Morgunblaðið - 21.04.1956, Síða 12

Morgunblaðið - 21.04.1956, Síða 12
n MORGUNBLAÐiÐ Laugardagur 21. apríl 1956 — Flokkur allra stétta Frnrrih af hls. 11 wiklar, rð slíks mua ekkl dæmi mtð nokkurrl þjóð, brað þá að saga okkar greini firá nofckru er á þetta minni. ViS bendum meoal annars á hinar mörgu menningarstofnan- ir, hið nýja öryggi sjúkum og gdulBin til handa, hinn nýja skipastól, stórhýsi iðnaðar og verrlunar, vegi og brýr, vita og hafnir, síbreiður hinnar miklu nýræktar, allt nýtt, nýtt land, fegurra og bömum sínum betra e» áður. Getur um það hver og ete* litið í eigin barm, skoðað sjálf> síns klæði, skæði og fæði og húsr.æði og litið á umhverfið allt, svo langt sem augað eygir. málnm, er ekki flokkur sér- hagsmuna, heldur er hann allra stétta flokkur, þjóð- flokkur. PaS er á grundvelli þessara sögulegu staðreynda sem Kanpmenn og vei'zlunarstjórar í kynnisför NÝR OG BETRI HF.IMUR Við minnum á aS eftir þetta 17 ára valdatímabil Sjáifstæð- bdlokksins eru lífsgæðin ekki ieagur séreign fámennra hags- ■nahópa, heldur aameign SAMBAND smásöluverzlana hér í Reykjavík ákváðu á síðastl. Sjálfstæðisflokkurinn síendur. vetri að beita sér fyrir því að Það er með tilvísun til þess- félagsmenn færu utan til þess arar glæsilegu fortíðar sem að kynna sér nýjungar í rekstri Sjálfstæðisflokkurinn gengur og starfrækslu smásöluverzlEtna nú fram fyrir þjóðina og seg- á Norðurlöndum. ir: | Nú hefur þetta tekizt og hafði Hið mikla traust sem kjós- Iðnaðarmálastofnunin hér með endur landsins hafa sýnt okk- höndum nokkra fyrirgreiðslu. — ur höfum við borið gæfu til Nú eru farnir auk framkvæmda- að launa með því að koma Stjóra sambandsins Lárusi Pét- miklu góðu til leiðar. Sýnið urssyni sjö kaupmenn og verzl- okkur meira traust og við unarstjórar, þeir: Björn Jónsson, munum láta fleira og meira Ch. Christíansen, Egill Ásbjörns- gott af okkur leiða. son, Jónas Sigurðsson, Sigur- björn Björnsson, Sigurliði Krist- jánsson og Þorsteinn B. Magnús- son. Kaupmennirnir verða fyrstu vikuna í Osló, aðra í Stokkhólmi KOSNINGABARATTAN ER HAFIN Kosningabaráttan er nú hafin. _________________________o_ Við Sjálfstæðismenn hefðum 1 Cg þá þriðju’í Kaupmannahöín. þjóðar, sem skapað heíur sér kosið friðinn, en þess var ekki; Kaupmenn vænta mikils af nýjan heim betri og jafnari kostur- Enginn skyldi þó ætla þessari kynnisför, en þeir sem kjara allra síétta og allra að frLðarvil£ okkar sé vottur hér hafa verið neíndir eru allir manna, en dæmi eru tii með ótta eða veikie?ka- . ! eigendur eða verzlunarstjórar ■•kkurri annari þjóð, allt! ”H,vat ek veit“> sagði Gunnar fyrjr matvöruverzlanir. Er gleði- ■uudir forystu hins hugsjóna- ! f Hlíðarenda, „hvort ek mun því iegt til þess að vita að Samb. ríka víðsýna frjálslynda og ovaskari maðr en aðrir menn, smásöluverzlana, skuli hafa kom- þróttmikla flokks ailra stétta sem mér meir en öðrum ið þessu máli í kring. þjóðfélagsins, hins eina sanna I monnum at ve8a menn > en Gunn Bræður í nætunevintvri þjóðflokks, Sjálfstæðisflokks ins. Við svörum. þeim óhróðri and- stæðinganna, að Sjálfstæðisflokk- uiinn sé fyrst og fremst flokkur hinna fáu ríku með því að spyrja: Er það líklegt, er það yfirleitt hugBanlegt að fiokkur, sem að dóaxi andstæðinganna hefur lang- mestu ráðið í íslenzkum stjóm- málum síðustu 17 árin, stjómi þannig að hinir xáu, sem áður voru ríkir týnist í hinum stóra hópi manna, sem áður voru fá- tsekir en eru nú ágætlega efn- afHr og enn stærri hópi þeirra, sena áður áttu ekki til hxúfs