Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. marz 1956 Þingsályktunartillaga um smíði á inýju, stóru og hraðskreiðu varðskipi ÍLitftu varflskipin koma að minni Rtoiiam efiiir víkkun lantllteðyinnar ráðuneytið eftir því að Ægir yrði gerður hæfur til almennra fiski- og hafrannsókna, þannig, að hann gæti sem fyrst tekið þátt í síldar- rannsóknum hér við land. Síðan þetta samkomuiag var gert, hef- ur Ægir verið á hverju sumri við síldarleit og hafrannsóknir og hefur úthaldstími skipsins til þessara verka aukizt jafnt og þétt. Þannig verður í ár að gera ráð BENEDIKTSSON dómsmálaráðherra hefur bonð fram Alþingi þingsályktunartillögu um spiíði nýs varðskips. Er íétl&ttih, að þetta yrði stórt varðskip, sem komi í staðinn fyrir Æ^| Er bæði að Ægir er nú orðinn of gamalt og úrelt sldp til að koma að gagni við landhelgisgæzluna sem og að hann er nú tekiún æ meir til notkunar við fiskirannsóknir. _____=______________^_______ ÞWígsályktunartillögu þessari fylgir mjög ýtarleg greinargerð fyrir allt að 7 mánuðum tU rann- frá'gétri Sigurðssyni forstjóra landhelgisgæzlunnar, þar#sem hann 1 sóknarstarfa og verður skipið gréíhir m. a. frá því, að Ægir sé orðinn of gamall og úreltur til þess vegna að hætta gæzlustörf- að koma að gagni við landhelgisgæzluna, enda er skipið nú orðið 24 ára gamalt. Um þetta segir Pétur m. a.: ■ W' IIRABSKRF.rÐlR TOGARAR ÆGIR í FISKIRANNSÓKNUM Varðskipið Ægir hefur í æ auknum mæli verið tekið til fiskirannsókna, segir í greinar- gerð Péturs Sigurðssonar. í árs- byrjun 1953 óskaði atvinnumála- Á undanförnum árum hefur .itórum, hraðskreiðum togurum fjölgað mjög á íslandsmiðum og enn eru t.d. Bretar og Þjóðverjar með fjölda slíkra skipa í smíð- um Ekkert íslenzku varðskip- anna, að Þór einum undantekn- iam, hefur í fullu tré við þessa togara, hvað gang snertir, enda fiýnir reynslan það greinilega. Héfur Þór á undanförnum ár- um tekið helming allra skipa ,itu%jettra að ólöglegum veiðum og íj|drei misst neinn grunaðan toggjra, sem þráfaldlega kemur fyrir. hin varðskipin. KÍ- dæmi þess, að eitt hinna Varðákipanna hafi séð 8 erlenda ’ togéfra að veiðum innan takmark ann í einum hóp og ekki náð ein- um' einasta. STÖR VARBSKIP .NAVBSVNLFG Pétur Sigurðsson bendír á það £ greinargerð sinni að útvíkkun 1andhelgislinunnar breytti mjög ’komi nú orðið að litlum notum. U® i»etta segir hann m.a.: Séynsla imdanfarinna ára hef- um 1—2 mánuðum áður en vetrarvertíð lýkur, sem er mjög bagalegt. Á næsta ári má gera ráð fyrir enn meiri noikun skips- ins til rannsókna, en það þýðir, að not skipsins tfl almennrar Iandhelgisgæzlu og björgunar- starfsemi verðui- æ minni ár frá ári. — llvað er hægt ú gera um páskana? E Upplýsingar um ferðir og ferðalög R VORHÁTÍÐIN páskar nálgast og daginn er tekið að lengja hugsað til ferðalaga. Við þurfum að hrista af okkur dungann og komast út í birtuna og okkur finnst að það getum við ekki