Morgunblaðið - 31.12.1955, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.12.1955, Qupperneq 3
Laugardagur 31. áes. 1956 MORGVNBLAÐIÐ 19 UTANRIKISVIÐSKIPTIN 1955 Tafla 2 ÍJTFLUTNINGUR EFTIR LÖNDUM i E.P.U.-lönd Danmörk ............. Noregur ............. Svíþjóð ............. Bretland ............ Frakkland ........... Grikkland ........... Holland ............. Italía .............. Portúgal ............ V.-Þýzkaland ........ Nýlendur í Afríku .. Önnur E.P.U.-lönd .. E.P.U.-lönd samtals 1 Dollaralönd ....... Vöruskiptalönd Finnland ............ Pólland ............. Sovétríkin ........ Spánn ............... Tékkóslóvakía ....... A-Þýzkaland ......... Brasilía ............ ísrael .............. Önnur vöruskiptalönd Vöruskiptalönd samt. Samtals .......... Skipting útflutninesverðmætis ins hlutfallslega milli þessara lands-svæða frá ársbyrjun til Jan.—nóv. 1954 Millj. kr. 30.0 35.9 15.7 75.4 11.6 9.6 32.2 55.4 22.5 51.8 16.7 18.3 Jan.—nóv. 1955 Millj. kr. 18.6 28.8 37.6 65.3 15.2 10.8 17.9 62.9 32.8 32.6 12.7 13.9 375.1 147.3 19.3 17.2 106.2 .11.7 45.3 9.1 26.9 3.8 2.1 251.6 774.0 349.1 102.1 44.0 17.1 144.0 28.9 33.4 16.6 38.8 4.4 1.1 328.3 779.5 nóvemberloka í ár og í fyrra er þessi: Hlutfallsskipting útflutningsins Jan.—nóv. 1954 Jan.—nóv. 1955 % % E.P.U.-lönd .. Dollaralönd Vöruskiptalönd 48.5 19.0 32.5 44.8 13.1 42.1 100.0 100.0 Tafla 3 INNFLUTNINGUR EFTIR LÖNDUM E.P.U.-lönd Jan.—nóv. 1954 Millj. kr. Jan.—nóv. 1 Millj. kr. Danmörk 44.4 58.5 Noregur 12.5 14.5 Svíþjóð 51.0 42.1 Belgía 23.0 17.3 Bretland 117.4 123.0 Frakkland 14.0 12.4 Holland 30.5 44.7 ítalía 20.4 17.8 V.-Þýzkaland 81.2 112.7 Holl. V.-Indíur 18.5 13.8 Önnur E.P.U.-lönd .. 14.5 13.1 E.P.U.-lönd samtals 427.4 469.9 Dollaralönd 214.2 261.7 Vöruskintalönd Finnland 70.6 38.7 Pólland 17.0 24.5 Sovétríkin 112.1 151.4 Spánn 44.9 31.4 Tékkóslóvakía 27.9 41.3 A-Þýzkaland 20.6 23.4 Brasilía 24.9 25.6 ísrael 11.6 11.5 Önnur vöruskiptalðnd 1.7 1.9 Vöruskiptalönd samt. 331.3 349.7 Samtals 972.9 1081.3 mitt sú, að hlutdeild vöruskipta- | hlutdeild E.P.U.- og dollara- landanna hækkar litið eitt, en landanna lækkar að sama skapi. Tafla 4 GJALDEYRISSALA EFTIR LANDSSVÆÐUM Jan.—nóv. 1954 Jan.—nóv. 1955 E.P.U.-lönd ... Dollaralönd . . Vöruskiptalönd Millj. kr. % Millj. kr. % 403.1 43.5 447.3 42.7 202.0 21.8 213.0 20.4 321.5 34.7 386.1 36.9 926.6 100.0 1046.4 100.0 Með aukinni vöruskiptaverzlun' verður oftast að borga það með Hlutfallsskipting innflutningsins Jan.—nóv. 1954 Jan.—nóv, % % rr-'i E.P.U.-lönd -.. ..... 43.9 43.5 rr Dollaralönd 22.0 24.2 r. Vöruskiptalönd 34.1 32.3 100.0 100.0 fjarlægjumst við það mark, sem við höfum sett okkur og bund- izt samtökum við aðrar þjóðir um að stefna að, að gera við- skiptin landa á milli sem frjáls- ust. Efnahagsvandamál innan- lands, einkum erfiðleikar út- flutningsatvinnuveganna, hafa knúð okkur inn á braut aukinna vöruskipta. í mörgum tilfellum fæst hærra verð fyrir útflutnings afurðirnar í vöruskiptum, en þá Hvað innflutninginn snertir isýnir tafla 3 minnkaða hlutdeild vöruskipta-landanna og E.P.U.