Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. des. 1955 MORGVISBLAÐIÐ 25 Fiskurs ísvarinii ... — til irystingar — til berzlu ... — tíl seltunar . Annað............ Hagnýtinj? aflans á þorskveiðum. Báiafiskur Togarafiskur Heildarafli 1954 1955 1954 1955 1954 1955 % % ............. 0.0 54.6 10.8 31.9 2.7 46.4 16.8 34.6 2.2 % 6.6 51.2 20.9 18.5 2.8 % 5.4 50.1 17.2 25.1 2.2 % 3.2 52.9 15.7 25.4 2.8 % 2.5 48.1 17.0 30.2 2.2 vertíðinni og verðlag hærra en árið áður á helztu mörkuðunum. Varð þetta mörgum framleiðanda hvatníng til þess að auka þessa framleiðslu. Svipað var að segja um skreiðina enda þótt þar væri útlitið óvissara en að því er *nertir saltfískinn. Enda kom það í ljós. að verðlag á skreið féll er leið á árið. FramlesSsla binna helztu af- urða úr &«kb©lnum bafa orðið á tímabilinu jan./nóv. segir: 1955 sem hér jan./nóv. 1954 1955 ísvarinn fiskur Freðfiskur Skreið Saltfiskur (fullstaðínn) þús. smál. 10.8 52.0 9.6 36.1 þús. smál. 8.6 52.6 10.4 45.5 verðmæti síldaraflans hefir orðið miklum mun meira á þessu árí en árið áður, þar sem saltsíldar- magnið var nær þrisvar sinnum meira og það, sem fór til bræðslu aðeins um einn fimmti hluti þess, sem var á fyrra ári. Leiddi af þessu hvoru tveggja, að afkoma bátaflotans varð betri en ella og einnig, að söltunarstöðvarnar, sem höfðu orðið fvrir þungum áföllum árið áður, höfðu nú sæmilega afkomu I víðast hvar. Hins vegar var áfram- ] haldandi mikill taprekstur r já ] síldarverksmiðjunum, þar sem! hráeínismagnið, sem þær fengu ¦ iil vinnslu var minna en nokkru ;' sinni fyrr. is við Suðurlandið, en hins vegar var mikið síldarmagn í Miðnes- sjó og hélzt venju fremur lengi. Héldu nokkrir bátai- áfram veið- um allt fram um 20. des. og var þá enn ekkert lát á veiðinni. Var algengt, að dagsafli á bát færi upp í 250—400 tn. uppmældar og er slíkt óvenjulegt. Einnig var sildin venju fremur feit og jöfn að stærð þannig, að minna gekk úr við söltun, en oft- ast er með síld veidda við Suð- vesturland. Mun þessi reknetjavertíð mega teljast með þeim hagstæðari, sem komið hafa nú um hríð. Þrátt fyrir það varð ekki kom- izt hjá því, að greiða úr ríkis- SíEdveiðarnar Sumarsftdveiðarnar á þessu árivanda. Á þessari síðustu vertíð voru ektei frábrugðnar síldveið- voru allmargir bátar með slík um undanfarinna ára hvað þaðtæki um borð og enda þótt menn snerti, að síldarmagn var lítið íhefðu enn litla æfingu í því að sjónum. Aflinn var því lítill aðnotfæra sér þau má þó óefað telja, Vöxtum. Mins vegar var síldinað nokkrum skipstjórum hafi tek- venju fremur góð til söltunar og izt að uuka nokkuð aflafeng sinn varð því rerðmætari fyrir það með notkun tækja þessara. Má en árið áðar þegar mestur hluti telja fullar líkur fyrir því, að aflans fór tól bræðslu. Hinar föstu rannsóknir vísinda- manna frá íslandi, Danmörku og Noregi fyrir síldarvertíðina virt- ust ekki leiða í ljós neinar stór- vægilegar breytingar á ástandi ejávarins né göngum síldarinnar upp að Norður- og Austurlandi. Ekki var því unnt að segja, að freistandi væri að fara til síld- veiða einnig með tilliti til þess hversu aflabrðgð höfðu verið með eindæmum slæm vertíðma næst á undan. Tala skipa, sem fóru til herpi- nótaveiða var 132 en hafði verið 189 árið áður. Talið