Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fóstwdagur 30. des. 1955 1 Veitingastofa Lítil veitingastofa á gáðu’n , stað í bænum til sölu. Til- Iboð merkt „Veitingastofa — 860“ leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. — Nýr — SVEFNSÓFI fcr. 1950,00 Einstakt tækifærisverð. Grettisgötu 69 kjallaranum, kl. 2—7. Stúlka óskast í vefnaðarvöru'búð frá kl. 1. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. janúar merkt: „Af- greiðslustörf — 858“. Atvinna Duglega og reglusama stúiku vantar nú þegar til eidhússtarfa við veitinga- stofu í Keflavík. Gott kaup, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 1414 og Vatnsnesbar, Keflavík. Sveinn binnsson héraðsdón alögiuaður j Lðgfræðistörf cg faateignaaala. Hafnaratræti 8 Sími 5881 og GÆFA FYLGIR trúloíunarkrin jruu uas frá 8lg arþór, Hafna.-í —. Sendlr gctgn póatkröf•.. — SemilS kimt inái — S. U. S. síðan Framh. af bls. 6 | virðingarsess meðal frelsisuim- Sex háofnar, Thomasar-stál- andi þjóða. verksmiðja, víravölsunarverk- smiðja, hamars- og pressuverk- smiðja, breiðbandsverksmiðja, steinsteypustöð, Thomasarmylla (áburðarverksmiðja), tvær SM- stálverksmiðjur, fjórar þver- skurðarvölsunarverksmiðj ur, tvær blikkvölsunarverksmiðjur, víráferðarverksmiðja og gjall- hagnýtingarverksmið j a. Upptalningin ber með sér, að iðjuverið er engin smásmíði. Við það vinna nú rúmlega 12.000 manns. Árið 1947 unnu þar að- eins 6228 manns og var ársfram- leiðslan árið 1947/48 318.240 tonn af stáli. Árið 1952/53 var hún 1.264.480 tonn og hafði því fjórfaldazt á fimm árum. Til gamans má geta þess, að flutt hefur verið inn til íslands mikið af góðu stáli frá Westfalenhiitte- stáliðjuverinu. Hefur fyrirtækið Sindri h.f. 1 Reykjavík gert það. ★ Ógjörningur er að ætla sér að lýsa hinni miklu starfsemi, sem á sér stað í nútíma stáliðjuveri í stuttri grein. Það er flestum, sem skoða slíkt iðjuver, ógleym- anlegt og þeir skilja betur, að vestur-þýzka „efnahags-undrið" er áirangurinn af vinnu sam- stilltra manna, sem ætla að byggja upp land sitt á ný í anda lýðræðis og einkaframtaks. Með því hyggjast þeir skipa þjóð sinni lönaðarmenn Eidsmiður, rörlagningamaður, og nokkrir aðrir járn- iðnaðarmenn, óskast nú þegar. — Lagtækir menn, vanir járriðnaðarvinnu, gætu einnig komið til greina. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Guðm. H. Garðarsson. — Pearson Framh af bls. 10 getu bandalagsins til þess að þroska og efla hin nánu pólitísku, efnahagslegu, menningarlegu og félagslegu tengsl, er geta veitt þjóðabandalagi Atlantshafsins og hinni enn víðfeðmari þjóðafjöl- skyldu Sameinuðu þjóðanna aukna lífsorku og fjör. Við verð- um að geta sýnt heiminum í heild, að vonir okkar og áætlanir um varanlegan frið byggjast á einhverju öðru en óttanum af gjöreyðingu kjamorkuvopna. Við verðum að sýna það í verki hvers Atlantshafsbandalagið er megn- ugt sem alþjóðleg samtök, sem byggð eru á grundvelli lýðræðis til þess að vernda „frelsi okkar, menningu og sameiginlega arf- leifð“, þegar það stendur and- spænis hinu víðfeðma veldi kommúnismans, i þeirri sam- keppni um friðsamlega sambúð, sem framundan er. Þetta hlýtur að verða örugg prófraun fyrir Atlantshafsbandalagið og ef þvi mistekst þá munu fleiri en með- limaríki þess þurfa að gjalda Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Sólvallagötu Flókagötu Kringlumýri og víðsvegar um bæinn JEorgttnblaStð ® Jólatrésskemmtun KR verður haldin í félagsheimilinu miðvikudaginn 4. janúar og hefst kl. 3,30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Skósölunni Laugavegi 1 og á afgreiðslu Sameinaða 3. og 4. janúar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. NYTARSFEST Foreningen Dannebrog afholder NYTÁRSFEST pá RÖÐULL, lördag den 31. for foreningens medlemmer, samt herboende danske, venner og bekendte. Festen slutter kl, 4.00. — Biiletter fás i GOÐABORG. Foreningen DANNEBROG. Aramóta- fagnaður verður haldinn í Nausti á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofenni. Borðpantanir aðeins hjá yfirþjóni Símar 7758 og 7759 JÖLATRES SKEMMTUN Ca. 20Q Gúmmísjóstakkar af úrvalsefni, seljast á einu bretti, á hagstæðo verði. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.. merkt: „Gúmmistakkar — 960“. heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 2. jan. n.k. ASgðngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðísflokksins á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN - Morgunblaðið með morgunkaffinu — I CAN REALLV NEAR THE GEESE NOW... BOY/...WHAT A RACKET/ Off on the sand spit FANCY DAN AND HIS FAIVULV ACE GREETING THE DAWN WITH THEIR. USUAL JOv'CUS ‘KA-HONkS' M A B K Ú S Mftir Ed Dodd A BEZT AÐ AUGLÝSA V I MORGUNBLAOINU 1) Nú heyri ég greinilega íl 2) Úti á eyri gæsunum. Nú fara þær að koma j arsteggurinn í hópum. | í fljótinu er gæs- sina. Þau hefja morgunsönginn. I fljúga yfir graslendið, þar sém með f jölskyldu Og innan skamms munu þau J nóg er að bíta. __■-'&$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.