Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. apríl 1956 MORGUNBLAÐIÐ 11 Verkamenn og sjómenn treysta ekki Hermanni KRAFA IIM UTAN- MNGSSTJÓRN 5. í>á bað hann þess að núver- andi stjórn yrði a.m k. ekki leng- ur við völd úr því hún samkvæmt stjórnarsamningnum haíði orðið að segja af sér vegna brotthlaups Framsóknarmanna. Beiddist Her- mann þess, sem verst er og auð- virðilegast fyrir þingræðið, að for seti skipaði utanþingsstjórn. En enn hafði hann gengið bón- leiður til búðar. Eru þessar aðfarir Framsóknar flokksins, fyrst að krefjast minni hlutastjórnar sundraðs þingliðs, sem ekki einu sinni var fjölmenn ara en sá heilsteypti flokkur sem með stjórnarforystu fer, en síðan að heimta utanþingsstjórn framt að því móðgun við forseta ís- lands, en auk þess glapræði, að ekki sé sagt tilræði, við þing- ræði landsins. Málalokin voru því makleg. 6. El'tir situr svo stjórn Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- fiokksins, a. m. k. 3—4 mánuði. f>að sem að helzt hann varast vsnn, varð þó að koma yfir hann. ,,Arðrán og samvinna í samstarfi.“ Eg læt þessa mjmd lýsa sér sjálfa. Mér finnst ekki á bæt- andi skopi mínu. En allt er þetta hlutskipti andstæðinganna í Framsókn öfundarlaust af mér. Aadúð verkolýisins ó Fromsókn Nær 100 konur eiga sæti á Landsfundinum. Áður en ég skil við Framsókn- arflokkinn vil ég í vinsemd benda honum á tvennt. 1. Flokkurinn verður að gera sér grein fyrir því, að hann á minnsta fylgi að fagna og sætir jafnframt mestri anöúð allra flokka á meðal sjómanna og verkalýðsins á mölinni. Allt hjal hans um samstarf við verkalýð- inn er út í hött meðan flokknum sést yfir að ráðið til að bæta kjör verkalýðsins er ekki samningur um sálnakaup og sölu vi-ð af- dankaðan og máttvana Alþýðu- flokkinn, heldur hitt, að byggja upp nýja möguleika fyrir verka- lýð landsins með aukinni og bættri tækni til lands og sjávar. Það er skilyrði til þess að kjör íólksins í landinu geti haldið á- 'fram að batna. Fyrir þessum staðreyndum var Framsóknarflokkurinn blindur þegar nýsköpunarstjómin hóf hina miklu sókn til baettxa kjara fyrir almenning, gegn hatrammri og heiftúðugri andstöðu Fram- sóknarflokksins. í stjóm Stefáns Jóh. Stefánssonar fór Framsókn- arflokkurinn að sjá fyrstu glætu hins nýja landnáms, hinnar nýju unprennandi aldar framtaks, framfara og velmegunar. Síðan hefur hann dagbatnað, vaxið að viti og þroska, lagt gerva hönd á lausn framfaramálanna, raf- væðinguna, húsabyggingar og margt annað. ENN VANTAR ÞÓ FESTUNA Enn vantar þó festuna sem m. a. sést á stöðugum árásum flokksins út af því sem þeir kalla ,,of mikla fjárfestingu í bygg- ingarmálum", sem grímulaust er ekkert nema kveinstafir út af því að of margir hafi eignazt þak yfir höfuðið. Skiptir í því sambandi engu þótt sumir höfuð- paurar flokksins og nokkrir aðr- ir, alls 33 menn, hafi fengið leyfi til að byggja stærri íbúðir en 520 rúmmetra, sem frjálst er, einkum þegar þess er gætt, að samkvæmt opinberum skýrslum, sem hér skulu ekki endurteknar. hefir 6—7 herbergja íbúðum stór- fækkað í tíð núverandi stjórnar, allt niður í Vj hluta þess sem var í tíð fyrrv. stjórnar. varnarmálunum muni reynast1 banabiti Þjóðvarnar. Er talið að Þjóðvörn þekki mótleikinn og sé í engri hættu fyrir Framsókn. HLUTUR ALÞÝÐUFLOKKSINS MINNSTUR OG VERSTUR Eins og fyrri daginn ætlar hlutur Alþýðuflokksins að reyn- ast minnstur og verstur. Úr örmum Framsóknarflokks- ins kemur hann illa útleikinn svo