Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. des 1955 RÁÐHÚSiÐ VIÐ TJÖRNINA Frh. af bls. 1 ’nemá að skerða Tjörnina mjög. )ín í seinni tið hafa menn orðið á oitt sáttir um, að ekki væri þörf og ekki heldur æskilegt að safna öllu saman í Ráðhúsið, sem bsen- um tilheyrir. Heilbrigðiseftirlit, Bæjarbókasafn, Strætisvagnar, r.lökkviiið og rafmagnveita tnunu t.d. hafa sérstök skrifstofu- húsnæði, eins og verið hefur og fiVo er um ýmsar fleiri skriístofur og aðra starfsemi á vegum bæj- arins. Sú hugmynd hefur rutt sér meira og meira til rúms, a8 ; Ráðhúsið ætti ekki að vera iillu stærra en 25 þús. rúnun., en í húsinu ætti m.a. að vera salir bæjarstjórnar og bæjar- ráðs með tilheyrandi her- bergjum fyrir fulltrúana og einstakar nefndir, einnig ráð- hússalur, sem notaður yrði við móttöku gesta og háííðlegar athafnir, svo og skrifstofur borgarstjóra og það sem er í nánu sambandi við þær. Slíkt hús yrði vegleg bygging eða 1 nokkru stærri en Sjómanna- skólinn, sem er 18 þús. rúmm. Athuganir scrfræðinga hafa ieitt í Ijós að vel væri tiltæ^ilegt nð reisa slíkt hús við norðurenda að Klambratúnið væri æskileg- 1 asti staðurinn fyrir Ráðhús og bar fram tillögu um það. Taldi har.n að skerða þyrfti Tjömina miklu meirá én sérfræðingar gerðu nú ráð fyrir, enda yrði húsið að véra mjög stórt og svo hátt, að engir gætu séð ofan á það nema fuglar himins, því það væri óviðkunnanlegt að nokkur maður gæti litið niður á Ráð- húsið. I Guðm. Vigfússon (Kj kvaðst alltaf hafa hailast að þessum stað við Tjarriarendann og ekki væri nauðsyrilegt, að húsið rúmi alla starfsemi bæjarins og stofn- ana hans, Nú þyrfti að hraða sem mést að ákveða skipulag miðbæjarins og bar harin fram tillögu um að efnt yrði til sam- keppni um það. Magnús Ástmarsson (A) kvaðst lengi hafa haft augastað á, að Ráðhúsið yrði byggt austarlega i bæjarlandinu og yrði það mið- depill nýs bæjarkjarna, sem þar skapaðist. Én nú væri fundin leið, þar sem byggt yrði minna hús en áður hefði verið gert ráð fyrir og yrði það sett við Tjörn- ina og án þess að skerða hana íil muna. Væri góð uppbót að fá fagurt hús í staðinn fyrir vikið 'á lóðum og húsum eins og óhjá- kvæmilega þyrfti að gera í mið- bænum. Ennfremur mætti hugsa sér að val á stað fyrir Ráðhús hafi einhver áhrif á lóðaverð. Bærinn ætti eftir aifi kaupa upp lóðir og lcndur í gamla miðbænum og væri hætt við að endurskipulag bæjarins þar yrði þá dýrara í framkvæmd. Aftur á móti mætti ætla að ef Ráðhús væri kjarni í nýjum miðbæ rnundi það draga úr eftirspum eftir lóðum í gamla bænum og lóðaverð þar lækka eða minnsta kosti ekki hækka að sama skapí og ella. G. H. tók fram að augljóst væri að staðurinn við norður- enda Tjarnarinnar hefði lang- mest fylgi og með tilliti til þess hve nauðsynlegt það væri að ákveða Ráðhúsinu stað sem fyrst mundi hann ganga í lið með öðr- um bæjarftr. og sameinast með þeim um þá tiUögu, sem fyrir lægi. Bárður Daníeisson (Þ) kvaðst hafa haft augastað á Háaleiti og væru margir annmarkar á þeim stað, sem nú væri rætt um, en samt mundi hann greiða tillög- unni atkvæði. Guðmundur H. Guðmundsson (S) kvaðst eitt sinn hafa komið fram rneð tillögu um Klambra- tún, sem stað fyrir Ráðhús, en þó væri hann ekki annmarkalaus. — Væri óhjákvæmilegt að einhver meirihluti manna tæki á sig þá ábyrgð að ákveða endanlegan stað. Staðurinn við Tjarnarend- ann væri góðnr, en ekki mætti bresta stórhug til að ryðja vel til á því svæði og kvaðst hann í trausti þess mundi greiða tillög- unni atkvæði. G.H.G. taldi, að Þórður Björnsson þyrfti ekki að hafa áhyggjur af ráðhússjóðnum sem væri aðeins 4 millj., þvi Eysteinn fjármálaráðherra, skuld aði nú bænum, ríkisins