Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGV N B LAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1955 • — Ályfctanir Framhald af bls. 2 samkvæmt íslenzkum kröfurr og alþjóðalögum, sem ísland er í.Sili að. Komnir frá búfræðinnmi í Noregi I GÆR átti Mbl. stutt viðtal við ungan búfræðing, sem nýlega er kominn frá búfræðinámi í Noregi. Þessi ungi maður er Einar Ingvarsson frá Þórshöfn á Langanesi. Hefir hann dvalið Ti\ kennslu við Radíóskólann síðastliðið ár á búnaðarskólanum í Mæris- og Raumsdalsfylki, skulu fengnir færustu starfskraft ásamt öðrum íslendingi, Guðmundi Arasyni frá Grýtubakka í ar, sem völ er á, og skal ráða að skólanum að minnsta kosti einn yfirkennara, sem hafi með hönd- um stjórn skólans í umboði rík- isstjórnarmnar. Námstímann skal rniða víð það að tveggja vetra nám þurfi til þess að standast próf sem annars ílokks firðritari, en þriggja vetra nám til að útskrifast sem fyrsta flokks firðritari. lögð verði sérstök áherzla á verklega kennslu í viðgerðum og Viðbaldi hinna ýmsu tækja, sem ryðja sér nú til rúms í íslenzkum far- og fiskiskipum, svo sem rad- ar- asdictækja o. s. frv. Tíl að fá inntöku í Radíóskóla íslands skulu væntanlegir nem- ehdur hafa lokið hinu alinenna gagnfræðaprófi, eða hliðstæðri menntun, eða uppfylla þau skil- yrði, sem krafist er við íslenzka framhaldsskóla. — Synfi í 5 klst. Frh. af bls. 1 legast þykir þó, að drengurinn akyldi ekki verða hákörlum Rauða hafsins að bráð, sem skipta þúsundum á þessum slóð- um. — Minningarorð Framh af Ms. 10 þótt stundum væri mjög misjafn mannfjöldi allra þjóða viðstadd- ur. Skarð er orðið fyrir skildi. Til eru menn, sem hafa reynt að halda því fram, að ekki þurfi að skipta miklu máli þótt einn listamaður falli frá eða hæfileik- ar listamanns fari forgorðum, því stefnunni sé haldið áfram og aðrir komi alltaí í staðinn. Þetta er ekki rétt. Hver sannur listamaður er sérstæður og óbæt- anlegur, — list hans og hæfileik- ar hans birtast aldrei aftur. Reykjavík, 1. des. 1955. Jón Leifs. — Qr daglega Frsmh af Mb. 8 Ur innan skamms — og láti hana Þá klæðast ein! verjum öðrum skinnum. En það voru ekki allir jafn ánægöir og kaupmennirnir dönsku. Gina hafði nefnilega gleymzt. Voru Norðurlandabúar hrifnari af Soffíu? Hvað gat Gina gert? Hvað gat falleg kona gert f slíku tilfelli? Jú, hún tók sinna- skiftum. Hún gekk friðinum á hönd — alveg eins og Krúsieff og Bulganin í ræðustólum Indverja. Hún sagði blaðamönnum það, að hún hefði hreirt engan frið fyr- ir henni Soffíu. Það væri hart, en hún væri nú meira að segja farin að óttast allverulega um hag sinn. —'''30 Og svo tók Norðurlandaferðin enda. Þær tóku upp fyrri starfa — og Gina af enn meira kappi en fyrr. En margt er skrítið í kýrhausnum, eins og þar stend- ur — og draugar geta jafnvel bii-zt um hábjarían dag. Þama — á hápu.nkti ains fegurðarlega „kalda s,tríðs“ birtist hinn marg- umtalaði ,,Oem'arandi.“ Soffia hefur nefnilega sent, Ginu tilboð um að halda ruðstefnu til sátta- umleítana. Húr hefur lagt Ginu í sjálfsvaid st.r ð og tíma — og híður nú eftir svari, Gina hefur lýst yfir, eftii að henni barst boðið, að hún væri fús til bess að ganga . að samningaborðinu. Siamt hefur hú 1 ekki gefjð neitt svar enn sem iromið er. , Örlög „Genfa ~anöans“ eru þess vegna ekki enn ráðin — og hver veit nema að < ftir eigi að ræt- ast úr þeim statía. Eyjafirði. ÚTSKRIFAÐIR BÚFRÆÐINGAR OG GARÐYRKJUMENN ! Einar sagði að búnaðarskólinn í Geirmundarnesi útskrifaði bú- fræðinga að loknu eins árs námi. Er námið tvískipt. í fyrsta lagi almennt búfræðinám og í öðru I lagi garðyrkjunám. Stunduðu ' þeir félagar almennt búfræði- nám. Einar kvað okkur íslend- inga margt geta lært á norskum búnaðarskóla, þótt búnaðarhætt- ir þar í landi væru á allmörgum sviðum frábrugðnir því, sem hér gerist heima. Sagði hann að eins og kunnugt væri stunduðu Norð- menn kornrækt í allstórum stíl og væri nokkur hluti námsins bundinn við hana. Svo og kvað hann fóðrun búpenings með nokkuð öðrum hætti en hér tíðk- ast, t. d. væri gefið mun meira af garðávöxtum en hér, t. d. fóðurrófum o. þ. h. BÚNAÐARHÆTTIR SVIPAÐIR f NOREGI OG HÉR Varðandi almenna búnaðar- hætti Norðmanna kvað Einar þá vera um margt líka og hér. — Vélakostur er orðinn mikill hjá bændum og fer vaxandi, en aftur á móti minnkar notkun dráttar- hesta. Má t. d. segja að á flestum búum sé til heimilisdráttarvél. Einar lét mjög vel yfir dvöl sinni á Geirmundarnesi og kvaðst vart geta hugsað sér betri skólafélaga en þar voru. í júní síðastl. sum- ar fóru nemendur skólans í ferðalag um Suður-Noreg til þess að kynna sér störf annarra bún- aðarskóla og búnaðarháttu á öðrum stöðum í landinu. ráðsfulltrúa, sem annaðist fyrir- greiðslu þeirra hér heima, sem formaður félagsins ísland- Noregur.