nema taka nestismalinn og leggja upp í ferðalag. Þeíta ei- ofur skiljanlegt. Blaðið hefir af þessum ástæð-1 ar til Aukreyrar, auk hinna um snúið sér til nokkurra fyrir- venjulegu áætlunarferða og verð- tækja, sem annast fax-þegaflutn- ur þá lagt af stað á fimmtudag inga og spurzt fyrir um ferðir (skírdag) kl. 8,00 og komið aftur nú fyrir og um páskana. Það á annan páskadag og þriðjudag- . kaim að vera að einhverjum, sem inn þeir sem þess óska. Flugfélag viðhorfum í landhelgisgæzlunni, hyggst létta sér upp frá hvers- íslands mun einnig fljúga til Jþanaig að hin minni gæzluskip, I flagsgnn dagsins gætu orðið þær Akureyrar bæði á miðvikudaginn í.ii ■ upplýsingar að liði. Það eru og fimmtudaginn og skulu þeir, margir hér í Reykjavík, .sem sem fara ætla til Akureyrar stunda hér atvinnu, en eiga hvort heldur er á landi eða í «r leitt í ljós, að samanborið við skyldmenni sín og ættingja úti lofti áminntir um að tryggja sér láhdhelgislínuna, þá er um landsbyggðina og fýsir að far í tíma. Ræzla nýju fiskveiðilandhelginn- heimsækja þá þegar þeim gefst Ferðafélag íslands hyggst efna rir yíirleitt umíangsmeiri og gerir 5 daga frí í röð. Enn aðrir vilja til tveggja hópferða, annarrar í oft fcröfur til stærri varðskipa.. , aðeins létta sér upp og skipta Þórsmörk en hinnar að Haga- ^Er þ’að sérstakiega áberandi við ! um landslag. Allir þeir, sem í vatni. Lagt verður af stað í báð- ,Soðvesturland, þar sem tak- | hyggju hafa að ferðast eitthvað ar þessar ferðir á skírdagsmorg- um páskana, ættu að athuga um un og komið á mánudag heim ferðir í tíma og tryggja sér far. aftur. Upplýsingar allar um Þess er skemmzt að minnast hve þessar ferðir gefur skrifstofa fé- öngþveitið var mikið fyrir síð- lagsins í Túngötu 5, sími 8-25-33. ustu jól, þegar allir voru á síð- Skrifstofan gaf þær upplýsingar ustu stundu, en þar var nú að að þeir, sem hefðu í hyggju að sjálfsÖgðu einnig veðurfari um að fara þessa ferð þyrftu að hafa kenna. | ákveðið sig í síðasta lagi á þriðju- Blaðimi er kunnugt um tvo dag, vegna þess hve hér er um staði, sera sérstaklega ætla að að ræða iangar feroir og sjá þai'f gera eitthvað fyrir ferðamenn í um útvegun bíla og annars til niórkm eru víða langt undan landx. Lítfl vaa-ðskip njóta sín því yfir íeitt wexr við sjálfa landhelgis- gaezluna en áður. Stórir, nýtízku fcogarar geta jafnvel verið að - veiðurr. irman takmarkananna í ,-ívo slæmu veðri, að lítil skip xgeía iítið sem ekki aðhafzt. Verfh íisKvexðitakmörKÍn fseað iiokkuð öt frá því, sem nú er, þetta atriði verðátíhn meira Paskafninu. Er það Isafjórður og ferðarinnar. Dvalið verður i 'áberandi. t3em dæmf um þetta , ureyj-i. raá benda á, að á urnSanförnum j árum hafa tvö stærpj^lprðskipin JÞór ’og Ægir, til ■"SlraShs tekið . rúmlega fjóra af hverjum fímm ‘ ikipum, sem staðin hafa verið að ýloglegum veiðum. TIL STUÖNINGS 'tfluggæzlunni Þá minnlst forstjóri landhelgis- gæzlunnar