Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 8
24 MORGVNBLAtHb Laugardagur 31. des, 1955 BAVÍD ÖLAFSSON FIS&IMÁLASTJÓRl: sjáv TVE 1955 ILOK yfirlitsgreinar um sjávar- éiveginn, er ég skrifaði hér í biaðið við síðustu áramót, gat ég þeew, aU ef svo skyldi fara, að frekari hækkanir yrðu á fram- leiðslukostnaði sjávarútvegsins á því árí, sem þá var að hefja göngu sása, mundi skjótt lKSa að því, að Jwer ráðstafanir, sem ætlað væri að fleyta þessum atvinnuvegi áfram miðað við það ástand, sem þé var, yrfu ónógar. Þrotut efnahagsmálanna i land- jsem á því ári, sem nú er að líða keMr staðfest það, sem hér var sagt. Á miSri vetrarvertíðinni, þeim ttma ársins, sem ræður mestu um þasn þátt afkomtunöguleika út- gerðarinnar, sem aflafengurinn ec, feom til kaupdeilu, er leiddi til verkfalls, sem stóð um 6 vikna sfceiS. Meginhluti togaraflotans varð að hætta veiðum á þessu tímabili og sama gilti um báta- flotann í Reykjavík og Hafnar- ik-ði. Þessi hluti útgerðarinnar varð því að sjálfsögðu fyrir mjög mikiu tjóni beint af völdum verfcfaHsins. Lauen verkfallsins leiádi af sér allverulega hækkun á haupgjaldi, sem smám saman hefir komið til framkvæmda um kmd allt. Mafa kauphækkanirnar, sem í wpphafi voru, að meðtöld- um þeim fríðindum, sem þeim fylgdu, 13%, aftur leitt til vísi- tðluhækkana, sem eran hafá leitt táj hækkana á kaupi þannig, að somamlcipö hækkun á kaupgjaldi í laMdinu mun nú nema 19,5% frá því verkfallinu lauk. Þeswar hækkanir á kaupgjaldi hafa komið fram í hækkuðum framleiðslukostnaði hjá sjávarút- veginum ýmist sem vinnulauna- hækkun eða sem hækkun á ýmis konar þjónustu, sem útvegurinn verður að greiða. Mun ekki fjarri að ætla, að þessar hækkanir á vinnulaunum jafntrildi því, að lagðar hefðu verið um 70 millj. kr. byrðar á sjávarútveginn. Svo sem oftlega hefir verið bent á, á sjávarút- vegurinn þess ekki kost að velta af sér slíkum byrðum yfir á aðra aðila og er aðstaða hans þar ólík þeirri aðstöðu, sem aðrir at- vinnuvegir í þessu landi hafa. Leiðir þetta af því, að sjávarút- vegurinn selur því nær alla fram- leiðslu sfna á erlendum markaði og verður þar að sæta því verð- lagi, sem markaðsástandið skap- ar. Br þar að sjálfsögðu ekki tek- ið hið minnsta tillit til þess hvað það kostar okkur að framleiða vöruna, heldur verðum við þar að geta selt á verði. er sé sam- kwnnis^T-t við b^S vevð, sem aðrar þjóðir bjóða samskonar vðrur á sama markaðl ABrir atvinnuvepir í þessu landi hverju nafni, sem þeir nefnast, eií?a þess k«st að velta slikum byrðum af sér vfir á neyt- enduma í hækkuðu vöruverði og hefir bað einmitt komið greini- lega fram á bessu ári. Til þess rð revna að bæta sjáv- an'itveginnrn upo hækkandi fram leiðsluko?t-,',,!? hafa verið farnar í mf»i"n*-;*'"r tvær leiðir. Að því er fcátaátv* itm snertir, hafa innflutr)'m<*-<!-rMf;t di bátaútvegs- ins verið s?í Teið. »em hefir átt að inna þetta h^itverk af höndum. Með bví br-fir sú atvinnugrein fenpið aftu'- i sinn hlut allveruleg an faluta þess, sera af henni hefir verið teHð f of háum kostnaði hveri« naTii. sem hann nefnist. Auk bess hefír vísí, hluti síld- veif>anns> þ. e reknetiaveiðin við SufvestH-land verið styrktur beint úr rikissjóði. Að því er to<?arana snertir hef- jr Jvim verið veittur rek<;trar- styrkur að upnhæð kr. 2000 á hvern fthaldsdag, allt frá 1. ágí-'t 1954. Ai' ýmsum ástaaðum og þá fyrst og fremst vegna aukins afla báta- flotans á vetrarvertíð ákvað ríkisstjórnin í ársbyrjun 1955 að skerða þann hluta gjaldeyrisins, sem bátaútvegurinn fengi til ráð- stöfunar um 10% þannig að í stað 50% af gjaldeyrinum skyldi báta- útvegurinn fá 45% til ráðstöfun- ar vegna þess, sem framleitt yrði á tímabilinu 1. jan. — 15. maí en óskert úr því það, sem eftir væri ársins. Um 85% af afla bátaflot- ans koma á land á hinu fyrr- greinda tímabili. Enda þótt afli í hverri sjóferð á vetrarvertiðinni við Faxaflóa yrði nokkru