Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 10
26 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 31. des. 1955 - IÐNAÐARMALIN 1955 Framh. af bls. 23. NO*RÆNT IDNMNG Dagana 15.—16. ágúst s. 1. bólt Norræna iðnsambandið 11. þing sitt í Kaupmannahöfn og aóttu þmgið af hálfu Landssam- bands iðnaðarmanna, forseti þess Björgvin Frederiksen, og fram- kvaamdastjóri þess, Eggert Jóns- s*a. Þingið tók til meðferðar ýmis hagsmuna- og áhugamál iðnaðar- manna, þar á meðal iðnfræðslu- Mkálin, skattamál og' lánaþörf iðn- aðarins. Lagðar voru fram greinargerð- ir frá öllum aðildarsamtökunum, um starfsemi þeirra og þróun iðnaðarmála á siðustu þremur árum. Skrifstofa Norræna iðn- eambandsins hafði safnað skýrsl- «m um stöðu iðnaðanns á Norð- wrlöndum, hverju fyrir sig, varð- andi menntun, atvinnuréttindi ®g fjárhagslega aðstöðu iðnaðar- Baraina, og lagði þessar upplýs- ingar fram. Höfðu þær að geyma mikinn fróðleik, en haldíð verð- wr áfram að vinna úr þeim gögn- UD og gera samanburð milli ein- stakra ríkja. Rasmus Sörensen, múrara- ■söifitari, lét nú af formennsku Norræna Iðnsambandsins, en við tók Kaare Aass, verkfræðingur, formaður norska iðnsambands- ins. H»NAÐARBANKINN Starfsemi Iðnaðarbankans hef- k- gengið mjög vel og bankanum stöðugt vaxið fiskur um hrygg. Sparisjóðsinnstæður hafa hækk- að um rúmlega 10 millj. króna á árinu, og er það að vísu allmiklu hægari aukning, en á árinu áður, en þvi veldur einkum, að á þessu ári hefur fjárfestingin verið svo gífurleg, bæði vegna mikilla toyggingaframkvæmda og bif- reiðainnflutnings, en þess vegna þörf iðnaðarins sé fullnægt. Enn hefur og eigi fengist íán það, að upphæð 15 millj. króna, er Al- þingi heimilaði á sínum tíma ríkisstjórninni að taka handa bankanum. Mjög háir það eðlilegri starf- semi bankans, hve hann býr við þröngan húsakost. Enn hefir eigi verið hægt að hefjast handa um byggingaframkvæmdir á lóð bankans í Lækjargötu 10B, en áherzla er lögð á að gera það, svo fljótt sem auðið verður. Nokkuð bætir það úr, að nú um áramótin fær bankinn töluvert viðbótarhúsnæði í húsi þvi, sem hann nú hefir í Lækjargötu 2, og verður það til þess að greiða fyrir starfseminni í bili, en þar er þó einungis um bráðabirgða- lausn að ræða. EÐNLÁNASJÓDUR Tveir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, Jónas Rafnar og Magnús Jónsson, hafa á ný flutt | á Alþingi frv. til laga um breyt- ingu á lögum um Iðnlánasjóð, þess efnis, að árleg fjárveiting úr ríkissjóði til sjóðsins verði hækkuð um helming eða úr kr. 300.000,00 upp í kr. 600.000,00, og að framvegis verði einungis veitt stofnlán úr sjóðnum. Er það eðli- leg breyting með tilliti til þess, eið Iðnaðarbankinn er tekinn til starfa. Er þess að vænta, að frv. þetta verði samþykkt á yfir- standandi Alþingi. Á fjárlögum 1955 var frarr.lag til Iðnlánasjóðs hækkað upp í kr. 450.000,00, og hefir fjárveitinga- nefnd lagt til, að íjárveitingin verði sú sama á fjárlögum næsta árs. IÐNSKÓLABYGGINGIN í REYKJAVÍK Árleg fjárveiting úr ríkissjóði hæð. Hjá bankanum liggja þó á það, að hinni knýjandi lána- til byggingar iðnskólahúss í Smíði Magna var tæknilegt afrek. hefur mjög gengið á sparifé jafnan lánbeiðnir, sem eigi hefir landsmarma. Innstæður hjá Iðn- verið hægt að sinna, er nema aðarbankanum á sparisjóði og samtals tugum