Alþýðublaðið - 18.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞ^ÐUBBAÐIÐ | Tækifœrisverð: | ■ Vetrarkápur, nýkomnar | I" Ðomukjóiar, B Skólakjólar, fyrir telpur | afar ódýrir. 1 Skólasvuntur, o. m. fi. = UVýöBireitsmiðjao, ðverfísffötu S, slm! 1294, tahoi aö aéi ol's konar tKikiIwirÍKprent' an, bvo sem eitllióO, aÐg&naamtSa, biéi, lalaLHlnga, kvlttnnir o. ». tiv., og »?- gielBii víunana tifétt og vlö léttu voiöi Vik i Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. Jakob §l Branðnr, blSreiðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. Soffiubúð: Dömurykfrakkar, Vetrarkápur, Kápuskinn, Káputau, Kápufóður, nýupptekið hjá nefnd manna hér (þ. e. í KanatLa) tíl þess að viinna að þessu naáli með þessum mönnum heima.“ (FB.) Slys meðal vestui-íslendinga. Um miðbik ágústmánaðar viid; það slys til við Miikley í Mani- toba, að 15 ára ganiaiil piDtur drukknaði, er hann var að baða sig. Hann hét Sveáhn Sigmar HaRl- dórsston og var yngstur baroa Jó- hannesar heitöns HaMdórssonar og ekkju hans, Margrétar Magnús- dóttur. (FB:) Uppskeran i Manitoba. Tapð er, að uppskeran í Mana- toba í ár nruni nema 75% af með- ajuppskeni síðastliðinna 10 ára. Hveiti er ájlitið að muni verða í góðu m.eðaillagi að gæðum. Bygg mun verða um 60<>/o, en hafrar að eins 30—35% af meðailuppskeru síðastliðœnna 10 ára. (FB.) Útvarpsstöðin. Ákveðið hefir verið, að hún verði ,sett á hæðina við Vatnsemida hjá Elliiðavatni. Af síldveiðum komu í gær togarannár „Snorri goði“ og „Arinbjörn hérsiir“. Skipafrétíir. „Atexamdrinia drottning“ fór í gæiikveldi í Akureyra'rfö’r. Togarárnir. „Gyllir“ kiom af veiðum í gær méð 95 tunnur lifrar, „Skalla- gTjmur“ í nótt, méð 75 tn., hafði sett um 1000 mál af karfa í land á Hesteyri, „Bragi“ x morigun af isfiskveiiðum með 900 Irassa og „Þorgeir skorargeir" með 400 kassa. — t morgun kom enskur togari hingað til vi'ðgeiðar. Knattspymukappleiknum var fnestað í gær vegna veðurs, en haun fer fram í dag kS. 5V2- S. Jóhannesdóttlr (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum) Verzlun Sig. Þ. Skjaldberg, Laugavegi 58. Símar 1491 og 1953. Hænsnafóður blandað, Hænsnabygg, Maís, heill, — krullaður, — mjöl, Hveitikorn, Sharps-hænsnafóður, i Bran-hænsnafóður, Hestahafrar koma með Goðafossi. — Alt Rahks-vörur, hvergi ódýrari. Trygging viðskiftanna er vörugæði. „Veiðibjallanu .ksomst ekki tíl Austfjarða í dag sökum þoku. FHýgur hún þvi iík- ÍLe-ga hángað í dag, þar eð svo er liðið á dvalartima herrnar hér á landi, að ekki1 þykir uindir þvi eigandi, aið hiún bíði Itenigur flug- færis austur. Dr. Afexander Jó- hannesston kemur með hertni. Hlutavelta „K. R.“ Aillir mummir giengu út á hluta- veitu Knattspyroufélags ReA'kja- víkur á sunnudagíiinn, niema einn. Af leánhverjum ástæðum viitjaði enginn farmiðans tfl Lundúna. Lítur út fyrir, að sá, sem dró hann, hafi gflatað honum. Þykir forráðamönnum félagsins feiðin- iegt, að svo skyldi verða, en við því verður ekki gert, og hafa þeir þvi ákveðið að gefa barrravinia- féílagiinu „Sumaigjöf' farmiðann, svo að það geti haft hann á boð- stólum á hlutaveltu eða x happ- drætti tíl eflingar starfsemi sinni'. Isleaazk egg. Kletm, Baldursgötu 14. Sími 73. Bjaría«ás smjerllkið er besst Ásgarður Tveír góðir trésmiðir óskast strax. Ársvinna i boði ef um semur. A v. á. Flugmiðamx tii Vestmainnaeyja dró Ágúst Guðjónsson málari Veðrið. Ki. 8 í morgun var 6—4 stiga hiti, 6 stiga hér í Reykjavik. Ux- Jit á Suðvestur- og Vesfur-landii í dag og nótt. Sunnan- og suð- vestan-kaidi. Skúrir. íslenzkur fiugkennarl. Menzkur maður, Konráð Jó- hannesson að nafni, er mýlega orð- inn fiugkennari í „Winnipeg Fly- ihg Cluh“. Konráð fékk flugæf- ingu sína á heiimsstyrjaldarárun.- um og var þá um skeið flugkenn- ari suður á Egiptaiandi. Hansi er íþróttamaður mikill, einkum skautamaður góður. Var hann í flokki Fálkanna frægu 1919—1920 (Hockey-félagsius „Falkons“). For- lelldxiar Konráðs eru búsett í Wínt- nipeg. (FB.) Bucharin. Bucharin er rinn af þektustu molhnum rússuesku byitíhgarinnar. Hann var um skeið fororaður Al- þjóðasambands lcommunista og naut miikállar virðiingar í þeirri stöðu. Hann er ágætur rithöfund- ur og hefir rilað fjölda greina og bóka um stjóromál. — Bucha- rin er óánægður með stjórn Sta- í)i|ns í R-ússlandi og fyrir það hefir hann nni verið sviftur embættum. Talið er vast að hann verði flutt- ur til Sjberíu, eða þá að hann verði gerður landrækur, og biða hajis þá sömu kjör og Trotski á við að búa nú suður í Mikla- garði. MUNIÐ: Ef ykkur vantax hús- gögn ný og vönduð — ekraiig notuð — þá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Góða stúiku vantar í vist Jó* Jensson, KJöpp. Eldamaskína, litið notuð, eg þvottabaji tíl sölu fyrir lítið verð. Beigstaðastræti 8. Guðtnundur Sæmundsson. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- tenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Maxtiö, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en áFreyjugötu 11, sími 2105. Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og öiln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. B3EjBaB3BaB3B3Ba yerzlið yið yikar. Vörur Við Vægu Verði. C3Q3EíaB3E3E3QaiSa saaiB^ IB. I i m i I ISIBBi III S.R. Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vifil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. áhið í Stadebaker n um I ■B i i i frá | fl ÐU IÍL‘ Bifrelðastoð Beykjavíknr. iir. | Afgreiðslusímar 715 og 716. fl IIIIII Vatnsfotar gaív. Sérlega góð tegnnd. Hef?. 3 stærðfr. Vald. Poulsen, Kíapparstíg 29. Sími 24. Njótið Þess að ferðast með bil frá Einunffis rn/ir, rúmgóöir og bægilegir bíiar til leign. Simar: 1529 og 2292. Ritstjóri! og ábyrgöarmaðni: Haraldur Guðmundsson. Aljxýðuprenísntíðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.