vegna, 10 mitlj. kr. og væri þá nóg fé til greiðslu sjóðsins, þegar þeirri skuld væri lokið. Sigurður Sigurðsson (S) kvað það ánægjulegt, að bæjarfulltrú- ar vildu nú reyna að sameinast um lausn málsins og þrátt fyrir það þó hann hefði, eins og kom fram í bókuninni, nokkuð aðra skoðun á staðarvalinu, þá vildi hann ekki skerast úr leik um að sameinast um lausn málsins. Ingi R. Helgason. Pétrína Jak- obsson (K) og Jóhann Hafstein (S) tóku stuttlega til máls og lýstu fylgi sínu við tillöguna, og að lokum hélt borgarstjórí stutta ræðu og þakkaði bæjarfulltrúum fyrir góðar undirtektir við tillög- una og væri sér gleðieíni hve margir vildu nú vinna að ein- ingu um þetta mái, þrátt fyrir skiptar skoðanir bæjarfulltrúa og bæjarbúa um staðarval fyrir Ráð húsið. Fór svo fram atkvæðagreiðsla. Tillaga A. G. var felld með 11 atkv. gegn 1. TUlaga borgarstj. var samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. Tillaga Þórðar Björna sonar var samþykkt með sam- hljóða atkv., en borgarstjóri hafði lýst því fyrir, að aldrei hefði annað komið til mála en að greiða inneign ráðhússjððs hjá bæjarsjóði, þegar á fénu þyrfti að halda vegna byggingarinnar. Til- lögu G. V. var vísaö til umsagna® skipulagsnefndar. . Að lokum fór svo fram kosn ing í ráðhúsnefnd. — Koma fram 2 listar. Á öðrum vat Gunnar Thoroddsen, Auður Auðuns og Jóhann Hafstein en á hinum Sigvaldi Thordarson og Alfreð Gíslason. — Lýstl forseti þ\á yfir að þessir væru rétt kjörnir með þvi að ekkl kæmu fleiri tillögur fram eq þeir sem kjósa ætti. ; Tjarnarinnar og þyrfti þá ekki að skerða hana nema um vikið við Vonarstræti milli Lækjargötu og Tjarnargötu, en það er um 2300 ferm. Tjörnin öll er rúmir 100 þús. ferm. og er það hlutfalls- lega lítil skerðing. ÝMS SJÓNARMIÐ VARÐANDl STAÐLNN Viðvikjandi því hvar Ráð- húsið eigi að vera telja menn að það þurfi að vera mið- svæðis og er þá spurning hvað átt sé við með því, hvort mið- að sé við landfræðilegan eða viðskiptalegan miðpunkt eða þá fólksfjölda. Ef farið væri eftir hinu landfræðilega í dag væri rétt að fara austur á við í bænum en viðskipti og at- hafnalíf og opinberar stofnan- ir hafa safnast saman í mið- bæaum. Söguleg sjónarmið benda einnig til gamla bæjar- ins og hvað fegurð snertir kemur öllum saman um að Tjörnin sé æskilegur staður, enda mundi bygging Ráðhúss við hana ýta undir fegrun hennar á allan hátt. Þá skýrði borgarstjóri frá ýmsu, sem komið hefur fram um umferðarmál í miðbænum og varðar x-æntanlegt Ráðhús. Enn- í'remur skýrði hann frá ýmsum atriðum varðandi skipulag á næstu svæðum við Tjörnina norð anverða og gat þess að skipu- ilagsnefnd hefði rætt um að leyfa okki endurbyggingar á húsum á dvseðinu milli Dómkirkjunr.ar og Vonarstrætis. BÆJARFCLLTRÚAR SAMEINIST UM NEBURSTÖÐU Borgarstjóri tók fram, að þó bæjarfulitrúar hafi haft íikiptar skoðanir og ólíkar hug- myndir um staðsetningu Ráðhúss. ins, eins og raunar bæjarbúar íijáifir, þá muni þeir vera á einu máli um, að niðurstöðu verði að fá og þess vegna muni allflestir bæjarfulltr. geta fallist á þann etað, sem tillagan bendir á. Væri inikilsvert, að bæjarstjórnin gæti nú komist að endanlegri niður- fitöðu eftir áratuga umræður og ethuganir. Auk tillögunnar um etaðinn er svo gert ráð fyrir, að bæjarstjórn kjósi 5 manna ráð- húsnefnd, til að undirbúa og hrinda í framkvæmd byggingu ráðhússins og yrði sú nefnd kos- ii. á þessum fundi. Að lokum gat borgarstjóri þess að hann teidi að öndvegissúlur Ingólfs Arnarsonar ættu að koma fram í svip hússins, KADDIR BÆJARFULLTRÚA Margir bæjarfulltrúar tóku nú tií máls að lokinni ræðu borgar- htjóra. Alfreð Gíslason (U) taldi, við Vonarstræti. Þórður