minní á þessari ver- tíð en næst á undan voru gæftir með eindæmum góðar og sjó- ferðaf jöldi því óvenju mikill. Afli í heild var því meiri en áður. Hefði þvi mátt vænta þess, að afkoma bátaútvegsins hefði verið sæmileg. En hér komu kauphækk anirnar og hinn hækkaði fram- leiðslukostnaSur, sem af þeim Ieiddi og gerbreyttu ástandinu bátaútveginum í óhag. Bátaút- vegsmenn áttu þó einn mðguleika til að bæta sér að nokkru þessar hækkanir. Hafa þeir ráðið hvert álag þeir legðu á þann gjaldeyri, sem þeir fá til ráðstöfunar en það hefir verið að mestu óbreytt frá upphafi. í byrjun nóvember s.l. ákváðu þeir að hækka álagið nokkuð til þess á þann hátt að vega upp á móti kostnaðarhækk- ununum. Ekki nægir þó þessi álagshækkun ein til þess að bæta tjónið upp að fullu. Hækkun framleiðslukostnaðarins kom með fullum þunga á reknetja- veiðarnar suðvestan lands í haust og varð þess vegna að auka fram- lög úr ríkissjóði vegna þeirrar Til loka nóvembermánaðar 1955 var heildaraflinn orðinn 392 þús. smáL, allar tegundir fisks meðtaldar. Var þetta um 21 þús. smál. meira en á sama tíma á fyrra ári og 4 þús. smál. meira en allt árið 1954 svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Fiskaflinn og helztn fisktegnndir (smál.) Þorskur Karfi Síld Ýsa Ufsi KeUa Steiabítw Langa Flatfiskur Ósundurliðað 1954 239.970 59.483 48.529 12.514 13.269 1.961 4.808 2.539 99« 8.408 jan./nóv. 1955 235.969 71.048 52.592 10.907 8.623 3.475 3 412 3.232 635 1.936 Alls: 387.525 391.629 Þrátt fyrir Mtilsháttar aukningu heildaraflans, sem nemur 5.7% miðað við nóvemberlok, hefir þorskaflinn ekki aukizt á árinu. Hins vegar hefir orðið aukning á ýmsum öðrum f isktegundum og þó einkum karfanum, sem hefir aukizt um 20% frá fyrra ári. Keppir karfinn nú við þorskinn um fyrsta sætið í aflamagni tog- aranna. Var þorskurinn um 50% af toearaaflanum á árinu 1955 en karfinn um 44%. Keila og langa voru ennfremur nokkuð meira veiddar nú en á fyrra ári þó það skipti raunar litlu í heildarafl- anum. Hins vegar voru ýsa, ufsi og steinbítur minna veidd nú en árið áður. Hefir ufsaaflinn farið minnkandi undanfarin ár og sama er að segja uin steinbítinn. Hins vegar hefir ýsuaflinn verið vax- andi undanfarið þar til á þessu árí, að ýsumagnið varð minna en á fyrra ári. Stafar það að nokkru leyti af því, að afli var lélegur í Faxaflóa í baust og var því minna Davíð Ólafsson framleiðslu um meira en helm- ing. Togaraútgerðin hefir hins veg- ar setið hér við skarðan hlut þar sem rekstrarstyrkurinn hefir ver- ið óbreyttur allt árið þrátt fyrir hækkanir á rekstrarkostnaðinum, sem nemur verulegum upphæð- um. Það hefir því farið svo sem fyr- irsjáanlegt var, að dýrtíðaraldan, sem reis sem afleiðing kauphækk ananna á s. 1. vori hefir enn aukið á erfiðleika sjávarútvegs- ins og kallar nú óhjákvæmilega á nýjar ráðstafanir til þess að tryggja framhaldandi rekstur hans. stundað en ella. Sömuleiðis var ýsuveiði minna stunduð yfirleitt vegna lækkaðs verðs á ýsunni síðari helming ársins. Síldarafl- inn varð heldur meiri nú en á fyrra ári en lítill verður hann að teljast miðað við það, sem vera ætti að öllu eðlilegu. Ef aflanum er skipt milli báta- flotans og togaraflotans verður það eins og hér er sýnt (smál): Jan./nóv.. Hefir því afli bátaflotans f 1954 1955 ! heild aukizt nokkuð, og mun Afli bátaflotans 220.627 230.854 verða svipað um heildarafla togar þarafsíld 46.336 50.867 anna, sem kemur að sjálfsögðu Afli togarafl. 