Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurútlit í dag: SV kaldi, snjókoma og síðar slydda. 298. tbl. — Föstudagur 30. desember 1955 .., Sólin frá Genf Sjá blaðsáSa 9, Ar larsæts björgunarsfarfs - 180 bjargað úr tífsháska Skýrsla 5VFÍ um siysfarir á árinu 4RSINS 1955. sem nú kveður, mun verða minnzt sem eins mesta björgunarárs í sögu félagsins. AUs hefur 180 manns- lífum verið bjargað á árinu, eftir því sem kunnugt er, fyrir tilstilli ■ slenzkra manna, þar af 114 fyrir atbeina Slysavarnafélags íslands. Af slysförum hafa 47 íslendingar látið lífið, 20 menn bafa drukkn- að, 14 látizt af umferðarslysum og 13 af ýmsum slysum öðrum. Sjóslys og drukknanir eru enn sém fyrr algengust. Þó hafa nú færri sjómenn látizt við störf sín á hafinu en nokkru sinni áður eða 9, af 20 drukknunum meðal ojómanna. Drukknað hafa í ám og vötnum 11 menn og er það ískyggilega há tala. Alls hafa 15 manns farizt í um- ferðarslysum, þar af einn út- iendingur. Eru slysin 3 fleiri en árið áður. Nær eingöngu eru það ung börn og eldra fólk, sem látið hefur lífið í umferðarslvsum. í þessum hópi voru 9 börn yngri -en 7 ára. Dauðaslys, sem hvorki teljast íil drukknana eða umferðarslysa urðu alls 13 á móti 19 í fyrra. Stafa þau af ýmsum orsökum. Skrifstofa Slysavarnafélags ís- iands hefur flokkað slysin þann- ig: Sjóslys og drukknanir Með skípum, sem fórust .... 5 Við ásiglingar ............. 2 Féliu útbyrðis af skipum í rúmsjó .................. 3 Drukknuðu við land og í ám frá Vestmannaeyjum, er söklt við Þrídranga og v.b. Már frá Vestmannaeyjum, er sökk djúpt út af Selvogi. Meðal erlendra skípa, sem fór- ust eða strönduðu hér við land á árinu, voru togararnir „Lor- ella“ og „Roderigo“, er fórust í fárviðri á Hornbanka, togarinn „Kingsol", sem strandaði á Með- allandsfjörum, danska mælinga- skipið „Ternen“, er strandaði í Máfabót, brezki togarinn „Dani- el Quere“, sem strandaði nyrzt á Langanesi, gríska flutninga- skipið „Titika“ er strandaði við Keflavík og togarinn „Barry Castle", er sökk við Rit. VEITT VIÐURKENNING Slysavarnafélagi íslands og björgunarmönnum þess var á ár- inu veitt opinber viðurkenning bæði af brezkum og dönskum stjórnarvöldum og skipaeigend- um. Þá hafa félaginu borizt marg ar góðar gjafir á árinu, og mikill starfsáhugi hefur ríkt í hinum 200 deildum félagsins um land og vötnum............. 10 allt. Samtals 20 Stjórn félagsins og starfsfólk I biður blaðið að færa almenningi Banaslys af umferð 1 þakkir sínar fyrir alla veítta Urðu fyrir bifreið ............ 12 hjálp og stuðning með beztu Er bifreið valt................ 3 óskum um farsælt komandi ár. Samtals 15 (Þar af 7 í Reykjavík). Dauðaslys af ýmsum orsökum Af völdum eldsvoða .......... 2 Vegna snjóflóða og skríðufalla 3 Af byltu..................... 2 Af voðaskotum................ 3 Af eitrun ................... 1 Vegna höfuðhöggs ............ 1 Varð undir dráttarvél ....... 1 Glæsileg byrjun hjá Friðrik -- vaim Tahnanov EFTIR tvær fjrstsi nmferð- irnar í e*sía noUi á skák- 1 mótinu í IMngs, «r frðrik Ólafsson eftsáar ncð 114 vinn- ing og er » eissS, srki annið hefir skák. Vasr þit& i í. um- ferð á móCr missneaáia stór- meistarannnt! 