Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. des. 1955 MORGVIS BLAÐIÐ 3 HANSA H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. PERUR 3 gerðir fyrir jólatrésseríur PERUR frá 15—200 vött. Mixlitar * Uiiperur HEKLA Austurstr. 14. Simi 1687. Stulku vantar í verksmiðju okkar. Upplýs- ingar í skrifstofunni. Sápugerðin Frygg Nýlendugötu 10. Samkvæmis- kjólar | Garðastr. 2. Sími 4578. Siðar nærbuxur Verð kr. 24,6«. TOLEDO Pússningasandur fyrsta flokks. — Upplýaing- ar í síma 81034 og 10-B Vogum. TIL SÖLU Einbýlishús í Kópavogi. 3 herbergi m. m. Nýtt einbýlishús í Kópavogi. 5 herbergi m. m. BílBkúr. Fokhelt einbýlishús í Smá- íbúðahverfi, 2 hæðir. Foklielt einbýlishús á Sel tjarnarnesi, 117 ferm. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950 Lítill Útvarpsgrammó- fónn til sölu á Laugavegi 68, 3ju hæð. — Frá kl. 4—8 í dag. T résmíða vélar til sölu. Walker-Turner af- réttari 6” og létt byggð hjólsög. Upplýsingar á Langholtsvegi 172, uppL Óska eftir Vélritun í heimavinnu. Vön bréfa- skriftum. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir ára- mót, merkt: „G. H. — 864“. 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 9606. Banjo Til sölu rnjög vandað banjo. Uppl. í síma 82865. — KEFLAVIK Eitt herbergi og eldhús til leigu í Keflavík. Tilboðum sé skilað fyrir hádegi á gamlársdag í afgr. Mbl., — merkt: „íbúð — 956“. Stúlka óskast í vist til Englands, hjá góðri fjölskyldu. Húsmóðirin ís lenzk. Uppl. á Snorrabr-aut 79. — Söngkennari óskar að taka á leigu PÍANÓ til næstu 5 mánaða. —• Sími 2168. Til sölu m. u.: íbúðir i smiðum Fokhelt steinhús, 50 ferm., 2 hæðir, í Smáíbúðarhverf inu. Söluverð kr. 155 þús. Foklield hæð, 130 ferm., með bílskúrsréttindum, við Rauðalæk. Útborgun kr. 75 þús. Fokheld liæð, 130 ferm., — með rúmgóðum svölum. — Sér hitalögn verður fyrir hæðina. iSöluverð hag- kvæmt. Fokheld hæð, 112 ferm., með sér inngangi og verð- ur sér hitalögn, við Lang- holtsveg. Utb. kr. 65 þús. Fokheldur kjallari, um 100 ferm., með sér inngangi og verður sér hitalögn, í IHlíðarhverfi. Otborgun kr. 60 þús. Fokheldur kjallari, um 75 fenn., með sér inngangi, verður sér hitalögn, í Laugarneshverfi. Fokhelt steinhús, um 90 ferm., kjallari, þæð og portbyggð rishæð með svölum, á góðum stað í Kópavogskaupstað. — 1 húsinu geta orðið 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Ot- horgun kr. 160 þús. Hæðir, 85 ferm., með stór- um svölum, í Hlíðarhverfi. Seljast tilbúnar undir tré verk og málningu, eða fullgerðar. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 81546. — Kuldahúfur Tökum upp í dag, mjög góð- ar ktddahúfur fyrir eldri dömur, í dökkum litum. — Stór númer. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli. Sími 3660. 2 stúlkur óska eftir atviunu á sama stað. — Upplýsing- ar í síma 9859. TIL LEIGU 2 herbergi ásamt aðgangi að baði og eldhúsi. — Fyrir- framgreiðsla. Sá, sem gæti látið í té símaafnot gengur fyrir. Uppl. á Kópavogs- hraut 34. — Sýni kvikmyndir á fundum og mannfögnuð- um. — Nánari upplýsingar í síma 7538 kl. 6—7 næstu daga. — /C* ■ * + btjornuljos Flugeldar. Verzlunin NÝBÚÐ Hörpug. 13B. Sími 2761. Fyrir gamlárskvöld: Samkvæmis- kjólar í miklu úrvali. Vesturveri. Til sölu Einbýlishús hæð og ris, alls 5 herhergi, í smíðum í Kópavogi. Geta orðið 2 íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. 5 berb. íbúðarhæðir um 130 ferm., í smíðum, við Rauðalæk. 4ra herh. fokheld kjallara- íbúð í Högunum. 4ra herb. íbúð á hæð, um 117 ferm., í smíðum, á iSeltjarnarnesi. Selst með hita og pússað að utan. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 ferm., í smíðum, á.hita- veitusvæðinu. Selst með sér miðstöð og tvöföldu gleri í gluggum. Sér inn- gangur. Einbýlishús í Kópavogi, um 130 ferm. Tilbúið undir tréverk og málningu. 3ja herb. risíbúð í Hlíðun- um. Tilbúin undir tré- verk og málningu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Fullorðin, reglusöm stúlka, sem vinnur úti allan dag- inn óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. i síma 7312. Dömur athugið Tveir hálfsíðir samkvæmis- kjólar, pils, skór og taska, selst mjög ódýrt á Ásvalla- götu 20. Sími 1017. MALMAR Kaapnm gamla miliu •C brmajárn. NÝKOMIÐ! Ódýrir ullurlianzka* \Jerzt Jhtýbjargar ^okrtóon Lækjargötu 4. Ford ’31 fólksbíll til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í Njörfasundi 16 (kjallara), eftir kL <S e.h. á kvöldin. PIANO óskast leigt. Góðri meðferð heitið. — Sírni 2352. — Segulbandstæki ta sölu. — Upplýsingar ! sima 80713. Flugeldar — Flugeldar ódýrir. PENSILLINN Laugavegi 4. Nýu ljósrautt SOFASETT Kr. 4.200,00. Einstakt tækifærisverð. Grettisgötu 69. Kjallaranum kl. 2—7. 3ja hellna, notuð Rafha eldavél til sölu. Verð kr. 300,00. — Uppl. í síma 5916. Borgartfutt Togarasjómann vantar HERBERGI frá 1. janúar ,helzt í Hlíð- unum. — Upplýsingar i síma 6024. Húsnæði Hjón með eitt bam éska eftir einhvers konar hús- næði. Reglusemi og góð um- gengni. — Upplýsingar í sima 9621 í dag. Verzlunaratvinna Stúlka eða ungur reglusamur maður óskas* nú þegar til starfa við eina af elztu heildverzlunum bæjarins. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum og afriti af meðmælum, óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. janúar n. k., merkt: „Bókhald —853“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.