Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 7
ir Föstudagur 30. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ I Alfreö Minningarorð Fæddur 21. ágúst 1908. Dáinn 24. desember 1955. D A G er til moldar borinn einn af vinsælustu borgurum þessa bæjar, Alfreð Andrésson, leikari, er lézt að heimili sínu, Hverfisgötu 117, aðfaranótt 24. desember. Alfreð var fæddur hér í Reykjavík, 21. ágúst árið 1908, og voru foreldrar hans hjónin Guðný Jósefsdóttir og Andrés Nielsen, er lengi bjuggu á Lauga- vegi 23A, og eru mörgum eldri Reykvíkingum að góðu kunn. Alfreð 61 allan sinn aldur hér í bænum, og var því Reykvíking- ur í húð og hár, enda unni hann fæðingarbæ sínum öllum öðrum Btöðum fremur. Árið 1938 kvænt- íst Alfreð eftirlifandi konu sinni, Andrésson leikari lieinu iá i Lailu, sem nú er sautján ára að aldri. Eftir ferminguna gekk Alfreð í Verzlunarskóla íslands, og lauk þaðan prófi árið 1927. Fyrstu ár- in eftir að hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum vann hann j að verzlunarstörfum hjá ýmsum fyrirtækjum hér í bæ, lengst af hjá O. Johnson & Kaaber, en u fljótt fór að bera á því að hugur uppskriftir að gómsætum an við þeyttar eggjarauðumar ogf hans stefndi í aðra átt, og varð ábætisréttum, sem myndu sóma sykurinn. Matarlímið er lagt t honum það snemma ljóst að leik- sár prýðilega á matborðinu á bleyti, dregið upp úr því og Ábœfisrétfir fyrir áramófin ÉR FARA á eftir nokkrar I Mjólkin er soðin og hellt sam- listin átti hug hans allan. Það var árið 1931 að hann kom fyrst fram á leiksvið. Lék hann lítið hlutverk í leikritinu „Október- dagur“ eftir Georg Kaiser. Þótt hlutverkið væri veigalítið, þá var það nógu stórt til þess að sýna að Alfreð heitiim hafði þegið! gamlárskvöld eða nýársdag. SÚKKULAÐIBtÐINGUR 60 gr. súkkulaði 6 dl. mjólk um 50 gr. maizenamjöl vanillusýkur. Súkkulaðið er brytjað í einn látið bráðna til fulls í kaffintí og því síðan hellt í eggjarauð- urnar. Látið þetta bl&ndast veA saman og síðan er þeyítum rjém - anum bætt út í (varlega). Búð - ingurinn er annað hvort látinn í litlar skálar og ofan á hverja skál er látinn örlítill þeyttui* IUinnÍBigarorð: Þorsteinn J. Gíslason, Brown, Manitoba VÍK er milli vina, og hún slík byggð þegar ég hafði þar á hendi mikla og óvenjulega leikara- dL af mjólkinni. Mjölið er hrært rjómi og valhnot, eða þá að hatm hæfileika í vöggugjöf. Varð þetta út með hluta mjólkurinnar, og er látinn i skál, skreyttur meðl Ingu Þórðardóttir, leikkonu, og smáhlutverk upphaf af löngum afgangurinn af mjólkinni er hit- þeyttum rjóma og valhnetum. áttu þau eina dóttur barna, og merkilegum listamannsferli. aður upp að suðu og síðan hellt Síðan árið 1931 hafði Alfreð ver- út í jafninginn, ásamt súkkulað- ið daglegur gestur á leiksviðum inU 0g vanillusykrinum. Þetta höfuðstaðarins, ef svo má að orði er látið sjóða í nokkrar mínúi- komast, og þótti ómissandi í öílum ur (hrærið vel í á meðan) að ég frétti ekki lát míns gamla vinar Þorsteins J. Gíslasonar að Brown fyrr en nú nýlega, um 5 mánuðum eftir lát hans. Vildi ég mega biðja fyrir nokkur minn- ingarorð um' hann. Þorsteinn var fæddur í Flata- fungu í Skagafirði, 12. maí 1875, af góðu fólki í báðar ættir. Jón faðir hans, var sonur hins mikla búhölds Gísla Stefánssonar í Flatatungu, sem Bólu-Hjálmar orti um fagurlega og byrjar svo: Hvaðan er brauð það, á borði stendur? Hefir sjóli vor sent oss gjafir? En svo var kvæði þetta til kom- ið, að Gísli lá lengi rúmfastur, en komst til heilsu. Þakkaði hann guði heilsu sína með því að hann útnefndi þiggjendur þrettán í tali, fatlaða, vanfæra féleysingja. Útbýtti hann meðal þeirra 200 ríklsdölum, sem ekki var smá- ræðis fjárnæð 1 þá daga, og hélt