Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. des. 1955 MORCUNBLAÐIÐ 9 Við megum ekki láfto solina frá Genf blinda okkur svo við drögum úr árvekni okkar eða vörnum ftanríkisráðherra Kanada, lrester Pearson, er einn hinn virtasti stjórnmáiamaðnr á al- þjóðavettvangi. f ræðu, sem hann flutti á fundi Atlants hafsbandalagsins gerði hann ýtarlega grein fyrir hver ný viðhorf hafa skapazt eftir Genfarfund æðstu manna stór- veldanna. Ræða hans fer hér á eftir í heild, þýdd úr tíma- ritinu ^Foreign Affairs',. RAÐSTEFNA æðstu valda- manna stórveldarma í Genf hefur oft verið nefnd „ráðstefnan á fjallstindinum", og svo virðist sem Genfarborg sé þægilegri fjallstindur en flestir aðrir. Um heim allan hefur árangri þeim, ©r af ráðstefnunni leiddi, með réttu verið fagnað sem upphafi að tilraun af hálfu stórveldanna til.að finna lausn með viðræðum og samningum á deiluefnum þeim, sem undanfarinn áratug hafa hrellt heiminn og skipt hon- um í tvær andstæður, hvort sem þessi deiiuefni varða þjóðhags- lega hagsmuni eða pólitískar stefnur viðkomandi stórvelda. Þessí ráðstefna var samt ekki endir, heldur upphaf — kannske allgott upphaf, en það væri heimskulegt og jafnvel hættulegt að draga þær ályktanir af enda- lokum ráðstefnunnar, sem ótíma- bærar hljóta að teljast og einung- is eru byggðar á bjartsýni og frómum óskum. Frið munum við ekki öðlast þó að haldin sé ein slík ráðstefna, eða þótt þær verði tvær eða þrjár. Áður en því lang- þráða marki er náð, verður að halda margar slíkar ráðstefnur og vinna ötullega og lengi. Það starf, sem þetta útheimtir og einkum felur í sér þrotlausar við- ræður og samningaumleitanir, hefur nú verið hafið og munu fulltrúar viðkomandi þjóða halda því áfram frá degi til dags svo lengi sem þúrfa þykir. Vonandi verður mögulegt að leysa þessi störf af hendi án þess að þeim fyjgi allur sá gauragangur og sterka sviðljós, sem óhjákvæmi- lega hlaut að umljúka ráðstefn- una í Genf. Enda þótt það hljóti að teljast mikilvægt, að draga réttar ályktanir af árangri ráð- stefnunnar og meta hann rétt í Ijósi þess ástands, er nú ríkir í alþjóðamálum, er þó enn mikil- vægara að ákveða rétta stefnu, sem við síðan hljótum að fylgja í því andrúmslofti alþjóðastjórn- málarma, sem heldur virðist hafa íarið hlýnandi síðan ráðstefnunni í Genf lauk. Umræðurnar í Genf hafa alveg sérstaka og mjög mikilvæga þýð- ingu fyrir Atlantshafsbandalagið ogj í raun réttri er þar um að ræða bæði orsök og afleiðingu. Hinn sameiginlegi máttur •— bæði pólitískur og hernaðarlegur — sem við höfum skapað innan vébanda Atlantshafsbandalagsins, átti e. t. v. ríkastan þátt í því að gera þessar umræður mögulegar, alveg á sama hátt og hin ægilega áhætta og afleiðingar, sem kjarn- orkustyrjöld myndi hafa í för með sér, og leiðtogar Sovétríkj- anna og Vesturveldanna gerðu séi- æ betur grein fyrir, hlutu að gera þessa ráðstefnu óhjákvæmi- lega. ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ HEFUR KOMIÐ í VEG FYRIR HERNAÐARÁTÖK Það er ómótmælanlegt að hinn sameiginlegi herafli Atlantshafs- hafsbandalagsins hefur átt, rík- astan þátt í því að ekki hefur komið til hernaðarátaká í É^rópu. Án tjlveru bandalagsins og hinn- ar sameiginlegu varn.'