Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Flest var honum ve! gefið sína prestsævi og ekki aðeins unni sem heimil sínu og sinna, heldui- og virti sem hið forna býli hins göfuga höfðingja, Hrafns Sveinbjarnarsonar, og fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. Guðm. Gislason Hafalín. Frá Á!engisvarnar- raos FUNDUR með forráðamönnum NÝJUNGAR OG áfengisvarnanefnda í Ámessýslu VANDAÐUR FRAGANGl.R var haldinn að Selfossi laugar- daginn 5. nóv. s. 1. Áfengisvarna- ráðunautur boðaði fundinn, og voru mættir þar 12 fulltrúar úr 11 hreppum sýslunnar, svo og sýslumaðurinn í Árnessýslu, hr. Páll Hallgrímsson. Fundarstjóri var kjörinn Sig- mundur Sigurðsson, oddviti í Syðra-Langholti, og skrifarar sr. Ingólfur Ástmarsson á Mosfelli og Þorsteinn Eiríksson, skóla- stjóri á Löngumýri. Skýrði áfengisvarnaráðunaut- ur frá starfi áfengisvarnaráðs og áformum, er hann hafði boðið LJÓÐMÆLI séra Böðvars r Bjarnasonar á Hrafnseyri. Reykjavík 1955 MIKH) kemur út af bókum fyrir þessi jól, og er hætt við, að þær Verði æði margar, sem lítt gætir I öllu flóðinu. — Ég vil nú með nokkrum orðum vekja athygli á enóturri Ijóðabók, sem út var gefin á þessu ári, Ljóðmælum séra Böðvars Bjarnasonar. Séra Böðvar' var fæddur á Re.ykhólum árið 1872 og lézt í Revkjavík áttatíu og eins árs gamail. Hann varð prestur að Hrafnseyri í Arnarfirði árið 1901, þjónaði því brauði í fjörutíu fir og var hin síðustu árin prófast ur. Hann var mikill og samvizku- samur klerkur. Hann messaði fivallt jafnt á annexíu og heima- kirkju, ef nokkur tÖk voru til, Og stundum hélt hann fræðandi ly rirlestra fyrir sóknarbörn sín, Og heyrði ég hann fyrstan manna halda fyrirlestur. Hann húsvitjaði ávallt tvisvar á öllum bæjum í sveitinni og lét sér sér- lega annt um uppfræðslu barna og unglinga. Hann kenndi og íjölmörgum ungum mönnum j íundarmenn velkomna. Því næst undir ymsa æðri skola, tok fynr , benti hann á nauðsyn þeSS) að það svo litið gjald, sem framast : stofnað yrði til félags með mstti verða og var frabærlega j áfcngisvarnanefndum í sýslunni. goður og samvizkusamur kenn- Var því vel tekið; og eftir nokkr- ari. Hann let sér mjög annt um ar umræður var kosin 5 manna nefnd til þess að undirbúa félags- stofnun þessa. Kosningu hlutu þessir formenn áfengisvama- nefnda: Sigmundur Sigurðsson, sr. Ingólfur Ástmarsson, Þor- steinn Eiríksson, frú Magdalena Sigurþórsdóttir og Jon Gunn- laugsson, læknir á Selfossi. Ráðunauturinn flutti nú erindi um hlutverk áfengisvarnanefnda. og urðu miklar umræður í sam- bandi við það og einna helzt um, hvað hægt væri að gera til út- rýmingar á hinum miklu drykkju látum á skemmtisamkomum í sýslunni. Voru fundarmenn ein- huga um það, að brýn nauðsyn væri að koma upp löggæzluliði í sýslunni og bæta aðstöðu til geymslu á ölóðum mönnum. Skýrði sýslumaður gang málsins og gat þess m. a. að sýslunefnd byði fram 50 þúsund króna ár- legt framlag til löggæzlu í sýsl- unni gegn framlagi frá ríkinu. | Samþykkt var eftirfarandi tillaga: j „Fundur formanna áfengis-1 • varnanefnda í Árnessýslu, hald- inn að Selfossi 5. nóv. 1955, ályktar að skora á