Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 298. tbl. — Föstudagur 30. desember 1955 Prentsmiðja Morgunblaöetns Uppdráttur af svæðinu við norðurenda Tjarnarinnar. Ramminn sýnir það svæði, sem Ráðhúsina er ætl ð Ráðhúsinu vaiinn staður vio norðurenda Tjarnarinnar Allir Siæjiirluillrúar sumþykkju tillöga borgarstjóra ó íundi bæjarstjórnarinuar í gærkvöldi 1G Æ R kom til umræðu og atkvæðagreiðslu á bæjar- stjórnarfundi sú till. borgarstjóra, sem skýrt var frá i blaðinu í gær, að Ráðhúsi Reykjavíkurbæjar yrði valiun staður við norðurenda Tjarnarinnar. Borgarstjóri tók fyrstur til máls; gerði hann grein fyrir aðdraganda og efni tillógunnar og fer útdráttur úr ræðu hans hér á eftir. LANGUR AÐDRAGANDI Hugleiðingar og umræður um Ráðhús í Reykjavík eiga sér lang- an aldur og aðdraganda. Eitt hið íyrsta, sem um þetta mál er rit- að, er í ritgerð eftir Tómas Sae- mundsson, sem birtist í tímarit- inu Fjölni árið 1835. Þar ræðir Tómas framtíðarskipulag Reykja- víkur og víkur að torgi, þar sem meðal annara stórhýsa þurfi að standa „ráðstofa". Það elzta sem er um þetta mál í plöggum bæjarstjórnarinnar er írá árinu 1918, en þá ræðir Knud Ziemsen borgarstjóri, á bæjar- stjórnarfundi um skipun nefnd- ar til að athuga stað fyrir Ráð- hús. Upp úr þessu var það, að borgarstjórinn skrifaði ríkis- stjórninni bréf, þar sem óskað er eftir, að hún láti bænum í té lóð á Arnarhólstúni fyrir Ráðhús. — Ekki sést að svar hafi fengizt eða máiinu hafi síðar verið haldið íram. j Frá 1920 til 1940 er oft rætt um stað fyrir Ráðhús, bæði í bæjar- stjórn, blöðum og mannfundum. Stungið var upp á mörgum stöð- um, m.a. var talað um Skóla- vörðuhæðina, en það þótti fjar- staeða, vegna þess hve langt hún væri út úr bænum. Á árinu 1941 var kosin ráðhúsnefnd, en í henni voru Guðmundur Ásbjörnsson, Bjarni Benediktsson, Jónas Jóns- aon, Jón Axel Pétursson, Helgi H. Eiríksson og Sig. Thoroddsen, yngri Þessi 6 manna undirbúnings- nefnd fjallaði um málið og í maí 1943 samþ. nefndin einróma að Sex manna undirbúningsnefnd fjallaði um málið og í maí 1943 samþykkti nefndin einróma að mæla með því að Ráðhúsið yrði staðsett á uppfyllingu nyrzt í Tjörninni, en að Tjörnin yrði stækkuð annars staðar því til uppbótar, sem þarna misstist, — Máiið var rætt á bæjarstjornar- fundi 20. maí 1943, en tillagan um staðinn kom ekki til atkvæða. H UGM YNDAS AMKEPPNI Þessi uppástunga vakti mikil blaðaskrif og ýmsar ástæður voru færðar fram gegn henni. Það helzta var að slík stórbygg- ing mundi skerða Tjörnina um of og auk þess væri þarna því- líkt kviksyndi, að það væri bæði illt og dýrt að byggja. Á næsta ári er bæjarstjórn bú- in að taka aðra stefnu því þá ákveður hún að reisa skrifstofu- hús fyrir bæinn og stofnanir hans norðanvert í Arnarhólst- túni. Málið var undirbúið og út- boð gert, en framkvæmdir féllu niður. í árslok 1945 var efnt til hugmyndasamkeppni um Ráðhús. Skyldi þar miðað við þrjá staðí, norðurenda Tjarnarinnar, Grjóta þorpið gegnt Austurstræti og loks syðri hluti Grjótaþorps- ins að Túngötu. Dómnefndin vuai engin xyistu verðlaun veita en 2. verðlaun voru veitt fyrir til- iögu um Ráðhús á lóð Miðbæj- arbamaskólans og á lóðinni sunn an tíoiiniöðustigs. 