlaug Sigurðar- dóttir héraðslæknis Sigurðsson- ar. Hún lézt 1942. Síðari kona hans er Agnes Guðmundsdóttir. Ekki veit ég, hvort dr. Árni hefir valið sér einkunnarorð að sið lærdómsmanna fyrrum. Vel má þó vera, að hann hafi valið sér að kjörorðí einhverja kjarna- Gróffi dátinn Svæk verffur sýndur í 20. sinn í Þjóff- leikhúsinu í kvöld. — Hér birtist ein af teikningum Halldórs Péturssonar úr leikmmi og sýnir hún Amdísi Björnsdóttur sem frú MiiIIer og Róbert Amfiimsson sem Svæk. Drykhju í kóioflnituin ok sólar sýn, heilyndi sitt, ef hafa náir ok án löst at lifa“. flutt fjöldann allan af fyrrrlestr- Óg strjálar tómstundir. En svo um um ýmis efni’ en hann er setningu úr forngrískum, latn- ódrepandi var fræðaþrá Árna 1 Pryðl]ega máh farmn, ræða hans eskum eða helgum fræðum, En jæknis, að hann lét ekki annríki ei sh^r skipuleg. Samkvæmis- vel, hygg ég, að honum mundi og erfiðleika aftra sér frá vísinda maður er hann úgætur, og er fara sama kjörorð og það. sem gtörfum og ritstörfum við hlið honum emkar lagið að flvtja prófessor Finnur Jónsson valdi daglegra skyldustarfa. Og 12. okt. skemmtilegar tækifæiisræður, ser á sinni tið, spakyrði Háva- 1935 gerðist sá fáheyrði atburður, vljaðar léttri kímni, enda þótt mála: að læknirinn í Ólafsvík ver hann sá að oðru leyti nnikill al- „Eldr er beztr doktorsritgerð í læknisfræðí við > v ,r' , ... með ýta sonum Háskóla íslands. Doktorsritgerð- ^ikið skorti á, ef þess væri eigi in var gefin út í Kaupmanna- Setlð, á hessum timamótum, hve höfn sama ár og nefnist: Apoplex- miklls virði trumahn hafa íafn‘ ie und ihre Vererbung, — slaga- an verið dr- Árna. Þegar á unga veiki og erfðir. Hafði læknirinn aðri var hann mikill trúmaður, dregið að sér efni um sjúlcdóm og hefir RU afstaða hans ekki Akranesi, annan jóladag 1955 S þennan, samtímis læknisstörfum breytzt- * augum hans er kristin Ragnar Jóhannesson. sínum, og rannsakað hann. I sterka hneigð til lærdómsiðkana, þótt ekki hafi hann leyft henni í 4 að aftra sér frá því að gegna . “"7’ / \ ( I \t '~z^zz.~ skyldustörfum sínum samvizku- I '/ IV yjl V gamlega. Hann var afburða náms- | WM&BBæÍÍÍgJ? / - ^ ^ n ^ aasg maður í skóla, eins og próf hans þenda til. En hann reyndist ekki sá maður, sem lagði allan lær- dóm á hilluna, þegar skyldupróf- um var lokið. Hann er einn þeirra fágætu manna, sem halda and- legu fjöri sínu við með því að auka lærdóm sinn og halda hon- um við. Þekking hans stendur víða fótum, t. d. hefir hann latínu á hraðbergi í ræðu og riti, þegar honum býður svo við að horfa. Mér stendur það fyrir bams-. minni, þegar ég kom á björtu sumarkvöldi út að Læknishúsinu í Búðardal og sá þá koma niður stigann, héraðslækninn og stjórnmálamanninn og lærdóms- manninn glæsilega, Bjarna frá Vogi, sem var þá eins og löng- um, átrúnaðargoð Dalamanna. Þeir mæltust við, hátt og sköru- lega, á einhverri framandi tungu, og var ég ekki lengi að geta mér til um, að þeir töluðu grísku, eða latínú. Síðan varð dr. Árni kenn- ari minn og bjó mig undir menntá skólanám. Fórst honum það vel úr hendi, og auðfundið, að hon- um lét kennslan vel, þólt við bæri ósjaldan að sííta varð kennslustund af skyndingu, sök- Ungur maður óskast sem fyrst til starfa í bókhaldi hjá stóru fyrirtæki. — Tilboð merkt: „Bókhald — 851“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. Iðnaðarmenn Eldsmiður, raflagningamaður. og nokkrir aðrir járn- iðnaðarmenn, óskast nú. þegar. — Lagtækir menn, vanir jármðnaðarvinnu, gætu einnig komið til greina. Vélsmiðja Hafnarf jarðar h.f. Á FUNDI, sem nýlega var hald- inn í Chicago, gerði félag flug- þjónustumanna og kvenna, semí eru 1,700 flugfreyjur og 800 bryt- ar, ályktun um að lýsa, andúð sinni á áfengisveitingum í flug- vélum. Starfsmönnum félagsins voru gefin fyrirmæli um að gera, sitt ýtrasta til þess að draga úr þessari tízku „farþegum til ör- yggis“. Chicagoblaðið ,,Tribune“, sem birtir fjölda auglýsinga um áfengi, segir í ritstjórnargxein: „Þjónustufólk ilugvéla er það fólk, sem beztar aðstæður hefir til þess að virða íyrir sér afleið- ingarnar af drykkjuveizlum í far- þegaflugvélum. Flugmálastjórnin ætti að banna þennan sið“. „Christian Science Monitor“ segir: „Hverjir þekkja betur en starfsfólkið af eigin reynslu, hver áhrif ölvaðir farþegar geta haft á öryggi flugfarþega? Ölóður far- þegi getur stofnað flugvélinni i hættu. „Að sjálfsögðu situr: öryggi i fyrirrúmi, en starfsfólkið hefir ekki lýst málinu fyllilega, hvorki, frá eigin sjónarmiði né heldur frá sjónarmiði farþeganna. Hversu hvimleiður sem maður undir áhrifum víns kann að vera á op- inberum stað á landi, þá gefst venjulega einhver leið til þess að losna við ágengni hans þar. En það gegnir allt öðru máli, að vera innilokaður í rnargra mílna hæð með manni, sem deyft hefir taugar sínar og espað hug sinn. með áfengi.“ Frances J. Black flugstjóri, sem stjórnar Constellation flug- vél með sex manna éihöfn á reglu- bundnu flugi með 88 farþegum, segir: „Ferðalög í lofti eru dásamleg. En þau verða ekki nærri þvi eins örugg, þegar drukknir menn fljúg ast á í farþegarúminu. Þó nokk- ur flugslys hafa þegar orsakazt af íkveikju í farþegarúmi. Eflaust hafa drukknir farþegai', sem ekki fundu til neinnar ábyrgðar, átt sök á sumum þeirra. Sterkur grunur leikur á því, að þeir hafi haldið ruslakörfu vera ösku- bakka. Árið 1939 var ég aðstoðar- flugmaður í farþegaflugvél, sem lenti á taómullarakri vegna iícveikju aftast í farþegarúmi og farangursgeymslu. Ennþá veit enginn hver olli henni, og ef ein- hver veit það, þá hefir hann ekki sagt frá því.“ „Einu sinni sá ég blundandi farþega undir áhrifum áfengis kveikja í hverjum vindlingnum á fætur öðrum, og missa þá logandi ofan í setuáklæðið. Nýlega sagði annar flugstjóri mér, að kallað hefði verið á hann aftur í far- þegarúmið til þess að koma far- þega, sem var við drykkju, en þó ekki ofurölvi, til sætis, og fá hann til þess að hætta að áreita ferðafélaga sína. Sá hinn sami leit framan í flugstjórann, móðg- aðúr á svip, og sagðí: „Ég skal drepa þig“. Það var ekki leiðin- legt fyrir flugstjórann að fáþetta framan í sig, svo að maður tali ekki um hvernig hinum farþeg- unum varð við. í annarri farþegaflugyél réðst drukkinn maður nýlega á. flug- stjórann. Varð að binda hann 4 gólfinu, og þar lá hann það sem eftir var ferðarinnar. Fram að heimsstyrjöldinn var engin áfengisneyzla leyfð í ame- rískum flugleiðUm. En skörnmu eftir stríðið byrjuðu nokkur er- lend flugfélög á því að veita far- þegum áfengi. Að fáeinum mán- uðum liðnum heimskuðu, okkar eigin félög sig á því að' fylgjast með í „samkeppninni“. Ekki leiff á löngu áður en því nær öll al- þjóðafélög, amerisk og erlend, fóru að seija áfengi í ílugvélun- um. Til þess að komast fram úr í samkeppninni, var næsta skrefiö að bjóða fyrsta glasið ókeypis. Má ég leggja til, að næst þegar þér ætlið í flugferð, þá grennslizt eftir því hjá félaginu, hvort þa5 veiti farþegum sínum áfengi, og látið það síðan vita, að þér kjósi5 frekar að ferðast með félögum, sem geri það ekki. Það ríkir sam- keppni á því nær öllum flugleið- um nú, og félögin hugfesta or5 yðar. Ef við höldum þessari nýju og sívaxandi hættu nægilega hátt á lofti — og er það vissulega skylda okkar — mun það verða ýmsum félögum styrkur til þess að komast að þeirri niðurstöðu, að áfengisveitirigar i flugvélum séu ef til vill ekki mjög góð ný- breytni, þegar öllu er á botninn hvolft. Sum félög kunna að hætta slíkum veitingum, og önnur taka þær ef til vill aldrei upp, og gæti það komið í veg fyrir, að menn yxðu til þess að baka sér og öðr- um lífs og lima tjón. ( Úr „Alliance News“) sept.—okt. 1955. BEZT 4Ð AVGLtSA í MORGVNBLAÐUSU Br. med. Árni Árnnson sjötugur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.