Morgunblaðið - 18.02.1956, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.02.1956, Qupperneq 15
Laugardagur 18. febrúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 FélagsKíf Fram — Knaltspymumenn, 3, fl.! Æfing í íþróttahúsinu að Há logalandi, gunnud. kl. 11 f.h. — 4. (lokkur: Munið æfinguna i K.R. húsínu sunnud. kl. 5,10. —• — Nefndin Skiðafólk! Skíðaferðir um helgina: L<aug- axdag kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnudag kl. 9, 10 og kl. 1. Afgreiðsla hjá B S R sími 1720. Skí'ða féliigin, Víkingar K n attspyrnuæfingar (innanhúss) verða framvegis sem hér segir: — XS Háiogalandi: Mánudaga kl. 1. og meistaraflokkur. — 1 Iþróttahtuii .lóns Þorsteinssonar: Fimmtudaga kl. 8 3. flokkur. KI. 9 2. flokkur. — Þjálfari: Óli B. Jónsson og Pétnr Bjamason Tím- ar 4. flokks verða auglýstir í nsestu viku. Fjölmennið. — TNefndin. Htmdknattleiksmenn! Stjórn Handknattleíksdómarafé- lags Reykjavikur gengst fyrir dómaranámskeiði í handknattleik, er hefst fimmtudaginn 23. febrúar n. k. Kennarar verða: Hannes Sig urðsson og Frímann Gunnlaugsson Þeiv, sem hafa hng á þátttöku, tilkynni það Frímanni Gunnlaugs- syni, Reynimel 48, RvSk, eigi síð- a> en 21. febrúar. Stjórn H.K.D.R. Stef ánsmótiS fe>' fram sunnudaginn 19. þ. m. á Heilisheiði og hefst kl. 11 með keppni í kvennafl., drengjafi, og 2. fl. karla; Kl. 2,30 A og B fl. karla. — SkiSadeild K-R. Armann — Skíðadeild Stórsvigsmót Ármannns verður haldið í Jósefsdal sunnudaginn 26. fehv, — Þátttaka tilkynnist fyrir 21 febrúar til Kolbeina Ólafssonar hjá Málning og jámvörur. — Stjórnin. ðg tetif ^ður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru- leika, ef þér notið Rinso —- raunverulegt sápuduft. Rhiso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðar, Öskaðlegt þvotti og fiöndmn •rsZW-l/002 H Móðir okkar JÓRUNN ÞÓRÐARDOTTIR lézt að heimili sínu, Hausthúsum, Garði, 16. þ. m. Börnin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HELGU JÓNSDÓTTUR Reynimel 36. Vandamenn. Innilegar þakkir færum við öllum er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför FRIÐGEIRS H. BERG. Valgerður Guttormsdóttir, Guttermur Berg. »—»——■■1111 ■ ni—n im n i i n i «:<*.*,nm&f.r-ij, i« p—, i iw »mieaa—B—i’w—ini • Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar • INGVELDARJÓNSDÓTTUR Hlemmiskeiði, Skeiðum. Bjarni Þorsteinsson og börn. mwmmm i» — i »i .iw—ui—m ■■ n'iw Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu KRISTBJARGAR JÓNSDÓTTUR Aðalgötu 24, Súgandafirði. Oddur Sæmundsson, Guðmunda Oddsdóttir, Karl Oddsson, Arndís Kjartansdóttir. Laugavegi 58 KoIaSundi METSQLUFLQTUIMI KOMNAS SVAVAR LÁRUSSON Póstsendum um land allt DRANGEY TÓNAR Ósk litla drengsins Svo brosmild og blíð Bella Bella Donna Þinn söngvasveinn NORA BROCKTSTEDT Svo ung og blíð (Gilly Gilly Ossenfeffer) Æskun>iar ómar Ennfremur plötur Delta Rythm Boys, Ingibjargar Þorbergs, Ketils Jenssonar og Maríu Markan. Ásgrímur Jónsson áttræður Yfirlitssýning á málverkum hans í Listasafni ríkisms. Opið kl. 4—10 e. h. í dag. Aðgangur ókeypis. Skíðafólk — Ármenningar Skíðaferðir í Jósefsdal um helg- ina laugardag kl, 2 og 6. Simnu- dag kl. 10,90. — Skiðakennsla á suntmdag. Guðmundur msetir með nikkuna. Inmitun nýrra félaga hverja heigí. Afgr. B.S.R. Stjórnin- Í.R. — Handknattle.iksdeild Æfing hjá öllum flokkum frá 5,10—7, að Hálogalandi. — Stj. Félag húsasmíðanema FUNDUR verður haldinn sunnudaginn 19. fehr. kl. 3,00 í Iðnskólanum, stofu 202. Fundarefni: 1. Erindi; Þór Sandholt. 2, Kvikmyndir. 3. önnur mál. Mætið allir. — Stjórnin, L O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,15. — Inntaka. Spurningaþáttur og kvik myndasýning. — Fjölmennið. — Munið taflklúbbinn kl. 4 í dag. Gæzlumenn. Barnastnkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15. — Leikþáttur o. fl. — Gæzlumaðnr. Somkomnr FíladeLfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Erik Ásbö talar. — Allir vel- komnir. Kj'istniboðshúsíð Betania, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður á morgun kl. 2. öll börn velkomin. — Almennar samkomur á miðviku- dagskvöldum kl, 8,30. — Allir vel- komnir. j Hjálpræðisberinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. KI. 8,30: Hjálpræðissamkoma. T. B. R. Samæfing verður í dag. Nýliða- flokkur. — Stjórnin. K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10.00 f.b. Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd. Kl. 1,30 eh. Gerðadeild. Kl. 5,00 e.h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Benedikt Arn- kelsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Bifreiðavðruverzlun Friðrii Berfelsen Hafnarhvoli — Sími 2872 > Háspennukefli, Flantur Afturljós, Brettaliós, Kveikjur, Dýnamóar. Startarar, Þurrkumótorar Speglar, Rofar, Samlokur, 6 volta, Plaíímur 1 Kveikjulok, Lugtarhrmgir fyrir samlokur, j Mótorhjólalugtir og ennfremur margt fleira í rafkerfið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.