Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. apríl 1956 MORGUNULAÐU) Gaberdine rykfrakkar Poplinfrakkar Plastkápur Sérlega vandaðar tegundir. Gúmmíkápur Aðeins vandaðar. og mjög smekklegar vörur. „CEYSIR“ h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Hefi kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð á hæð ásamt herbergjum í risi eða kjallara. Útborg un kr. 360 þús. Hefi I aupanda að góðu steinhúsi í úthverfi bæj- arins. Þyrfti að vera um 100 ferm. Útborgun kr. 350 þús. Hefi kaupanda að 4ra herb. íbúð á hæð, í Laugarnesi. 'Mikil útborgun. Hefi kaupanda að 4ra herb. fokheldri íbúð á 1. hæð, með sár inngangi. Útborg un kr. 200 þús. Hefi kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturfbænum. -— Mikil útborgun. Hefi kaupanda að góðri £ja ■herb. íbúð á bæð með ' svölum. Útborgun kr. 175 þús. — Fokheldar 2ja, 3ja, 4ra og 3 lierb. íbúð til siiln. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. •Sími 2832. Pússninga- sandur I. fl. pússningasandur til sölu. Uppl. í Síma 9260. Ibúð óskast . strax eða 1. maí n.k., 1—2 herbergi og eldhús eða 1 herbergi fyrir einhleyira, rfeglusama stúlku, í fastri atvinnu. Upplýsingar í síma 7839 í dag og næstu daga. -r I VATTTEPPI Verð kr. 200,00. TOLEDO Fischersundi. IHlýtízku 4ra herb. íbúðar- hæð 426 ferm. ásamt einu herb. í kjallara, í Hlíðar- hverfi, til sölu. Bílskúrs- réttindi. Laus 14. mai n.k. Góð kjallaraíbúð, 3 herb., eldhús og bað í Laugar- neáhverfi, til sölu. — Sér inngangur. — Útboi'gun Ihelzt kr. 150 þús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 lierb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar, til sölu. Einbýlishús og tveggja íbúða hús á hitaveitusvæði og víðar, til sölu. Höfuni kaupendur að öllum stærðum íbúða. iMiklar útborganir. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. TIL SÖLIJ 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. — Útborgun kr. 60 þús. Einbýlishús við Þverholt. — Útborgun kr. 60 þús. Einbýlishús í Blesugróf. — Útborgun kr. 30 þús. Einbýlisliús við Suðurlands- •braut. Útborgun kr. 120 þús. Malfasteiflnasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950 Adýrar I Kápur • í miklu úrvali. Vörugeymslan Laugav. 105, 3. hæð gengið inn frá Hlemmtorgi. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur vörubifreiðum, sendiferðabifreiðum og jeppum. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Frílisti Frílista greiðsluheimildir (ekki á clearing löndin) — óskast keyptar. Þórður H. Teitsson Grettisg. 3. Sími 80360. Barnasportsokkar \j«rzi ibj u r<ja r ^fohnMm Sænsku fiitkápurnar komnar. Vesturveri Margar gerðir af satin- mjaðmaheltum komnar aftur, í öllum stærðum. OUfmptm Laugavegi 26. Hús og íbúðir til sölu, allar stærðir, flest ar gerðir. Eignaskipti oft möguleg. Haraidur GuSnmndsson l&gg. fasteignasali, Hafn. 16 Símar 54.15 og 5414. heima Sfimplar í margar t .gundir véla. VÉLAVERKSTÆÐIÐ ÍDnmO nivsikvt* VERZLUN • SÍMI 82128 4 Loftpressur til leigu Gustur li.f. Síniar 2424 og 6106. 3ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir til sölu i f jölbýlishúsi í Laugarnesi, ásamt hitunarkerfi o. fl. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Aðalstr. 18, sími 82740. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari IDAG verður jarðsunginn hér í Reykiavík einn oezti sonur bæjarins, Pétur Á. Jói;sson óperu söngvari, sem lézt að heimili sínu einn hinna síðustu daga vetrar- ins 72 ára að aldri. Hér í Reykjavík vav Pétur öll sín æskuár og varð snemma mikill áhu.jamaður um íþróttir. Hann var einn af forustumönn- um að aðalhvatamönnum að stofnun KR enda var Pétur, þó hann væri fæddur fvrir austan Læk, ósvikinn Vesturbæingur. Árið 1906 fer Pétur utan til Danmerkur. Þar fór hann á tannlæknaskóla, en hann hvarf frá námi, því þeir atburðir gerð- ust er breyttu allri stemu Péturs, því hann lagði út á nýja braut, gerðist óperusöngvari, líklega fyrstur allra íslendinga, en það kom snemma í ljós að Pétur var mikið söngmannsefni. Árið 1909 hélt Pétur