Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. ðes. 1955 MORGVNBLAÐIB 21 INIAÐIi Rannsókn þessi, sem gert er ráð fyrir að haldi áfram á næsta éri er ætlað að gefa upplýsingar um vaxtarskilyrði og grózku- magn á ýmsum tímum sumarsins og innihaldi grastegundanna á Carotin og Klorofyl. 3. Byrjað var á rannsókn Varð- andi votheysverkun og er sú rann sókn unnin í samvinnu við Bún- aðardeild Atvinnudeildar og til- raunaráð búfjárræktar. Rann- sókn þessi er á byrjunarstigi. 4. Jarðfræðingur Atvinnudeild- arinnar vann að athugunum á perlusteinssvæðinu í Presthnjúk I ©g gerði ýmsar jarðfræðilegar at-' huganir á ýmsum stöðum á land- inu. Þá var lokið við athuganir vegna fullkomis jarðfræðikorts yfir Reykjavík og nærsveitir. Starfsemi Iðnaðardeildarinnar er í stöðugum vexti. Fjölmörg verkefni sem þörf væri að taka til athugunar blasa hvarvetna við. Það er von þeirra sem að þessum rannsóknum vinna, að næsta ár verði enn giftudrýgra í þessu efni en árið, sem nu er að líða, og að aukin samvinna við iðnaðinn í landinu og atvinnu- vegina sem heild verði öllum aðilum til hagsbóta. Rætt og ritað um stériðnað Síðan höfundur þessarar grein-' Or tókst þann vanda á hendur að rita yfirlitsgrein um iðnaðarmál í Morgunblaðið um áramót, man hann ekki til þess nokkurt ár að jafhmikiS hafi verið ritað og rætt opinberlega um stóriðnað á ís- Sandi og árið 1955. KLÓRVERKSMIÐJA Sennilega er upphafið mikil greinargerð um klórvinnslu á ís- landi samin og gefin út að til- hlutan RannsóknarráSs ríkisins og rnforkumálastjóra. Höfundar ritsins eru efnaverkfræðingarnir Baldur Líndal og Jóhann Jakobs- eon. Segir í skýrslunni að klórverk- emiðja, er framleiði 100 tonn á dag muni kosta um 182 millj. kr. en ársafurðir slíkrar vérksmiðju myndu nema að verðmæti 100 millj. króna. Af því væri innflutt efni tiZ viðhalds og vinnslu um 26 millj. króna á ári, en tæpur helmingur þess er salt, og varðar miklu, ef það er einnig framleitt hérlendis. Dagblöðin birtu útdrætti úr skýrslunni og vakti hún mikla athygli. PERLUSTEINSIBNAÐUR Tómas Tryggvason, jarðfræS- ingur, reit grein í „Iðnaðarmál', um perlustein og perslusteins- íðnað, en hann hefur gert ýmsar merkilegar jarðfræðiathuganir hérlendis um árabil. M. a. sagði Tómas í þessari grein, sem var endurprentuð að einhverju leyti í flestum dag- folöðum: „Perlusteinsnámur þær, sem foegar eru kunnar hér á landi, en þó einkum í Prestahnúk, eru rægilega stór forðabúr til þess að fullnægja hráefnaþörf stór- fellds perlusteinsiðnaðar beggja vegna við norðanvert Atlantshaf vm margra áratuga skeiðí'. KJARNORKA Tveir fslendingar, eðlísfræðing Brnir Þorbjöm Sigurgeirsson og Magnús Magnússon, sóttu ráð- Btefnu, sem haldin var á miðju Eumii í Genf með þátttöku 73 þJlóÖH og fjnllaði um kjarnorku- vísindi. Báðir skrifuðu þeir um árang- lr ráðstefnunnar eftir heimkom- una og líkurnar fyrir kjarnorku- notkun á fslandi. Þorbirni fórust orð á þessa leið m. a. í „fslenzkum iðnaði", ágúst- blaðinu: „Hér á landi VerSur rafmagn Varla framleitt með kjarnorku, 8(6 minnsta kosti næstu áratug- ina, þar sem eflaust verður ódýr- ara að virkja vatnsaflið á meðan foað endist. Búast má við að mjög bráðlega verðí tekin hér upp notk um geislavirkra ísótópa til geisla- Jækninga og sjúkdómsgreininga. Einnig verða þeir notaðir hér eins ©g