þeim veglega veizlu. Meðal þeirra var Bólu-Hjálmar, og hann kunni að borga fyrir smælingj- ana, svo að eftirminnilegt hefir orðið. Móðir Þorsteins var Sæunn Þorsteinsdóttir, afkomandi Rutar, systur séra Jóns Konráðssonar, hins nafnfræga klerks og fræði- manns á Mælifelli. Þorsteinn fluttist 8 ára að aldri með foreldrum sínum til Vestur- heims, og bjuggu þau fyrst í ís- lendingabyggðum í Norður- Dakóta í Bandaríkjunum, og þar andaðist faðir hans 1893, en Þor- steinn tók þá við bústjórninni með móður sinni. Nokkru síðar fluttust þau ásamt fleiri land- nemum frá N. Dak. norður yfir landamærin og settust að í Brown-byggð, rétt norðan við landamæralínuna. Höfðu íslend- ingar forustu í þeirri byggð og þau Þorsteinn forustu meðal ís- lendinganna. Ég kynntist fólkinu í þessari prestsþjónustu á árunum 1912— 1915. Rak Þorsteinn þá verzlun í Brown og hafði póstafgreiðslu. Bæði af þessiun sökum og svo því, hvernig heimili hans var, mátti kalla það miðdepil þessarar byggðar. Bjó hann með móður sinni og systur sinni Oddnýju, og var sá maðurinn, sem mest kvað þeim gamanleikj um, sem hér og síðan helt í ábætisskálar, hafa verið sýndir síðustu áratug- ! sem skolaðar hafa verið með ina. Vann hann jöfnum höndum vatni, eða þá í form, framreitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur, með þeyttum rjóma eða ávöxt- Fjalakettinum og Bláu stjörn- um_ unni, auk þess sem hann lék tvö IS MELBA I :itið stóra matskeið af van- illuis í ábætisglas og sundur - skorna niðursoðna ferskju ofatx á. Skreytið með þeyttum rjóma. hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu. Þess utan hafði Alfreð komið fram á óteljandi skemmtunum bæjarbúa, baiði með sjálfstæða þætti og gamanvísnasöng, og einnig ferðazt um landið þvert og endilangt og skemmt lands- mönnum með sinni óviðjafnan- legu kímni og gamansemi. Árið 1947 dvaldist Alfreð í Danmörku við leiklistamám, ásamt konu sinni. Það orkar ekki KREMROND 50 gr. maizenamjöl 6 dl. rjómi 2 eggjarauður 60 gr. sykur vanilla. Mjölið er hrært með litlu af rjómanum — suðan er látin koma upp á rjómanum, mjöljafningn- um hellt út i og þetta látið sjóða í nokkrar mínútur og hrært vel í á meðan. Eggjarauðumar eru þeyttar með sykrinum og van- að bæði í málefnum safnaðarins °íLÖðr,T TagSmálum, Þai' -Um i tvimælis] aíT* AJfreð" toffverið s oðir, þó að hann værs hæglátur bezti gamanieikari, er þjóð vor niunni og síðan bætt saman við 1 oHu dagfari og léti efcki mikið hefur nokkurn tíma eignazt, að rjómann. Kremjnu er hellt í yfir sér. Fekk hann o.t að heyra ; biium öðrum ólöstuðum, enda hringform, sem hefur verið skol- það, bæði í gamm og alvoru, eð bera hinar miklu vinsældir hans að með köldu vatni. Það skreyt- slíkur héraðshöfðingi yrði að fá þeirri staðhæfingu gleggst vitni. j ist með þeyttum rjóma og í miðj- ser konu, en hann brosti við og £r þegS skemmst að minnast, ■ Una er skemmtilegt að hagræða kvað það bíða sinnar stundar. hvað hans var saknað af öllum Árið 1927 kvæntist hann svo hans mörgu aðdáendum, er hann og gekk að eiga Lovísu Thorláks- | Varð að yfirgefa leiksviðið fyrir son hj úkrunarkonu, bróðurdóttur tveim árum, sökum vaxandi van- hins kunna -prests, séra Níelsar ^ heilsu. Varð það honum þung Stgr. Thorlákssonar. Og ekki hef- ir risið á heimili hans lækkað við .niðursoðnum ávöxtum. raun að verða að ségja skilið við leiklistina. Þó það yrði hlut- komu nýju húsmóðurinnar, þótt | skipti Alfreðs að vera fulltrúi gott væri áður, því að frú Lovísa gleðinnar, vekja fögnuð og kæti er hin mesta ágætiskona, glæsi- hvar sem hann kom, hjálpa sam- leg jafnt að ytra útliti sem að ferðamönnum sínum að gleyma gáfum og öðrum mannkostum, er önn dagsins og áhyggjum líðandi