Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.12.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúflii í dag: Allhvass NA. Víðast úrkomu- laust, en skýjað. Hveragerði Sjá grein á bls. 9. Ungur bóndi ferst, er snjóhengp Tæplega 60 þús. krónum brast undan honum Hörmulegt slys í SkíBa- dal á Þorláksmessu Akureyri, 27. des. GAÐ hörmulega slys varð í Skíðadal í Svarfaðardal á Þorláks- r messu, að Guðjón Steingrímsson, bóndi að Hjaltastöðum í Skíða- cial, beið bana, er snjóhengja brast/ undan honum. SNJOHENGJA BRAST Guðjón hafði farið ásamt. föður ,3Ínum, Steingrími Sigurðssyni, til gegninga að næstu jörð við Hjaltastaði, Sælu. en þeir feðgar; höfðu keypt þá jörð og haft þar j fé. Veður var vont þennan dag, j snjókoma með skafrenningi. — Guðjón var nokkuð á undan föð- ur sínum er þeif voru á heim- leið og sá Steingrímur ekki, er slysið varð, því leiti bar á milli. Þegar hann kom svo að svo- nefndri Sæluá, sá hann Guðjón hvergi, en gat rekið slóð hans að snjóhengju, sem hafði brostið í Sælárgili. Var sýnileet að Guð- jón hefði fallið með hengjunni í ána. AÐSTOÐ BARST SKJÓTT Steingrímur brauzt nú áfram um klukkustundar gang að bæn- um Syrðra-Hvarfi og sagði tíð- índin. Var þaðan hringt á næstu bæi og beðið um hjálp, og einnig var björgunarsv'eitin á Dalvík beðin að koma til aðstoðar. Var skjótt brugðið við og höfðu sveit armenn fundið Guðjón í krap- anum í ánni um það bil þremur timum eftir að slysið vildi til Telja teitarmenn að hann hafi þá verið með lífsmarki, en hon- um varð þó ekki bjargað. síolið af nátthorði i Þjófnaður framinn aðfaranótf aðfangadags í Vesturbœnum UM klukkan 4 aðfaranótt aðfangadags jóla var lögreglunni til- kynnt, að stolið hefði verið tæplega 60.000 krónum í húsinu 3-ávallagötu 4 hér í bænum. í gærkvöldi hafði ekki tekizt að upp- ýsa málið. / LÆTUR EFTIR SIG KONU OG FJÖGUR BÖRN Guðjón Steingrímsson lætur j eftir sig konu og fjögur ung j börn, það elzta á ncunda ári, en það yngsta á fyrsta ári. Hann hefði orðið þrítugur á aðfangadag. Steingrímur faðir Guðjóns er 63 ára að aldri. Er stutt síðan hann missti konu sína. j Annað hörmulegt slys varð í Skíðadal i vetur, er annar ungur bóndi fórst í snjóflóði hinumegin í dalnum, beint á móti þeim stað, er Guðjón beið nú bana. —Jónas. AlfreS Ændrésson in, AÐFARANÓTT aðfaiigacj.ags jóla lézt hér í bænum einn vinsælasti leikari landsins, Alfreð Andrés- son, aðeins 47 ára að aldri. Lézt hann í svefni heima hjá sér, Hverfisgötu 117. Fyrir um tveim árum varð Alfreð að draga sig algjörlega í hlé frá leikstörfum vegna hjarta- sjúkdóms, en hann leiddi Alfreð til dauða. Hafði hann verið mjög heilsulaus s;ðan. Alfreð Andrésson lætur eftir sig konu, Ingu Þórðardóttur leikkonu, og uppkomna dóttur. Forsaga máls þessa er sú, að Geirharður Siggeirsson, verzlun- arstjóri og eigandi tízkuverzL Eros í Hafnarstræti, kom heim L.il sin, að Brávallagötu 4 um Uukkan hálftvö um nóttina, ísamt konu sinni. Þau höfðu ver- ið að vinna í verzluninni fram á nóttina. Tók Geirharður heim með sér rúmar 60.000 krónur, sem inn höfðu komið á Þorláks- j messu. TÖLÐU — OG BÚNTUÐU PENINGANA Heima hjá sér töldu þau pen- ingana og búntuðu þá. Reyndust þeira vera kr. 59.600 x peningum, auk nokkurra ávísana. Fór Geir- harður með peníngana inn í svefnherbergi þeirra hjóna og lagði þá á náttborðið hjá sér, að eigin sögn. Síðan tóku þau hjónin til við jólapakka, sem þau voru að ganga frá. Telja þau klukkuna hafa verið nær fjögur um nótt- ina er þau komu aftur inn í svefnherbergið og veittu því þá eftirtekt, að peningafúlgan var horfin af náttborðinu, þar sen* Geirharður hafði skilið þá eftir< l HERBERGI VAR A MILLI Geirharður og kona hans höfðtt verið inni 1 stofu sinni, en eitt herbergi er milli hennar og svefnherbergisins. Hægt er að komast inn í svefnherbergið íír bakdyrainngangi, og hafði gleymzt að loka bakdyrunum. . Það er eina leiðin fyrir þann, j sem peningunum stal, til þess aS | komast inn í svefnherbergið. Þatt j búa á fyrstu hæð hússins og má sjá inn um