á þátt flugvéianna, en •' mikils virði er talið, þegar flug- vél hefur staðið togara að veið- <um innan landhelgi, þá sé til LANDSMÓT SKÍÐAMANNA Á ÍSAFIEÐI Á ísafirði mun Dandsmót skíðamanna verða háð um pásk- ana og er þar jafnframt skíða- vika. Munu margir hafa hug á því að komaát þangað og dvelja þar um páskana. Blaðinu er kunn ugt um það áð á einni klukku- stund seldust allir farmiðar með m.s. Helku sem fara mun vest- ur. Varð þvi fjöfdi mikill frá að sögðu haldið uppi. Aætlun Bif- hverfa. En það er nokkur bót að , reiðastöðvar íslands mtm verða Flugfélag Islands mun halda þú-t hér í blaðinu í heild um skálum félagsins á báðum stöð- unum. AÐRAR FERDIR Blaðinu er ekki sem stendur kunnugt um fleiri ferðir, sem sérstaklega er efnt til vegna páskahátíðarinnar, en þó rnunu vera um smærri hópferðir að ræða, en ekki er vitað hvdrt al- menningi gefst kostur á að taka þátt í. — Öllum venjulegum áætlunarfcrðum verður að sjálf- Þjóðviljinn jótar ! „Nýja línan" farin að ¥@rka SÍBAN KRÚSJEFF flutti hina eftirminnilegu ræðu sína á komm* únistaþinginu í Moskvu — þar sem hann fordæaidi Stalin harðlega, hið slokknaða „leiðarljós kommunista“ — hefur Þjóð- viljanum verið frekar stirt um málbeinið, og vart nefnt ræðu Krúsjeffs á nafn, þrátt fyrir ærið tilefni. Eggert Þorbjamarson sagði í Þjóðviljanum hinn 7. marz s.I., í skýrslu sinni um komm- únistaþingið, að Stalin hefði á þinginu „verið metinn að verð- leikum“. Hinn 21. marz s.l. segir Þjóðviljinn, að hann neiti að væða Stalins-málið, — og heldur áfram: „Þjóðviljinn neitar að taka þátt í slíkum langferðalögum, heldur flvlur hann fréttir af þessum ágreiningsmálum, eins og öðrum málum, hann flytur öruggar fréttir, en ekki uppspuna." Undanfarna áratugi hefur Þjóðviljinn verið óþreytandi við í»ð vegsama Stalin og lofa „alþýðulýðræðið" í RússlandL Samkvæmt þessum „örugga fréttaflutningi“ Þjóðvfljans munu kcmmúnistar á Moskvuþinginu hafa sungið Stalin iof og dýrð, ef marka á um- mæli Ee’s-erts Þorbjarnarsonar, þar sem hann segir, að Stalin hafi „verið metinn að verðleikum '. En s.1. sunnudag bar svo einkennilega við, að Þjóðviljinn birtir frétt á 5. s'ðu, og er fyrirsögn hennar: „Fundir um öll Sovétríkin ræða skýrslu Krúsjeffs nm Stalin". Blaðið ber fréttaritara brezka kommúnistablaðs fyrir fréttinni, og segir svo í nnnhafi: „í skýrslu ■ sinni ræddi Krúsjeff feril Stalins nákvæmlega" .... „Síðan voru nákvæmlega rakin mistökin, sem Stalin gerði, einkum eftir að 17. flokksjíinginu, sem haldið var 1934, lauk, og sýní frani á hversu mikið illt hefði hlotnazt af einstaklingsdýrkuninní . . . .“ Og enn segir: „Á þessu timabili geðþóttastjórnar (Stalins-tímaMlinu) vora mörg mistök gerð og mörg óhæfuverk unnin.“ Og enn segir: „Máskc voru það skaölegustu afleiðingar einstaklingsdýrkanarinnar, að réttarörýggið var skert og brugðizt var þeirri skyldu að veita fólki vernd við ofríkisverkum. Saklaust fólk. bæði forystumenn og almennir borgarar, var borið ósönnum sökum.