Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 12
12 _ MORGU l\ BLAOIB Laugardagur 31. des. 1955 ] — tðnaðarfram- leiðslan Framh. af his. 6 Vélsmiðjan Héðinn h.f. hélt áfram framleiðslu sinni á stórum frystivélum og voru smíðaðar 6 slikar frystivélar á árinu. Af annarri framleiðslu Héðins má m. a. nefna: 256 þvottavélar (í samvinnu viö Rafha), 68 harðfrystitæki, 2181 frystiventlar 9,400 m. frysti- spíralar, 58 ammonikgeymar og þéttar (kondensatorar) fyrir frystivélar, 36 hraðabreytitæki margskonar, 29 dælur, 18 línu- vindur, 7 hringnótavindur, 25 spildælur, 60 lofthitarar og blás- arar, kjötbrautir fyrir slátur- og frystihús. tæki og vélar fyrir síldar- og fiskimjölsveksmiðjur, olíukynditæki, bíllyftur, veiðar- færi fyrir báta og togara, auk margs annars. Smíðaðar voru ankers og „capstan" vindur í hinn nýja dráttarbát Reykjavík- urhafnar, Magna. Samhliða framleiðslunni voru framkvæmdar margþættar við- gerðir á skipum og endurbætur á verksmiðjum. Undanfarin tvö ár hafa verið gerðar athuganir viðvíkjandi framleiðslu ísvélar og smíðuð ein slik vél í tilraunaskyni. Á grundvelli þessara athug- ana er Héðinn nú fær um að framleiða ísvélar af nýjustu og fullkomnustu gerð. Þegar er haíin smíði á nokkr- um 5 tonna og 20 tonna ísvél- um og má gera ráð fyrir, að fyrstu vélarnar verði tilbúnar á fyrrihluta komandi árs. Landssmiðjan byggði tvo 40 smálesta fiskibáta og tveir eru i í smiðum, smíðaði og setti upp 9 fiskimjölsverksmiðjur. Auk þess framleiddi Landssmiðjan m. a. 2500 1. Soðkjarnatæki, 1 sett Reykþvottatæki, 2 stóra olíugeyma, 6000 m3, 1000 stk. oiíugeyma, litla 530—5700 1. 3 bílavogir, 4 stálgrindur f. hús, 4 vatnsaflvélar, og smíði þriggja langt komki, 4 stk. katlar, 5 gufukatla, 109 stk. blásara, tvenn lifrarbræðslutæki, smíðuð og sett upp, 2 kjötbrautir og færibönd í frystihús, auk margs annars. Hamar h.f. framleiddi m. a. 3 stórar fiskþvottavélar, 23 færi- bönd, 10 stóra loftblásara, 40 sjálfvirka olíubrennara, 20 raf- magnsdælur, 50 snigildrif, eina vörulyftu, en aðalstarfsemi fyrir- tækisins er smíði og viðgerðir véla og skipa. Raftækjaverksmiðjan h.f. fram- leiddi alls 3800 rafmagnstæki, þ. á. m. 520 þvottapotta, 1800 eldavélar, 260 þvottavélar, 100 kæliskápa, 700 rafmagnsofna og 210 spennubreyta. Sleipnir framleiddi um 100 tonn af nöglum. Gluggar h.f. framleiddu 5775 m2 af gardínum. 2 verksm. framleiddu um 8500 rafgeyma. Hjá Vinnuheimili SIBS að Reykjalundi var framleiðsla árs- ins sem hér seg:.r: Skólahúsgögn, skólaborð 796 stk., stólar 2.463 stk. Tréleikföng 5 teg. 5485 stk. Húsgagnafjaðrir 472 gross. Vinnuvettlingar 5.385 dús. Sloppar 1410 stk. Úr plastik: Rafmagnsvír: l. 786,579 m., rafmagnsrör 31.860 m. , plastleikföng 24 teg. 68.726 stk. — Vatnsslöngur 24.079 m. - Úr datjiop lífta Framh. af bls. 8 verða engar myndir teknar af mér!“ ♦ EJ ♦ ★ ♦ Þannig er maðurinn, sem hefur líf meira en milijón manna (að minnsta kr.sti) á samvizk- unni. Þannig er maðurinn, sem rússnesku fáðamenuirnir, sem sífellt reyna að telja sig friðar- ins vini, nota til þess að ryója úr vegi þeim mönnum, sem þeim er illa við og sem ekki lúta vilja þeirra möglunar.aust!! Vetrargarðurinn: /UtAMÓTADANSLEIKUB í Vetrargarðinum klukkan 9 í kvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 3—4 og eftir kl. 8. Sími: 6710. Vetrargarðurinn. Nýársfagnaður í Vetrargarðinum sunnud. 1. jan. 1956 og hefst kl. 9 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 8. Sími: 6710. Hin vinsæla hljómsveit Karls Jónatanssonar ieikur. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum liðna árið. Vetrargarðurinn. í kvöld klukkan 9 Áramótadansleikur Hljómsveit Svavars Gests Dansað til klukkan 4. Nýársdag Gömlu dansarnir klukkan 9 Dansstjóri Ámi Norðfjörð Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Hljómsveit Svavars Gests leikur frá kl. 3 30—5 BREIÐFIRÐINGABÚÐ óskar öllum gestum sínum gleðilegs nýárs. Þökkum liðna árið. Aðgöngumiðar að áramótafagnaðinum, sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir í skrifstofunni í dag frá kl. 11 f.h. 2 ábyggilegar afgreiðslustúfkur óskast á veitingastofu hér í bænum. — Hátt kaup. Upplýsingar í síma 1224. Sjálfstæðishúsið Opið á nýársdag frá kiukkan 9—11,30 Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Rósa, Garðastræti 6 IÐNÓ IÐNÓ Aramótafagnaður í Iðnó í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kJ. 2 — Sími 3191 I Ð N Ó NYTÁRSFEST Foreningen Dannebrog afholder NYTÁRSFEST pá RÖÐULL, lördag den 31. for foreningens medlemmer, samt herboende danske, venner og bekendte Festen slutter kl. 4.00. — Billetter fás i GOÐABORG. Foreningen DANNEBROG Óseldir oðgöngumiður að áramótafagnaðinum á Hótel Borg verða seldir í dag í suðurdyrum Hótel Borgar kl. 2—3. Verð miða er kr. 110,00. Aromóta- fognaður verður haldinn í Nausti á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofunni. Borðpantanir aðeins hjá yfirþjóni Símar 7758 og 7759 JÖLATRÉS SKEMMTUN heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 2. jan. n.k. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN c^acr—7 M A R K tí S Eftir Ed Dodd 1) GíPsarsteggurinn og fjölskylda áttum. hans hefja sig til flugs og gæsa- j 2) — Vertu tilbúin Bima. Nú eru gargið kveður brátt við úr öiluim gæsirnar að koma í stórum hóp- um. — Oh, ég skelf eins og í vindi. hrísla ur og megum ekki hreyfa okkur. Forustugæsirnar era mjiig at- 3) — Við ættum að leggjast nið- hugular.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.