að af er vinstri hækjan. Telja fróðir menn að eftir brottrekst- ur þeiri-a Alfreðs Gíslasonar og Hannibals Valdimarssonar muni '■ þriðji hluti kjósenda genginn i undan krúnunni en í lið meo þeim. Sagt er að annar þriðji hluti muni dreifast á aðra flokka. Er þá aðeins eftir þriðji hluti hinnar fámennu hjarðar. Er það lítið búsilag, smár heimanmund- ur i Hermannsbúið. Um byggðir landsins eru kjós- endur Alþýðuflokksins villuráf Geit lítið ár ráðherrum Fram- sóknar 2. Framsóknarflokkurinn má ekki ætla sér þá dul að sméygja sér undan ábyrgð af því sem miður kann að hafa farið í tíð núverandi stjórnar með því að segja eins og Hermann Jónasson gerði í landsfundarræðunni, að flokkur hans og Sjálfstæðisflokk- urinn hafi haldið: ,Jengra og lengra inn í eyðimörk fjárhags- legs ósjálfstæðis. Þangað liggur stefnan nú, og hefir þess ekki orðið vart að stjómarforystan haíi bent á neina leið til stefnu- breytinga". Er af þessum orðum Hermanns Jónassonar helzt að skilja, að ég hafi einn öllu ráð- ið í ríkisstjórninni. Er með þessu ekki aðeins brotið gegn sann- leikanum, heldur einnig gert allt of lítið úr ráðherrum Famsókn- arflokksins. Eftir 6 ára samstarf við Framsóknarráðherrana hefði ég kosið þeim veglegra hlut- skipti en þaff, aff formaður flokksins telji þá litilsmegn- uga matvinnunga á stjórnar- fleyinu, engu ráðanði en þó allsendis ánægffa yfir því að fá að éta á kostnaff rikis- sjóðs og auk þcss dálítið af fríðindum hanða Sambandinu. Mér finnst ráffherrar Fram- sóknar eiga betra skilið af formanninum en þaff aff hann beinlínis lýsi því yfír, að Framsóknarflokkurinn eigi ekkert um borff í stjómarfley- inu annað en þrjá blinda ketl- inga, sem ekki einu sinni geta mjálmað, hvað þá litiff á rad- arinn og sagt til áffur en skút- an strandar. Sú staffreynd er ekki árás á mig helður sögð íil háðungar ráffhermm Fram- sóknarflokksins. Eg hefi þá sýnt nokkra drætti úr andlitsmynd hins væntanlega vinstri höfuðs. Öðrum sýnist ásýndin kannske giftusamlegri, svipurinn göfugri en mér. En í mínum augum er höfuðið ólán- legt og fara limirnir eftir því. STALIN AFHJÚPAÐUR Um kommúnista get ég verið fáorður. Afhjúpun múgmorðingjans, sem þeir hafa dýrkað sem al- máttugan, alvítran og algóðan Guð og mörg óþurftarverk þeirra sjálfra, og það síðast er þeir ginntu verkalýðinn í 6 vikna verkfall, sem endaði með ósigri allra nema verðbólguvofunnar, Veldur því að þeir hafa nú talið( sér hentast að breiða yfir nafn og númer og freista þess að kom ast inn á þing undir fána Hanni- bals Valdimarssonar. Hans hlut- ur er svo sá, að bregðast jafnt flokki sínum sem þeim félags- skap vinnandi fólks í öllum stjórnmálaflokkum, sem trúað hafa honum fyrir forystunni. — Slik herfileg misnotkun kjara- bótabaráttu verkalýðsins á sér ekkert fordæmi með neinni þjóð. Verður þetta atferli tæplega skýrt með öðru en því, að að baki standi samningur um sam- stjórn eftir kosningar, og verði þá Hannibal og kommúnistar lög- giltir vegna grímunnar, sem þeir hafa sett upp. Sé það rétt fjölg- ar þeim sem svikið hafa og svíkja ætla. Rétt þykir þó að benda á, að hugsanlegt er að Hannibal hafi vitað að Alþýðuflokkurinn ætl- aði að losa sig við hann í kosn- ingum og þess vegna ákveðið að hlýða kommúnistum, sem mikil tök hafa á honum og nú þurfa hans með til þess að síður sjáist undir grímuna. Um Þjóðvörn veit ég minnst. Áreiðanlega er það ætlun Fram- sóknarflokksins að leikurinn í andi og jafnvel ráðvilltari en