dómsmála- ráðuneytið að leggja lið sitt til þess að komið verði upp lög- gæzluliði í sýslunni hið allra fyrsta. — Um aðkallandi nauðsyn þessa erindis vísast til bréfs Hitaveitan í Hveragerði Frh. af bls. 9 in, því að hitavatnsrásin stöðvast og húsin eru ekki lengi að kólna. Gæti slíkt orðið til þess að skemma uppskeruna 1 gróður- húsunum, sem er bjargræði fólks ins. Þess vegna sóttu Hvergerð- ingar um litla vararafstöð, sem tæki við þegar rafmagnið bilaði, en þeir hafa fengið synjun á leyfi til hennar. Nú göngum við i gegnum austurhluta þorpsins, þar sem leiðslurnar liggja. Virðist mér sérstaklega ánægjulegt, hve allar leiðslur hafa verið vand- aðar. Aðalæðin liggur í steypt um stokk. Undir honum er haft ræsi, sem jarðvatnið rennur í, svo að sjálfir stokk- amir eru jafnan skraufþurrir. Þá hefur sú aðferð verið höfð, að í stað þess að pípurnar liggi á botni stokksins eru þær hengdar upp í gálga. Sérstök aðferð er notuð til að taka við hitaþenslu pípanna. Á þeim eru engin sérstök þenslusam- skipti, en hingað og þangað Á myndinni sést hvar hitaveitustokkurinn liggur austur eftir þorp inu. 28 íbúðahús hafa verið tengd nýju hitaveitunni, tvær verk smiðjur og mikill fjöldi gróðurhúsa. hagi sóknarbarna sinna, liðsinnti með ráðum, þegar þess gerðist |)örf, og veitti margvíslega að- 6toð. Þá er sorgir steðjuðu að, Var hann nærgætinn og skilnings ríkur huggari. Hann stofnaði og 8tarfrækti verzlunarfélag í sveit 6inni, meðan verzlun var þar erf- iðust, og hafði af því mikla fvrir- höfn. Hann húsaði vel staðinn, íagði vatn í húsin og var um jnargt fyrirmynd í búskaparhátt- Jim. Mjög lét hann sér umhugað Bir. mál sveitar sinnar og sýslu, var í hreppsnefnd og lengi odd- viti hennar, var í skattanefnd og lengst sýslunefndarmaður. Hann gótti árlega þing- og héraðsmála- fundi Vestur-fslendinga, vílaði ekki fyrir sér að sækja þá yfir þrj ár heiðar að vetrarlagi, ef því var að skipta — og það fram randir sjötugsaldur. Um stofnun prestafélags Vestf jarðar var hann hvatamaður og var í stjðrn þess Og í ritstjórn ársritsins, sem það gaf út. Risnu- og greiðamaður var hann með afbrigðum, ræðinn, glaður og skemmtinn. Séra Böðvar var Ijóðhneigður Ög skáldmæltur, og þó að hann gengi sjaldan á fund ljóðadísar- innar, nema þegar sérstakt til- efni gafst til, einhvern þurfti að gleðja með ljóðum eða vísu, veita einhverjum huggun í ástvina- missi eða minnast hátíðlegra og ! sýslumanns til ráðuneytisins frá s. 1. vori“. Nefndinni var, sem fyrr getur, einnig falið að eiga samráð við sýslumann og sýslunefnd um ráð- stafanir til lögreglueftirlits með samkomum í sýslunni og fylgja eftir tillögu fundarins til ráðu- neytisins. Loks létu fundarmenn í ljós ánægju sína yfir fundinum, en áfengisvarnarráðunautur þakkaði verkstæði, en hitt er steinsteypu formönnum nefndanna og sýslu- Iharkverðra stunda, er Ijóðasafn hars bók á þriðja hundrað blað- | síður. Séra Böðvar var í kveð- Skat> sínum barn síns tíma, sló yfiileitt þá strengi hörpunnar, sem tíðast ómuðu hjá samtíðar- mönnum hans á æsku- og skóla- fir u rum. Hann var mjög hag- ma ’tur og smekkvís, og í ljóðum j