sinn fyrsta konsert í Kaupmannahöfn og var það hans fyrsti söngsigur, en á eftir fylgdu stórsigrarnir, sem Pétur vann sem óperusöngvari í Þýzkalandi. Hér heima á Fróm var fylgst af athygli með hinum mikla söngvara og sigrum hans á lista- brautinni. Var Pétur óperusöngvari við þýzkar óperur nær óslitið fram til ársins 1932. að hann fluttist hingað heim Hér var Pétur allá tíð hinn dáði og virti stórsöngvari íslands eins og komizt var að orði um hann í blaðagrein. Síðast kom Pétur fram vorið 1950. á 65 ára afmæli sínu og söng þar Kveðju- söng eítir Tosti. — Með honum voru þar nemendur hans, Guð- mundur Jónsson, Bjarni Biarna- son og Magnús Jónsson, en allt eru þetta bjóðkunnir söngvarar, sem numið hafa söng hjá Pétri, sem fékkst nokkuð við söng- kennslu. Hér var um að ræða síðustu söngkveðju Péturs Á. Jónssonar óperusöiigvara til bæjarbúa, því hann kom ekki fram eftir þetta, hvorki á söng- skemmtun né leiksviði. Sjónin var þá þegar tekin að bila og henni varð ekki bjargað. Pétur var blindur öli síðustu ár ævi sinnar. Á heimili cínu hlýddi hann tíðum á óperusöng í út- varpinu, því alla tíð hafði hann mesta ánægju af söng og hefur honum þá vafalaust orðið hugs- að til Þýzkalands-áranna, er hann var hylltur af óperugestum í glæstum sönghöllum. Kona Pétnrs, Karen, annaðist hann í sjúkdómi hans, af mikilli alúð og var Pétri ómetanleg að- stoð í því mvrkri er hann um- lék. Þau eignuðust tvær dætur. ★ ÁRIÐ 1899 stofnaði hann Knatt- spyrnuíélag Reykjavikur ásamt Þorsteini bróður sínum og fleiri ungum mönnum. Er hann þar með einn af brautryðjendurtt knattspyrnunnar á ísxandi þeirr- ar íþróttar er nú nýtur svo mikill- ar hylli hér á landi. A þjóðhátíð- inni 1899 skiftu þeir bræður liði í knattspyrnu og sigraði lið Péturs og fékk hann þá. fyrir hönd liðs síns. heiðurspening úr silfri, eru það fyrstu verðlaun sem veitt hafa verið fyrir keppni í knattspyrnu hér á iandi. Ungur hvarf Pétur af landi til náms erlendis. En þegar hann kom heim aftur sem frægasti óperusöngvari íslands, fylgdist hann ávalt með því hvernig strákunum hans gengi í knatt- spyrnunni og hin síðustu ár kom Pétur árlega að heimsækja KR- inga og skemmti þeim með sín- um glæsilega söng. KR-ingar veittu Pétr: oft mikla gleði með glæsilegum sigrum í knattspyrnuíþróttinni og þeir voru líka hreiknir af sínum fræga ,,pabba“. Pétur var heiðursfélagi KR og kveðja KR-ingar nú þennan glæsilega frumherja sinn og þakka honum brautryðjandastarf ið og margar ánægjulegar stund- ir. Pétur A. Jónsson er einn þeirra manna er ég sakna nvað mest vegna drengskapar hans og góð- vilja. Hann var sannur drengur bæði í blíðu og stríðu. — Minn- ing hans mun lifa íengi með þjóð vorri, ekki eingöngu minn- ingin um frægasta söngvara hennar heldur mun og einnig æska landsins minnast hans vegna þess að hann hóf upp merki þeirrar íþróttar er hún dáir svo mjög E. O. P. Lánis RögnvaWs- son — Minning í DAG verður borini. til grafar í Stykkishóimi einn af beztu borgurum þess bæjar i þess orðs fyllstu merkingu. Lárus Rögn- valdsson rafstöðvarstjori átti þau ítök í bæjarbúum sem seint munu fyrnast og minning hans mun lengi lifa björt og heio þó i önn- ur spor fenni. Hann varð tæp- lega fimmtugur að aldri að greiða þá skuld er við öll ein- hverntíma skulum gjalda, en allt of fljótt er hann gripinn frá okkur í önn hins stríðandi dags og frá mörgum verkefnum og ábyggilega þarf mikið til að fylla það skarð. Föstudagsmorguninn 13 þ. m. er fregnin um lát hans barst út um bæinn átti fjöldinn erfitt með að átta sig á sannleikssildi henn- ar. Hann varð sannarlega öllum harmdauði. En minningamar hía og við þær orna vinir hans sér og horfa fram á leið Vita að til bjartari viðhorfa er gengið og brautin framundan ljóma strað. Gnðirnir elska góða menn. Lárus var fæddur 27. júm 1904. Æfistarf hans var Siykkishólmi hugað, þar var hann lengst raf- stöðvarstjóri. Hann var giftur ágætis konu Ástu Gestsdóttur, sem nú ’.inr mann sinn ásamt' 4 börnum þeirra. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.