“ „ . . . . og það hefur komið í ljós, að réttarreglur hafa verið rirtar að vettugi“. Þetta eru orð Þjóðviijans um félaga Stalin og gjörSir hans. Og þar sem Þjóðviljinn segist alltaf flytja „öruggar fréttir, en ekki uppspuna“ má ætla, að hér fari hann með rétt mái. Hins vegar má skjóta því inn i, að Þjóðviljinn sagði lýðræðisblöffin hafa falsaff fréttir þessar, er þau birtu þær fyrir rúmri viku. Þessi riirif Þjóðviljans stangast því óþyrmilega á við það, sem hann hefur sagt undanfama áratugi um „alsæluna í alþýðulýðveldunum“. En hvað hefur skcff? Jú. Kommúnistaforingjamir hafa melt „nýjn línuna“ — og nú lýsir Þjóðviljinn öll sín fyrri skrif um „alþýffu- lýðræðiff“ ómerk. Kommúnistar hafa beðið herfilegt skipbrot. Mál- gagn þeirra hefur játaff aff hafa unnið fyrir falskaxx malstað — og hvaða íslendingur mun héðan í frá trúa því, sem slíkir menn segja? uppi flugferðum vestur bæði á staðar hraðskreitt varðskip, sem ffiiövúkudag og firamtudag. Hef- geti hafið eltingaleik við togar- Jinn. -Um þetta segir Pétur: Eins og kunnugt er, :: hefur nijög g«>öui’ ai’angur náðst af þörfmni, en viii samt benda fólki ir Flugfélagið gefið þær upp- lýsingar að það muni reyna eftir alla páskahátiðina. Eimskip og Ríkisskip munu ekki hafa á hendi sérstæðar ferðir «r snerta pásk- ana, nema hvað Hekla er þegar fönguia að fullnægja fiutnings- j fuliskiþuð til ísaf jarðar. Flug nötkun fhxgvéla til lanfihelgis- -ÍRæziurxnar.. Þessi reynsla hefur Astundum orðið eins góð og frek- ast varð á kosið, t.d. er gæzluflug *vél einsamui tók togara og færði rfil hafnar. Þó má ekki vanmeta á að tryggja sér far í tíma. PÁSKAVEKAN Á AKURETRI Akureyringar hyggjast nú halda páskaviku, eins og þeír -þatnn stuðning, sem fluggæzlunni þafa nefnt það, þótt rmmveru-. _ _ . , er að gangmiklum varðskipuia. fega sé hér um dimbilviku að,ur, Homafjarðar Org Fagurhóls- félagið mun haga áætlun sinni þannig að auk Akureyrar og ísa- fjarðar, sem flogið verður til bæði á miðvikudag og fimmtu- dag, mun verða flogið til Vest- mannaeyja og Hellissands á mið- vikudag og á skírdag til Vest- mannaeyja, Egilsstáða, Hólmavxk T.d. hafa flestir þeirra togara, ræða. Mun Péskaklúbburinn f^efa^gæzluflugvélBr hafa staðsett skipuleggja bæði skíðaferðir og iittáen fifkveiðitakmarkflnna, ver- j ferðir um Akureyri og nágremú ÍðV-eknir Tneð beinni aðstoð og og skeBimtanir fyrir þá ferða- v»*jBna yfii-hurða Þórs. Önnur xnenn er þátt vilja taka í slíku. y«bð-fcip hefðu ekki getaS gert BifrelðastðS felands efnir í þessu þgð vegna gangleysis, * sambandi til sérstakrar hópferð-komu. myrar. Um leið og blaðið vonar að einhverjum kunni að- verða.