3. verðlaunum var skipt milli tveggja manna, sem iögðu til að húsið yrði byggt í Vonarstræti. Allar tillögurnar, sem komu fram miðuðust við Tjörnina, en engin við Grjóta- þorpið. EINRÓMA TILLAGA UM STAÐ NORDAN VIÐ TJÖRNINA í marz 1952 ósitaði núverandi borgarstjóri eftir þvi, að skipu- lagsnefnd léti í té álit um alla staði, sem orðaðir hefðu verið í sambandi við ráðhúsbyggingu. Álit barst í ágúst 1952 og fjallaði það um 16 staði, sem nci'ndin sérstaklega tók til meðíerðar, en niðurstaðan var sú, að hún mælti einróma með norðurenda Tjarnarinnar. Nefndin tók fram, að ef það yrði álit bæjarstjórnar að Ráð- húsið ætti að standa fyrir utan hinn gamla kjarna bæjarins, þá yrði því valinn staður við Háa- leiti, við syðri bakka grjótnáms hafnarinnar. Borgarstjóri fól siðan bæj- arverkfræðingi að athuga aðstöðu til byggingar við norð urenda Tjarnarinnar. Voru boranir gerðar og gáfu 4 verkfræðingar það álit að ekkert væri því til fyrirstöðu, tækuilega séð eða vegna kostn aðar, að byggja Ráðhúsið við Tjarnarendann. HVE STÓRT Á RÁÐHÚSHJ AÐ VERA Skerðing Tjarnarinnar var allt af helzta mótbáran, en þó er stærð hússins auðvitað meginat- riðið, en i því sambandi verður að gera sér grein fyrir nokkrum megin sjónarmiðum, svo sem þeim, hvaða hlutverki slíkt hús eigi að gegna, hvort eigi að safna saman öllu, sem viðkemur bæn- urn og stofnunum hans. Fyrir 10 tii 12 árum var jafnan hugsað um stórt hús eða minnst 40—50 þús. rúmm., en það er jafn stórt hús og Háskólinn, Sjómannaskólinn og Heilsuverndarstöðin til sam- ans. Augljóst var að svo stórt hús væri ekki hægt að byggja, Frh. á bls. 2 Æðstaráðið lauk fundum í gœr Hefur Krusjeff náb yfirhöndinni? Moskva, 29. des. Reuter-NTB. ÆÐSTARÁÐ Sovétríkjanna lauk i dag fundum sínum eftir að* hafa samþykkt skýrslu Krusjeffs og Bulganins um för þeirra suður til Indlands, Burma og Afghanistans. Tóku þeir báðir til máls — og sagði Krusjeff m. a., að brezkir ráðamenn í todlandi hefðu verið ránsmenn I orðsins fyllstu merkingu. Sefwyn L!oy LONDON, 29. des. — Hinn nýi utanríkisráðherra Breta, Selwyn Lloyd, tók í dag í fyrsta skipti á móti sendifulltrúum erlendra ríkja. Það er venja erlendra sendimanna í London, að ganga á fund utanríkisráðherra eftir að ráðherraskipti hafa orðið. í dag var það ambassador Norðmanna, sem fyrstur gekk á fund hins ný- skipaða utanrikisráðherra. Hon- um fylgdu ambassadorar Svíþjóð- ar, Kúbu, ísraels og Brazilíu. — Reuter. Sameiginleg yfirlýsing LONDON, 29. des. — Undirbún- ingi að stofnun lýðveldis í Súdan fer nú brátt að verða lokið. Egypska stjórnin lét þess getið í dag, að Egyptaland og Bretland mundu viðurkenna sjálfstæði Súdan í sameiginlegri yfirlýs- ingu. Nefnd stjórnarinnar er nú á förum héðan til Kairo til þess að vinna að yfirlýsingu þessari. ÓTTAST