- laiidanna í innflutningnum til iandsins, en aukna hlutdeild doll- ara-landanna. Þetta á vafalaust eftir að breytast til samræmis við hlutföll útflutningsins. Ef lit- ið er á gjaldevrissöluna á sama tímabili verður niðurstaðan ein- hærra verðl á innfluttum vörum. VORUSKIPTAHALLINN EFTIR LANDSSVÆÐUM Af töflum 2 og 3 má sjá, að vöruskiptahallinn hefur aukizt út 198.9 millj. kr. frá ársbyrjun til nóvemberloka 1954 í 301.8 millj. kr. á sama tima í ár. Vöru- skiptahallinn skiptist þannig á landssvæði: Jan.—nóv. 1954 Jan.—nóv.: Millj. kr. Millj. kr. E.P.U.-lönd 52.3 120.8 Dollaralönd 66.9 159.6 Vöruskiptalönd .... 79.7 21.4 198.9 301.8 Þessar tölur gefa skýrt til kynna hina versnandi gjaldeyr- isafkomu. Undanfarin ár hefur, þrátt fyrir halla á vöru-viðskipt- unum við dollara-svæðið, orðið ríflegur gjaldeyrisafgangur, aðal- lega vegna tekna af varnarliðs- framkvæmdum, og hefur hann að verulegu leyti verið notaður til greiðslu á halla við E.P.U.-lönd- in. f ár verður þessi afgangur óverulegur og hallinn eykst meira við E.P.U.-löndin en ofan- greindar tölur gefa til kynna, vegna aukningar á duldum gjöld- um, sem að langmestu leyti heyra E.P.U.-svæðinu til. Innflutningur eftir voruflokkum Nú er fróðlegt að athuga, i hvaða vöruflokkum hinn aukni innflutningur kemur helzt fram. f því skyni hefur innflutnings- verðmætinu verið skipt eftir til- ætlaðri notkun varanna í eftir- farandi þrjá flokka: Jan.—nóv. 1954 Jan.—nóv. 1955 Neyzluvörur og hrá- efni til neyzluvöru- Millj. kr. % Millj. kr. % framleiðslu 323.3 33.2 330.9 30.6 Rekstrarvörur .... 281.0 28.9 317.0 29.3 Kapítalvörur 368.6 37.9 433.4 40.1 972.9 100.0 1081.3 100.0 Skipting sem þessi getur aldrei verið nákvæm, en gefur þó glögga mynd af þeim megin- breytingum, sem orðið hafa á inn- flutningnum. Sáralítil aukning hefur orðið á innflutningi neyzluvara og hrá- efna til neyzluvöruframleiðsiu. og hlutdeild þessara vara í inn- flutningsverðmætinu hefur lækk- að all-verulega. Hins vegar hef- ur orðið aukning á innflutningi rekstrarvara og kapítalvara bæði að v krónutölu og hlutfallslega, °inkum kapítalvaranna. Nevzluvörur, sem innflutning- ur evkst á, eru aðallega ávextir og grænmeti, tóbak og dvra- og iurtaolíur, alls um 11 millj. kr., m hinsvegar lækkar innflutning- ur á fatnaði og skófatnaði um 8 millj. kr. Helzta hækkunin i rekstrar- ■■'öruflokknum er hækkun á inn- "lutninei hráolíu um 15 millj. kr. og kolum um 9 millj. kr. Inn- "lutningur á fóðurvörum eykst 'im rúmlega 9 millj. kr., en minnkar um 11 millj. kr. á til- '■>únum áburði. Lane-veivamesta hækkunin í Vanítalvöruflokkum er aukning bílainnflutningsins úr 25.2 í 95 0 millj. kr.. eða um 69 8 millj. kr. á umræddu t’'mabjli Innflutning- ur á vélum hækkar um rúmlega 12 milli. kr., en skinainnflutnine- ur minnkar um nálega 19 millj. kr. — Vöruflokkun Innflutningsskrif- stofunnar er að mestu leyti mið- uð við notkun varanna. Til frek- ari glöggvunar er því hér birt yfirlit yfir gjaldeyrissöluna til nóvemberloka 1954 og 1955, og er óþarft að skýra það nánar. — Hin mikla lækkun á gjaldeyrissölu fyrir vefnaðarvörur og skófatnað stafar að verulegu leyti af því, að selt hefur verið af birgðum. falli tækist að knýja fram veru- legar kauphækkanir, sem slðar mundu ná til svo til allra stétta þjóðfélagsins. Frá byrjun til loka ársins hefur kauphækkunin yfirleitt verið um 20%, og á vísi- töluhækkunin þar sinn þátt. — Peningatekjur landsmanna hafa aukizt enn meira vegna aukinn- ar