þess- ar upplýsingar að liði óskar það ferðafólkinu góðrar ferðar.'gáðf- ar skemmtunar og góðrar hesm- Gjaidahækkanir pósls og síma VEGNA launahækkana og þar af leiðandi hækkunar á öllum rekst- urskostnaði svo og kostnaði vio framkvæmdir, hefur þótt óhjá- kvæmilegt að gera nokkrar hækkanir á gjaldskrám pósts og síma frá 1. apríl 1956 að telja, eins og birt er í Stjórnartíðindx um. PostburSargjöld hafa haldizt óhreytt síðan 1. okt. 1953 og sím- gjöld síðan 1. maí 1952. Á sama tíma hafa laun hækkað frá 18 til 36 af hundraði og sumar efnisteg- undir til viðhalds hækkað veru- lega á tímabilinu. Póstmegin nemur hækkunin um 10 af hundr aði miðað við árstekjur af frí- merkasölu, en símamegin um 12 af hundraði miðað við heildar- árstekjur Landssímans, og nægir því gjaldahækkunin ekki til að jafna metin á móti útgjaldahækk unum, sem orðið hafa síðan nú- gildandi gjaldskrár gengu í gildi. Helztu hækkanir samkvæmt hinum nýju gjaldskrám eru sem hér segir: I. Póstburðargjöld fyrir venju- leg bréf innanbæjar hækka úr 75 aurum í 1.00 kr. og innanlands og tfl Norðurlanda úr kr. 1.25 í kr. 1.50. Skrásetningargjald ábyrgð- arbréfa hækkar úr kr. 1.50 í kr. 2.00. Burðargjöld tíl annarra landa hækka ekki. II. Símagjöld. Gjöld af talsím- um hækka að meðaltali um 13 af hundraði. Umfram-simtöl við sjálfvirkar stöðvar, fram yfir 700 símtöl á ársfjórðungi, hækka úr 30 aurum í 35 aura. Símtalagjöld innanlands hækka um eina ki’ónu hvert við- talsbil, og símskeytagjöld innan- larids úr 50 aurum í 60 aura fyrir örðið. Innanbæjársímskeýtagjald hækkar úr 40 aurum í 50 aura Fi-amh, á bla. 12 Meirapréfsámskaiði bíl- stjóra á ðsafirBi Eekið Á MORGUN lýkur hér á ísafirði námskeiði fyrir meiraprófsbíl- stjóra, sem staðið hefur yfir síð- an 26. febrúai al. E. þctta þriðja námskeiðið, sem haldið er fyrir meiraprófsbílstjóra hér á ísa- firði. Nemendur á námskeiðinu hafa verið 44 og eru þeir flestir héðan úr kaupstaðnum. Kefur kennsla farið fram á Wöidtn, svo að menn hafa getað stundað vinnu sína með námskeiðinu. Aðalkennari hefur verið Vil- hjálmur Jónsson biireiðaeftirlits- maður frá Akureyri, en auk hans hefir Hafsteinn ó. Hannesson kennt hjálp í viðlösum og Krist- inn Helgason fyrrverandi yfirlög- regluþjónn urnferoarreglur. For- stöðumaður námskeiðsins hefur verið Harald Aspeluna bifreiða- eftirlitsmaður. — J. — RæSa sr, Slprðar a ittig 2 En Búkharm lýsir Laxness m. a. þannig að hann væri eins og „lítið ckorkvikindi. sem hefði smogið út úr greinum mannS*‘, eða .fræðisetningarnar sem héngu við varir hans eins og við- auki við nagtennurnar“. ÁKÆRDUR SAKLAUS, ÐÆMDUR SAKLAUS Búkharín var ems og skor- kvikindi að smjúga út um greip- ar. Hann var maður sem var aff berjast fyrir lífi sínu. En nu lýs- ir Krúsieff þvl yfir, að hann hafi verið ákærður sakiaus, dæmdur ( saklaus og drepmn saklaus. j Hér er ekki að sinni hægt að rekja ræðu sr. Sigurðar, en hún mun vorða mörgum minnisstæS Á eftir ræðu hans tóku til máls Birgir Gunnarsson, Árni Grétar Finnsson og Friðleifur I. FriS- 1 riksson. >>«1 &«aliilifti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.