Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 12
11 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. apríl 1956 Flokkur allra stétta TVnmh. af bls. 11 arJklar, ?.ð slíks mua ekki toini Kitð' nokkurrl þjóð, hjrað þá að nga okkar frreini ifirá nokkm er á þetta minni. Við bendum meoal annars á hinar mörgu menningarstofnan- ir, hið nýja öryggi sjúkum og gömlum til handa, hinn nýja akipastól, stórhýsi iðnaðar og vertiunar, vegi og brýr, vita og hafiair, síbreiður hinnar miklu nýræktar, allt nýtt, nýtt land, fegurra og börnum sínum betra em éður. Getur um það hver og etna litið í eigin barm, skoðað •jálfa síns klæði, skæði og fæði og faúsnæði og litið á umhverfið allt, svo langt sem augað eygir. HÝR OG BETRI HEIMUR Við minnum á að eftir þetta 17 ára valdatímabil Sjátfstæff- isftokksins eru lífsgæðin ekki lesgur séreign íámeirnra hags- nnnahópa, heldur sameign' þjóðar, sem skapað hefnr aér nýjan heim betri og jafnari kjara ajQni síétta og allra numna, en dæmi eru til með nokkurri annari þjóð, allt onriir forystu íúns hngsjóna-; ríka, víðsýna, frjálslynda og j þréttmikla flokks allra stétta þjóðfélagsins, Mns eina sanna | þjóðflokks, Sjálfstæðisflokks- ins. Við svörum þeim óhróðri and- stæðinganna, að Sjálfstæðisflokk- urinn sé fyrst og fremst flokkur hinna fáu ríku með því að apyrja: Er það líklegt, er það yfirleitt hugsanlegt að flokkur, sem að dómi andstæðinganna hefur lang- mestu ráðið í íslenzkum stjórn- málum síðustu 17 árin, stjórni þannig að hinir íáu, sem áður voru ríkir týnist í hinum stóra hópi manna, sem áður voru fá- tækir en eru nú ágætlega efn- aSSix og enn stærri hópi þeirra, aesn áður áttu ekki til hnífs eða skeiðar og mættu hverjum upp- rennandi áegi meö áhyggjum út af akorti á daglegu brauði, en eru nú bjargálnamenn, sem geta vettt sér flest venjuleg lifsgæði? Við þessum spnrningum er afeins eitt svar, — þetta: \ Flokkur, sem þannig stýriri Einasta vísindalega sam- aetta barnamjölið sem er fáanlegt. Ekkert barn má vera án „Baby" OJL barniunjfils. Hörður Ölafsson MÁlflutningeskrifetofa LMigaveifi 10. Sími 80888. og 7fr73. Jkt M.s. Skiaidbreið Vestnr run; land. til: Akureyrar Wnn 25. þ.m. — Tekið á ínóti JHutningi til Tálknafjarðar, Súg- awdaíjuröar, áu'-tfunarhaína við Hánaflda cg- Skag^fJSrð, ólafs- fjarðar cg- Dalvfkar í dag. Far- Seðl«r galdi; á >>J "'j ^dag. málum. er ekki flokkur sér- hagsmuna, heldur er hann allra stétta flokkur, þjóð- flokknr. Það er á grundvelli þessara sögulegu staðreynda sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur. Það er með tilvísun til þess- arar glæsilegu fortíðar sem Sjálfstæðisflokkurinn gengur nú fram fyrir þjóðina og seg- ir: Hið mikla traust sem kjós- endur Iandsins hafa sýnt okk- nr höfnm við borið gæfu til að launa með þvi að koma miklu góðu til leiðar. Sýnið okknr meira traust og við munum láta fleira og meira gott af okkur leiða. KOSNINGABARÁTTAN ER HAFIN Kosningabaráttan er nú hafin. Við Sjálfstæðismenn hefðum kosið friðinn, en þess var ekki kostur. Enginn skyldi þó ætla að friðarvilji okkar sé vottur ótta eða veikleika. „Hvat ek veit", sagði Gunnar á Hlíðarenda, „hvort ek mun því óvaskari maðr en aðrir menn, sem mér þykkir meir en öðrum mönnum at vega menn", en Gunn ar var sem allir vita ein hin alira mesta höfuðkempa vopna sinna þeirra er sögur okkar greina frá. Við Sjálfstæðismenn þykjumst eiga góð vopn og kunna vel á að halda. En fyrir það hefðum við kosið friðinn að við vildum efna heitin og hrinda