Framsóknarhjörðin. Er þetta allt að vonum, því ekki stýrir það góðrf lukku að svo að kalla sömu mínúturnar, sem Haraldur Guð- mundsson er að fara í biðilsbux- urnar til þess að ganga á fund Einars Olgeirssonar, manga til við hann og mæna a hann Di'os- hýrum biðilsaugum í von um að fæðast megi stjórnarkrói fyrir til- stuðlun kommúnista, rekur þessi meinhægi maður Hannibal úr flokki sínum sem flekkaða og ó- hreina og óvalda götudrós, sem komin sé í týgi við kommúnista, föðurlandssvikara, sem heiðar- legir Alþýðuflokksmenn aldrei geta átt nein mök við. Þennan dóm staðfestir svo Em- il Jónsson eftir að hafa fengið kommúnistum í Hafnarfirði odda aðstöðu í öllum nefndum i bæj- arstjórn Hafnarfjarðar og geíið þeim í kaupbæti helmingayfir- ráð allrar bæjarútgerðarinnar. Innlimaðir — Enginn ágrein ingar Það er eins og ólánið eigi ekki af þessum vesalings flokki að ganga. Verðskulda þeir allt ann- að og betra hlutskipti, margir vel vitibornir og góðgjarnir menn, sem ýmsu þörfu hafa til leiðar komið. En þeim sem í óheppni sitja er ráðlegra að vera ekki að spila pólitískt fjárhættuspil við gömlu Framsóknar galdranorn- ina, og fyrir Alþýðuflokkinn var engu áhættandi. Ofan á þessar raunir bætist svo að ritstjóri Alþýðublaðsins sýn- ist þeim lítt þarfúf. Vii'ðist helzt sem hann leggi stund á að gera flokkinn að athlægi. Nefni ég að- eins sem dæmi, að í leiðara blaðs ins seint í marz lét hann gleið- gosalega, og sagði m. a.: „Alþýðuflokurinn er þess um- kominn að sameina sUndruð öfl, sem verða djarfhuga og samhent- ur meiri hluti eftir næstu kosn- ingar.“ Og ennfremur: „Tími sundrunga er liðinn og nú er að sýna það í verki, að alþýðan þekkir sinn vitjunar- tíma.“ Já, það er svo sem ekkert lítið sem Alþýðuflokkurinn ætlar og getur. Á næstu siðu sama blaffs birtist svo fregn um aff 1/6 hluti þingliffsins hafi veriff rek inn úr flokknum, svona sem talandi vottur þess, aff „tími sundrungar er liffinn", og aff „Alþýðuflokkurinn er þess umkominn að sameina sundr- uff öfl“! Það liggur við að manni renni til rifja. ENGINN ÁGREININGUR Allt þetta kórónar háðfuglinn Hermann Jónasson svo í ræðu, er hann flutfi á fundi Framsókn- afmanna í Reykjavík, og sagt er frá i „Tímanum" 28. f. m. Þar skýrir Hermann frá því, að: „Það hefði fljótt komið í ljós, þegar Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn fóru að ræða saman, að milli þeirra væri eng- inn ágreiningur um lausn þeirra vandamála, sem fyrir liggja i dag“, eins og Tíminn hefur eftir Hermanni. Þá vita menn þaff. Eftir 6 ára baráttu upp á líf og dauffa, eftir 6 ára fordæmingu Al- þýðuflokksins á öllum aðgerff- um stjórnar Steingríms Stein- þórssonar og núverandi stjórn ar, eftir 6 ára árásir á allt, sem ráðherrar Framsóknar- flokksins hafa affhafst, „kom þaff fljótt í ljós“, aff milli Framsóknarmanna og Alþýffu- flokksins var „enginn ágrein- ingur“, bara alls enginn á- greiningur! Svoha ótuktarlegur hefi ég aldrei verið við Alþýðuflokkinn. INNLIMAÐUR OG SKOÐANALAUS Innlimaður, skoðanalaus og viljalaus, „enginn ágreiningur“ um nokkurn skapaðan hlut, ekki um málefni, ekki um vistarver- una eða viðurværið. „Skítt með frakkann, bara ég haldi lífinu“, eins og karlinn sagði. Eftir frá- sögn Hermanns er Alþýðuflokk- urinn orðinn eins og þessi vesal- ings maður, „enginn ágreining- ur“, engin mál, enginn áhugi fyrir neinu öðru en því, að fá lánuð atkvæði Framsóknar- flokksins í Reykjavik til þess að' framlengja svo ömurlegt líf