annars staðar við ranhsóknir f þágu iSnaSar og landbúnaðar, svo sem til þess að finna, hve vel Sfcurður hagnýtist við ýms skil- ýrði. Einnig getur hin nýja þróun kjarnorkumálanna orðíð happa- eæl fyrir atvinnuvegi vorfl á ann- »n hátt. Eins og allir vita eigum við ónotaðar miklar auðlindir, þar sem er allt heita vatnið, sem rennur ónotað upp úr jörðinni. Enn hefur jarðhitinn ekki verið hagnýttur að ráði nema til upp- hitunar íbúðarhúsa og gróður- húsa, en hér er af nógu að taka og mikið undir því komið að finna hentugan iðnað, sem notað geti jarðhitann til stórfram- leiðslu. Eitt af þvi, sem bent hef- ur verið á að vel gæti hentað ís- lenzkum staðháttum, er fram- leiðsla á þungu vatni. Framleiðslan krefst mikils varma og kemur þar jarðhttinn að fullum notum. Hráefnisvandræði eru engin og fiutningskostnaður er hverfandi, þar sem hér er um mjög verðmætt efni að ræða. Fyrirfram virðist þvi ástæða til Reykjavík, efndi í febrúarmánuði til umræðna um iðnvæðingu á íslandi á almennum fundi og höfðu þar framsögu: Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, um hagnýt jarðefni á íslandi, Jón E. Vestdal, verkfræðingur, um sementsverksmiðjuna og Eiríkur Briem, rafveitumálastjóri, um orkunotkun tii iðnaðar á íslandi. Fleiri stjórnmálafélög fylgdu fordæmi Varðar og fengu kunn- áttumenn til þess að flytja fram- söguerindi um stóriðnað á íslandi, á almennum umræðufundum. ERlÆNT FJÁRMAGN TIL STÓRIBNABAR Stúdentafélag Reykjavikur efndi til almenns umræSufundar í marzmánuði og var fundarel'nið: Jnnflutningur á eriendu fjár- magni til stóriðiu á íslandi". Framsögumenn voru hagfræðing- arnir Ólafur Björnsson, prófessor og Torfí Ásgeirsson, og birtist út- dráttur úr framsöguræðunum í dagblöðum. í fyrsta hefti Tímarits Verk- fræðingafélags íslands 1955 birt- ust tvær ritgerðir um þessi efni. Önnur nefndist „Stóriðnaður á íslandi með aðstoð erlends fjár- magns", eftir Steingrím Her- mannsson, verkfræðing, og hin bar heitið „Vatnsafl íslands, út- flutningur á raforku og stóriðja", eftir Jakob Gíslason, raforku- málastjóra. í niðurlagsorðum ritgerðar sínnar seffir raforkumálastjóri: Vörusýningar SÝNING í MtJNCHEN Svo sem skýrt var frá í síðustu áramótagrein, skipaði Ingólfur Jónsson, iðnaðarmálaráðherra, 7 manna nefnd um s.l. áramót til þess að gera tilraun til þess að koma á skipulógðu samstarfi á milH framleiðenda um sýningar- þátttöku erlendis og að gera til- iögur til ríkisstjórnarinnar á hvern hátt samstarfi ríkisins og samtaka framleiðenda um þetta mál, yrði sem bezt hagað. í nefnd- inni eiga sæti Gunnar J. Friðriks- son, formaður, Pétur Sæmundsen, JKristján Einarsson, Ólafur Þórð- arson, Harry Frederiksen og Sveinn Tryggvason. Nefndin átti frumkvæði að þvi að ísland tók í fyrsta sinn þátt í hinni árlégu listiðnaðarsýningu í Mtinchen í Þýzkalandi, þar sem sýnd voru veggteppi, silfiirmunir, keramik, prjónavörur o. fl. Var einróma áiit sérfróðra maima að munir í sýningardeild- um Norðurlandanna hafi í heild verið með því bezta á sýningunni, og stjórn sýningarinn&r veitti íslandi sérstaka, skjallega \-iður- kenningu fj'rir yandaða sýningar- muni. ListiSnaðarsýningar nokkraV voru haldnar hér heima að til.. hlutan einstaklinga, er sýndu framleiðsluvörur sínar. Þannig m. a. sýndu Barbara Árnason og Ásdís Sveinsdóttiv veggteppi