Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUmiLAÐltí Laugardagur 31. des. 1955 ] , LLAR líkur benda til þess, að utanríkisverzlun Tandsmanna verði meh’i á árinu, sem er að >iða, en nokkru sinni fyrr. Verð- mæti útflutningsins frá ársbyrj - un til októberloka var að vísu ialsverí minna en á sama tíma í fyrra, en miklar birgðir útflutn- ingsafurða söfnuðust fyrir, og í njóvembermánuði várð meiri út- flutningur en í nokkrum mánuði áður, eða 121 millj. kr. Sé gert «fáð fvrir srdpuðum útflutningi í ■desember og á sama tíma í fyrra, verður útflutningsverðmæti árs- iins rúmlega 850 millj. kr. á móti 846 millj. kr. 1954. Innflutningurinn á árinu hefur verið mun meiri en í fyrra, eink- um síðari hluta ársins, og i nóv- omberlok var hann orðinn 108 wnillj. kr. meiri en á sama tíma Eftir Þorvarð J. JúSiusson framkvsfif, Verzlunarráðs IsEands í fyrra. Ef reiknað er rneð líku innflutningsverðmæti- í desember og í fyrra, en bað mun ekki vera fjarri iági, veiður heíldarinn- flutningur ár'sins um 1240 riiillj. kr., en 1954 var hánn 1130 millj. kr. — Vöruskiptájöfnuðurínn, mis- munurinn á verðmæti útfluttra og innfluttra .vara, var, eins og þessar töiur sýna. óhagstæður um 284 millj. kr. á árinu 1954, en hér er áætiað, að hann verði óhag- stæður um 390 miílj. kr. á þessu ári. Greiðslujöffiuðurinn Nú er þess að gæta, að inn- og útflutningur á vörum gefur ekki fullkomna mynd af viðskiptun- um við útlönd. Að vísu éru vöru- viðskiptin lang-veigamesti þátt- ur þeirra, en hér koma einnig til greina ýmis önnur viðskipti, sem >eiða af sér tekjur eða gjöld í er- lendum gjaldeyri. Þegar vörur eru fluttar út með islenzkum skipum, verða farm- gjöldin gjaldeyristekjur auk verðmætis varanna í skipi í ís- ienzkri útflutningshöfn (f.o.b. verðmæti). í innflutningsskýrsl- um er yfirleitt miðað við verð- >næti varanna, er þær eru komn- ar j íslenzka höfn (c.i.f.). Að svo >niklu leyti sem vörur eru fluttar til landsins á íslenzkum skipum, er verðmæti þeirra því oftalið fiem gjöld í erlendum gjaldeyri. >?ess vegna er það venja, þegar litið er á viðskiptin við útlönd í heild að telja innfluttar vörur á verði þeirra í erlendum höfnum (f.o.b.) og reikna farmgjöld með erlendum skipum sem gjaldeyr- ieútgjöld. Af öðram tekjum og gjöldum i erlendum gjaldeyri, sem máli tikipta, má nefna náms- og ferða- kostnað, útgjöld íslenzkra skipa orlendis og erlendra skipa hér á )andi, tekjur og gjöld íslenzkra Og erlendra flugvéla, tryggingar og tjónabætur, vaxtagreiðslur og tekjur af varnarliðsframkvæmd- um. Innfluttar vörur (f.o.b.) Önnur gjöld til útlanda . Það er athyglisvert, hve mik- inn þátt önnur viðskipti en inn- og útflutningsverzlun með vörur eiga nú orðið í utanríkisviðskipt- um landsins. Stafar það af auk- inni þátttöku íslendinga í flutn- ingi milli landa á vörum og far- þegum, aðild að alþjóðasamstarfi á ýmsum sviðum og þá ekki sízt af framkvæmdum vegna varnar- liðsins hér á landi. Mismunurinn á framangreind.- um tekjum og gjöldum í erlend- unr gjaldeyri er ýmist kallaður viðskiptajöfnuður eða greiðslu- jöfnuður við útlönd. Til hans svara hreyfingar k fjármagnl af ýmsu tagi og í ýmsu íormi til eða frá útlöndum. Ef úm viðskipta- eða greiðsluhalla er að ræða, hef- ur samsvarandi fjármagn borizt inn í landið, þánnig að nettó-eign landsins í erlendum gjaldeyri hefur minnkað eða nettó-skuld aukizt að sama skapi. Ef um hag- stæðan viðskipta- eða greiðslu- jöfnuð er að ræða, verður hið gagnstæða vitanlega uppi á ten- ingnum. Með hliðsjón af niðurstöðum undanfarins