Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27. marz 1956 MORGUTSBLAÐIÐ 11 Miisiiivcsi'oÍMr Notið íslenzka stálofna til að hita upp og prýða heimili yðar. — Stáíofnar eru notcðir í vaxandi mœli um heim allan. Yfir 30 ára reynzla er fengin hér á tandi fyrir ágæti slíkra ofna. Fást í helztu byggingacvöruverzlunum xlandsins Húsmæður, hér eru góðar fréilir Undraklúturinn er kominn Miracloth kemur í staðinn fyrir þurrkur og klúta af ölium gerðum, svo sem af- þurrkunarklúta, fægiklúta, diskaþurrk- ur og alls konar eldhúsklúta, handþurrk- ur, barnasmekk: barnableyur o. fl. o. f!. Hinn vinsæii og marg eftirspurði Mira- cloth fæst í nýlenduvöruverzlunum, búsáhalda og iárnvöruverzlunum og víðar. HElLDSÖLUBIitGÐIR: Islenzka Verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 22 — Sími 82943 $táiumbú5ir hi. Verksmiðja: Kleppsvegi — Sími 80650 Skrifstofa: Vesturgötu 3 — Sími 82095 Tiíkynning um útboð Tif sölu ódýrt Kuflia-eldavél, þvotlavél og barnavagn. — Uppl. í síma 80797. Ábyggiiegur unglinpr getur fengið atvinnu. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Lyffabúðin Iðunn ísienzkir Aðalverktakar s. f., sem eru að undirbúa byggiugu hafnar í Ytri-Njarðvík, hafa í hyggju að láta nokkurn hluta verksins í ákvæðisvinnu sem verður boð- in út innan skamms. Ákvæðisvinna sú sem hér um ræðir nær til byggingu og niðursetningu 14 steinsteyptra kera, sem hvert um sig er ca. 7500 mmmetrar, og nota á í brimbrjót hafn- arinnar, jöfnunar botnsins og undirbyggingu keranna og sprenginga á sjávarbotni innan hafnarinnar. Islenzkir verktakar, sem kynnu að hafa hug á að bjóða í verk þetta, geta fengið ýtarlegri upplýsingar á skrifstofu íslenzkra Aðalverktaka s. f., Keflavíkur- flugvelli, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 14—18 og mið- vikudaginn 28. þ. m. kl. 10—12, enda geri þeir þá grein fyrir möguleikum sínum til að framkvæma verkið. Slöðvarpláss sendiferðabifreið með eða án stöðvarplássi, til sölu eða leigu. Skipti á vörubif- reið koma til greina. Tilboð J sendist Afgr. Mbl. fyrir 4. I apríl, mej-kt: „Stöðvarpláss ! — 1191“. I Reykjavík, 23. marz 1956. íslenzkir aðalverktakar s.f. Þetta er „Zl)Г Með þ ví hreinsið þér á auðveld- asta hátt alls konar óhreinindi af heirnilistækjum yðar og áhöldum. — ZUD leysir upp en rífur ekki. Reynið ZUD í dag. Þetta vinsæla ræatiduft er nú komið aftur og fæst í flestum nýlend: ivöruverzlunum. HeildsöIubirgAir: Stúlkur vanar saumaskap, óskast nú þegar. Laugavegi 105, 5. hæð, gengið inn frá Hlemmtorgi Uppl. ekki svarað í síma. 6ÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum fra tíig- arþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn pðstKröfu. — Sendið ná- *v*mt mál Mikið urvaj ai trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl Allt úr ekta gulli. Munir þessir «ru smíðaðir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDS.SON gullsmiSur. Sími 1290. — Reykjavík Guðmundur Jónsson Útgefandi: 3 nýjar plötur Bára blá — Oh my baby Faðir vor — Vögguljóð Rúnu Norður við heimskaut — Þótt þú langförull Söngur, upptaka undirleikur með því allra bezta sem hér hef- ur verið gefið út. Þetta eru pá sk a pl öt umar JJfjólfa ceraverzlu,n Siyrikar ^Á/efqac/ótt I 9aí Lækjargötu 2 og Vesturveri ÍBIJÐ Vill ekki einhver vera svo góður að leigja okkur hjónum 2—4 herbergi og eldhús, helzt 1 maí til 1. okt. Há hús- leiga og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. ÓLAFUR T. SVEINSSON Garðastræti 33 — Sími 3480 Arðbær frístundavinna Stórt tryggingarfélag óskar oftir mönnum til þess að safna tryggingum. — Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi upplýsingar til afgr. blaðsins, mei-ktar: „Hagkvæm kjör — 1187“. Stúlkur vantar nú þegar til afgreiðslu- og veitingastarfa. Uppl. Laugavegi II, kl. 6—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.