ER UM HOLLENSKT SKIP BLYTH, 29. des. — Saknað er hollensks skips, Rudy, að nafni. Er skipið 211 smálestir að stærð og áhöfnin 10 menn. Ekkert hef- ur til skipsins spurst í tvo daga — eða frá því að það lagði upp frá Elva Tees á leið til Blyth á austurströnd Englands. Skipstjór inn er eigandi skipsins. Ef enn verður ókuimugt um aídrif Rudy á morgun, mun enski flugherinn hefja leit að skipinu i birtingu. —Reuter. Páfinn fordæmir kommiíniskt réttarfar RÓM, 29. des. — Píus páfi 12. fordæmdi enn í dag hina órétt- mætu fangelsun Wyszynski kardínála og hinar taumlausu og ofstækisfullu aftökur kirkjunnar manna í Póllandi. Kardinálinn var handtekinn í Varsjá í sept. 1953 og hefur verið í haldi þar síðan án réttarhalda eða sekt- arsönnunar. Sagði páfi, að slíkt framferði væri fordæmt af öllum þjóðum þar sem frelsi væn ekki orðið tómt. —Reuter. TVÍÞÆTT STEFNA í UTANRÍKISMÁLUM Fundur ráðsins hefur staðið frá 26. þessa mánaðar, og hafa mörg mikilvæg mál verið þar til umræðu. Eftir umræðarnar um utanríkismálin er það sýnt, að stefna Rússa í utanríkismálum og samvinna þeirra við önnur lönd mun í framtíðinni verða tvíþætt. í fyrsta lagi munu þeir hafa nána samvinnu við ÖB þau ríki, sem þess óska — og þá sérstaklega Aáiuríkin. f öðra lagi mun samband þelrra og samvinnuviðleitni við Vestur- veldin verða takmörkað sve sem hingað tií, og mnn verða bundin þeim ályktunam, er leiðtogarnir gerðu eftir Genf- arfund utanríkisráðherranna i haust. FORDÆMDI BANDALÖG ANDKOMMÚNISTA Bulganin lagði á það megin- áherzlu í ræðum sínum, að Rúss- ar fordæmdu alla nýlendupólitík — og að Rússar væru jafn fúsir sem áður til þess að ganga til samstarfs við Vesturveldin. Hann fordæmdi varnarbandalög þau, sem andkommúnisku ríkin i Asíu hafa gert með sér og réðist harkalega á Breta fyrir hlutdeild þeirra í Bagdad-bandalaginu. VÖLD KRUSJEFFS VAXA Ræða Krusjeífs var mun styttri en Bulganins, en þrátt fyrir það vék hann að fleiri ágreiningsatriðum í sambúð austurs og vesturs. Mátti ráða það af ræðu hans. að hann talaði bæði sem formaður kommúnista- flokksins og sem utanríkisráð- herra. Ber það þess vott, að völd Krusjeffs fara nú sívaxandi, svo sem ýmsir hafa spáð. Einkar athyglisvert má telja það, að sjálfur utanrikisráð- herrann, Molotov, skyWi ekki taka til máls, þar eð utanríkis- málin voru til umræío. Ekki kemur til sætta í Malaya MALAYA, 29. dcs. — Tilraunin til þess að binda endi á hina átta ára gömlu deilu og styrjald- arástand* í Malaya virðist hafa farið út um þúfur. Kommúnistar hafa rofið vopnahléið, sem gert var til þess að reyna að koma á sættum. Yfirvöidin í Malaya gerðu kommúnistum tvö úrslita tilboð. Var annað þess efnis, að þeir gæfu sig fram og hin lög- lega stjórn landsins hæfist handa og tæki mál þeirra til rannsókn- ar, eða þá, að þeir hyrfu á brott hið skjótasta og færu aftnr til Kína, en þaðan eru þeir flestir komnir. Kommúnistar hðfnuðu báðum kostum, sem að líkindum l lætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.