árs og þeim breyt- ingum, sem helzt hafa átt sér stað á þessu ári, ætti eftirfarandi áætlun um greiðslujöfnuð 1955 ekki að vera mjög fjarri l'agi. Til samanburðar eru tilfærðar end- anlegar tölur Hagstofunnar um greiðslujöfnuðinn 1954: Creiðslujöfnuður Millj. kr. 1954 1955 áætl. Samtals tJtfluttar vörur (f.o.b.) .... Aðrar tekjur frá útlöndum .. Samtals Halli .. ; Alls Hér er gert ráð fyrir, að gjöld til útlanda fyrir annað en inn- fluttar vörur, hinar svonefndu -duldu greiðslur, aukist um ná- lega 40 millj. kr. frá 1954 til 1955. Vegna aukins innflutnings og htns langvinna verkfalls í vor, hefur reynzt óhjákvæmilegt að taka erlend skip á leigu í ríkari inæli en áður. Leiga fyrir erlend ukip nemur rúmlega 20 millj. kr. hærri upphæð til nóvemberloka f ár en í fyrra. Meiri brögð eru að þvi en áður, að útlendingar vinni hér á landi og fái mestan hluta vinnulauna sinna greiddan i erlendum gjaldeyri. Hér er að- ©llega um að ræða færeyska sjö- *nenn, sem ráðnir hafa verið á ís- lenzka togara. Vinnulaun í er- lendum gjaldei'ri munu vera ná- >ægt 10 millj. kr. meiri en í fyrra. Auk þessa má gera rád fyrir um 10 millj. kr. auknum i»jöldum til útlanda vegna náms- 1007 321 1328 846 459 1305 23 1328 1100 360 1460 850 460 1310 150 1460 bankanna gagnvart útlöndum versnað um 150 millj. kr. Erfitt er að segja nokkuð fyrir um breytingar á aðstöðu bankanna í desember eða aðrar fjármagns- hrevfingar á árinu, en rótt er að hafa í huga, að umsamdar af- borganir af föstum erlendum lánum á árinu nema rúmlega 10 millj. kr., og munu aukast á næsta ári, er afborganir af Marshall-lánunum hefjast. I lok þessarar greinar verða rædd nokkuð vandamál þau, sem standa í nánu samband.i við hinn mikla greiðsluhalla og versnandi gjaldeyrisaðstöðu gagnvart út- löndum, en áður skal gerð grein fyrir helztu breytingum, ssm orðið hafa á árinu á helztu þátt- um utanríkisverzlunarinnar eins og hún greinist eftir löndum og vöruflokkum. Þorvarður J. Júlíusson Gtfluttar vörti r Eins og eftirfarandi tafla ber með sér, hefur verðmæti útflutn- íngsins til novemberloka í ár að- eins aukizt um 5.5 millj. kr. mið- að við sama tímabil í fyrra, en samsetning útflutningsins hefur tekið miklum breytingum. Út-1 hefur millj. flutningur sjávarafurða minnkað um rúmiega 22 kr., enda hefur mikil birgðaaukn- ing átt sér stað á úmræddu tíma- bili, sennilega um 50 iriillj. kr. að verðmæti. Tafla 1 ÚTFLLTNINGUR EFTIR VÖfeUFLOKKUM Jan.—nóv. 1954 Jan.— -nóv. 1955 Þús. tonn Millj. kr. Þús. tonn Millj. kr Saltfiskur þurrkaður .. 7.8 56.5 9.5 70.8 Saltfiskur óverkáður .. 30.2 99.8 33.8 124.8 Skreið 12.3 116.8 6.0 55.1 ísfiskur 8.4 10.5 8.7 9.0 Freðfiskur * 48.5 277.9 43.6 249.3 Hrogn 4.1 13.2 5.0 17.1 Síld, söltuð og fryst .. 11.1 38.1 20.7 75.7 Þorskalýsi 9.5 38.2 9.3 36.7 Annað lýsi 9.7 28.8 6.1 20.0 Fiskmjöl alls konar . .. 28.4 66.9 25.5 63.5 Aðrar sjávarafurðir . .. 7.5 9.9 Landbúnaðarafurðir . .. 15.7 36.2 Ýmsar vörur 4.1 11.4 Samtals 774.0 779.5 og ferðakostnaðar og ýmissa við- skipta, sem aukizt hafa frá árinu á undan. G jaldeyris tek j ur fyrír annað en útíluttar vörur, „duldar“ gjaldeyristekjur, eru áætlaðar svo til óbreyttar frá 1954. Varn- arliðsframkvæmdirnar og Kefla- víkurviðskiptin í heild munu að líkindum gefa af sér nokkuð minni tékjur en í fyrra, en aukn- ar tekjur af öðrum viðskiptum munu sennilega jafna þá tekju- rýrnun. Á árinu 1954 námu erlendar lántökur hærri upphæð en greiðsluhallinn, og innstæður bankanna erlendis jukust lítið eitt. Á þessu ári hafa ekki verið