Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 31. des. 1955 NAÐU Frh. af bls. 21 bmflutningur iðnaðarvéla 1951—1955: 1951 1.9 millj. kr. 1952 1.0 — — 1953 3.9 — — 1954 5.9 — — 1955 8.5 — — Starfsfólk Hér verður gerð tilraun til þess a* sýna hreyfingar, sem orðið hafa hjá starfsmannahaldi nokk- j urra verksmiðja í Reykjavík síð- | ustu 3 ár. Þessi upptalning er i engan veginn tæmandi, en gæti i gefið rétta mynd, svo langt sem hún nær, því að sömu fyrirtækin ' cru tckin öll árin. Samanburður á fjölda félags- manna Iðju, félags verksmiðju- fólks í Reykjavík hjá nokkrum iðnaðarfyrirtækjum 1953, 1954 og 1955: 51 Ullarverksmiðjur (2) .................... Fataverksmiðjur (10) ...................... 325 Ifærfatagerðir (4) ........................ 45 Pttppaverksmiðja (1) ..................... 4 Veiðarfæraverksmiðjur (4)................ 14 Leðurverksmiðjur (4) .................... 23 Sköverksmiðjur (4) ...................... 54 Prjónastofur (5) ......................... 24 Sælgsetis- og efnagerðir (11) .............. 85 Kexverksmiðjur (2) ...................... 67 Sápu- og hreinlæiisverksmiðjur (3) ....... 20 Sjóíataverksmiðjur (2) ................... 43 Kassagerðir (2).......................... Málningarverksmiðjur (2) ................ Járn- og blikksmiðjur (3) ................ 38 Öl- og gosdrykkjaverksmiðjur (3) ........ 44 31. des. 31. des. 31. des. 1953 1954 1955 49 51 481 504 33 35 4 3 26 22 26 28 67 69 38 56 113 120 62 70 21 24 41 43 39 54 36 38 78 93 44 60 837 1158 1270 Skipasmíðar Mstgni, fyrsta íslenzka stálskip- iff, var afhent kaupandanum, Reykjavíkurhöfn, hinn 25. júní. Stólsmiðjan h.f. í Reykjavík aanaðist smíði sk:psins, svo sem nánar var frá skýrt í síðasta árs- yfirliti. í>ar var einnig drepið á fyrir- hugaða smíði björgunarskútu fyr- ir NorCurlandi hjá sama fyrirtæki •g smíði tveggja fiskibáta úr stéli. Smíði björgunarskipsins er lokið, en ekki búið að hleypa því af stokkunum, því enn eru ó- komnar til landsins vélar erlend- is frá, sem setja á í skipið. Smíði stálskipanna tveggja er enn í hafin þótt öllum und- irbúningi til þess sé lokið, og er rekstursfjárskortur eina orsökin til tafarinnar. í sambandi við 25 ára afmæli Landssmiðjunnar á árinu, skýrði forstjóri fyrirtækisins svo frá, að Landssmiðjan hefði hafið undir- búning að smíði stálskipa og fyrir lægi teikning að 65 lesta stál- skipi, gerð af Hjálmari R. Bárð- arsyni. I síðasta áramótayfirlití var sagt frá baráttu skipasmíðastöðv- anna gegn geigvænlegum inn- flutningi fullsmíðaðra fiskiskipa eriendis frá. Að vísu væru nokkur verkefni fyrir hendi hjá skipa- smíðastöðvunum við nýsmíði skipa í ár, eins og eftirfarandi skýrsla frá skipaskoðunarstjóra sýnir. En þegar þess er gætt, hve mörg skip voru flutt inn erlendis írá árið 1955, þarf ekki að orðlengja það hvert stefnir um innlenda skipaiðnaðinn, eins og að honum er búið um lánsfé og annað. Skip og bátar með þilfari gmíSaðir innanlands á árlnu 1955. Nafn: Smiðastaður Stærð rúml. br. 1) Elsa RE 299 ................ Hafnarfjörður ...... 10 2) Bryngeir VE232............ Hafnarf jörður ...... 10 3) Guðrún SU 94 ............ Fáskrúðsfjörður ___ 9 4) Smári SU 99 .............. Akureyri............ 8 5) Leó TH 231................ Akureyri............ 8 6) Ófeigur EA 17 ............ Akureyri ........... 6 7) Sæbjörn EA 72............ Akureyri............ 8 8) Maí TH 194 .............. Akureyri............ 8 9) Gunnl. Friðfinnsson EA 16 Dalvík .............. 5 10) Faxi GK 129.............. Hafnarfjörður ...... 5 11) Svanur ÍS 570............ ísafjörður .......... 5 12) Alftin ÍS 55............... ísafjörður.......... 4 13) Byr NK77 ................ ísafjörður .......... 17 14) Nonni RE 69.............. tsafjörður .......... 17 15) Ingólfur SF 53 .......... Fáskrúðsfjörður .... 39 t 159 Skip i smíðum innanlanðs i árslok 1955. skip í smíðum í Reykjavík ....»............. ca. 39 rúml. - Reykjavík ... - Hafnarfirði .. - Keflavík ...., - Ytri-Njarðvík - Akranesi .„..; - ísafirði ......, - ísafirði ......, - Neskaupstað ., - Akureyri ..... - Neskaupstað , - Akureyri ...., - Akureyri..... 39 59 55 55 67 50 50 59 45 21 70 8 13 skip 617 rúml. Nýjungar og framfarir GLERSTEYPAN H.F. Glersteypan h.f. í Reykjavík, tók til starfa í ágústmánuði. Bygging verksmiðjunnar er um 1400 fermetrar, en sjálfur gler- bræðsluofninn er um 100 ferm. að flatarmáli og um 6 metrar á hæð. Byggingin var ekki nema eitt ár í smíðum. Nettó afköst verksmiðjunnar eru um 10 tonn glers á sólar- hring. Áætlað er að hjá verksmiðj- unni muni vinna við framleiðslu, þegar hún hefur náð fullum af- köstum, um 100 manns. Verksmiðjan á að geta fram- leitt allt rúðugler og einangr- unargler fyrir landsmenn. Einn- ig mun verksmiðjan geta fram- leitt allar gerðir af flöskum, niðursuðukrukkum, netakúlum og fl. glermunum. BYGGINGARVÖEU- IÐNADURINN hefur einna mest lárið til sín heyra á árinu að því er nýsköp- un snertir. Skýrt er hér að fram- an frá einkarétti á hrauntex- framleiðslu og frá Glersteypunni h-f. í Reykjavík. En það kemur fleira til. Dagblöðín skýrðu i maímánuði frá nýrri verksmiðju í Hvera' gerði, er þá hafði starfað um nokkurra mánaða skeið, undir nafninu Steingerði h.f. og fram- leiðir nýja gerð byggingarsteina úr mðluðu hraungjalli. Hverahiti er notaður til að herða holstein- inn, þegar hann hefur verið mót- aður. Þá kom einnig fram á sjónar- sviðíð nýtt fyrirlæki í Kópavogi, Steinagerð Képavogs, með nýja »<s<aKS<s<í<s<s<5» «>S^!C^íS>S>«>«>S>SE>«>««S>«>«>«>«>:«^S^S^2>«?»-«^S^ e>*S>£*^i>^4Z^?t>,i&ÍZ*i>S>^Z>*iZ?£>^^ S>i>«>i>«>«>S^S>S>^«>«>«>S>«>«.>S-«>S>«*^e^^ e>^e><i?s>£>s>%ye>^4>i£?e>^i£s^>s>^£s^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.