vinnu. Hækkunin átti sér eink- um stað síðari hluta ársins og á hún því að verulegu leyti eftir að koma fram sem aukin eftír- spurn eftir hvers konar erlendri vöru og þjónustu. Á hinn bóginn hafa skilyrði til gjaldeyrisöflunar versnað stór- lega. Hækkun á framleiðslukostn- aði og erfiðleikar á að fá vana menn á fiskiflotann og til verk- unar á aflanum hefur rýrt aí- komu útflutningsatvinnuveganna að miklum mun. Hin versnandi aðstaða að því er þessa atvinnu- vegi snertir, hefur í raun og veru sömu áhrif á afkomu þeirra og ef gengi íslenzkrar krónu hefði ver- ið hækkað gagnvart erlendri mynt. Fjárfestingin á árinu hefur far- ið langt fram yfir raunverulega sparifjármyndun og ýtt mjög undir þensluna á öllum sviðum. Þátt bankanna í þenslunni má nokkuð marka af því, að útláa þeirra jukust um 400 millj. kr. frá ársbyrjun til nóvemberloka I ár, en á sama tíma jukust spari- fjárinnlög aðeins um 50 millj. kr. Eins og kunnugt er, hala bankarnir nú snúið við blaðinu 1 þessum efnum. Nærtækasta og áhrifamesta að- gerðin í þvl skyni að draga úr þenslunni og bæta gjaldeyris- ástandið er að draga úr fjárfest- ingunni. Hin opinbera fjármála- stjórn getur lagt fram drjúgan skerf í þessu efni. Undir vissum kringumstæðum nægir greiðslu- hallalaus ríkisrekstur ekki til þess að koma á jafnvægi 5 efna- hagslífinu, heldur verður að miða að greiðsluafgangi, sem ekki er notaður til verklegra framkvæmda, en er lagður fyrir eða notaður til greiðslu á lausa- skuldum við bankana. Það er óhjákvæmilegt að gera aðrar ráðstafanir jafnhliða, ráð- stafanir, sem miða að þvi að bæta starfsskilyrði útflutningsatvinnu- veganna og draga úr eftirspum eftir erlendum gjaldeyri. Ýmsar leiðir koma hér til greina, en út í bað skal ekki farið frekar. Þó skal á það bent, að innflutn- ingshöft leysa engan veginn þenn an vanda. Vitanlega bæta þau ekki aðstöðu útflutningsatvinnu- veganna, nema síður sé, geta orðið til að stvðja tiltölu- lega dýra innlenda fram- leiðslu, sem dregur vinnuafl frá öðrum avinnugreinum og er fall- Tafla 5 GJALDEYRISSALA F.FTIR VÖRUFLOKKUM Millj. kr. Jan.—nóv. Jan.—nóv • 1954 1955 Brcyting Matvörur 91.0 1.8 Vefnaðarvörur og skófatnaður 113.6 95.7 -=- 17 9 Búsáhöld og járnvörur 19.3 21.6 2.3 Vörur til iðnaðarframleiðslu .. 41.6 42.8 1.2 Eldsneyti og smurningsolíur . . 115.6 138.3 22.7 Vörur til útgerðar 80.6 86.1 5.5 Byggingarvörur 145.8 166.6 20.8 Landbúnaðarvélar og áhöld .. 23.9 34.2 10.3 Aðrar vélar og flutningatæki .. * 132.5 195.5 63.0 GREIDSLUHALLINN — OFSAKTR — AFLETDTNGAR Af því sem sagt hefur ver- ið hér að framan, ætti að vera Ijóst, að innflutningsaukninein á árinu stendur í nánu sambandi við hina stórkostlegu fjárfest- ingu, sem ótt hefur sér stað. — Snemma á árinu var 'þegar orð- inn skortur á vinnuafli vegna aukinnar fjárféstingar og varn- arliðsvinnu. Það var því ekki við öðru að búast, en að með verk- fvölt, er erlend samkeppni fær að njóta S'n. Þegar til lengdar læt- ur, leiða innflutningshöft af sér vöruskort, biðraðir, svartan markað, skriffinskubákn og önn- ur óþægileg fvrirbrigði, sem menn kannast vel við. Af innflutn in gshöf tum hlýzt stórkostleg afkastarýrnun, begar borið er saman við ráðstafanir, sem bæta aðstöðu til öflunar á Framh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.