hugsjónum okkar í framkvæmd. Við hörm- um einnig að sá friður á sviði utanríkismálanna, sem Bjarni Benediktsson svo giftulega tókst að koma á og varðveita, hefir nú verið rofinn, og með því kast- að rýrð á virðingu íslands út á við en öryggi okkar og banda- manna okkar stefnt í tvísýnu. Allt þetta hörmum við. VIÐ MUNUM BERJAST DRENGn,EGA En úr því friðar var ekki völ, þá er að berjast. Úr þessu skal ekki á okkur standa. Við munum brýna sverðin og hvessa eggjar atgeirsins. Við munum berjast drengilega. En af okkar hendi verður baráttan hörð, þvi sjald- an hefir verið meira í háfi en nú og sjaldan eða aldrei fyrr hefir þjóðin jafn augljðslega átt velfarnað sinn undir vexti og valdi stefnu okkar og flokks, sem einmitt nú. Með þvi að auka vald okk- ar og með þvi einu nu>ti af- stýrum við ofurveldi hafta og banna og margvíslegn böli, sem aftnrhaldið í landinu, sem kallar sig „vinstri öfl", viil leiða yfir þjóðina að nýju, og með þvi einu móti taindrum við þær árásir, sem andstæð- ingar okkar taafa i hyggju að hefja á atvinnu og afkomu allra þeirra, sem íylgt hafa Sjálfstæðisflokknum að mál- Uffl. Við berjumst þvi fyrir hags- munum okkar sjálfxa, flokks okkar og þjóffar. Sigurvonir okkar eru raiM- ar, enda á það við nú, jaínvel fremor en nokkra sdnni fyrrp að sijfur Sjálfstæðisflokksins er sigur þjoðaruuuur. Kaupmenn og vei'zlunarstjórar í kynnisf ör SAMBAND smásöluverzlana hér í Reykjavík ákváðu á síðastl. vetri að beita sér fyrir því að félagsmenn færu utan til þess að kynna sér nýjungar í rekstri og starfrækslu smásöluverzlana á Norðurlöndum. Nú hefur þetta tekizt og hafði Iðnaðarmálastofnunin hér með höndum nokkra fyrirgreiðslu. — Nú eru farnir auk framkvæmda- stjóra sambandsins Lárusi Pét- urssyni sjö kaupmenn og verzl- unarstjórar, þeir: Björn Jónsson, Ch. Christiansen, Egill Ásbjörns- son, Jónas Sigurðsson, Sigur- björn Björnsson, Sigurliði Krist- jánsson og Þorsteinn B. Magnús- son. Kaupmennirnir verða fyrstu vikuna í Osló, aðra í Stokkhólmi og þá þriðju í PCaupmannahöfn. Kaupmenn vænta mikils af þessari kynnisför, en þeir sem hér hafa verið nefndir eru allir eigendur eða verzlunarstjórar fyrir matvöruverzlanir. Er gleði- legt til þess að vita að Samb. smásöluverzlana, skuli hafa kom- ið þessu máli í kring. Eldur í ÞurvaMsr- Bræðwr í næturævmtýri búS HAFNARFIRÐI. — Klukkan 11 í gærmorgun kom upp eldur í kjallara hússins að Strandgötu 41, þar sem Þorvaldarbúð er til húsa. Eldurinn kom upp í bak- herbergi, þar sem geymdar voru bækur og aðrar vorur. Var tölu- verður eldur og mikill reykur í herberginu, þegar slökkviliðið kom á vettvang, en því tókst fijótlega að ráða niðurlögxun hans. Nokkuð af vörum og bók- um mun hafa skemmzt af eldi, vatni og reyk, en að öðru leyti urðu tiltölulega litlar skemmdir. Ókunnugt er um eldsupptök, — G. E. TVEIR bræður, sem heima eiga inni í Blesugróf fyrir sunnan skeiðvöllinn við Elliðaár, lentu heldur en ekki í ævintýri á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Þeir fóru gangandi eftir hita- veitustokknum frá Elliðaánum og alla leið þangað, sem hann kem- ur á þjóðveginn við Hlégarð í Mosfellssveit. Var klukkan þá orðin 10 um kvöldið. Heima hjá þeim var farið að leita þeirra og var leitað fram á nótt án árang- urs. Þeir höfðu verið heimavið um kl. 7 um kvöldið, HVERT ERTU AÐ FARA? Við Hlégarð stöðva þeir bíl og spyrja bílstjórann hvert ferðinni sé heitið. Vestur í Dali var hann að fara. Og drengirnir báðu bíl- stjórann um að fara með að Hundastöðum