tekin lán erlendis og kemur greiðsluhallinn aðallega fram í því, að hinar erlendu innstæður hverfa og miklar skuldir safnast fyrir. Frá ársbyrjún til loka nóv- embermánaðar hefur a^staða Saltfiskur til Suðurlanda, (Ljósm. MbL Ól. K. M.) 195 Útflutningur landbúnaðaraf- urða hefur meira en tvöfaldazt. Kindakjöt er aftur orðið útflutn- ingsvara. Flutt var til Bretlands fryst kindakjöt fyrir 4.4 miilj. kr., og var það verðbætt úr ríkis- sjóði, þannig að bændur fengu sama verð og á innlendum mark- aði. Úíflutningur á ull jókst úr 9.1 í 14.4 millj. kr., og fór hún nálega öll á bandarískan mark- að. Saltaðar gærur voru fluttar út fyrir 12.7 millj. kr., en 3.8 millj. kr. í fyrra og fóru þær að mestu til Finnlands í ár. Verkun sjávaraflans hefuí breytzt mikið í samræmi við markaðsaðstæður og. verð í sölu- löndunum, og kemur breytingin skrt í ljós í útflutningstölunum. Útflutningurinn hefur aukizt til— tölulega jafn-mikið á þurrkuðutn og óverkuðum saltfiski. Þurrkaði saltfiskurinn er sem fyrr aðal- lega seldur í vöruskiptum til Spánar og Brasilíu, einkum til Brasilíu. Helztu markaðslöndin fyrir óverkaðan saltfisk eru Ítalía og Partúgal. Útflutningur- inn hefur aukizt mjög til Ítalíú, eða úr 32.4 í 56.6 millj. kr. Tii Portúgals var útflutningurinn 32.8 millj. kr. á móti 22.5 millj. kr. í fyrra, en þangað er ekki flutt annað en óverkaður salt- fiskur. Útflutningur á skreið hefur lækkað stórkostlega bæði til Afríkulandanna (aðaTlega um Bretland) og til Ítalíu. Sölu- tregða- hefur verið mikil og birgðir aukizt mjög. Skreiðarút- flutningur til ftalíu lækkaði um 16.5 millj. kr., en vegna mikila útflutnings á óverkuðum salt- fiski er verzlunarjöfnuðurinn við Ítalíu mjög hagstæður í ár. Þad hefur orðið til þess, að ríkis- stjórnir landanna hafa samið um að greiða fyrir auknum innflutn- ingi frá Ítalíu til íslands. Heildarútflutningur á freð- fiski lækkar um 28.6 millj. kr., en breytingin er mjög mismun- andi eftir löndum. Sala hefur gengið stirðlega í Bandaríkjun- um og lækkar útflutningur þang- að úr 121.5 í 69.1 millj. kr. Þetta gefur skýringu á hinni gífurlegu lækkun á útflutningi til dollara- landanna, samanber töfiu 2. Á hinn bóginn eykst útflutningur til Sovétríkjanna úr 92.2 í 119.1 millj. kr. og tU Austur-Þýzka- lands úr 7.1 í 15.9 millj. kr. Tii Tékkóslóvakíu lækkar útflutning urinn úr 43.7 í 32.4 millj. kr. — Þessar breytingar koma skýrt fram í töflu 2. sem sýnir útflutn- inginn eftir löndum. Útflutningsverðmæti saltsíldaf hefur nálega tvöfaldazt, enda var tiltöluléga miklu meira saltað af söld og minna brætt en í fyrra. Útflutningur saltsíldar evkst til allra sölulandanna, hlutfallslega meftt til Svíþjóðar úr 4.5 í 19.5 millj. kr. Útflutningur á síldarlýsi hefuf minnkað úr 14.4 í 5.0 millj. kr. Megnið af því hefur farið til Noregs í ár, en í fyrra var flutt út fyrir 8.1 millj. kr. til Bretlanda og Þýzkalands, og hefur útflutn- ingur til þessara landa alveg fall- ið niður í ár. Nær allur útflutningur karfa- lýsis hefur einnig farið til Norega bæði í fvrra og í ár. Útflutningu* karfalvsis hefur aukizt úr 7.0 f 11.3 millj. kr. Fiskmjölsútflutningurinn et svipaður að magni og verðmætt og í fyrra og dreifist hann til margra landa. Gtanrí&ísvarzltssi in eftir lonoluni Tafla 2 sýnir greinilega, að út- flutningur til þeirra landa, sem við höfum gert vöruskiptasamn- inga við, hefur aukizt, en út- flutningur til landa Greiðslu- bandalags Evrópu (E.P.U.) o£L dollara-landanna minnkað. a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.