eða skeiðar og mættu hverjum upp- rennanai degi meö áhyggjum út a£ skorti á daglegu brauði, en «>u nú bjargálnamenn, sem geta veitt sér flest venjuleg lífsgæði? Við þessum spurningum er afeins eitt svar, — þetta:; Flokkur, sem þannig stýrir j ar var sem allir vita ein hin allra mesta höfuðkempa vopna sinna þeirra er sögur okkar gieina frá. Við Sjálfstæðismenn þykjumst eiga góð vopn og kunna vel á að halda. En fyrir það hefðum við kosið friðinn að við vildum Eldur í Nrvaldar- búð HAFNARFIRÐI. — Klukkan 11 efna heitin og hrinda hugsjónum J gærmorgun kom upp eldur í okkar í framkvæmd. Við hörm- kjaiiara hússins að Strandgötu um einnig að sá friður á sviði f\’ ^ar sem. Þorvaldarbúð er til utanríkismálanna, sem Bjami kusa' Eldurmn kom upp í bak- Benediktsson svo giftulega tókst. kerkergi, þar sem geymdar voru að koma á og varðveita, hefir oækur °S aðrar vörur. Var tölu- nú verið rofinn, og með því kast- verður eldur og mikill reykur í að rýrð á virðingu íslands út á kerkerSinu, Þegar slökkviliðið TVEIR bræður, sem heima eiga inni í Blesugróf fyrir sunnan skeiðvöllinn við Elliðaár, lentu heldm- en ekki í ævintýri á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Þeir fóru gangandi eftir hita- veitustokknum frá Elliðaánum og alla leið þangað, sem hann kem- ur á þjóðveginn við Hlégarð í Mosfellssveit. Var klukkan þá orðin 10 um kvöldið. Heima hjá þeim var farið að leita þeirra og var leitað fram á nótt án árang- urs. Þeir höfðu verið heimavið um kl. 7 um kvöldið, HVERT ERTU AÐ FARA? Við Hlégai'ð stöðva þeir bíl og spyrja bílstjórann hvert ferðinni sé heitið. Vestur í Dali var hann að fara. Og drengirnir báðu bíl- stjórann um að fara með að Hundastöðum í Dalasýslu. Var |>að auðsótt mál og þeir settust úpp í bílinn. Ekki voru þeir þó búnir sem ferðalangar og bíl- stjórinn athugaði það ekkert nánar. ALLA NÓTTINA Alla nóttina voru þeir á leið- inni vestur í Dali. Bíllinn bilaði Drengjahfauplð á J við en öryggi okkar og banda- manna okkar stefnt í tvísýnu. Allt þetta hörmum við. Einasta vísindalega sam- aetta barnamjcilið sem er fáanlegt. Ekkert barn má vera án JJaby“ O.ít. bamamjblit. Hörður Oiafsson MálOutnirigsskrifstofa Laugavegi 10. Símí 8Tá38 og 7673. VIÐ MUNUM BERJAST DRENGILEGA En úr því friðar var ekki völ, þá er að berjast. Úr þessu skal ekki á okkur standa. Við munum brýna sverðin og hvessa eggjar atgeirsins. Við mimum berjast drengilega. En af okkar hendi verður betráttan hörð, þvi sjald- an hefir verið meira í húfi en. nú og sjaldan eða aldrei fyrr hefir þjóðin jafn augljóslega átt ívelfamað sinn undir vexti og valdi stefnu okkar og flokks, sem einmitt nú. Með þvi að auka vald okk- ar og með þvi einu mótl af- stýrum við ofurveldi taafta og banna og margvLsiegn böli, sem aftnrhaldið í landinu, sem kallar sig „vinstri öfl“, vill leiða yfir þjóðina að nýju, og með því einu móti hindrum við þær árásir, sem andstæð- ingar okkar hafa í hyggju að hefja á atvinnu og afkomu allra þeirra, sem íylgt hafa Sjálfstæðisflokknum að mál- um. Við berjumst því fyrir hags- mttnum okkar sjálfra, flokks okkar og þjóðar. Sigurvonir okkar eru raikl- ar, enda á það við nú, jafnvel fremur en nokkru sinni fyrr. að sigur Sjálfstæðisflokksins i er sigur þjóðarhuuur. * 1 shituuu.ii«i Kf.KtÍINS M.s. Skjaidbreið ýestm nm land til Akureyrar Jtfwa 2i>. þ.m. — Tekið á móti |iiit«Ingi til Táiknafjarðar, Súg- áedai'jarðar,' aa tlúnarhafna við Húnaflóa öít Skagwfförð, ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag. Far- aeðlax