Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 27 IÐIMA eyri. Er það og mjög ranglátt, þegar þess er gætt, hve mikla þýðingu iðnaðurinn hefir fyrir þjóðarbúið, svo mikla, að hann á fulla sanngirniskröfu á því, að hann sé eigi látinn sæta stórum lakari kjörum, en aðrir aðalat- Vinnuvegir þjóðarinnar, land- búnaður og sjávarútvegur. Landssamband iðnaðarmanna hefir gert miklar tilraunir til þess að fá þetta misrétti lagfært, en það hefir eigi borið árangur. Hefir jafnvel saumur til skipa- (smíða eigi fengizt tekinn út af Kstanum, þótt þar sé um hverf- andi lítinn lið að ræða og út- vegsmenn myndu sjalfir njóta verðlækkunarinnar. Horfir ekki vænlega um lausn þessara mála, þegar bornar eru fram kröfur um meíri bátagjaldeyri, bændum hafa verið gefin fyrirheit um hlið Stæð gjaldeyrisfríðindi á út- fluttar afurðir, og eitthvað munu togararnir þurfa að fá í staðinn fyrir bílaskattinn. Iðnaðurinn hefir einn engra Slíkra gjaldeyrisfríðinda krafizt, en hann hlýtur hins vegar að krefjast þess, að þeir atvinnu- vegir, er þessara fríðinda njóta, IBelti eigi yfir á hann þeim byrð- Um, sem fríðindi þessi hafa í för með sér. IÐNADARSKÝRSLTJR Mjög erfiðlega hefir gengið Eöfnun iðnaðarskýrslna fyrir ár- ið 1953, sem unnið hefir verið að af Hafstofu íslands og með aðstoð iðnaðarsamtakanna. Á 8. 1. vori áttu nær 500 aðilar inn- an vébanda Landssarabands iðn- aðarmanna eftir að skila skýrsl- am sínum, og sendi Landssam- bandið þeim þá öllum eindregna áskorun um að bregða fljótt við og skila skýrslunum, Árangur þess varð þó því miður mjög lítill, svo lítill, að seint í ágúst skrifaði hagstofustjóri iðnaðar- samtökunum bréf og tilkynnti, að Hagstofan myndi verða að hætta alveg við þessa skýrslu- söfnun, ef ástandið hefði eigi batnað mjög um miðjan septem- ber. Frestur þessi hefir þó feng- izt nokkuð framlengdur en nú eru síðustu forvöð að reka af sér slyðrorðið og skila skýrslun- um. Væri illt til þess að vita, ef tómlæti. iðnaðarmanna yrði til þess, að þessi skýrslusöfnun félli alveg niður, og er hætt við, að það kunni að hafa hinar alvar- legustu afleiðíngar fyrir fram- gang hagsmunamála iðnaðarins. • KYNNISFERÐIR TTL BANDARÍKJANNA Tækniaðstoð Bandaríkjanna við erlend ríki (F.O.A) hefir boðið nokkrum íslenzkum eendi- nefndum i kynnisferðir til Banda ríkjanna á þessu ári, og hefir Iðnaðarmálastofnun íslands ann- ast alla milligöngu um ferðirn- ar hér. Hafa fulltrúar frá Lands- sambandi iðnaðarmanna tekið þátt í tveimur þessum ferðum. í september e. 1. fóru forystu- menn samtaka vinnuveitenda í iðnaði og verzlun ásamt iðnað- armálaráðherra Qg þremur al- þingismönnum vestur um iiafa til þess að kynna sér tæknimiðstöðv ar og tæknilegar framfarir í Bandaríkjunum, og var forseti Landssambands iðnaðarmanha, Björgvin Frederiksén, fulltrúi sambandsins í sendinefhd þess- ari. Dvaldi sendinefndin vestra um rúmlega eins mánaðar skeið. í byrjun nóvember s. J fór nefnd fjögurra byggingafróðra manna vestur um haf, til þess að kynna sér bygginga- og mann- virkjagerð, sérstaklega varðandi byggingar almennra ibúðarhúsa. Af hálfu Landssambands iðnað- armanna fór í för þessa Karl Sæmundsson, húsasmíðameist- ari. Eru nefndarmenn nú fyrir skömmu komnir heim Nefndir þessar hafa enn eigi gefið út skýrslur um ferðir sín- ar, en það niunu þær væntan- lega gera, og má þá gera ráð fyrir, að skýrslurnar, eða kaflar úr þeim, verði birtar almenn- ingi, væntanlega i samráði við Iðnaðarmálastofnun íslands. Er þess að vænta, að mikill og góð- ur arangur verði af ferðum þess- urri. KOMANDI ÁR Því er ekki að neita, að menn hljóta að horfa með nokkrum ugg til kómándi árs. Sívaxandi verðbólga frá því að verkfall- inu lauk á s. 1. vori hefir aukið mjög rekstrarútgjöldin og þrengt þannig kosti atvinnuveganna. Er og nú svo komið, að fyrir dyrum stendur að grípa til nýrra að- gerða, til þess að útgerðin stöðv- ist ekki, og hlýtur það að hafa í för með sér nýjar álögur í ein- hverri mynd. Hækkandi verðlag krefst og aukins