.rstefnu, sem það byggist á, hefðu eftir- Varf hefur orðið við aukinn viEja Rússa ftii að semja, en það þarf ekki að merkja að grund- valBarmarkmið þeirra hafi ftekið nokkrum breytingum Ræða Lester Pearson utanrrh. Kanada menn Stalíns sjálfsagt ekki kom- ið brosandi til Genfar til þess þar að gerast þátttakendur í þeirri viðleitni, er leiast var við að draga úr stríðshættunni og létta á hinni þungu byrði hervæðingar, er ógnarstefna Stalins lagði þjóðum heims- ins á herðar, hans eigin þjóð þar með taiin. — Stofnun At- lantshafsbandalagsins var eðli- legt svar við þeim ótta, er gerði vart við sig vegna hins yfirgengi lega hernaðarmáttar Sovétríkj- anna, og sem ruddi útþenslu kommúnismans veginn. Það er geíið mál, að ef verulega dregur úr þeirri hættu, sem þessi her- styrkur hefur í för með sér, eða úr henni virðist hafa dregið, hlýt- ur það að hafa sín áhrif á starf- semi bandalagsins. Jöfnun deilumálanna millum stórveldanna, sem við vonum að nú sé hafin, er auðvitað í fullu samræmi við grundvallarstefnu Atlantshafsbandalagsins, sem hefur verið markmið þess og að- ildarríkjanna allt frá upphafi og felst í því, að koma í veg fyrir styrjöld án þess að fórna frelsi og öryggi þeirra rikja, sem hlut eiga að máli. Hið endanlega markmið okkar er að útrýma notkun valdsins við lausn deilu- mála þjóða í milli með því að koma á fót hinu almenna og sam- eiginlega öryggiskerfi, sem sátt- máli Sameinuðu þjóðanna gerir ráð fyrir og starfa síðan innan vébanda heimsstamtakanna. En fyrst þegar því takmarki er náð getur Atlantshafsbandalagið, sem örvggiskerfi þjóðasamsteypu, „visnað upp“ eins og rikið í hinu hreina og ómengaða þjóðfélagi kommúnismans. (Samlíkingin er að sumu leytinu heldur litið upp- örvandi). Svo framarleea sem ótti og ágangur og yfirgangsstefn- ur skipta heiminum í valdasam- steypur og gera þar með alþjóð- legt kerfi sameiginlegs öryggis óframkvæmanlegt, er okkur að- eins ein leið opin til þess að koma í veg fyrir að styrjöld brjótist út, sem sé að þær þjóðir, er byggja ákveðinn hluta hnattarins geri með sér öryggisbandalag, sem byggt er á samstöðu og sameig- inlegum vörnum aðildarríkjanna. Hlýtur slíkt að teljast í fullu sam- ræmi við grundvallarkenningu og tilgang sáttmála Sameinuðu þjóð- anna. LOKATAKMARKIÐ ER FRIÐUR Enginn einstaklingur, engin þjóð eða þjóðasamsteypa getur þó hugsað með tilhlökkun til þess, að eiga að búa í þeim heimi, þar sem friðurinn hvilir á sameigin- legum styrk hervamanna »og samsteypupólitík. Þessi tilhugs- un hlýtur að verða að djúpstæð- um kvíða, þegar tillit er tekið til hinnar ótrúlegu þróunar, sem átt hefur sér stað í framleiðslu kjarn orkuvopna meðal fáeinna stór- velda og áður en langt um líður meðal margra annarra þjóða. Þetta gerir. það nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr-, að leitað sé allra ráða til þess að draga úr styrjaldarhættunni þannig að þær varnir, sem við nú hljótum að halda uppi, verði smám saman ónauðsyniegar. Aldrei í hinnj löngu spgu mannkynsiiis itúía vopnin ein, hvorsu öflug setn þau árásina hefur getur ekki lengur vonast til þess að hann tortýmist ekki sjálfur í gjöreyðingu kjarn- orkuvopnanna, hefur óhjákvsemi- iega hafa bætandi áhrif á alþjoð- leg samskipti í för með’sér. Þegar notkun kjarnorkuvopna getur eytt öllu lífi á jörðinni, hlýtur sérstök ábyrgð að hvíla á þeim þjóðum, sem þessi vopn hafa í fórum sínum og þær hljóta þar af leiðandi að gæta allrar varúðar og aðhalds í framkvæmd utanríkisstefnu sinnar og auk þess neita sér um að hóta yopnavaldi. — Þess er kraf- izt af þessum stórveldum, að þau geri sitt ýtrasta til þess að finna lausn á deilu- málum sínum þannig að þau leiði ekki til styrjaldar. Samningaum- leitanir eins og þær, sem frum fóru í Genf, ættu að auka á þessa ábyrgðartilfinningu og sýna stór- veldunum.fram á það enn betur en áður, hver höfuðnauðsyn er á því að þau finni lausn á deiiu- málum sínum, ekki aðeins þeirra sjálfra vegna heldur og vegna hins alþjóðlega samfélags í heild. Þetta er önnur ástæðan fyrir því, að meðlimalönd Atlantshafs- bandalagsins sameinast öllum Ykkar*eigln" varnarstyrkur* verð- fð™m friðelskandi þjóðum