Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 30. des. 1955 • Messur • Hafnarf jarAarkirkja. Gamlárs- Ikvöld, aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur, mes8a kL 2. Sr. Garðar Þor Rteinsson. Bessastaðir. Gamlárskvöld, aft- ■ansöngur kl. 8. Sr. Garðar Þor- fsteinsson. Kálfatjöm. Nýársdagur, messa kl. 4. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall. Gamlársdag: 'Aitansöngur í hátíðasal Sjómanna fíkóians kl. 6. — Nýársdag: Messa ■:kl. 2/iO á sama stað. — iSéra Jón IÞorva rðarson. Bústaðaprestakall: Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6 i Háagerðis- ekóla. — Nýársdag: Messað kl. 3 i Kópavogsskóla. — íSéra Gunnar JArnason. Hafnir. Gamiárskvöld kl. 6 guðs t>jónu sta. Grindavík Nýársdag kl. 2 guðs- ttjónusta. • Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman í ttijónaband ungfrú Ragnheiður Kristófersdóttir (ólafss., bónda í Kalmanstungu) og Magnús Sig- «rðsson (Snorrasonar, bónda á Gilsbakka). Séra Einar Guðnason f Reykholti gaf brúðhjónin saman. 1 dag verða gefin saman í hjóna- fcand Sigríður Bílddal, hjúkrunar- kona og Bragi Fi-eymóðsson, verk- fræðingur. Heimilisfang þeirra er 1*743 W. Harrison Street; Chicago 12; Illinois, UJS.A. Á aðfangadag voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Gyða Gunnarsdótt- ir, Hátúni SS og Gunnar Agnar Júlíusson, Vesturgötu 5. Heimili Jieirra er að Hátúni 35. 1 dag verða gefin saman í hjóna- fcand hér I bse ungfrú Elna Ásdís öskarsdóttir (Thorbergs Jónsson- *ir), Bræðráborgarstíg lö og lötin- aat Ole Stangegárd frá Kaup- mannahöfn. Á Þorláksmessu voru gefin sam- an í hjónaband af sýslumanninum í Borgarnesi, ungfrú Steinunn Hafstað hótelstjóri, Borgarnesi og Jón Guðmundsson yfirlögreglu- fc.iónn í Hafnarfirði. 1 gær voru gefin saman í hjóna- fcand af sr. Jakob Jónssyni. ungfrú Bigný Ágústa Gunnarsdóttir, A- götu 1 Breiðholtsveg og Loftur Jens Magwús8on, sama stað. • Hjönaefni • Aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína á Stokkseyri ungfrú Jóna Torfhiidur Þórarinsdóttir, Btarfsstúlka hjá Kaupf. Ámesinga þar og Ásgeir Guðmundsson, sjó- maður, Merkigarði, Stokkseyri. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Friðbjörg Oddsdóttir, Kárastíg 10, Reykja- vík og Gunnlaugur Óskarsson, 'Álfaskeiði 29, Hafnarfirði. Á jóladag opinberuðu trúlofun 8ína ungfrú.Amheiður Árnadóttir Rauðagerði 13 og Theódór Óskars- Son iðnnemi, Laugavegi 17. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Pálsdóttir, Blómvállagötu 12 og Reynir Ást- þórsson, Sorlaskjóli 36. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Sigurðardóttir, Skeiðavogi 9 A og Kjartan Blön- dal, skrifstofumaður S.Í.S., Tún- götu 51. . Á aðfangadag jóla opinberuðu 'trúlofun sína ungfrú Helen Johan- sen, Bakkagerði 2 og Bjöm Har- aldsson, Hólmgarði 8. Dagbók Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína Guðrún Jónsdóttir, iSnorrabraut 85, og Sigmundur Birgir Guðmundsson, iðnnemi, Drápuhllð 19. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir, verzlunarmær, Brá- vallagötu 42 og Ólafur S. Björns- son, rafvirkjanemi, Breiðabliki, •Seltjarnarnesi. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Pét- ursdóttir frá Egilsstöðum og Jón- as Gunnlaugsson, rafvirkjanemi frá Seyðisfirði. • Skipafréttir • Eiwiskipafclag íslands li.f. Brúarfoss fór frá Grunarfirði í gær tii Ólafsvíkur og Stykkis- hólms og þaðan til Hamborgar. — Dettifoss fór frá Gáutaborg 27. des. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar 28. des. frá Hull. — Goðafoss fer væntanlega frá Gdynia 31. des. til Rotterdam. — Gullfoes fór frá Reykjavík 27. des. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 28. des. frá 'HulL Reykjafoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. -Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 28. des. til New York. Tungufoss fer væntanlega frá Reykjavfk á hádegi í dag til Akraness, Vest- mannaeyja og þaðan til Hirtshals, Kristiansand, Gautaborgar og Flekkefjord. Skipadeild SÍS Hvassafell fer væntanlega frá Ventspils næstkomandi sunnudag áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fimn minútna kro$snát» SKÝRINGAK Lárétt: — 1 bátur — 6 keyra 8 hljóm — 10 tónverk — 12 gróð- urinn — 14 fljótum — 1'5 liggja saman — 16 óhreinka — 18 ríkan. Lóðrétt: — 2 þekkir — 3 fanga- mark — 4 mæla — 5 krakkar — 7 leiðinlegt — 9 hrópum — 11 elska — 13 gagnlegu — 16 til — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: —- 1 ósalt — 6 eða — 8 nag — 10 gat — 12 aftraði — ■14 PA — 15 an — 16 ku — 18 rauðari. Lóðrétt: — 2 sagt — 3 að — 4 laga — 5 knappar — 7 stinni — 9 afa — 11 aða — 13 rauð — 16 ku — 17 la. fer væntanlega frá Riga á morgun áleiðis til Austfjarða-, Norður- lands- og Faxaflóahafna. Jökulfell fer í dag frá Norðfirði áleiðis til Rostock, Stettin, Hamfcorgar og Rotterdam. Dísarfell er á leið frá Austfiörðum til Hamborgar og Rotterdam. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór 24. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Abo, Hangö og Helsingfors. Skipaútgerð rikwiim Hekla fer frá Reykjavík hittn 1. janúar vestur um land til Ak- ureyrar. Esja fer frá Reykjavfk hinn 1. janúar austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldí til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjai'íkur h.f. M.s. Katla er í Reykjavik. • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð hlunds á morgun, laugardag: Biskupstungur að Geysi kl. 13,00, Grindavík kl. 15,00, Hveragerði — Þorlákshöfn kL 14,00, Keflavík kL 13,15 og 16,00. Kjalarnes — Kjós kl. 14,00. Kirkjubæjarklaustur kl. 10,00. Laugarvatn kl. 13,00. Mos- fellsdalur kl. 7,30 — 13,30 og 16,00 Reykholt kl. 14,00. Reykir kl. 7,30 — 13,30 og 16,00. Vestur-Land- eyjar kl. 13,00. Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 16,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. Þykkvibær kl. 13,00. • Blöð og tímarit • Tímaritið Úrval Út er komið nýtt hefti af ÚrvalL Helztu greinar í því eru: Ævin- týrið um „apafóstrið", Kvöldið sem ég kynntist Einstein, Ráð til ungrar stúlku, sem ætlar að gift- ast rithöfundi, Silicomin eru und- arlegi’ar náttúru. Ég er strangur lögregluþjónn, Flugvélin, öfgafull dýrkun konubrjóstanna, Farar- tæki sem fer yfir allt. Er matar- æði meðvirk orsök hjartasjúk- dóma?, Drykkfelldasta þjóð heima ins, Skynheimar dýranna, Þjóð- emi og næringarþörf, Að skjóta fíl, eftir George Orwell, Merkilegt háttemi maura, Mínus — nýtt megrunarlyf, Tvíeðli konunnar, íSjálfskipaða þernan okkar í Sinca pore, Unglingar á gelgjuskeiði, Sið gæði án trúar, bókin: Uppreisn um borð, eftir A. B. C. Whippel o. fl. • Flugferðir • Hugfélag íslands Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hólmavikur, Homa- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannáeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudáls, Blöndu- óss, Egilsataða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, iSauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Leiðréttingar , I Minningarspjöld í frásögn blaðsins í gser um Krabbameinsfél. íslands Skálatúnaheimilið, varð sú skekkja 1 fáflt hjá öllum póstafgreiðslum I í frásögninni, að sagt var að Barnaverndarfélag Rvk. hefði gef- ið 60 þús. kr. til húsgagna í leik- stofu barnanna að Skálatún. En átti að vera, að Bamaverndarfé- lagið hefði gefið húsgögnin sem nú eru í smíðúm, en engin sérstök f jái’hæð tiltekin í því sambandi. Mertn lofa ýmsn póðu á árarnót- wm. Bindindisioforð boðar bjartari framtíð. — UVndæmvigtú ka n. Orð lífsins: Off honum hafði verið birt það af HeUögum anda, að hann skyldi ekki dauðann sjá, fyrr en hann hefðí séð Drottím Smwrða, Lúk. 2. 26. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafagnað þriðjud. 3. jan. kL 8,30 í Sjómannaskólanum. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.; G. J. 10,00. H. K. 100,00. Ekkjan í Skíðadal Afh.: MbL: S. J. 100,00. L. T. 100,00. Maðurhm, sem missti bátinn Afh. Mfol.: H. J. 100,00. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 flænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 000 lírar.............— 26,12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Læknar f jarverandi Öfeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept., óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 9. des. til 23. defl. — Staðgengill: Bergþór Smári. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- tflhúainu er opin á föstudagskvöld- um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags- manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Gangið í Almenna Bóka- félagið Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07. 0}r-— w O ■ /ti) yÍ jj 000 > JÍ • ’^v W ! landsins, lyfjábúðum f Reykjavik og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum). — Re- media. Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. • T?tvarp • Fastir liðir eins og venjulega, Kl. 19.00 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogas. cand. mag.). — 20.35 Davíð Stefánssois skáld og verk hans: Dagskrá flutt á vegum stúdentaráðs og hljóðrit- uð í hátíðarsal Háskólans 27. f.m. a) Ávarp (Björgvin Guðmundssom form. stúdentaráðs). b) Erindi (Broddi Jóhannesson). c) Ein- söngur: Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja: Frits Weisshappel leikur undir. d) Lest- ur úr ritum skáldsins: Inga Hulda Hákonardóttir, Lárus Pálsson, Jón Haraldsson, Einar Valur Bjama- son, Baldvin Halldórsson og Rósa Björk Þortojörnsdóttir lesa. Loka les skáldið sjálft ný kvæði. 22.10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jóns- son cand. mag.). 22.25 „Lögim okkar“. — Högni Torfason stýrir þættinum. 23.15 Dagskrárlok. Noregur framlengir höfundarélt NÝLEGA samþykkti norska stór- þingið að framlengja vernd hug- smíða úr 50 upp í 56 ár eftir lát höfunda, innlendra sem útlendra. Er þetta í samræmi við endur- bætur á höfundalöggjöf í öðrum löndum Evrópu, þar sem talið er að höfundar og erfingjar þeirra hafi misst höfundalaun við örðug- leika í seinasta ófriði. í undirbúningi er í ýmsum löndum framlenging höfunda- réttar allt að 75 árum eftir lát höfundar. Spánn hefir þegar lög um 80 ára vernd eftir látið, en í Portugal er höfundarétturinn ævarandi. LAAAAAiX FERDIMAMD N f f ' uyBkrSt U^f T9o *=-' * á þurru landi Bílabœfingar Bílaréttingar Bílasprautun Bílabónun BÍLAMÁLARINN wMééLI.., 1* Skipholti 25 Sími 8 20 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.