veltufjár, til þess að halda óbreyttum rekstri, og þegar þvi bankarnir lækka lánakvóta fyrirtækjanna er verð- lagið hækkar, hlýtur að verða verulegur samdráttur i fram- leiðslunni. Þær hækkanir kaupgjalds og verðlags, sem orðið hafa á þessu ári, ættu að hafa fært mönnum fullnægjandi heim sanninn um það. sem þeir hefðu löngu áður átt að hafa gert sér ljóst, að það færir þjóðfélaginu enga blessun að knýja verðbólguskrúfuna áfram upp á við. Vér þurfum að selja framleiðsluvörur vorar í harðri samkeppni við aðrar þjóð- ir, sem hafa miklu lægra verð- lag en vér, og því um leið miklu lægri framleiðslukostnað. Hljót- um vér því að verða að stefna að því að koma verðlagsmálum vorum í svipað horf, og er hjá keppinautum vorum en hvert spor sem stigið er í hækkunar- átt færir oss fjær því marki, rýr- ir raunverulegt verðgildi krón- unnar og flýtir fyrir nýrri gengis lækkun. Ættu menn nú að hafa gert sér þessa hættu nægilega ljósa til þess að skilja, að sundr- ung og flokkadrættir mega hér eigi sitja í fyrirrúmi, heldur verður þjóðin með samstilltu átaki að vernda og auka verð- mæti gjaldmiðils síns. Vinni hún einhuga að því marki, getur húii bægt hættunni frá og tryggt sév bjartari framtíð með vaxahdí hagsæld og velmegun. Vonandí ber þjóð vor gæfu til samþykkiSp svo hún verði eigi sundrunginnl að bráð. Hamingjan fylgi henní á komandi ári. Gleðilegt nýár. Burns reynir að stilla til triðar JERÚSALEM. 29. des. — Burn^ formaður afvopnunarnefndar SÞ hélt í dag fund með fulltrúum stjórnar ísraelsríkis — og var rætt um tillögur þess efnis aí) reyna að koma á varanlegum friði á landamærum ffraels og Egyptalands. í gær ræddi Burœ, við Egypta um sama efni. í dag tilkynnti talsmaður ísraelsstjórn- ar, a3 enn hefði skorizt í odda 6 landamærunum, en Egyptar hafa enn ekki staðfest þá frétt. SMA - ERYDD - SHXA Kauill Bl. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipar KRISTJÁN Ó. SKACFJÖRÐ H.F. Véiaverkstæði SigurSar Sveinbjömssonar t) óskar viðskiptavinum sínum GLEÐILEGS NÝÁRS og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Óskum viðskiptavinam vorum GLEÐILEGS NÝÁRS með þökli fyrir viðskiptin á liðzia árinu. V.'lsniiðjan BJARG GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Túmstundabúðin, Laugavegi 3 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Pétursbúð, Njálsgötu — Gunnarsbraut. Nesbúð, Nesvegi 39 j GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum v»8akiptin á liðna árinu. VERZL. O. ELLENGSEN HJ^". GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. *>^?X>^g>-Í2'S>:%?*><i2£>*i?g><£?!>i?£>^^ GLEÐILEGT NÝÁR! I H VANMi ERGSBRÆÐUR TJARNARC4FÉ H.F. I GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 1 H.F. HAiMPIÐJAN OTTO MICHELSE SkritVtofuvélar SN s? GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. NÝJA EFNAL4UCIN HJ. Höfðatún 2 — Laugavegi EÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bókaverzlun Si^fúsar Eymundssonar h.f. f GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! 1 Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Jason & Co., Efstasundi 27 r,^\^S>Lf>Tsf'-^: ¦¦ f^ ^^-7-^ ^-^-^ ^-^—^ m~Sé<- — ¦ GLEÐILEGT NÝÁR! Verzlun Gunnars Gíslasonar, Grundarstíg 12 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viftskiptin á liðna árinu. Verzlun F. Hansen, Hafnarfirði KSS*<s^<s<a<s<a^ar<akíSp<aKS<a<s<vc5<SK^^ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna ái-inu. Lakk- og málnintfarverksmiðjan HARPA H/E Sláturfélai: Suðurlands GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzl. Elísabetar Böðvarsdóttur h.f. Bókabúð Böðvars Samvinnutryggiugar GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á Hðna árinu. Sighvatur Einarsson & Co., g Garðastræti 45 GLEÐILEGT NÝÁR! G. J. FOSSBERG H.F., véláverzlun Vesturgötu 3 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir %dðskiptin á liðna árinu. Kexverksmiðjan Frón «><&S>V!&>'i*S>iz4><izS>*S*S><iyg><&?^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.