heims Lester Pearson voru, nægt til þess að tryggja ör- yggi þjóðanna til langframa. ur að veikleika þeix-ra, sem þið þykist þurfa að verja ykkur gegn. Ykkar eigið öryggi verður örygg- isleysi þeirra. Þannig hljóta þeir þá einnig að leita öryggis með auknum hervörnum. Afleiðingin er endalaus vítishringur, sein á liðnum öldum hefur valdið óum- ræðilegum hörmungum og eyði- leggingu og gæti nú, ef okkur ekki tekst að brjóta okkur leið út úr honum, valdið endalokum mannkvnsins. Jafnvel nægilega míkill sameiginlegur varnar- styrkur er því engin endanleg lausn á vandamáli okkar. Hann er aðeins leið að lokatakmarkinu, en það er friður, sem hvílir á varanlegx-i grundvelli en valdinu einu saman. Þá verður að hafa það hug- fast — og þetta hlýtur að auka á kvíða okkar á þessaiú atómöld — að á tímum ótta og vaxandi spennu verður það æ erfiðara fyrir ríkisstjórnir og valdamenn að gera sér skýra grein fyrir því í hverju sú hætta raunverulega felst, sem að löndum þeirra steðj- ar eða kann að steðja að mikiV vægustu hagsmunum þeirra. Hinn óttaslegni maður er ávallt fyrstur til þess að hleypa af byssu sinni. Þetta eykur enn á nauðsyn þess að allt sé gert, sem hugsanlegt er, til þess að draga úr spennunni í því að fagna slikum samninga- fundum TÍMI GÆTNI Slíkt má þó ekki blinda okkur og valda því að við gerum okkur seka um óskhyggju og ótímabær- ar ályktanir. Frá sjónarmiði al- þjóðlegra samskipta og samninga umleitana þá erum við að vísu komnir upp úr skotgröfunum og farnir að athafna okkur á ber- svæði. Þetta skapar möguleika fyrir friði, sem miklar vonir eru tengdar við. í þessu felst þó einn- ig mjög ákveðin hætta, sem hlýt- ur að fylgja hinu síbreytilega ástandi. Nú fremur en nokkru sinni áður þörfnumst við íhyggli og gætni í réttu hlutfalli. — Umfram allt verðum við að vera ákveðnir og vel á verði gegn þeirri freistingu sem fylgir hinu hlýnandi andrúmslofti, að draga úr árvekni okkar eða vörnum. Unz sá tími kemur að megin- ágreiningsmál hinna tveggja stóru valdasamsteypna hafa verið rétt, þá þarf að endurskoða varn- axkerfi bandalagsins gaumgæfi- lega, en það hefur fram að þessu lagt megináherzlu á setu fiöl- mennra hersveita á meginlandi Evrópu. Enginn neitar mikilvægi shkra hersveita og að æskilegt sé, bæðl af pólitískum og hernaðarlegum ástæðum, að hersveitir frá Norð- ur-Ameríku séu þar meðtaldar. En það er engu þýðingarminna fvrir varnir Evrópu og til öryggis því að styrjöld ekki þrjótist út, að miðstöðvar þær á meginlandi Norður-Ameriku, sem hljóta að láta í té fyrstu gagnái’ásina — e? til kjarnorkustyrjaldar skyldi nokkurn tíma koma — njóti full- kominna varna. Af þessum ástæð um hlýtur meginland Noi’ðúr- Ameríku að teljast einn mikil- vægasti bi'ennipunkturinn í varn- arkerfi Atlantshafsbandalagsins og jafn þýðingarmikið fyrir varnir Vestur-Evrópu og nokkur vai’narlína eða virki, sem komið hefur verið upp í Evrópu sjálfrL FJARLÆGJA ÞARF ORSÖK HUGSANLEGRA HERNAÐARÁTAKA Unz ástandið kemst fram úr því einu að bæta andrúmsloftið, eða að minnsta kosti þangað tiA við höfum gengið úr skugga um að hinu batnandi ástandi sé ekki einungis ætlað það hlutverk að fjarlægja óttann af vopnaviðskipi: um í stað þess að fjarlægja hina raunverulegu orsök hugsanlegra hernaðarátaka, gæti það ekkl talizt nein þjónusta við friðinn að við drægjum úr vörnum okk- ar og heilsteyptri samvinnu. Enda þótt það geti reynzt erfitt, þá verðum við að gera skýi-an grein- armun á i’aunverulegum árangrl af diplómatiskum viðræðum og samningaumleitunum annars vejj ar og áx'óðursráðstefnum hina vegar. Samningafundur utanríkisráð- herra fjórveldanna í næsta mán- uði mun veita okkur bezta tæki- færið, sem gefizt