svefnherbergisglugg- ann af baklóðinni. Ávísanirnar höfðu verið látnar liggja á borð- Sem fyrr segir, hafði rannsókn- arlögreglunni ekki tekizt að upp- lýsa málið í gærkvöldi. — ÞaS eru tilmæli hennar til þeirra er kynnu að hafa orðið varir við einhverjar mannaferðir í ná- munda við Brávallagötu 4 fyrr- greinda nótt, að þeir hafi sam- band við rannsóknarlögregluoá 1 hið fyrsta. / Virmingsnúmerið i happdrætti Farfugla: Stórhríð á Akureyri veldur örðugleikum AR L A jóladagsmorgun gekk I gekk hér yfir Suður- og j Suð-Vesturland vonzku veður j með fannkomu. Vegir tepptust j þá víða skjótt og árdegis varð vegagerðin að senda vélamenn sína á ýtunum út til þess að opna leiðir sem teppzt höfðu. Ófært j varð milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar, svo tekið sé eitt dæmi af mörgum. EF VEBUR VERÐUR SKAPLF.GT í gærkvöldi hafði ýtumönnum vegagerðarinnar tekizt að gera flestar leiðir sæmilegar fyrir stóra bíla, enda komast sam- göngurnar fljótt í lag, ef veður verður skaplegt. Meðan logn er, og ekki skafrenningur, hefur verið lögð á það áherzla að jafna úr snjóruðningum meðfram helztu vegunum, svo þeir teppist ekki jafnskjótt og byrjar að skafa. A SELVOGSHEIÐI Lögð er áherzla á Selvogs- heiðina, en þar er erfitt mjög, þvi vindasamt er þar og stöðug- ur skafrenningur. — A jóladag- inn var áætlunarbíll, sem fór frá Reykjavík um kl. 11,30 árd. áléiðis til Selfoss, kominn þang- að um kl. 11 um kvöldíð. Lengst af var verið að berjast áfram á Selvogsheiðinni þar sem var að heita má iðulaus skafhríð. Síðdegis í gær var búið að ryðja flesta vegi í Borgarfirði, sem mjög spilltust um jólin í hríðinni. — í gær voru vegir við Sandgerði og Garð ruddir og jafnað úr ruðningum á Suður- nesjavegi. — Uppi við Forna- hvamm er stöðug hríð og skaf- renningur og komnir miklir skaflar í sunnanverða Holta- vörðuheiðina. í gærkvöldi var einnig búið að opna vegi til Selfoss. Þó erfitt sé fyrir vægagerðina nú að halda vegum opnum, þá er það enn sem komið er ekki orðið nærri því eins alvarlegt mál og var veturinn 1950—51. — í gærkvöldi var spáin ekki hag- stæð, þvl spáð var austan byl, er kæmi fram á nóttina. /9569 DREGIÐ var i happdrætti Far- fugla á aðfangadag jóla. Upp kom númer 19569, og er vinmngurinn nýr Ford-bíll árgerð 1956. Vinningsíns má vitja ti! Ara Jóhannessonar, Grettisgötu 98. Rafmagnsskömmtun tekin Jbar upp Akureyri, 27. des. IALLAN gærdag geisaði stórhríð hér á Akureyri, snjókoma og skafrenningur, og fór versnandi, er á daginn leið. Skyggni vat mjög lítið og átti fólk í miklum erfiðleikum við að komast lei'ðas sinnar, þó ekki væri nema skamman veg. ______________________________IbÍLAR FARA 1 KAF j Á götum í Brekkunni voru í morgun víða mannhæðar háir skaflar. Fjöldi bíla hafði snjóað E kaf, þannig að taeplega sást í 1>&< Einnig urðu margir menn að mcktt sig út úr húsum sínum. Það getur verið furðu líkt um að litast í milljónaborg og smáborg — þegar um smásýnls- horn er að ræða. Myndin hér að ofan sýnir jólasnjó í New York, og bömin una sér við að horfa á logndrífuna falla. Myndin gæti eins verið tekin hér í Reykjavík, R A FMAGNSTRU FLANIR Mikið bar á rafmagnstruflun inS hér, einkum fyrri hluta dags í gaer vegna samsláttar á vírunuhi frá Laxárvirkjuninni. Var þá lítið senl ekkert rafmagn, en það lagaðist’ síðdegis. Miklar truflanir voru á útva:’pí endurvarpsstöðvarinnar í Skjald- arvík. | I I KRAPASTÍFLA 1 LAXÁ Krapastífla er mikil í. Laxá við Mývatnsósa og því mjög lítið vatn í ánni. Ráfmagjrx hefur haldizt t bænum í dag, en þó er lóleg birta. Rafveituskrifstofan hér hefur gef ið mér þær upplýsingar, að ef áin ryður sig ekki s.jálf fljótlega, ver8 ur tekin upp rafmagnsekömmt un hér á Akureyri á morgun og næ ;txi daga. Verður bænum skipt í fjög- ur hverfi og rafmagn tekið af eintt hverfi í einu tvo tíma i senn. Ekki hefur borið á mjólkurvand ræðum hér um hátíðina, þrátt f yn ir erfiða færð. Telur Mjólkursara- lagið að næg mjólk verði áfranu — JónM, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.