sínrm iagði hann áherzlu á lof- gjö ð þess fagra og góða og á huggunarríka boðun trúar og hæ leika. Hann orti marga sálma, j manni fyrir komuna og vænti sem sýna einlæga trú hans og góðs árangurs af fundinum. traust á æðri handleiðslu. Framan við ljóðabókina er æv minning eftir systurson hans, Þo) vald Kolbeins, og ennfremur fyrirlestur, sem birtist í Lind- inni, riti Prestafélags Vestfjarða. Hann heitir Slíðra þú sverð þitt. Vitnar sá fyrirlestur um áhuga séi' i Böðvars á viðhorfunum í veröldinni og eindreginni afstöðu hans með afvopnun, sem ófrávíkj an'egu skilyrði fyrir varanlegum friði. Nokkrar þýðingar eru í bóifinni, og sýna þær það ljóslega, að séra Böðvar mundi hafa orðið snvkkvís og liðtækur Ijóðaþýð- andi, ef hann hefði lagt: rækt við þá vandasömu iðju. Bókin er vönduð að frágangi og mjög vel út gefin, og er framan j á skjólkápu bindisins litmvnd af ; hinum fræga stað, Hrafnsevri, j Bem séra Böðvar þjónaði alla i Þannig er þensluvandamálið leyst í Hveragerði. Engin þenslu- samskipti eru notuð, heluur er leiðslan Iögð í slaufu. Þegar píp- urnar þenjast ýtast hnén saman eins og örvarnar sýna. er leiðslan lögð í slaufu. Kem- ur þá bil milli pípuknjánna, þar sem pípan færist sundur eða saman eftir því hvort hún þenst eða dregst saman. Ei þessi aðferð nú talin ódýrari og fullt eins traust eins og þenslusamskeytin. Þessi hitaveita hefur nú verið leidd í 28 íbúðarhús og gróður- hús, sem eru að flatarmáli 5500 fermetrar. Leiðslurnar eru 2 km að lengd. Vélsmiðjan Keilir hef- ur smíðað hitara, verkstjóri við lagninguna heíur verið Eggert Engilbertsson, en suðumaður Að- alsteinn Michelsen. FRAMTÍÐ IDXADAR Hitaveitan hefur einnig verið lögð í tvær verksmiðjur eða vinnustoíur. Annað er trésmíða- vel af því að mikið frost var á. Þar sem gömiu leiðslurnar liggja í jörðinni er breitt þiðubelti yfir og rjúkandi pollar sýna hvar pípurnar hafa tærzt í sundur og leka vatninu. En þeir IÞ.’ergerð- I ingar gera óspart grín að því, að s.l. sumar birtist mynd af einum slíkum rjúkandi lekapolli í Mbl. og var sagt að þetta væri hver að myndast í götunni. Einangrun nýju leiðslnanna er hins vegar svo fuilkomin, að í frostinu hélar striginn, sem hylur þær að utanverðu. Þetta og fleira sannaði það fyrir mér, að hér hefur verkið verið vandað. ENGHt VATNSMÆLAR — AFNOTAGJ ALD EFTIR FLATARMÁLI Að lokum komum við þarna að einu húsinu, þar sem pipu- lagningamaður stóð við búkka og var að snitta pípur í hús sitt. Þetta var þá húseigandinn sjálf- ur, því hérna verða menn að 'bjarga sér sjálfir við heimilis- störfin. Hann var að leggja nýj- ar leiðslur í húsið áður en hita- veitan yrði tengd. Ég er ánægðnr yfir að fá reisa þarf fyrir næsta sumar. Búið er að grafa fyrir slökkvi- - liðshúsi og sækja um brunabíl; standa bæði Hveragerðis- og Ölfushreppur að því. Verið er að taka grunn að nýrri sundlaugar- nýju hitaveituna í húsið, sagði i gerði. Bjarni Tómasson að snitta rör « hitaveitukerfið í húsi sínu. bvggingu við sundlaugina og standa báðir hrepparnir og ung- mennaféiagið að því. Og s.l. sum- ar voru mörg hundruð fermetrar af gróðurhúsum byggðir í