hefur í fjögui* ár, til þess að prófa hversu raun- veruleg sú breyting er, sem virð- ist hafa átt sér stað í utanríkis- stefnu Sovétríkjanna. Á sama hátt geta leiðtogar Sovétríkjanna gert sér frekari grein fvrir orð- um og athöfnum leiðtoga vestur- veldanna. Þetta eitt nægir til þess að réttlæta þessa viðræðufundi og gefa þeim nokkurt gildi. Enn sem komið er hefur þó engin lausn fengizt á hagsmunadeilum leyst á friðsamlegan hátt — en stórveldanna og þeim mismun, slíkt hefur ennþá ekki átt sér stað — væri ekkert hættulegra en að láta undan slíkri freistingu. Atlantshafsbandalagið hefur tek- ið á sínar herðar sérstaka og sem gætt hefur í stefnumiðum þeirra. Þar af leiðandi hefur eng- in bi’eyting til batnaðar orðið a grundvallaröryggi vesturlatida Vandamál þau, sem æðstu leið þunga ábyrgð til viðhalds friði og , togar stórveldanna fjögurra eiga og óttanum og á þann hátt koma öryggi. Framkvæmd þessa ábyrg í veg fyrir ófrið, sem kynni að brjótast út sakir mistaka eða misreiknings. ATÓMVOPNIN GERA STYRJÖLD ÓFRAM- KVÆMANLEGA Það má e. t. v. teljast mótsagna kennt að hinn aukni skilningur, sem menn nú hafa á því hvað kjarnorkustyrjöld raunverulega þýðir og hverja eyðileggingu hún myndi hafa í för með sér fyrir allan heiminn, hefur þegar skap- að það, sem margir álíta beztu vörnina gegn því að ný styrjöld bx-jótist út. Þetta hefur einnig átt hvað ríkastan þátt í því að gera Genfarráðstefnuna mögulega, og vera má að það eigi eftir að færa okkur enn lengra áleiðis eftir vegi friðarins. Sú vitund að sér- hver vopnuð árás geti leitt af sér allshei’jarstríð ög að ef henni va^ri fylgt eftir af öllum maetti, myndi hún sannarlega gera það, aúk þeirrar vissu, að sá, sem arstarfs hefur aldrei krafizt þess, að við gripum til vopna. Hins er aftur á móti krafizt að við fleygj- um ekki vopnunum frá okkur og gæfum á þann hátt hverjum þeim, sem kynni að hugsa tíJ árásar, ástæðu til að álíta að nú væri öllu óhætt með að hrófla \ ið friðinum. Enda þótt við neitum að draga úr styrk Atlantshafsbandalagsin- þá þýðir þáð auðvitað ekki að við sem erum innan vébanda þeirra samtaka, eigum ekki að endui skoða þann stefnugrundvöll, sem ákveður notkun og beitingu þes, við að glíma, og reyndar við allir, hafa verið útskýrð og tilfærð, en þau hafa ekki verið leyst. Ef ég mætti nota orðalag veðurfræð innar, þá má segja að rakinn í loftinu sé horfinn en kuldinn ev sá sami — jafnvel þótt við verð um ekki eins mikið varir við hann. Það er því ekki enn kominn tími til þess að klæða sig úr skjólfötunum, en við megum kunnske horfa með nokkurri 'ijartsýni fram á þann dag, er slíkt má teljast óhætt. Þá er ein spurning enn, sem hlýtur að vakna við þessar umræður. Ef hin minnkandi spenna á sviði al- styrkleika. Ég álít að slíkt sé nauð j þjóðamála, sem byggist á aukn- synlegt, einkum með tilliti til þess j um skilningi á því að þróunin í hve aðstæður hafa breyt ’t síðan sáttmáli bandalagsins var ’indir- ritaður. Ýrnsir sé; fræðingar hafa að undanförnu bent á, að nú sé kapphlaupið um byggingu kjarn- oi KUvopna rgunyerulega komið í sjál ftieldu og ad. þett.a' ásamt þvi vaidí-iafnvæt i, scþi það. hlýtur áð :hií>a i.iör.m|2ð:S'-ii,, ,é nxeginver.nd Vi Jiwi -Evrópu. EI þetta ’. æ.ri framleiðslu kjarnoi’kuvopna og afleiðingarnar af notkun þeirra, liafi skapað algjörlega ný viðhorf, sem séu túlkuð þunnig að minni hætta sé á því að styrj 'ld geti brotizt út, hver áhrif mim þetta þá hafá á stárfáemí ogijtilgang At’-hh'íshafshándaiágsins sam- bandið inillum aðiídarrikja þess? “ý'ý Framlx. á -Ua. 10 L-'vm-n.. go ttinsiotrt TjTift ýiiÖBía sxi! e-'l»’a\ mtizItdVTJSfeliRc. irfs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.