Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Ódýru barnalakkskóriiir komnlr aftur: Verð á No. 22—23 kr. 67.75 --- 24—26 kr. 81.75 --- 27—29 kr. 95.75 --- 30—33 kr. 109.50 --- 34—37 kr. 125.50 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Húseign — Lóð Hús eða lóð við Hverfisgötu, Lindargötu, Bergstaða- stræti, Grettisgötu eða nágrenni, óskast til kaups nú þegar. Húsið mætti vera lélegt (til niðurrifs eða brottflutn- ings). — Há útborgun. — Uppl. hjá endurskoðunar- skrifstofu N. Manscher & Co., Hafnarstræti 8, sími 80392, Þoiskonet til leigu Vii leigja fullkomin þorskanetjaveiðarfæri á komandi vertíð. Sameiginleg útgerð gæti komið til greina, frá góðri verstöð við Faxaflóa. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. janúar merkt: „Þorskanet —859“. Stýrimann og háseta vantar á m.b. ÁSGEIR, á komandi vetrarvertíð, Uppl. um borð í skipinu við Grandagarð og i síma 1 57 4. Samkomur Almenn »amkoma Norski kristniboðinn A. Hoaas talar á samkomu í húsi KFUM og K í kvöld ki. 8,30. Þetta er síðasta samkoma hans hér. Túlkað verð- ur. Allir velkomnir. Kri'tri iboðsNainbandið. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30 jólafagnaður fyrir æskulýð. Ivapteinn Tellefsen og frú stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. Austfirzkir sjúklingar á Landsspítalanum, senda Félagi austfirzkra kvenna í Reykjavík, alúðarþakkir fyrir jóla- kveðjur og gjafir, og óskum við félagsskap þeirra alls góðs á komandi árum. Austfirzkir sjuklingar. Hugheilar þakkir færi ég öllum skyldum og vanda- lausum er minntust mín á fimmtugsafmælinu og styrkt hafa mig í mínum þungu sjúkdómsraunum — Vinátta ykkar og tryggð mun lýsa mér á ókomnum árum. PLOTUR Lifið heil. Árni Björnsson. A.B.C. Boogie :Shake, rattle & roll Razzle, dazzle Tvvo hound dogs Don't hurt the girl My one sin Yes you are You're nobody till somebody loyes you Goodbye, my lovc Humingjbird The Man from Laramie To please my lady Blue -Star A prayer was bom Sincerely Ptedging my love Seventeen Little ole you-all Pete’Kellys blues Hard hearted Hannah Old devil moon Lover come baek to me Hemando ’s Hideway Sil vous plait The ye'ilow rose of Texas Have you ever been lonely. Hefi opnað lækningastofu í Ingólfsstræti 8, Reykjavík. — Viðtalstími þriðjudaga og fimmtudaga kl. 3—4 e. h., og eftir samkomulagi. — Símar 5244 (stofu) og 9099 heima. JÓNAS BJARNASON læknir Sérgrein: Kvensjúkdóntar og fæðingarhjálp AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og iofthreinsandi imdraefnL Njótið ferska loftsins innan hú.,s allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sínii; 81370. Hljóðfæraliúsið 'Bankastræti 7. ShiPAHKitRI) HIKISnS Opnum réttinga- og sprautuverkstæði að Garðavegi 14, Hafnarfirði, hinn 31. desember. — Sími 9876. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. RÉTTING OG MÁLNING H. F. M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 4. jan. n.k. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagaf j arðarhaf na, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og árdegis á moi'gun. Farseðlar seldir á þriðju- dag. M.s. Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 4. jan. n.k. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúga vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjai'ð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðai', iBakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. LOKAÐ í DAG frá klukkan 10—1, vegna jarðarfarar. JÓHANNES NORÐFJÖRÐ H. F. WILHELM NORÐFJÖRÐ Austurstræti 14 Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og smma GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, Oldugötu 4, andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi, miðviku- daginn 28. þ. m. — Jarðarförin tilkynnt síðr.r. Hvab bobar Börn, tengdabörn og barnaböm. mbmmmbmmmbmshmmm««*53S5S6» ‘'OKSnSsszaeaMa nýjárs blessuð sól? Áramótalög, hátíðalög og srálmar á nótum og plötum. Séra Þorsteinn Björnsson Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför mannsins míns FRIEDRICH L. D. FAHNING Fyrir mína hönd, barna minna og tengdaþarna. Margrét Fahnitig. syngur: Nú árfð er liðið Vist ertu Jesú kóngur klár Ó, Jesú bi'óðir bezti Ö, hve dýrleg er að sjá o. fl. Karlakór Iteykjavíknr: Eg heyrði Jesú himneskt orð Þér lof vil eg ljóða ó, guð þú sem ríkir, sungið af Dómkirkjukór o. fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur Bankastræti 7. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför MARÍU ÓLAFAR GEIRMUNDSDÓTTUR frá Hliði. Böm og tengdabörn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall ÁSDÍSAR MAGNÚSDÓTTUR, * Melhaga 10. Pétur J. Hoffmann Magnússon, Guðrún Pctursdóttir, Magnús Karl Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.