og silfursmíði í Þjóð- minjasafninu i maímánuði. í ágústmánuði hélt leirmuna-' verkstæðið Listvinahús <Guð- mundur Einarsson frá Miðdal> sýningu í tilefni af því að þá voru liðin 25 ár frá þvi að fyrirtækijf hélt fyrstu opinberu sýninguna I Reykjavík á listmunum sínum, og 30 ór voru liðin fi*á því að undir~ búningur að leirbrennslu á ía-. landi hófst. Ié^istefna samvinnumanita, a.9 tilhlutan IðnaðardeiWar SÍS og KEA. hófst á Akureyri í byrjun september. Var í því tilefni efn* til vörusýningar á Akureyri um það leyti og þar sýndar fram- ieiðsluvörur samvinnuverk- smiðja. Málning h.f. í Reykjavík sýndl framleiðsluvörur sínar óg ný» tízku íbúð, sem máluð var að cll\» leyti með þeim. Sýning þessi vax í aprílmánuði. að ætla að aðstæður séu hér öllu hagstæðari en annars staðar, þax sem þungt vatn er framleitt.1' ALUMINÍUMVINNSLA Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, reit grein í 2. hefti „Iðnaðarmála" 1955 um aiúminí- umvinnslu. Segir hann í greinar- lok, að þessi iðnaðtu" geti átt mikla framtíð á íslandi. En bygg-: ing og rekstur slíkrar verksmiðju sé tæknilegt stórvirki og við þurf um að hafa samstarf við erlend stóriðnaðarfyrirtæki um slíkar framkvæmdir. „Allar líkur benda til, að okkur muni reynast slikt.1 samstarf jafn giftusamlegt og hinum mörgu þjóðum öðrum, sem það hafa reynt og eru líkt á vegi staddar og við meimingarlega". HRAUNTEX í júlímánuði tilkynnti núver- andi forstjóri Sambands íslenzkra samvinnuféiaga bföðamonnum að fráfarandi forstjóri hefði skýrt frá því á aðalfundí SÍS 1955 að fengin væri formleg staðfesting á því að SÍS væri eínkarétthafi á íslandi að sænskrí framleiðslu- aðferð á byggingarþilpiötum úr málmgjalli, og hefðu tilraunir gefið góðar vonir um að twstai megi aðferðina til framleiðslu á slíkum plötum úr íslenzku hraun- grýti. Ræt't var um i þeSsU sam- bandi að tilvonandá verksmiðja á íslandi, ef í yrði *áðist, myndi kosta um 60 millj. króna, miðað við þáverandi verð og gengi. UMRÆBUR f STJÓRNMÁLA- FÉLÖGUM Stærsta stjómmálafélag lands- ins, Landsmálafélagið Vörður í Glersteypan nýja. „Vatnsafl landsins er svo mik- ið, að það tekur oss sjálfa óhjá- kvæmilega langan tíma að koma upp iðnaði til hagnýtingar þess. Við nánari athugun kann það þá að reynast hagkvæmt og skyn- samlegt að ráðstafa um tíma nokkru af því til stóriðjuvera, sem erlend félög fá leyfi til að koma upp, eða til útflutnings. Vér megum þó ekki gleyma því, að verðmæti þeirra afurða, sem verksmiíjur knúðar rafork- unnl framleiða, er margfalt á við verð raforkunnar sjálfrar. Nokkr ar smáar verksmiðjur, sem vér kæmum sjálfir Opp og notuðum aðeins lítið brot af vatnsaflinu ölla, gætu gefið oss eins mikið og meira í aðra hönd en sala raf- orkunnar allrar. Mér virðist því að vér verðum alveg sérstaklega að varast að vanrækja þá hlið þessara rann- sókna, sem lítur að skilyrðum til þess að vér komum sjálfir upp iðju eða iðnaði til hagnýtingar vatnsaflsins, þótt i smáum stíl vaert". ER STÓRHWAÐUR HUGSAN- LEGUR Á ÍSLANDI? Maí-blað „fslenzks iðnaðar" sýndi fram á, að þó að öll skil- yrðí værU frá náttúrunnar hendi til þess að hefja stóriðraað á ís- landi með útflutning að mark- miði, og þó að nóg f jármagn væri til reiðu að leggja í suíka fram- leiðslu, þá væ.ri eins vant og það er: Stóríðnaður er ekki hUgsan- legur sem frjáls atvinnuvegur á íslandi undir núverandi skatta- töggjöf. f>jóðhags!egt gildi neyzluvoruiðnaðar Deilt var um þetta atriði opin- J í ræðu sinni á aðalfundi Lands-- ' sambands ísl. útvegsmanna hiní% 19. nóv., en ræða þessi birtist f Morgunblaðinu hinn 4. des.