__________________ Stöðvaðir við vegtálmun KÝPUR 27. des.: — Brezki her- inn á Kýpur hóf í dag öðru sinni víðtæka leit að skemmdarverka- mönnum, vopnum og sprengiefni. Setti herinn upp vegtálmanir víða, og var leitað í ölhim bílum. Ekki hefur enn verið tilkynnt um árang ur leitarinnar. Meðal þeirra sem gtöðvaðir voru, voru tveir Egyptar er saman 6ku í bíl. Egypzki sendiherrann á Kýp ur hefur nú sent mólmælaorðsend ingu vegna þess að leitað var hjá þeim og segir að það sé á móti öll- um landslögum að leita á starfs- mönnum erlendrar sendisveitar. — Bretar neita að segja nokkuð um málið unz það hefur frekar verið upplýst, en fréttaritari hrezkur segir, að Egyptar þessír séu ekki í sendisveit Egypta á Kýpur. — ■ ■' " ........ —. — ■— — Malfundur KR Framhald af bls. 2 Sveinn Björnsson fundarritari, Hreiðar Ársælsson spjaldskrár- ritari og Gísli Halldórsson form. hússtjómar. Endurskoðendur voru kjörnir Eyjólfur Leós og Georg Lúðvíksson. Fundarstjóri var Haraldur Guð mundsson. j ÞAKKAR ÁNÆGJULEGA DVÖL Búnaðarskólinn á Geirmund- amesi er rekinn af fylki og ríki í félagi og fengu þeir fslending- arnir ókeypis skólavist og ferðir frá og til Ósló. Félagið ísland- Noregur hafði forgöngu um út- vegun skóladvalarinnar fyrir þá félaga. Einar kvaðst að lokum vilja þakka öllum þeim er hlutuðust til um að gera þeim félögum dvölina á Geirmundarnesi mögu- lega og nefndi í því sambandi Oksvik fylkismann, sem sam- þykkti dvöl þeirra, Erik Gaas skólastjóra, sem greiddi fyrir þeim svo vel sem verða mátti og svo Árna G. Eylands, stjórnar- r Aroi CJudjónsson hj/iaðschjmsLjíjinadun Máiflutninqssícrifstofa Garðastræti 17 Sími 2831 KEFLAVÍK Herbergi ó-kant til lt-igu, itú þegar. Uppl. í síma 82498, Reykjavík eða 824, Keflavík Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésskemmtun 1 Breiðfirðingabúð fimmtudag- inn 29. þ. m. kl. 2,30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Breiðfirðingabúð á mið- vikudag kl. 5—7 e. h. Að jólatrésskemmtun lokinni kl. 8,30, hefst félagsvist o. fl skemmtiatriði fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Uppl. í síma 4974, og 2534. Nefndin. MARKtJS 1) Þau skilja jeppann eftir og 1 2) —Jæja, hér C'*nrn við koirs- róa út í Slægjunes. V erkamannaf élagið Dagsbrún Jólatrésskemmtufi Dagsbrúnar fyrir böm verður i Iðnó fimmtudaginn 5. janúar 1956, kl. 4 e. h. Sala aðgöngumiða hefst þriðjudaginn 3. janúar í skrif- stofu Dagsbrúnar. NEFNDIN JOilTMES SKEMMTUN heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 2. jan. n.k. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutima. SKEMMTINEFNDIN JÓLATRÉS- SKEMMTANIR verða haldnar fyrir böm félagsmanna í Tjarnarcafé dagana 4. og 5. janúar n. k. og hefjast kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, III. hæð. Stjórn V. R. I.O.G.T. I.O.G.T. Jólatrésfagnað halda barnastúkurnar í Reykjavík fimmtudaginn 29. des. klukkan 3 e. h. í G. T.-húsinu. Aðgöngumiðar kosta 15 krónur og verða seldir í G. T. húsinu í dag kl. 5—7 e. h. og við innganginn frú kl. 2. Öll börn velkomin. Áramótafagnaður háskólastúdenta verður haldinn í Þjóðleikhúskjall- aranum á gamlárskvöld og hefst kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Stúdentaráðs miðvikudag 28. og fimmtudag 29. des. frá kl. I—3 e.h. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. RAFVIRKJAR Pélag íslenzkra rafvirkja heldur jólatrésfagnað fyrir bön. félagsmanna í Tjarnarcafé, föstudaginn 6, janúar kl. 15. — Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins 4. og 5. fanúar kl. 4—7. Skemmtineíndin. 4 VVELL, HERE WE ARE... I NOW WE’LL HAVE TO WAIT FOR DAVLI6HT...THEN YOU’LL BESiN TO HEAR THE FiRST FAINT “KA-HONK"CC/v*ING IN... Xamj. ...AND I PROMISE k IT’lL AtAKE CQLD SW/rfVA RUN LIP AND DC \ \ f : 5UR. SPINS/ Eftir Ed Dodd ---------- in. Með dögun fara gæsirnar að | 3) Það verður sannarlega fljúga. l spennandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.