um eitt kjörtímabil. Bótin er að Hermann segir ekki alltaf alveg satt. En kannske líka að „vinstri samvinnan“ byggist einmitt á þessu, engin mál, enginn áhugi, enginn ágreiningur, a. m. k. ekki fyrr en þá á að fara að skípta upp ráðherrastólunum. En ef til vill verður þá heldur ekki ágreiningur, a. m. k. ekki ef „þriðja aflið“ skyldi komast að raun um, að „óvinir sitja á fleti fyrir“, að Sjálfstæðismenn reynist fastari í sessi en ætlað var. Stefaia S;álS- stæðismanna til fatsæíder Svo sem venja mín hefur yer- ið i frumræðu minni á landsfund- um hefi ég nú rakið stjórnmáia- söguna. Landsfundurinn mun sem fyrr marka framtíðarstefp- una. Eg læt um hana nægja ap leiða athygli manna að því að framundan bíður nú glöíun og tortíming eða öld hinna mer.tu tæknilegu framfara sem sagau kann skil á — kjarnorkuöldir). Islendingar mega ekki verða annarra eftirbátar i framförum. Nægir þá ekki að eiga hæfa vis- indamenn heldur veltur á mik i og i*aunar mestu, að valdamenn þjóðarinnar séu stórhuga og við- sýnir og hafi á því ríkan ahuga að þjóðinni gagnist sem fyrst, , mest og bezt að hinni nýju tækrJ. Einnig í þeim efnum er okk- ur Sjálfstæffismönnum besrt trevstandi. Viff sameiBtim be*i raunsæi og stórar draumsýnir um glæsta framtíff þjóffinni til handa í þessum efnum sem öffrum. Stefna okkar er hLtv eina sem til farsældar ligguu' og við erura ratvisastir og för- um því skemmstu leiffir a@ settu marki. Um áformin og úrræðin þessi landsfundur ræða. Ákvarö- anir hans varða leiðina í íslenzk- um stjórnmálum á næstu árum. ALDREI SÉD SLÍKAN GLUNDROÐA. Eg hefi nú setið á Alþingi * rúma þrjá áratugi og þó áðúr haft nokkur kynni af stjórnmal unum. En það fullvrði ég óhikf.3, aö aldrei fvrr hefi ég séð slíkan glundoða ríkja í herbúðum and- | stæðinganna né jafn mörg axær- sköft í senn reidd til höggs gegn áhrifum stærsta stjórnmálafiokkr landsins og heill og velferð al- mennings. Gegn hinni suntlurþykkn hjörff glundroffans stenduá' órofa fylking Sjálf&tæffí« i manna, fjölmennari, öflugri t»g orrustuglaffari en nokkra sinni fyrr. Við minnum þjóðina á, að ,á lokaþætti frelsisbaráttunnar þeg- ar flestir aðrir ýmist snerust *,:il andstöðu gegn þjóðfrelsi eða tví- stigu, og sumir þeir er nú viiýa þykjast góðir af málinu, vofu óheilir og þreklitlir, — þá vorum það við Sjálfstæðismenn, sern alltaf höfðum alla forystu máis- ins. 'hid jákvæða starf SJÁLFSTÆÐISFLOKKSLVS Við minnum á, að hefði sú forysta nokkru sinni brugðizt el að minnsta kosti öldungis óvist að hið íslenzka lýðvelái hefði enn verið né mundi nokkru sinni verða endurreist. Við minnum á, að við stýrð- um utanríkismálum þjóðarinnar frá endurreisn lýðveldisins ög þar til haustið 1953, og það me'Ö slíkum hætti að mikla virðingrv vakti og skapaði okkur & þeim árum samúð og skilning annarra þjóða. Viff minnum á, aff viff böfff- um alla forystu uni víkkutv landhelginnar, sýndum i þvi jafnt festu sem fyrirhyggjs* ! og hvorki höfum né nraraim nokkru sinni slaka til um hára breidd frá ýtrustu möguleik- um íslendinga til aff hagnýta svo sem frekast er auffiff siff- ferffilegan og lagalegan rétA þjóffarinnar til viltkunar larwJ- helginnar og verndunar fiski- miffanna. Viff minnum á, að á þeiim 17 árum sem Sjálfstæffisfíokte- urinn hefur ráffiff mestu lun stjórnmál landsins, hafa fram- farir á öilum sviffum þjófflíis- ins jafnt í andlegum sem ver- aidlegum efnum orffiff sv w Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.