var að stirt tíðarfar hafi ráðið mestu um. hversu lélegur aflinn varð á vertíðirmi 1954. Tíðarfarið á vertíðirmi í ár var að vísu hvergi nærri gott en þrátt fyrir það tókst að forða veiðiflotanum frá stórtjóni af aflabresti. Undanfarin ár hefir monnum orðið það æ ljósara, að möguleik- ar gætu verið á því að veiða síld- ina á djúpmiðum fyrir norðan og austan land en sá hængur hef ir þó verið á, að yf irleitt veður síldin dræmt eða alls ekki á þeim slóðum. Varð því að nota mæli- tæki til að finna sildartorfurnar. Með tilkomu „asdic" tækja í fiski- bátana s.iálfa var leyst úr þeim með þessu sé skapaðir mögu leikar til aukinnar sóknar til síldveiðanna, sem gæti leitt til þess hvorttveggja, að veiðar yrðu stundaðar yfir lengra tímabil og á víðáttumeira svæði en áður. Þá var á þessari vertíð haldið uppi viðtækari síldarleit en áður. Auk flugvélanna, sem voru tvær eins og áður, var varðskipið Æg- ir, sem hefir „asdic" tæki um borð, i síldarleit alla vertíðina og gerði auk þess veiðitilraunir með herpinót við þær aðstæður þegar nota varð „asdic" tæki til að finna síldina.. Var það samdóma álit síldveiðimanna, að síldarleit skipsins hafi haft mikla þýðingu fyrir veiðiflotann og aukið að mun veiðimoguleikana. Heildaraflinn á síldveiðunum fvrir Norður- og Austurlandi var 28.895 smál. og fór meginhluti þess til söltunar, eins og áður seg- ir. ' Var hagnýtíngu aflans svo háttað: Skipting aflans á sumar- síldveiðunum. 1954 1955 Til söltunar, tn 61.672 . 177.474 — frystingar, tn. 14.546 14.402 — bræðslu mál 124.723 25.895 Af þessu verður ljóst, að afla- Staflað í frystiklefa. Reknetjaveiðarnar við Suðvest-1 urlandið gengu allvel að þessu sinni. Hófu bátar þær veiðar þegar í ágúst, en margir bættust við að loknum sumarsíldveiðun- j um. Munu um 200 bátar hafa i stundað þessar veiðar á vertíð- | inni en allmargir þó aðeins I stuttan tíma. Aflabrögð voru oft | allgóð á vertíðinni en hins vegar olli háhyrningur miklu tjóni á reknetjunum. Voru gerðar til- ¦ raunir ti! að granda hvalnum með sprengjum úr flugvél- um, er varnarliðið á Kefla- í víkurflugvelli lagði til og gaf það góða raun. Síldín var ekki á eins stóru svæði að þessu sinni og oft áður. Virtist vera minna af síld, bæði í norðanverðum Faxaflóa og um- hverfis Snæfellsnes og sömuleið- sjóði allverulegar uppbætur á síld þá, sem veiddist og söltuð var eða fryst. Hafði það verið gert árið áður, að því er salt- síldina snerti, en nú varð að hækka þær greiðslur verulega og nú kom einnig frysta síldin til. Kom þetta til af því tvennu, að verð á síjdínrii til bátanna var hækkað ur kr. 1.00 i kr. 1.20 #r. kg., en það hafði verið óbreytt allt frá árinu 1950. Þá komu tO þær hækkanir á vinnulaunum. sem áður getur. Aflamagnið á reknetjaveiðun- um var í heild 22580 smál. seno skiptist þannig: Skipting aflans á reknetja- veiðunum suðvest;ml_ands 1954 1955 Til söltunar, tn. 78 358 93.616 — frystingar, tn. 58.495 90.174 — bræðslu, mál 30.824 6.876 Hinn góði afli og það hversu síldin var góð að þessu sinni gerði það að verkum að unnt reyndist að uppfylla þá samninga um fyrirframsölu á síld, sem gerðir höfðu verið. HVALVEIBARNAR Hvalveiðarnar gengu vel að> þessu sinni og betur en árið áður, Hófust þær undir lok maímánað- ar og stóðu