166.900 160.675 aðallega fram í aukningu karfa- þar af síld 2.193 1.425 aflans, sem áður getur. Þorskveiðarnar Þess var áður getið hversu aflabrögðum var hagað á vetrar- vertíð bátaflotans. Enda þótt aflamagn í hverri sjóferð línu- báta við Faxaflóa yrði heldur minna nú en árið áður er ekki ástæða til að ætla, að um minnk- andi fiskgengd hafi verið að ræða. Er það reynsla manna, að vart megi búast við eins miklum afla í hverri sjóferð ef þær eru mjög þéttar. Enn var það svo, að aflabrögð í önnur veiðarfæri þ. e. þorskanetin voru ekki eins góð og á línuna á sömu slóðum. Sama var að segja um ýms önnur veiðisvæði en við Suðvest- urlandið, að þar voru aflabrógð hvergi nærri góð. Hefir svo verið nú um árabil, að aflaleysi hefir mjög hrjáð flest veiðisvæði fyrir Vestur-, Norður- og Austurlandi. Hefir það verið von manna, að friðunarráðstafanirnar hlytu einnig á þessum svæðum að leiða tíl batnandi aflabragða og verður að gera ráð fyrir, að svo verði. En það bætir hins vegar ekki úr þeim miklu erfiðleikum, sem aflaleysið hefir þegar bakað mörgum veiðistöðvum á fyrr- greindum svæðum. Allmikið skorti á það, að afla- brögð togaraflotans væru viðun- anleg á árinu. Réði þar að sjálf- sögðu nokkuð um, að mörg skip- anna stöðvuðust vegna verkfalls- ins einmitt á þeim tíma, sem mest er aflavon á vertíðinni. Um sumarið snemma hófu margir togarar karfaveiðar fyrir frystihúsin. Varð um tíma að sækja á miðin undan vesturströnd Grænlands en þar var afli mjög góður. Sá mikli ókostur fylgir þo veiðum á þeim miðum, að mjög er langt að sækja þangað og fer þvi óhæfilega mikill tími í sigl- ingar. Ekki varð nú vart karfa á Jdnsmiðum við austurströnd Grænlands, sem árið áður höfðu gefið svo mikinn afla. Hins veg- ar fundu Þjóðverjar karfamið nær Vestfjörðum sunnarlega og var afli þar með eindæmum góð- ur og stutt að fara á miðin. Hóf- ust veiðar á þeim miðum seint t september og var veiðin mest 1 október og fram í fyrrihluta nóvember. Fóru þá margir tog- aranna á saltfiskveiðar enda vai afli þá sæmilegur um tíma. Hin nýju karfamíð, sem hafa verið að finnast á undanförnum árum hafa aukið vonir manna um, að enn væri margt óþekkt f þessu efni. Voru því á þessu árí gerðir út togarar til leita að karfamiðum bæði fyrir vestan og norðan og austan land. Ekki varíf þó neinn teljandi árangur af þessari leit en árangursleysí hennar sannar raunar ekkert um það, að ekki geti verið að finna fiskimið umhverfis landið, sena bíða eftir því að verða hagnýtt. Er því sjálfsagður hlutur, aít haldið verði áfram skipulagðri' leit nýrra fiskimiða af fremsta megnL Hagnýting aflans Breytingar á hagnýtingu aflans hverjum á þorskveiðunum verða að jafn- aði nokkrar frá ári til árs. Ræð- ur þar að sjálfsögðu mestu um hversu mikið aflamagnið er og hvernig markaðshorfur eru á tíma. Miklar breyt- ingar a markaðshorfum i undanförnum árum hafa stundum knúið framleiðendur til snöggra og stórstígra breytinga á hag- nýtingu aflans en svo var ekki k þessu ári, sem nú er að liða, þ6 breytingar yrðu nokkrar svo sem tafla efst á næstu bls. sýnir. Taflan sýnir, að megin breyt- ingamar hafa orðið á þá leið, a8 hlutfallslega minna af fiskínuro hefir farið til frystingar, en árið áður og á það við bæði um báta- fisk og togarafisk. Hefur þó lækk unin orðið hlutfallslega meiri, að því er snertir bátafiskinn. Þrátt fyrir þetta fór þó nær helmingur alls aflans til frystingar. Á móti hinu minnkandi magni, sem farið hefir til frystingar hefir það magn, sem fór til herzlu og söltunar aukizt hlut- fallslega. Bátafiskurinn hefir sér- staklega farið meira til herzlu að þessu sinni en árið áður eða 16.8% á móti 10.8% og það, sem fór til söltunar jókst úr 319% í 34.6%. Hjá togurunum lítur myndin dálítið öðruvísi út. Vegna verk- fallsins á vertíðinni varð því ekki komið við að hengja upp til herzlu eins mikið af togarafiski og annars hefði orðið og fór þvf hlutfallslega minnaaf togarafiski til herzlu nú en árið áður. Hins vegar jókst hlutur þess, sem fór til söltunar af togarafiski úr 18.5% í 25.1%. Sé litið á skiptingu hejldaraíl- ans kemur í ljós nokkur hlut- a ts- leg aukning bæði á fiski til herzlu og si'íltunar og þó einkura hinum síðarnefnda. Þessar breytin; ^r á I gnýín'gti aflans stafa af \ í að jnarkaðs- horfur fyrir saltfi >:k voru góðar 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.