^ komst formaður verðlagsráðs LÍÚ þannig að orði: „Það lítur því út fyrir, aíf neyzluvöruiðnaðurinn uppfyltt ekki þær vonir, sem við hantt eru tengdar um gjaldeyrissparn- að, að minnsta kosti ekki í neftm hlutfalli við þann mikla fóiks f jölda, sem við hann er bundinn." Af þessu tilefni reit stjóm F.í I. viðskiptamálaráðherra hinn 14- des. og mæltist til þess að sann- leiksgildi þessarar fullyrðingair- verði rannsakað niður i kjölinn að opinberri tilhlutan, t. d. meíS því að fela það sérstakri stjórn- skipaðri nefnd, með aðstoð opin- berra stofnana, svo sem Hag- stofunnar og Iðnaðarmálastofn- unar íslands. Ráðherra tók tilmælum þessuitt vel og hefur nú skipað þriggja manna nefnd til þess að rannsakS* þessi mál. Formaður nefndarinnar er Jó- hannes Nordal, hagfræSinguv Landsbankans, en hinir nefndar- mennimir eru Guðlaugur Þor- valdsson, skrifstofustjóri Hag* stofunnar og Yngvi Ólafsson, full trúi í viðskiptamálaráðuneytinO. berlega og var fyrsta tilefnið hugleiðingar í blaðagrein frá kunnum útgerðarmanni í marz- mánuði. „íslenzkur iðnaður", málgagn Félags íslenzkra iðnrekenda, var mjög á öðru máli en greinarhöf- undur, eins og eftirfarandi klausa, birt í marzblaðinu, gefur hug- mynd um: „Meginhlutinn af starfsfólki í íslenzkum verksmiöjum við „neyzluvöruiðnaðinh", sem Finn- boga vini vorum í Gerðum er svo tamt að tala um, er kvenfólk, og margt runnið af léttasta skeiði. Fiskútgerðin getur ekki tekið við því vinnuafli, svo að ef þessar konur ynnu ekki við iðnað myndi framleiðslan í landinu lítt fá not- ið starfskrafta þeirra. Margir af karlmönnum þeim, er hjá „neyzlu yöruiðnaðinum" starfa, hafa far- ið þangað vegna þess aS þeir treystu sér ekki til að vinna erfið- ari störf, þó að betur væru laun- uð, og því myndi það sáralítið bæta úr vinnuaflsþörf vélbát- anna, þó að allur innlenði neyzlu- vöruiðnaðurinn væri lagður nlð- ur. Útg'erðinni verður ekki bjarg- að, með því að leggja neyzlu- vöruiðnaðinn niður, fremur en sjúku fólki var bjargað á galdra- tímanum, með því að brenna ein- hvern nábúanna á báli. En ef það er nokkuð, sem gæti bjargað ýnisum bágstöddum útgerðar- stöðvvim víðsvegar um landið, þá er það neyzluvöruiðnaður á þessum stöðum, til þess að skapa sjómönnum atvinnu á milli ver- tíða og veita verkeíni árið um kring hahda öllum hinum, sem ekki geta á sjó farið."' Fjárfesting í iðnaði Féiag íslenzkra iðnrekenda samþykkti á aðalfundi í febrúar og síðar á almennum fundi í haus* áskorun til fjárfestingaryfirvalda um rýmri leyfisveitingar fyrir fjárfestingarleyfum til iðnaðar- húsabygginga. Eftirfarandi tölur gefa nokkrajp hugmyndir um veitt fjárfesting- arleyfi fyrir iðnaðarhúsum í át* samanborið við tvö undanfarandí ár, og eru allar tölurnar þó lágaf, miðað við fjárfestingu í annai's konar byggingum þessi ár. Einnig er gefið yfirlit uift innflutning véla tjl iðnaðar síS* ustu 5 ár. FJárfestingarleyfi fyrir iðnaðar- húsum 1953—1955: 1953 13.9 millj. kr. 1954 15.4 — — 1955 8.6 — — Frh. á bk. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.