í Dalasýslu. Var það auðsótt mál og þeir settust úpp í bílinn. Ekki voru þeir þó búnir sem ferðalangar og bíl- stjórinn athugaði það ekkert nánar. ALLA NÓTTINA Alla nóttina voru þeir á leið- inni vestur í Dali. Bíllinn bilaði DrengjahlaupiS Miflfiln9 Framh. af bls. 3 Það var alltaf hlýtt og bjart í kringum Lárus Rögnvaldsson, og gott að eiga hann að vini. Listelskur var hann, hafð' yndi af söng og hljóðfæraleik og sðng- maður góður. Hann var heiðursfélagi Lúðra- sveitar Stykkishólms. Við vinir hans sendum sakn- andi ástvinum hans einlægai- samúðarkveðjur og vicum að þau standa ekki ein í sínum raunum. Víð bendum þeim á hinax björtu minningar og þau fyrirheit sem heimuxinn getur aldrei frá mönnunum tekið. Við kveðjum hann með þökk fyrir góða sam- fylgd og blessum minmngu hans. Arni Helgason. 10GGIUU« 5rJALAÍ»?OANDl DRENGJAHLAUPIÐ fer fram á morgun sunnudaginn 22. apríl og hefst kl. 10.30 árd. í Vonarstræti fyrir framan Iðnskólann, þaðan hlaupið um Vonarstræti, suður Tjarnargötu að syðra horni Há- skólans, yfir túnin og lýkur hlaupinu i Hljómskálagarðinum. Keppendur í hlaupinu eru 27 frá 5 íþróttaaðiljum. 8 frá í. R., 8 frá Ungmennafélagi Keflavík- ur, 7 frá K. R., 3 Ármanni og 1 frá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar. Keppt er í þriggja og fimm manna sveitum um bikara, sem Eggert Kristjánsson stórkaupm. og Jens Guðbjörnsson form. Ár- manns hafa gefið. tvisvar á leiðinni og þegar þeir vom loks komnir að Hundastöð- um, en þar hafði annar verið í sveit, voru þeir víst búnir að fá nóg af ferðalaginu og voru slæptir mjög. Á síðasta vetrardag var lýst eftir þeim í útvarpinu. Var for- eldrum þeírra fljótlega tilkynnt um hvar þeir væru niður komnir. Þvi vill blaðið svo bæta við, að kannaðar hafa verið ástæðurnar fyrir þessu uppátæki bræðranna. Kom skýrt í ljós, að hér var ekki um annað að ræða en ævintýra- löngun þeirra, ævintýri, sem var ekki þrauthugsað, heldur algjör tilviljun. Ef maðurinn í bílnunt hefði ekki leyft þeim að aka vestur í Dali, þar sem þeir þekktu til^ er sennilegt að þeír hefðu komið aftur í bæinn um klukkan 10. veifað bíl á leið í bæ- >Sl i tiOílSKll sýnd í Nýjá FRÉTTAMÖNNUM var í gær boðið að sjá í Nýja Bíó, kvik- mynd þá, er þeir Óskar Gísla- son, Vigfús Sigurgeiisson, Guð- mundur Hannesson og Hannes Pálsson, tóku meðan si Jð á heim- sókn dönsku konungshjónanna hingað til lands. Hafa þeir valið myndinni nafnið „Heimsókn dönsku konungshjónanna". Myndina setti saman Óskar Gíslason, en texta með henni samdi Bjarni Gutmundsson, blaðafulltrúi, og flyrar hann hann með myndinni. Er myndin ágætlega tekin og mun marga vafalaust fýsa að sjá hana. Verð- ur hún sýnd næstu daga kl 5 og 7 í Nýja Bíói. Aukainynd með „Heimsókn dönsku konungshjón- anna", er íslandskvikmynd í Agfalitiun, sem rússneskir kvik- myndatökumenn tóku hér á landi síðastliðið svunar. Afgreiðslustarf Reglusamur maður getur fengíð vinnu við af graiðslustörf á sérleyfisbifreiðastöð. THboð merkt: „1562", sendiat blaðinu. Gömlu dansarnir i <i. T.-húsinu í kvöldkl. 9. HLJOMSVEIT Cark BiIKch Söngvari Skafti Ólafsson. Ath.: Þrír gestanna fá góð verðlaun, eh&s og síðast, sem dregið verður um á dansléiknum. Aðgöngumiðar írá ki 8. * -^gí"—' MABKÚS EfítT Ed Uodd „JOGE, I'VE STATEAAENT 1) Svo ber Andi Karlottu litlu 2) En Jóhann þakkar Guði 3) — Dómari, ég vildi gefa til fólksins, heila á húfi. Ibjörgun telpunnar sinnar. hérna yfirlýsingu, * fyrir retimum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.