Björnsson (F) kvaðst ekki vera allskostar ánægður með staðinn en þó ekki vilja tefja máiið með því að greiða atkvæði gegn tillögunni,- enda yrði nið- urstaða að fást í málinu. Kvaðst hann helst hefði kosið lóðina þar j sem íshúsið stendur sunnanvert við Tjörnina. Loks bar Þ. B. til-( lögu fram um að ráðhússjóður, sem nú stendur inn í bænum, yrði sem fyrst greiddur út, svo handbært fé yrði þegar til bygg- ingarinnar. . • STADURLNN VIÐ HÁALEITI Geir Hallgrímsson (S) kvað, litla von til að allir yrðu sam- mála um einn stað og væri eng- in leið önnur til lausnar en að samemast um þann stað, sem hefði mest og almennast fylgi. Allir væru sammála um að bygg- ing Ráðhúss mætti ekki tefjast lengur. Kvaðst hann leggja fram bókun frá sér og dr. Sigurði Sigurðssyni bæjarftr., sem færð inn í gerðabók bæjarstjómar- innar. Bókur.in var svohljóð- andi: „Skoðanir manna um staðar- val ráðhúss hijóta ávallt að verða mjög skiptar og viljum við und- irritaðir ekki draga dul á það, að \-ið hefðum kosið aðra staði frekar, en þann, sem aðaltillaga skipulagsnefndar og framkomin tillaga hér gera ráð fyrir. Þar sem hins vegar flestir bæjarfull- trúar munu vera fylgjandi þess- ari tillögu um staðsetningu ráð- hússins við norðurenda Tjamar- innar og brýn nauðsyn ber til að ákveða sta'ðsetninguna sem fyrst, þá greiðum við framkominni til- lögu atkvæði okkar, í trausti þess, að byggingm verði af hóf- legri stærð og með rýmingu annarra húsa verði séð fyrir því, að nægilega stórt autt svæði myndist við ráðhúsið, til þess að koma í veg fyrir þrengsli og umferðatálmanir. Þá teljum við mikilvægt, að þess verði vand- lega gætt að skerðing Tjarnar- innar verði sem minnst". Auk þess tók G. H. fram að hann og Sigurður Sigurðsson gerðu ekki sameiginlega ábend- ingu um annan stað, en hann tók fram, að hann hefði fyrst og fremst kosið, að Ráðhúsinu yrði valinn staður á svæðinu við Háaleiti samkvæmt varatillögu skipulagsnefndar. G. H. sagði, að á þeim stað yrði rúmt um húsið Gvo að það fengi notið sín. Þar væri hægt að hafa mikið rúm í sambandi við mannfundi og vegna umferðar. Útsýni yrði þar og mjög fagurt frá bygging- unni og þar mundí hún blasa við víða að. Þar mundi heldur ekki þurfa að kosta miklu fé til kaupa BaSdur Möller: Hver sigrar SKÁKMÓTIÐ i Hastings er nú hafið. Er beðið með óþreyju eftir fregnum af frammistöðu Friðriks Ólafssonar, Ef reynt er að gera grein fyrir sigurhorfum, sýnist liggja næst að skipa keppendum í tvo hópa. Þá sem líklegir eru til að verða í efri helmingi í keppendaröð og hina sem sennilegra er að verði í néðri helmingi á vinninga- skránni. Skiptingin í þessa tvo hópa liggur beint við (hver sem úrslitin svo verða): • Rússarnir tveir, Taimanov og Korcnoj, Júgóslavinn Ivkov, Þjóðverjinn Datga og Friðrik Ól- afsson eru líklegir til að skipa efri sætin, en Spánverjinn Del Correll og Englendingarnir Gol- ombek, Penrose, Peritz (sem er ísraelsmaður en á skákferil sinn að mestu í Englandi) og Fuller eru sýnu líklegri til að skipa neðri sætin. • Mesta alþjóðlega skáksigra að baki eiga stórmeistaramir Tai- manov og Ivkov. Nokkru lengra er í síðustu stórsigra Rússans. Hann varð í 7.—8. sæti á meist- aramóti Rússlands í marz s.l. (ásamt Kerés!), en aðeins 1 vinning fyrir neðan sigurvegar- ana! Mestu sigra sína vann hann 1952. Ivkov á alla sína mestu sigra á þessu ári. Hann varð sigurvegari á tveimur mjög vel skipuðum skákmótum í Argentínu og stað- festi að nokkru frammistöðu sína þar með því að verða í 2.—3. sæti á stórmótí í Júgóslavíu 1 nóvember s.I., en þar varð Smyslov efstur með yfírburðum, í Hastings? en Júgóslavarnir Ivkov og Mat- anovic næstir og í 4.