Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLABIÐ Laugardagur 31. des. 1955 ' í dag er 365. dagur árains. 11. lilu vetrar. Árdegiaflœði kL 6.42. Síðdegisfiaeði kl. 19.1f. I.O.O.r.3£=137128s= • Messur • Dómkirkjan. Aftansöngur kl. 6 •«. h. — Sr. Öskar J. Þorláksson. Nýársdagur. — Messa kl. 11 f.h. —r Hera bisktipinn Ásmundur Cíuðmundsson predikar, sr. Jón Auðuns fyrir altari. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. — ®r. Óskar J. Þorláksson. Keflavíkurkirkja. — Gamlárs- kvöld. — Aftansöngur kl. 8.30, — Nýársdagur. — Messa kl. 5 e. h. Innri-iNjarSvíkurkirkja. Gaml- iSrskvöld. — Aftansöngur kl. 6. — 2'íýársdagur. — Mesa kl. 2 e. h. — Sr. Björn Jónsson. _ NesprestakalL Gamlársdagur. — Aftansöngur í Kapellu Háskólans kl. 6 e. h. — Nýársdagur. — Mess- að í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. — Sr. Jón Thorarensen. {Útskálaprestakall. — GamlárS- tdagur. — Aftansöngur að Hvals- mési kl. 6. A8 Útskálum kl. 8. 'Nýársdagur. — Messað að Út- ekálum kl. 2. Að Hvalsnesi kl. 5. —- Sóknarprestur. Elliheimilið. — Gamlársdag. — Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Bjöms- 8ön Fríkirkjuprestur. — Nýárs- éljigur. — Messa kl. 10 árd. —* Sr. fiigurbjörn Á. Gíslason. Kaþólska kirkjan. — Nýárs- dágur. — Hámessa og prédikun kl. 10 árd. — Lágmessa kl. 6 ^slðd. — 33ngin lágmessa kl. 8,30 árd. Reynivallaprestakall. Mesa kl. 2 á Nýársdag að Reynivöllum. — Söknarpresturinn. Hafnir. — Gamlársdagur, — Guðsþjónusta kl. 6 e.h. — Nýárs- dagur. — Guðsþjónusta ki. 2 e. h. —- Sóknarprestur. Bústaðarprestakall. — Gamlárs- dagur. — Aftansöngur í Háagerð- isskóla kl. 6 e. h. — Nýársdagur. — Messa í Kópavogsskóla kl. 3 e.h. — Sr. Gunnar Árnason. ÓliáSi tríkirkjuxVímiðlirinn. - Nýársdagur. — Messa kl. 3 í Aðventkirkjunni. — Sr. Emil Björnsson. Langarneskirkja. —— Nýársdag- tir. — Messað kl. 2,30. Barna- guðsb.iónusta kl. 10.15. — Sr. Garðar Svavarsson. Frikirkjan. — Gamlársdagur. — Aftánsöngur kl. 6 e. h. —• Nýárs- dagur. — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkian í HafnarfirfSi. — Gamlárskv^ld. — Aftansöncrur kl. 8.30. — Nvársdafur. — Messa kl. 2 e. h. Sr. Jóseu Jónsson fvrrv. prófastur predikar. — Sr. Krist- tnn Stefánsson. Halli'rímskirkia. — Aftansöng- tir á Gamlársdag kl. 6. — Sr. Jakob .Tónsson. — Nýárdapur. — Messa H. 11 f. h. — Sr. Sigurjón 1>. Ámason. — Messa kl. 2 e. h. — Séra Jakoh Jónsoon. Lanaho!tímrefitnk»ll. — Mes«a f Lanwarneskirklii kl. 6 á Gamlárs- kv“'ld. — Sr. AreKns Níelsson. MosfeHsnre«ti>k‘'tl. — Mesað í Brautarholti kl. 2 á Nviársdag. — Séra Bjarni Sigurðsson. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú fnger Halisdóttir og Kristján Baldvinsson stud. med. Heimili Jteirra verður að Ásvallagötu 46. Ennfremur ungfrú-Laufey Jóns- Dagbók dóttir og Andrés Bjamason, verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Laugateig 22. Ennfremur ungfrú Þóra Jó- hanna Jónsdóttir og Hörður Gunn- arsson, bifreiðastjóri. Heimili þein'a verður að Karfavogi 33. Ennfremur ungfrú Helga Sveins dóttir og Kristinn Karl Jónsson, húsameistari. Heimili þeirra verð- ur að Ásvegi 16. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Ólöf Guðmundsdóttir, Ránarg. 5 og Jón Ármann Héðinsson, við- akiptafræðingur. Heimili þeirra verður á Húsavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni Anna B. Jóhannsdðttir og Viðar Benediktsson rafvirkjanemi, Efsta sundi 100. — Einnig Jónína Á. Kristinsdóttir og Álexander G. Guðmundssou, iðnnemi, Lindarg. 39. — Á aðfangadag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Óskar J. Þorlákssyni frk. iSonja Alfreðs- dóttir, Grjótag. 