Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 16
Veðurullit í daa; Sunnanp;ola eða kaldi. Dálítil rigning. Nýfl land. fegurra og betra. — Sjá rit- stjóriíargrein á blaSsiðu 8- 90. tbl. — Laugardagur 21. apríl 1956 Landhelgismálið rætt í Par.s sFNAHAGSSAMVINNUSTOFN- JN Evrópu — O.E.E.C. — gaf immtudaginn 19. aptíl út svo- tljóðandi frétt.atilkyrmingu eftir mtian fúnd ísienzkra og b.e/.kra 'ogaraútge ðarmanna „Fulltrúar íslenzkra og brezkra iogaraútgerðarmanna 'uku í dag rmræðtim um hvernig hægt væri ;ð taka upp reglubu.ndnar land- tnir á 'slenzkum fiski í Bret- landi. Umræður þessar hófust í bækistöðvurn Sfnahags.samvinnu- stofunar Evtópu 12. apríl og fóru fram innan sérstakrar nefndar gtofnunarinnar, sem rýlega setti fram uppástungu um íausn deil- unnar milli Bret.a og íslendinga. I uppástungum þessum var gert ráð fyrir, nð löndin skyidu gera með sér samkomulag um lönd- un íslenzks fisks í Eiretlandi. Fulltrúar beggja aðila lýstu yfir því, að farið heföi fram víð- tæk endurskoðun á öllurn hag- ænum og tæknilegi.im aðstæð- um varðandi slíkan. löndunar- samning. Var gerð athUgun § <nagn.i og tegundura íisks og ireifingu á ýmsum tímum ' árs8 þvt skyni að fullnægja þörfurnt hins hrezka markaðár. Einnig var rætt um tæki og aðferðir 2 sambandi við löndun afla ís- lenzkra skipa í brezkum höfnum. Enda þótt í lok umræðnantia vaeti engtnn ágreiningur um ým$ þessara mála töldu fulitrúar ss- ienzkra togaraútgerðarmanna þó nauðsynlegt, að þeir gætu rætt nckkur atriði stánar vi§ starfsbræður s;na, með það fyrir augurn að gengið yrði frá sam- komulagi sem allra fyrst. Hluti af hinum mikla mannfjölda á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í fyrrakvöld. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. 13 uryggismálin aðalnmræðuefnið i ræðu dómsmálnráðherra „Djúpið blátt" frumsýnt nœstkomandi miðvikud. 7VTÆSTKOMANDI miðvikudagskvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið l'l leikritið „Djúpið blótt“ eftir Terence Rattigan, í þýðingu Karls ísfelds, Er það fyrsta leikrit höfundarins, sem sett er á svið á íslandi. Áttu fréttamenn tal við þjóðleikhússtjóra Guðlaug Rós- inkranz, í gær í þessu tilefni. lVJefndir störfuðu á Lundsfundinum tam á kvöld. 1 Gunnar Bjarnason, ráðunautur, Magnús Sigurðsson, kennari, Páll Kolka, læknir, Jóhann Hafstein, og uuorun Guðlaugsdótt- ir, frú. í*á var tekið fyrir nefndarálit samgöngumálanefndar. — Fram- AÖÐRUM degi landsfundar Sjártfstæðisflokksins var starfað í sögumaður var Kristján Guð- nefndum. Þá flutti Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra laugsson, hrl. Fundur stóð snjalla ræðu á almennum fulltrúafundi. Deildi hann einkum hart á ábyrgðarleysi Framsóknarmarma í utanríkismálum og öryggis-; niálum þjóðarinnar. Nú munu nær allir fulltrúar veru komnir til þings eða á 9. hundrað manns úr öllum héruðum landsins. Má því nærri geta, að geysi- fjöldi manns var saman kominn í Sjálístæðishúsinu til að hlýða á ræðu Bjarna Bcnediktssonar. Sýndi fundurinn mikinn einhug, því að hvarvetna um landið hefur hin gálauslega meðferð Fram- sóknarmanna á sjálfum öryggismáJum þjóðarinnar vakið réttláta reiði. Hnfa vopnin nú snúizt í hönduin þeirra, svo að það mál, sem þeir ætluðu að nota sem kosningabeitu, hefur nú sýnt öllum al- Tnenningi að Framsóknarflokkurinn hefur reynzt