'Tixmtsssxmw, reynd ar eftir mjöp foser&a baráttu. Friðrik hatíft fevítt. ©g í gær gerðl hann ýafiwtefK rií Fýzka- íandsmeistara<M® Rnga, en þá hafði hann svart. Var samið um jafntefll -rftir 13 leiki. —| Er þetta viniriega glæsUeg, byrjnn hjá FriSrik. Að öðru leytí gerði fiolom- bek (Bretl.) jafntefli við Ivkov (Júgósl.) í 1. omferð og sömuleiðis Fuller og Per- sits (báðir brezkír). Aðrar skákir fóru í bið. — Og í 2. umferð gerði Golombek jafn- tefli við Taimanov eftir 23 leiki og einnig Penrosi (Bret- landi) og Corral, sem er spánskur, eftir 22 Ieiki. í dag keppir Friðrik við Corral og hefir þá hvítt. Svo keppir hann við Penrose á gamlársdag og hefir svart, en hvítt í 5., 6. og 8. umferð. Lyf ta bilar - Tvær stúlkur moiðast Eldur í stórri bílageymslu > IgjgHigiii 7 - .. . ; ) ÍKÍ'fel? ¥' - i GÆRDAG um hádegisbilið kom upp eldur í stórri bíla- geymslu, sem Landleiðir og Norðurleiðir hafa suður á Gríms- staðarholti. — Nokkur eldur var er slökkviliðið kom, en þess fyr-sta verk var að bjarga út bíl- um, sem stóðu inni í geymslunni. — Eldurinn hafði kviknað í litlu afþiljuðu herbergi sem Norður- leiðir hafa og þar var eldurina kæfður án þess að valda veru- legu tjóni — Á myndinni hér að ofan sést er slökkviliðsbíll er að draga bíl úr geymslunní, sens fylltist af reyk. (Ljósm. R, Vignir) I GÆRDAG bilaði lyfta í gos- drykkjaverksmiðjunni Sanitas. Tvær starfsstúlkur verksihiðj- unnar voru í lyftunni, er hún féll niður. Var fallið af annarri SnjóbíU onnnsl flntningn á Húsnvík Landpósturinn til Húsavíkur varð að snúa við vegna veðurs HAFNARFIRDI — I fyrradag , , . , . I laskaðist 14 þús. lesta olíuskip, ur 1 ^“m, er vmnn gaf sig. þegar það var að leggjast upp að hafnargarðinum hér. — Kom 15 þumlunga gat á síðu þess ofan við sjávarborð, og einnig laskaðist skrúfan nokkuð. Getur jafnvel farið svo að gera þurfi við skrúf- una hérlendis eða fá aðra nýja. Ekki urðu teljandi skemmdir á hafnargarðinum. Töluverðum erfiðleikum er bundið að koma skipi af þessari stærð upp að garðinum vegna hættulaust, þótt gætt sé ítrustu þrengsla, og langt frá því að vera varfærni. — G.E. Samtals 13 BJÖRGUNARSTÖRFIN Af þeim 180 mannslífum, sem bjargað hefur verið af íslending- um á árinu, eru 75 skipverjar af erlendum skipum, 40 brezkir, 20 grískir, 7 norskir og 8 danskir. Meðal manna, sem bjargað” hefur verið af ísl. skipum eru og marg- ir Færeyingai-. Einn Færeyingur Iét lífið, er b.v. Egill rauði strand e.ði. Þá fórust 5 Bretar, er brezk- ur togari sökk í mynni ísafjarð- ardjúps. í skýrslu þessari yfir björgun' TIL þess að þurfa ekki að taka úr háska 1955, er ekki meðtalinn upp sérstaka rjómaskömmtun a sá fjöldi sjómanna, sem björgun- gamlársdag, tók Mjólkursamsal- arskipin hafa veitt meiri og an Gullfaxa á leigu í gær og minni aðstoð á árinu, því skýrsl- sendi hann norður til Akureyrrar ur um það hafa ekki borizt, Þá eftir rjóma. — Kom hann þaðan er heldur ekki meðtalin sú mikla með um 6 tonn af rjóma handa aðstoð, sem veitt hefur verið með bæjarbúum í áramótakaffið. hinni nýju sjúkraflugvél félags- iris og Björns Pálssonar, en hann hefur flogið í sjúkraflugi um 50 þús, km. og flutti á annað hundr- að sjúklinga frá 43 stöðum víðs vegar á landinu. Gullfaxi með sex tonn af rjóma SKIPSKAÐAR Meðal ísl. skípa, sem fórust á árinu var v.b. Súgfirðingur, sem : igldur var niður af brezkum togara, b.v. Egill rauði, sem Húsavík. 29. des. STÓRHRÍÐ og éljagangur hefur verið hér síðan 22. des. þar til í dag, að heldur hefur birt. Samgöngur allar hafa teppzt og hæð hússins og niður í kjallara.1 jólapóstur komst ekki allur til Húsavíkur fyrir jól. Liggur miki'S Lyfta þessi er ekki ætluð til af pósti á Akureyri ennþá, sem hingað á að fara. mannflutninga, heldur vöru. — | Starfsstúlkurnar voru á leið nið- TVEGGJA TIL ÞRIGGJA M. HÁIR SKAFLAR Ekki voru aðrar vörur í lyftunni f gær lagði landpósturinn af en kassi með tómum glösum, sem stað frá Akureyri, en sneri við fóru í mél, er lyftan skall á gólf- vegna óveðursins og vondrar ið í lyftuopinu. Sem fyrr segir, færðar. Allar