til 21. september. Voru veiðibátarnir fjórir að töh? eins og áður. Virtist hvalurinrj yfirleitt halda sig nær landi en áður og því styttra að sækja bannv Hefir það míkla þýðingu í sam- bandi við nýtingu kjötsins. Alls veiddust 400 hvalir en fe fyrra ári var talan 334. Einnig' voru reiðarhvalirnir hlutfallslega fleiri nú, eða 380 en búrhvalir að- eins 20 á móti 54 árið áður. Hvallýsisframleiðslan var alfe 2062 smál. og af búrhvalslýsi vai framleitt 187 smál. Var þvi lýsis- framleiðslan alls nær 500 smál, meiri en á fyrra ári. Framleiðsla hvaíkjötsins vai" alls tæplega 1900 smál. og vai það einnig tæplega 500 smál. meira en á fyrar ári. Þá var framleiðsla fóðurmjöl» alls tæplega 1300 smál., og va* það um 450 smál. meira en h fyrra ári. Auk þess var svo nokkur franv leiðsla af rengi og sporð og má segja, að hvalurinn sé gjörnýttur: og fer þar ekkert til spillis. Utf lutningur sjávaraf urða Til loka nóvembermánaðar höfðu verið fluttar út sjávaraf- urðir að verðmæti 732.8 mkr. Miðað við sama tíma á fyrra ári var hér um að ræða lægri upp- hæð, er nam 22.9 m.kr. Heildar- útflutningur sjávarafurða á árinu 1954 var 820.5 m.kr. og er vart gerandi ráð fyrir því, að útflutn- ingurinn í ár nái því marki. Má hins vegar gera ráð fyrir, að átt hafi sér stað einhver aukning á birgðum sjávarafurða. Hins vegar varð þess vart seint á árinu, að eftirspurnin minnkaðí á sumum mörkuðunum en ekki er gott að átta sig á því enra hvaða áhrif það kann að hafa, Helztu markaðirnir fyrir óverk- aðan saltfisk eru enn á ítalíus Grikklandi og Portúgal, en fyri* verkaðan fisk á Spáni og Brazilíu. Skreiðarútflutningurinn hefif aftur á móti verið minni á árinu- en áður. Var mjög mikil tregða^ í skreiðargeymslu. Magn og verðmæti helztu útfluttra sjávarafurða (miðað við tímabilið jan.—nóv.) 1954 1955 Þús. smál. Millj. kr. Þús. smál. Millj. kr, Saltfiskur, verk........... 7,8 — óverk........... 30,2 Skreið.................... 12,2 tsvarinn fiskur.......... 8,4 5'reðfiskur ................ 48,5 Fiskmjöl, allsk........... 28,4 Þorskalýsi ................ 9,9 Annað lýsi ............... 9,7 Saltsild .................. 9,6 Freðsíld ...........:...... 1,4 • Hrogn, fryst og sölt....... 4,1 Hvalkjöt .................. 1,2 Rækjur og humar, fryst .. 0,1 Niðursoðið fiskm........... 0,04 Breytingar þær, sem urðu á hagnýtingu fiskaflans á árinu og áður var getið endurspeglast að nokkru í breytingum á útflutn- ingsmágni hinna ýmsu afurða. Þannig er útflutningur saltfisk:- bæði verkaðs og óverkaðs nokki > meiri en á fyrra ári. Eftirspurr< eftir saltfiski á helztu mörkuðun- um var vaxandi framan af árinu ^og hélzt svo fram eftir árinu. 56,5 9,7 72,7 99,8 33,2 122,9 116,8 6,0 55,1 10,5 8,7 9,0 277,9 43,6 249,3 67,1 25,5 63... 39,5 9,6 37 28,8 6,0 19,3 35,2 1'9,6 73,- 3,0 1,0 2, 13,2 5,0 17,1 3,0 1,9 4.; 2,6 0,04 M 0,8 0,1 3,1 longi fram eftir ári á skreiðar- iiiíirkuðunurn og hófst útflutning- u.ian 1 'í síðar en ella. V Afrí; a er enn langsta>rsti kaupandi a5 skreið en nokkuð hefir þó tekizt að selja til [talíu síðustu tvö árin. Útflutningar freðfisks varð nokkru miri li en á fyrra ári, c"i framl'eiðsl. hans var svipuð. M4 gera ráO fyrir nokkurri aukn- Frh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.