sc, a.j ^ pi joj udag. kom á vettvang, en því tókst fijótlega að ráða niðurlögum hans. Nokkuð af vörum og bók- um mun hafa skemmzt af eldi, vatni og reyk, en að öðru leyti urðu tiltölulega litlar skemmdir. Ókunnugt er um eldsupptök. — G. E. -Minnitty Framh. af bls. 3 Það var alltaf hlýtt og bjart í kringum Lárus Rognvaldsson, og gott að eiga har.n að vini Listelskur var hann, hafði yndi af söng og hljóðfæraleik og eöng- maður góður. Hann var heiðursfélagi Lúðra- sveitar Stykkishólms. Við vinir hans sendum sakn- andi ástvinum hans eirdægar samúðarkveðjur og vitum að þau standa ekki ein í sínum raunum. Víð bendum þeim á hinax björtu minningar og þau fyrirheit sem heimui-inn getur aldrei frá mönnunum tekið. Við kveðjum hann með þökk fyrir góða sam- fylgd og blessum minmngu hans. Arni Helgason. þÚRARÍIIM JÉItSSCH iOSGHTUlt SLtAlAÞtOAN&l •iara- DRENGJAHLAUPIÐ fer fram á morgun sunnudaginn 22. api'íl og hefst kl. 10.30 árd. í Vonarstræti fyrir framan Iðnskólann, þaðan hlaupið um Vonarstræti, suður Tjarnargötu að syðra homi Há- skólans, yfir túnin og lýkur hlaupinu í Hljómskálagarðinum. Keppendur í hlaupinu eru 27 frá 5 íþróttaaðiljum. 8 frá í. R., 8 frá Ungmennafélagi Keflavík- ur, 7 frá K. R., 3 Ármanni og 1 frá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar. Keppt er í þriggja og fimm manna sveitum um bikara, sem Eggert Kristjánsson stórkaupm. og Jens Guðbjörnsson form. Ár- manns hafa gefið. tvisvar á leiðinni og þegar þeir voru loks komnit- að Hundastöð- um, en þar hafði annar verið í sveit, voru þeir víst búnir að fá nóg af ferðalaginu og voru slæptir mjög. Á síðasta vetrardag var lýst eftir þeim í útvarpinu. Var for- eldrum þeírra fljótlega tilkynnt um hvar þeir væru niður komnir. Því vill blaðið svo bæta við. að kannaðar hafa verið ástæðumar fyrir þessu uppátæki bræðranna. Kom skýrt í Ijós, að hér var ekki um annað að ræða en ævintýra- löngun þeirra, ævintýri, sem var ekki þrauthugsað, heldur algjör tilviljun. Ef maðurinn í bílnuni hefði ekki leyft þeim að aka vestur í Dali, þar sem þeir þekktu til, er sennilegt að þeír hefðu komið aftúr í bæinn urn klukkan 10, veifað bíl á leið í bat- inn. « r kaajuiiaiiiið sýnd í Nýja Bíéi FRÉTTAMÓNNUM var í gær boðið að sjá í Nýja Bíó, kvik- mynd þá, er þeir Óskar Gísla- son, Vigfús Sigurgeii sson, Guð- mundur Hannesson og Hannes Pálsson, tóku meðan stjð á heim- sókn dönsku konungshjónanna hingað til lands. Hafa þeir váiið myndinni nafnið „Heimsókn dönsku kommgshjónanna“. Myndina setti saman Óskar Gfslason, en texta með henni samdi Bjami Guimundsson, blaðafulltrúi, og flytur hann hann með myndinni. Er myndin ágætiega tekin og nvun marga vafalaust fýsa að sjá hana. Verð- ur hún sýnd næstu daga ki 5 og 7 í Nýja Bíói. Aukamynd með „Heimsókn dönsku konungshjón- anna“, er íslandskvikmynd í Agfalitum, sem rússneskir kvik- myndatökumenn tóku hér á landi síðastliðið sumar. Afgreiðslustarf Reglusamur maður getur íengið vinnu við afgreiðslustörf á sérleyfisbifreiðastöð. TLlboð merkt: „1562“, sendiát blaðinu. Gömlu dansarnir í €». T.-húsinu í kvöld kl. 9. HLJOMSVEIT CarJs BilKch Söngvari Skafti Ólajfsson. Ath.: Þrír gestanna fá góð verðiauiv erns og síðast sem dregið verður um á dansleiknum. Aðgöngumiðar írá ki. 8. HABKfiS Eftir Ed Dodd ö' 1) Svo ber Andi Karlottu litlu 2) En Jóhann þakkar Guði 3) — Dómari, ég vildi geía 4) til fóiksins, heila á húfi. íbjcrgun teipunnai’ sinnar. hérna yfiilýsingu, !• fyrir réttiuum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.