óverðugur þess trausts, er honum var falið að annast hin viðkvæmu öryggismál þjóðarinnar. Almenningur skilur, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur einn staðið vörð um öryggi og heiður þjóðarinnar í þessu máli. landsfyiuíuinn í dag Ólafur Thors forsætisráðherra' Nefndirnar hófu störf sín þeg- setti hinn almenna fund kl. 2 ar í gærmorgun. Nú kom sér áðdegis í gær. Nefndi hann Gísla mjög vel, að hafa húsnæði í hinu Jilíisson alþingismann til fundar- ; nýja féiagsheimili Sjálfstæðis- síjórnar, en hann kvaddi aftur þá manna, Valhöll, en nefndir störf- A, na Jónsson tilraunastjóra og ; uðu einnig í Sjálfstæðishúsinu og ;;éra Gunnar Jóhannesson til rit- r/rarfa. Ræða Bjarna Benedikts- rwnar verður birt í heild í blaðinu é rnörgun. KEFVÖAKOSNIISTGAR A fyrsta kvöldi landsfundarins v:r skipað í nefndir. Hafði Magn- ú: Jónsson framkvæmdastjóri »c», álfstæðisflokksins framsögu um » : t'ndakosningar, en hann hefur .'iupulagt þennan stærsta lands- f .nd Sjálfstæðisflokksins. Skipaðar voru 16 neíndir og i þær þessar: 1) Stjórnmála- ». 'ír.d, 2) Iðnaðarnefnd, 3) Sjáv- 'i útvegsneínd, 4) Sveitarstjórna- 'náíanefnd, 5) Félagsmálanefnd, (i) Fjárhagsnefnd, 7) Atvinnu- pg verkalýðsmálanefnd, 8) Suipulagsnefnd, 9) Landbúnað- a iiefnd, 10) Raforkumálanefnd, i . < Utanríkis- og landhelgis- málanefnd, 12) Allsherjarnefnd, í) Samgöngumálanefnd, 14) Í.Tenntamálanefnd, 15) Verzlun- . .-nálanéfnd og 16) Heilbrigðis- *■- Laneínd. víðar. NEFNDIR SKILA ÁLITI Um kvöldið hófst að nýju al mennur fundur í Sjálfstæðishús- inu og skvldi þar ræða nefndai- álit, sem þegar höfðu borizt. Á fundi þessum var Friðjón Þórð- arson, sýslumaður, fundarstjóri, en ritarar voru Matthías Bjarna- son, forstjóri, og Páll Guðmunds- son, bóndi á Gilsárstekk. Lagt var fram álit heilbrigðis- nefndar. Framsögumaður var Páll Jónsson, tannlæknir. — Til máls tóku Páll Kolka, héraðslækn ir, Kjartan J. Jóhannsson, alþm., Gunnar Bjarnason, ráðunautur, Guðrún Guðiaugsdóttir, frú, Ól- afur H. Ólafsson, stud. med. og María Maack. forstöðukoná. — Atkvæðagreiðslu var frestað. , Einnig var lagt fram nefndar- álit félagsmálanefndar. Fram- sögumaður var Ragnar Lárussan, forstjóri. Til máls tóku auk hans Helgi Tryggvason, kennari, KLUKKAN 10 árdegis í dag hefjast fundir Landsfundar- ins í Sjálfstæðishúsinu. Skila nefndir þá álitum og verða þau rædd. Um hádegið verður gert fundarhlé en kl. 2 hefst fund- ur að nýju. Þá flytur Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráð- herra, ræðu um viðskipta- og fjárhagsmál. Að henni lokinni verður fundi frestað til kl. 4,30. En þá halda áfram um- ræður um nefndarálit og af- g -’ðslu mála. Kl. 8 um kvöldið eru svo utanbæjarfulltrúar boðnir á leiksýningu í Þjóðleikhúsinu. MIKH S METINN RITHÖFUNDUR Höfundurinn er mjög mikils- metinn leikritahöfundur í Eng- landi um þessar mundir. Hann er 47 ára að aldri. Samdi hann mörg leikrit á stríðsárunum og hafa þau hlotið mjög góða dóma. HLUTVERIÍASKIPAN ! Leikritið er í þrem þáttum. Með aðalhlutverkin fara: Helga Valtýsdóttir, Robert Arnfinnsson, og Valur Gíslason. Með önnur hlutverk fara: Helgi Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Regína Þórðardóttir, Jón Aðils og Klem- enz Jónsson. Leikstjóri er Bald- vin Halldórsson en teikningar að tjöldum hefur Magnús Pálsson gert. SÝNINGAR