milljóna. Er hlaupareikningum nema nú nær þannig ljóst, að enda þótt bank- 46 millj. króna, og heildarútlán inn hafi þegar bætt mjög úr bankans nema nær sömu upp- brýnni þörf, þá vantar enn mjög Reykjavík hefir undanfarin ár verið 1 millj. króna, og sú fjár- hæð hefir nú einnig fengizt tekin upp í frv. til fjárlaga fyrir árið 1956. Fjárveiting bæjarsjóðs Reykjavíkur til byggingarinnar fékkst hækkuð úr 475 þús. króna upp í 750 þús. króna fyrir árið 1954 og upp í 1 millj. króna fyrir árið 1955. Sama fjárveiting var og tekin upp í fjárhagsáætlun bæjaríns fyrir árið 1956, sem ný- lega hefír verið samþyklct. Sá mikilvægi áfangi hefir og náðst, að seint á s. 1. vetri var hægt að flytja Iðnskólann í Reykjavík í hina nýju byggingu, en húsnæði það, er skólinn átti áður við að búa, var fyrir löngu orðið algjörlega óviðunandi. Mikið vantar og enn á, að hið nýja skólabús sé fullgert, og er aðkallandi að ljúka smíði þess sem allra fyrst, til þess að þar fáist rúm fyrir alla þá þætti iðn- fræðslunnar, sem þar eiga að vera til húsa. Má þar sérstaklega til nefna framhaldsnám fyrii iðn- aðarmenn, verkleg námskeið, þar sem m. a. séu kynntar tækni- legar nýjungar og forskólar eða undirbúningsrámsskeið fyrir iðn nema. ENDURSKOÐCN BÁTA- LISTANS Iðnaðarmenn hafa margsinnis samþykkt áskoranir til ríkis- stjórnarinnar um að allar efni- vörur, vélar og tæki til iðnaðar verði felldar niður af bátalist- anum. Eru nú m. a. á bátalistan- um allar vélar til trésmíða, jám- smiða og blikksmíða svo og margar rafknúnar iðnaðarvélar. Eru þessar vélar einu framleiðslu tæki atvinnuveganna, sem eru á bátalistánum, og verður að telja það alveg óviðunandi, að fram leiðslutæki þessara þýðingar- miklu iðngreina séu á bátagjald- GLEÐiLEGT NYAR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Almenna faÚNgagnavinnustofan h.f. Vatnsstíg 3 B. GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Ágúst Fr. & Co., Laugavegi 38 GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Samband í»I. samvinnufélaga GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlauin Björn KriKtjánsson GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Benónýs Benónýssonar, Hafnarstræti 19 Raftækjaverzlunin og vinnnstofan Laugavegi 79, (,, óskar ðHum viðskiptavinum gleðilegs árs og þökk fyrir það. gaigla. . 2 S’ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. VERZLUN INGIBJARGAR JOHNSON GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. l $ VERZLUNIN BREKKA Ásvallagötu igötu 1 ^ GLEÐILEGT NÝÁR! ■í r ) Verzlunin SkúlaskeiS h.f. GLEÐILEGT NYAR! C með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Halldórs Eyþórssonar r GLEÐILEGT NYAR! með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. f “ a Hafnarstræti 21 GLEÐILEGT NÝÁR! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Fata- og SportvörubnSin GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gardinubúðin GLEÐILEGT NÝÁR! Þakka fyrir það liðna. Kústa- og pcnslagerðin Hverfisgötu 46 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Porlland h.f. Snorrabraut 36 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðekiptin á liðna árinu. Sunnubúðin, Mávahlíð 26 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á hinu liðna ári. Vélsmiðjan Afl ’.'jí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.