14B og Allen L. Baker, skrifstofumaður. í dag verða gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Guðrún Stefánsdóttir, Guðnasonar læknis, blaðamaður við Morgunblaðið, og Baldur Jónsson stud. mag. Heim- ili ungu hjónanna verður að Víði- mel 49, Reykjavík. Gefin verða saman í hjónaband { dag af sra Þorsteini Bjomssyni ungfrú Sonja Geírarðsdóttir og Isak Þórir Viggósson, Jófríðar- stoðum, Kaplaskjólsveg. Gefin voru saman í hjónaband á jóladag af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Hólmfríður Jens- dóttir, Bræðraborgarstíg 23 og Jón Örn Bogason, loftskeytamaður á e.s. Kötlu. Heimili þeirra er í Miðtúni 32. í dag verða gefin saman í hiónaband í Hallefrímskirkju af séra Siimrbimi Einarssvni ungfrú Hrafnhildur Kristinsdóttir og Sig- urður Axelsson, bifreiðastióri, Löngublíð 21. — Heimili ungu hjónanna verður að Löngublíð 21. í dag verða gefin saman í hióna- band af séra Ásgeiri Ásgeirssvni, fvrrum nrófastl í T>ölum, ungfrú Helo'a Kristvalósdóttir og Bragi Húnfiörð 7onhon5asson frá Purn- ey á Breiðafirði. Heimili þeirra verður þar. • Hiónaefni • Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kolbrún Valdi- marsdóttir og Ólafur Þórðaraon, Vík í Mýrdal. Aðfangadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Katrín Ásgríms- dóttir, símamær, Miðtúni 58 og Jörundur Ármann Guðlaugsson, sjómaður, Húsavík. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú. Hafdís Gústafsdóttir, verzlunarmær hjá KRON og Ingvaldur Rögnvalds- son rafvirkjanemi. Á aðfangadag opinbemðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Sveins- dóttir, Norðurfirði, Strandasýslu og Júlíus Veturliðason, ísafirði. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína frk. Inga Rósa Hall- 1 Minningarspjöld grímsdóttir frá Dagverðará, Snæ- Krabbameinsfél. íglands fellsnesi og Þorgils Þorstemsson, Kársnesbraut 3, Kópavogi. Drekkið ■mjólk. —- Drekkið ekki ófengi. — Umdserrmstúkan. Orð lífsins: Þá tók hann þaö í fang sér og lofaði Guð og sagði: Nú Isítur þú, Herra, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heitið mér, því að augu mín hafa s«ð hjálprxði þitt. Lúk. 2, 28—29. fást hjá öllum póstafgreiðslum kr. • Flugferðir • Flugfélag Islands. Innanlandsflug: t dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, tsaf jarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun, Nýársdag er ekki flogið. 2. janúar er ráðgert að fljúga til Ákureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð Islands á morgun, (sunnudag). — Grindavík kl. 19.00 — 23.30, Keflavík kl. 13,15— 15,15 — 19,00 — 23,30, — Kjalarnes— Kjós kl. 10.00. — Mosfellsdalur kl. 13.30 — 18.20 — 23.00. — Reyk ir kl. 13.30 — 18.20 — 23.00. Ara mótaferðir STRÆTISVAGISAmA Ferðir strætisvagna Reykjavík- ur verða sem hér segir um áramót- in: — t dag, gamlársdag, verður ekið til kl. 17.30. Á morgun, nýj- ársdag hefjast ferðir vagnanna kl. 14.00 og ekið verður til kl. 1.00 e.m. Lækjarbotnar: — Síðasta ferð 1 Lækjarbotna í dag er kl. 16.15. Á morgun, Nýjársdag, hef jast ferðir kl. 14.16 og verður ekið kl. 17.15, 19,15, 21.15, og síðasta ferðin er kl. 23.15. Tilkynning frá Bcrklavumastöð Reykjavíkur. Tekið verður aftur á móti börn- um til skoðunar n. k. mánudag 2. jan. í Kirkjustræti 12 og síðan á venjulegum viðtalstímum. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður jarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. | Kristjana Helgadóttir 16. sept., óákveðinn tfma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá 8 til 10. Simi 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags- manna og stjðrnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Gangið í Almenna Bóka- félagið : :i Tjamargötu 16. Sími 8-27-07 • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. ., 100 norskar kr. ., 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 beigiskir frankar 100 svissneskir fr. . 100 Gyllini ....... 100 vestur-þýzk mörk 000 lírur........ 