meðal annars söngkona ágæt og stunda, þá var hann í raun og KAFFIBUÐINGUR 3 dL mjólk 3 eggjarauður 3 matsk. sykur 2 dl. sterkt kaffi 6 blöð af matarlími (hakkaðar valhneturj 1 dl. þeyttur rjómi. SÚKKULAÐI- IUÓMAÍS 4—5 dl. rjómi, 2 eggjarauður, 2 matsk. sykur, 100 gr. súkku- laði, 1 stífþeytt eggjahvíta. Rjóminn er stífþeyttur, eggja- rauðumar eru hrærðar meíj sykrinum og súkkulaðinu hellt út. í (það hefur áður verið brætt yfir gufu). Öllu er hrært vel saman og síðast er stífþeyttrl eggjahvítunni bætt út í. KAFFI-ÍS 14 1. rjómi, 3 eggjarauður, 3 matsk. sykur, 4 matsk. sterkt kaffi. Rjóminn er þeyttur, eggiti þeytt með sykrinum, því blandacj saman ásamt köldu kaffinu. — I>etta látið frjósa til hálfs, þá er formið tekið úr skápnum og hrært í ísnum, og síðan er hana látinn stíffrjósa. Með ís er gott að' hafa góða sósu. SÚKKULABI- KARAMELLUSÓSA 2 matsk. sýróp, 2 matsk. kókó, 1 matsk. sterkt kaffi. Þetta er allt soðið vel saman í potti og síðan hellt yfir ísinn. hljóðfæraleikari. Hefir hún með því m. a. unnið söfnuðinum mikið gagn. Lifir hún mann sinn, svo og uppeldissonur þeirra. Það sem aflaði Þorseini vin- sælda, voru hinir óvenjumiklu mannkosir hans. Traustari marrn til vinfengís og allra góðra hluta .var ekki hægt að kjósa sér. Hann var hóflega glaðsinna og nota- legur í umgengni, og þó að hann væri lítt skólagenginn, var hann ágætlega að sér, bæði í íslenzk- um fræðum og enskum og áti gott val bóka. Þorsteinn sótti ísland heim á Alþingishátíðinni 1930 ásamt konu sinni og mágkonu. Þar var og í för með þeim bróðír hans Guðmundur Gísli, kunnur læknir í Grand Forks í N. Dak., «em var fulltrúi ríkisstjórans í N. Dak. á hátíðinni. Dr. Gíslason var víð- lesinn og víðreistur og einn af gáfuðustu og skemmtilegustu mönnum,..sem ég kynntist vestan hafs. Hann dó á bezta aldri 1934. Þorsteinn var orðinn heilsu- tæpur á síðustu árum ævinnar og andaðist, áttræður að aldri, 19. júlí 1955. í kvæði sfnu, sem. áður er nefnt, ber Bólu-Hjálmar m. a. fram þessa bæn: Gjald þú nú Gísla af gæsku þinni verðug verkalaun, er vari lengi og auðkenni ætt hans í aldir fram. Hinn gamli þulur virðist hér hgfa verið bænheitur, eins og hans var von. Magnús Jónsson. veru óvenjulega alvarlega hugs- andi. Ræddi hann oft við nán- ustu vini sína um andleg mál, og fór þá ekki leynt með að hann tryði á annað líf, nýja, og ef til vill betri tilveru eftir að tjaldið hefði fallið í hinzta sinn. Það er óefað hin sterka trú hans á ann- að líf, sem hefur mótað hans prúðmannlegu framkomu og hans vingjarnlega viðmót við alla, sem á vegi hans urðu. Þó að andlát Alfréðs hafi ekki komið þeim, er bezt þekktu til, á óvart, varð fráfall hans þrátt fyrir það öllum vinum hans mik- ið áfall, og þá ekki sízt eiginkonu hans og litlu dóttur, er nú syrgja ástríkan eiginmann og Ijúfan föður. En það ér nú einu sinni svo, að þó að maður viti að dauð- inn sé á næsta leiti, þá er sorg- in alltaf jafn sár er hann ber að garði. — O — Elsku vinur minn. Þetta eru mín'fátæklegu kveðjuorð til þín. Ég vildi svo gjaman hafa sagt svo miklu méira, en til eru þær stundir í lífi hvers manns, að hann skortir orð til þess að lýsa tilfinningum sínum á viðeigandi hátt. Þessvegna verð ég að láta mér það nægja að votta þér að lokum mitt innilegasta þakklæti fyrir hverja þá stund, sem ég fékk að njóta návistar þinnar. Þáð, að hafa átt því láni að fagna að eiga þig fyrir vin, mega um- gangast þig og starfa með þér, tel ég .verulegan hluta af þeirri hamingju, sem manni getur hlotnazt hér í þessu lífi, Guð blessi minningu þína. Haraldur Á. Sigurðsson. Skemmtilegur ullarefniskjóll eftir Pierre Clarence, með plxseruðu pilsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.