Hvera- hann við mig. Og kostnaðin- um virðist mér stillt í hóf. verksmiðja. Þar hefur verið tek- in upp sú aðferð að þurrka stein- inn við mikinn hita. Eykur það mjög styrkleika hellusteinanna og steinpípanna, sem þarna eru framleiddar, svo að betri fram- leiðslu verður ekki á kosið. Á þessi iðnaður rnikla framtíð fyrir sér þarna á hitasvæðinu. Það var fróðlegt að ganga þarna um þorpið um stund og bera saman gömlu hitaleiðslurn- ar og þessa nýju. Því að enn tíðkast það .í þeim stöðum, þar sem nýja hitaveitan hefur ekki náð til, að hveravatnið sé látið renna gegnum leiðslurnar og á framenda gróðurhúsanna sjást opnar pípur, þar sem vatnið rennur út og niður í skurðinn. HVERINN í GÖTUNNI! Það er líka skemmtilegt að bera saman hitaeinangrun á nýju veitunni og hinum gömlu píp- upa, sem liggja berar í jörðinni Hitaveituinntak í eitt íbúðarhús- ið. Takið eftir að leiðslurnar eru tvær fyrir hið tvöfalda kerfi. Ég hef f jögur herbergi og þarf að greiða um 140 krónur á mánuði. Það kalla ég vel sloppið. En hér er enginn mælir á hitaveitunni. Menn greiða aðeins afnotagjald eft- ir stærð íbúðarinnar, en hem- ill er á leiðslunni, sem skammt ar vatnið rumt. FRAMKVÆMDASAMT OG SKEMMTILEGT ÞORP Áður en ég skildi við Hvera- gerði, skýrði Oddgeir Ottesen frá þvi að ýmsar aðrar framkvæmd- ir hefðu verið í þorpinu á þessu ári. Fyrst er að nefna vatns- veitu-framkvæmdirnar. S.l. sum- ar var skipt um aðal-vatnsæða- kerfi gegnum þorpið og settar víðari pípur. Búið er að festa kaup á 500 tonna vatnsgeymi, sem settur verður upp og tengd- ur við vatnskerfið seinni hluta vetrarins. Þá er vérið að ganga frá téikn- 7;iigð,a .;á. Sást sá munur sérjega ingu að leirbaðabyggingu, sem Svo að af þessu öllu ætti niönn- um að vera ljóst að það ér tals- vert um áð vera í þessu litla bæjarfélagi undir Kambabrún, þar sem ekkert hús stóð fyrir 15 árum, en á sjötta hundrað manns búa nú. Þ. Th. Témaritíð Akr«snes NÝLEGA er komið út 10.—12. tbl. þessa árgangs, en með þvi hefur blaðið fyllt XIV. árgang sinn. Fvrsta greinin heitir: „Myndir úr baráttu bræðraþjóðar“, eftir Ólaf Gunnarsson, en þar ritar hann ágæta grein um finnska málarann og listamanninn Seger- strále. Á fors’ðu heftisins er mynd af unduríögru málverki, Freskómvnd úr Rovaniemi-- kirkju. Þá er greinin Musteri feg urðar og viðtækra trúarbragða, eftir Ragnar Jóhannesson. Fisk- veiðasjóður íslands 50 ára, eftir ritstjórann. Fangahjálp, grein eft- ir ritstjórann og samtal við Oscar Clausen forstjóra Fangahjálpar- innar. Rímlaus kvæði. Ræða, eft- ir Guðmund G. Hagalín. Réttax- tilkallið til Grænlands, eftir dr. Jón Dúason, — síðari grein. Fram hald endurminninga Friðriks Bjarnasonar. Hversu Akrane- byggist eftir ritstjórann, og er þar skrifað um Vorhús (Hjarðar nes. Læknishús og Syðsta-Sand). Þá er greinin Stofnandi Tómásar- kirkjukórsins í Léiþzig, eftir ’síra Þorstein BriéihýEr það ein greifx úr óprentuðú riti hans xirri' 'ís- lenzkan sálmakveðskap. Ýrnis- légt fleira ér;:í Pífinu, séhi að vandá er' 'prýtt' fjölda mynda1 og vei.ýr gár8itj»ért. gOtéí ■ >1 ;i : ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.