—5. sæti Rússlandsmeistarinn Geller og Júgósiavneski stórmeistarínn Gli- goric. • Korcnoj varð sigurvegari á al- þjóðamóti í Búkarest 1954; á s.l. sumri varð hann sigurvegari í meistaramóti Leningrad með ó- venjulegum yfirburðum. Hafði 17 vinninga, en næsti maður, stórmeistarinn Toluch, 14. Darga varð Þýzkalandsmeistari í október (-f 10=5) mjög örugg- lega og varð 2. í vel skipuðu móti í Hamborg á s.l. sumri. — Matanovic í fyrsta sæti, en Pirc og Stáhlberg á eftir honum. ;— Einnig þar var Darga taplaus. Friðrik Ólafsson hefur ekki slíkan sigurferil sem hinir, en 4.—6. sæti í Hastings 1954 og 6. sæti í Prag 1954, ásamt frammi- stöðu hans í Amsterdam 1954 og á tveim Norðurlandamótum, svo og hið nýafstaðna einvígi hans við stórmeistarann Herman Pil- nik (sem að vísu tefldi hér ekki sem neinn stórmeistari væri), gera það að óhikað verður að, telja hann í þessum hópi. En hver eru þá Jíkleg úrslit? Auðvitað eru allar spár út í blá- inn, en til gamans get ég mér þau til á þennan veg: 1.—2. Ivkov og Taimanov 3.—5. Friðrik,- Ðarga, Korcnoj 7. Del Correl 7.—8. Golombek og Penrose 9. Persitz 10. Fuller Það mætti gera sér að dægra- dvöl að geta til bæði um röð og vinningatölu. Það eru 45 vinn- ingar, sem koma til skiptanna milli 10 keppenda. • Þess má geta að línur þessar em ritaðar áður en fréttir bárust af hinni giæsilegu byrjun Frið- riks Ólafcsonar. RÍKISSTJÓRNIR Islands og Hollands hafa ákveðið að skipt- ast á ambassadorum og verður því Agnar Kl. Jónsson, sem nú er sendiherra íslands í Hollandi, bráðlega skipaður ambassador íslands þar, en dr. D. U. Stikker, sem gegnt hefír eendiherrastörf- um fyrir Holland á íslandi verð- ur skipaður ambassador Hollands hér á landi. Ambassadorarnir verða eftir sem áður búsettir í Lonáon, Rafmagíi skammt- að á Akureyri AKUREYRI, 29. des. — Frá þv| á þriðja dag jóla hefur rafmagn verið skammtað á orkuveitu- svæði Laxár í Þingeyjarsýslu, ea þar er m. a. Akureyri, vegna vatnsskorts í orkuverum, ea krap og klakastífla við afrennsll Mývatns olli vatnsskortinum. Varð vatnið það lítið í orkuver- unum, að ekki nægði nema til 1200—1500 kw. orkuframleiðslu, en það er um fjórðungur þeirraí raforku, sem orkuveitusvæðið þarf. Unnið er að því að sprengja stífluna og mun því verki hafa miðað sæmilega vel. Auk ra(- magns frá Laxá hefur orkusvæð- ið fengið rafmagn frá Hjalteyrar- verksmiðju og Glerárstöðinni, alls um 500 kw. Orkusvæðinu er skipt í 4 hverfi og fær hver# þeirra rafmagn 2 klst. í senr^ með 6 klst. bili,________i Loks flogið í gær Í í GÆR gekk veðurhamurinn loka niður á Vestur-, Noi’ður- og Austurlandi og var þá ekki beðið boðanna með að senda flugvélat til ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða. — Fóru þrjár flug- vélar til Akureyrar sem allar komu fullskipaðar farþegum að norðan. i -------------------- i Ungur listmálari í sýnir í Málara- glugganum í KVÖLD ætlar ungur listamað- ur, Gunnar S. Magnússon, að sýna nokkur verk eftir sig í sýn- ingarglugga Málarans í Banka- stræti. Gunnar, sem var við nám 1 Listaháskólanum í Ósló á árunum 1950—53, ætlar að sýna nokkur málverk, vaxmyndir og teikning- ar. — Gunnar er meðal yngstu myndlistamanna bæjarins, en hef ur tekið þátt í samsýningum og nokkrum árum áður en hann fór til Noregs, 1949, sýndi hann, þá 18 ára, í Listvinasalnum við Freyjugötu og vakti þessi sýn- ing hans athygli. Þessar myndir, sem hann sýnir í glugga Málar- ans, eru flestar nokkra ára. Málverkin eru öll til sölu, —- Og sagði Gunnar, þessa sölusýn- ingu yrði hann að halda nú, bvfl að hann ætti eftir að ljúka greiðslu opinberra gjalda, sem farið væri að ganga fast eftir. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.