STANDA YFIR Á ÞREM LF.IKRITUM Þjóðleikhússtjóri gat þess einn- ig, að búið væri að sýna íslands- klukkuna 16 sinnum og ævinlega fyrir fullu húsi. Einnig standa nú yfir sýningar á tveim öðrum leik- ritum, Manni og konu, sem sýnt var í gærkvöldi í 23. sinn og var það næstsíðasta sýning þess I FYRRADAG var dregið i happ- drætti Hringsins. Komu þessi númer upp: 4840, bifreið, 1390 sem var þvottávéi, 8771, ..lugfar til Hamborgar og 4811 rafmagns- sfeikaraofn. Bren»ur verðnr fyrir SÍÐDEGIS í gær hljóp lítill drengur á bíl inni á Hverfisgötu með þeím afleiðingum að hann meiddist nokkuð á höfði og hlaut heilahristing. Drengurinn hafði ekki aðgætt umferðina eftir götunni er hann hljóp út á hana. Bíllinn, sem hann hljóp á, fór mjög hægt. — Drengurinn, sem heitir Guðni Jó- hannsson, Hverfisgötu 58, var fluttur í slysavarðstofuna og var þar gert að meiðslum hans. 7 flokkar erl. íþróttamanna hingað í snmar STJÓRN ÍBR ræddi við blaða- menn i gær. Gat Gísli Halldórs- son, form. bandalagsins, þess að innan bandalagsins væru nú starf andi 22 íþróttaiélög með um 9400 félagsmönnum. Skipulagðir hafa verið leikir og mót sumarsins og verða leik- irnir um 200 talsins. 18 leikir verða gegn erlendum liðum. — 'Sænskir frjálsíþróttamenn koma á vegum ÍR og sænskir fimleika- menn á vegum IBR. 5 erlendir knattspyrnuflokkar koma hingað: úrvalslið frá V- Berlín á vegum Fram í júníbyrj- un, Luxemborgarlið á vegum Þróttar um miðjan júlí og enska áhugamannalandsliöið á vegum KSÍ í ágústbyrjun. Þá koma 2 unglingalið á vegum Vals og KR. Starf ÍBR er orðið mjög um- fangsmikið en skipulagt vel. — Verður nánar getið um ýmsa þætti þess síðar. leikrits og Vetrarferðin, sem bú- ið er að sýna 5 sinnum við góða aðsókn. SPÁDÓMURINN Næsta verkefni Þjóðleikhússina verður Spádómurinn, eftiff Tryggva Sveinbjörnsson. Leik- stjóri þess verður Indriði Waage* en Ieiktjöld hefur Lother Grund málað. Verður byrjað að æfa leikritið innan skamms. Síðasta verkefni Þjóðleikhússins á þessu vori verður „Káta ekkjan“ Hlýtur náfflsstyrk við amerískan háskóla HÁSKÖLINN í Madison, Wiscon- sin, í Bandarílíjunum, bauð fyriff nokkru fram 1500 doilara styrt til handa íslenzkum stúdent ti| námsdvalar þar vesira næsta vetur, og var Háskóla íslanda falið að auglýsa styrkinn og út- hluta honum Styrkur þessi hefur nú verið veittur Halldóri Sigurðssyni rit- höfundi sem hefur tekið höfund- arnafnið Gunnar Dal. Hann he£- ur stundað heimspeki við háskók. ana í Edinborg og Kalkútta og gefið út tvö rit um heimspekileg efni, auk ljóðabókar. svo sero kunnugt er. Hann hyggst leggja stund á ameríska heimspeki þaff vestra og rita um haua í fram- haldi af hinum fyrri bókum. Prófessor Einar Haugen frá Madison, sem hefur dvalið hér á landi undanfárna þrjá mánuði og flutl nokkra íyririestra viS háskólann, hefur haft milligöngw um styrk þennan. Sveitirnar jafnar Einvígið framlengf Á MORGUN fer úrslitáumferðia fram í bridge-einvíginu milli sveita Brynjólfs Stefánssonar cg Harðar Þórðarsonar um hvor sveitin skuli fara til Stokkhólms sem bridge-sveit íslands, er þaff fer fram Evrópumeistarakeppn- in í júlí. Eftir 120 spil eru sveitirnar jafnar. Því varð að framlengja einvíginu og ákveðið að spila 6® spil til viðbótar og skal þá nægja einfaldur stigamunur til sigurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.