götur Húsavíkur- meiddust stúlkurnar báðar, en bæjar eru ófærar öðrum farar- þær heita Ingibjörg Waage og' tækjum en snjóbílum. í gær var Fjóla Símonardóttir. Skarst önn- olíu til húsaupphitunar ékið um ur þeirra á glerbrotunum, en hin bæinn á snjóbíl, en víða í bænum meiddist um ökla og var fótur eru tveggja til þriggja metra hennar lagður í gipsumbúðir. ,háir skaflar. Bílaverksfæði K. L á Selíossi skemmisf í eidi MJÓLKURBÍLL 20 KLST. Á LEIÐINNI Mjólkurbílar hafa ekki kom- izt úr sveitinni síðan á aðfanga- dag, en þá komu bílar með unt 10 þús. lítra eftir langt og erfitt ferðalag hmgað. Reykjadalsbíll- inn var 20 klst. frá Breiðumýri, sem er um 40 km leið. Maður hæibrofnar við slökkvisfarfið Selfossi, 29. des. L. 10 í morgun kom upp eldur í bifreiðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga á Selfossi. Er þar um að ræða braggabyggingu úr timbri og er þakið stoppað með hefilspónum og sagi. Tókst að slökkva eldinn eftir eina klukkustund, en skemmdir urðu tais- verðar á þakinu, sem varð að rjúfa til þess að komast að eldinum. K1 411ar götur á Sklufirði D ófærar ves;na fannkomu Óvíst er um eldsupptökin, en eldsins varð fyrst vart í þakinu fyrir ofan kaffistofu og gúmmí- viðgerðarherbergi verkstæðisins. Breiddist eldurinn fljótlega út. Var slökkvilið staðarins þegar kvatt á vettvang og tókst því að slökkva eldinn áður en verulegar skemmdir urðu í sjálfu verk- stæðinu. Logn var, og gerði það þessa slökkvistarfið auðveldara. URÐU A» MOKA MEÐ HANDAFLI Okkur sem búum bér í vetrar- ríki venjulega lengri tíma ea Sunnlendingar, þykja fréttir út- varpsins af viðbragðsflýti Ot} framkvæmdum vegagerðar ríkis- ins vera öðruvísi fyrir sunnan en hér í Þingeyjarsýslu. UtvarpiíJ segir frá því, að ávallt séu ýtufl vegagerðarinnar komnar á vett- vang fyrir sunnan til hjálpaí bílum, en vegagerðin hefur eng- ar ýtur hér, og mjólkurbílstjór- arnir okkar þurfa oftast nær ad ryðja sér leið með handafli o% rekum, eins og þeir gei-ðu í síð- ustu ferðinni hingað fyrir jólm, NÆG MJÓLK Næg mjólk hefur þó verið héc yfir jólin. þar sem hún hefuS verið sótt á næstu sveitabæi á snjóbílum. í dag eru snjóbílam- ir, sem eru tveir, að sækja rjóma í Aðaldal og Köldukinn. I RAFMAGNSTRUFLANIR Miklar rafmagnstruflanir hafa verið frá Laxárveitunni og hefur Húsavík aðeins fengið rafmagtl fjóra tíma á dag, frá þvi á há- degi í gær til jafnlengdar í dag. Mikið hefur þó bætt úr, að vara- stöð Hraðfrystihússins er það stór,;að frá henni getur helm- SIGLUFIRÐI, 29. des. •— Mikil farartækjum í bænum strandaði við Grænuhlíð, b.v. I fannkoma hefur verið yfir jólin daga. Hefur götunni frá hafn- j Það slys vildi til við slökkvi- •Jón Baldvinsson, sem strandaði ^ hér á Siglufirði. Má segja að ( arbryggjunni til Frystihúss S. R.'starfið, að ungur maður, Eyvind-' ingur bæjarins fengið rafmagn f við Reykjanes, trillubáturinn óslitin snjókoma hafi verið síðan j verið haldið opinni með snjóýtu ur Erlendsson, trésmíðanemi, féll einu og hefur því aðeins verið Bliki frá Borgarnesi, er varð fyr- á Þorláksmessu. Hefur slík ófærð vegna afgreiðslu togaranna sem niður af þaki braggans og hæl- rafmagnSlaust annan hvora ir ásiglingu á Akranesmiðum, ekki komið hér í bænum undan- báðir voru í heimahöfn um jól- brotnaði. Var hann þegar fluttur klukkutíma, þá rafmagn hefliT v.b. Ársæll frá Patreksfirði, er farin ár. in. í dag er hægviðri og engin til læknis og líður nú vel eftir ekki verið frá Laxá. nökk í fiskiróðri, b.v. Halkion Ekki hefur verið fært neinum fannkoma. — Guðjón. ‘ atvikum. — Guðmundur Geir. i — FrétfaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.