100 tékkneskar kr. 45,70 — 16,32 — 16,40 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32,90 — 376,00 — 431,10 — 391,30 — 26,12 — 226,67 • Ötvarp • Laugardagnr 31. desember. (Gamlársdagur). Fastir liðir eins og venjulega. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 15.30 Miðdegis- útvarp — Nýjárskveðjur. 18.00 Aftansöngur í kapellu Háskólans (Séra Jón Thorarensen). 19,15 Tón leikar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thoi'S. — 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.10 „Þetta er ekki hægt“, áramótagaman eftir Guðm. Sig- urðsson. — Stjórnandi Rúrik Har- aldsson. 22.10 Veðurfregnir. Dans- lög. 23.30 Annáll ársins (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstj.) 23.55 Sálm- ur. — Klukknahringing. — Ára- mótakveðja, — Þjóðsöngurinn. — (Hlé). 00.10 Danslög. 02.00 Dag- skrárlok. Sunnudagur 1. janúar. (Nýársdagur). 10.45 Klukknahringing. — Nýj- árssálmur. 11.00 Messa í Dómkirkj unni (Biskun Islands, herra Ás- mundur Guðmundsson predikar. Séra Jón Auðuns dókirkjuprófast ur þjónar fyrir altari. 13.00 Á- varp forseta Islands (útvarpað frá Bessastöðum). — 14.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorst. Bjömsson. 15.30 Miðdegisútvarp. Tónleikar og upplestur (hljððritað á samkomu kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar þar í kirkjunni 27. nóv. s. 1.). 17.30 Bamatími (Bald- ur Pálmason). 18,30 Tónleikar (plötur). 20 15 Einsöngur og tví- söngur: Guðrún Á. Símonar og Guðm. Jónsson syngja lög úr óper- 1 um. 20 45 Nýársgestir í útvarps- aal: Auður Auðuns, Elsa Guðións- son, Guðrún Heltradóttir, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Rannveig | Þorsteinsdóttir, Svava Þorleifs- dóttir, Theresia Guðmundsson og Þorbjörg Ámadóttir. 22.10 Veður- fregnir. — Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Mnnudagur 2. janúar. i Fastir liðir eins og venjulega. — I 19.00 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Útvarps- hljómsveitin. 20.30 Um daginn og veglnn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). 21.10 Einsöngur: FERDIIMAMfl Ferdinant vaknar ft'Pyrtght CENTROPRESS, Copenhagea 2S7 Einar Sturluson syngur. 21.30 Út- varpsagan: Minningar Söru Bem- hardt: I. (Frú Sigurlaug Bjarna- dóttir). 22.10 Endurtekið efni: „f aldarfjórðung fullan“ partur úr ósaminni óperettu um útvarpið. —• 22.25 Kammertónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. — 19.00 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.30 Erindi: Frá Líbanon. 20.55 Einleikur á klarin- ett: Egill Jónsson leikur. 21.10 Upplestur: „Katrín í Ási“. 21.45 Tónleikar. 22.10 Vökulestur. 22.25 „Eitthvað fyrir alla“. 23.10 Dag- skrárlok. Misheppnað uppreisn Feréns-mnnnn BOENOS AIRES — Uppreisn. sem áhangendur Perons fyrrv. forseta í Argentínu stóðu að þ. á. m. liðsforingjar, lögreglumenn og borgarar, var á Þorláksmessu bæld niður af stjórnarsinnum. Allir forsvarsmenn uppreisn-' arinnar voru handteknir. í þeim átökum lét einn af uppreisnar- mönnunum lífið og annar særðist. Uppreisnin var kæfð í fæð- ingu svo ekki er að fullu víst, hver májtur Peronsmanna er, era þeir munu allflestir vera í sveita héruðum. 6óð færð iit Stykkis- hólms STYKKISHÓLMI, 30. des. — Yfir jólin var hér leiðindaveður, stöðugt hvassviðri með snjó- komu. í dag er gott veður og heiðskýrt. Áætlunarbíllinn hefur farið á milli í gær og dag og er færð allsæmileg. —Árni. I . — — Lelgubífl I Frh. af bls. 1 ast heim, en skipið sigldi ekki og ekki varð flogið vegna þoku. Hann leigði sér þá le’gubíl fyrst þýzkan, siðan danskan, sænskara og loks norskan. En heim komst hann fyrir jól og var vel fagnað af ættingjum og vinum — era ferðin kostaði 2000 krónur norsk- ar. Duglegur mabur maður til innivinnu. Uppl. I síma 2521.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.