Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 2
tf o «<, i< n h l .4 t* 11> Þriðjudagur 1. maí 1956 I mrnrn r --X-------X.- 1949 — 1953 — 1956 „TIÍVIINN“ licí'ur orðið ókvæða við, þegar Rl>rgunblaðið sýndi fram á á dögiinum hvernig Fram- sókn heföi lýst yfir síjórnarslit- um fyrir/kosningar í 2 skipti, 1949 oe 1953, svarið af sér öll moK ‘-/jálfstæðisflokkinn, iýst því aflir^á flokknr væri með öllu ó- ii^ínstarfshíefur, en síðan gengið íc stjórn með honum eftir kosn- ‘fefjgar. Bent var á, að saga Franx- t qólf.m\r væri saga um kosninga- ■ Jbréllur og þriðju samvinnuslitin «ui i vor, vaeru ekki verulega ííaWfæramii, jþegar litið væri til fÖVtíðar þessa brelluflokks. Tím- áÉöísm vatíS, eins og vænta mátti, mikið um að þetta skyldi vera <Sgpinberað í fáum og skýrum íháttum og er þó undarlegt, að Ig^xmsókn heldur að það dyljist nokkrum, hve ómerkilcg hún er. , 'T’iminn gerir vesaidarlega tilraun tii<‘að haitía því fram, að nú sé $«?fm allt í einu orðin alvara, nú »é óánægðan með Sjálfstæðis- íSénn alveg „ekta“!! Blaðið segir áB* aú standi öðruvísi á en 1949 <»£ 1953, því nú geti „umbóta-1 ífefckarnir“ í Hræðslubandalag- I „hikíaust náð meiri hluta“! t var varla hægt að fremja isar vwræ afléltisip lönduflarbannsin Barmtð heldur áfram ems og verið hefir FYRIR milligöngu Efnahagssamvinnustofuunar Evrópu, hafa fyrir nokkrti farið frem viðræður milli íslenzkra aðila og breskra um möguleika á löndunum íslenzkra togara í Englandi. Samkomulag hefur ekki náðsi með því að íslenzk- ir útgerðarmeim hafa ekki fengið óskum sínum fullnægt og heldur því löndunarbannið brezka áfram í þeirri mynd, sem það hefur verið. SwNevíE^ lesr.gsl uS® orknverið á Fe-ssaan ÍSAFBBÐI, 30. apríl. — S.l. laugardag var hleypt rafstraumi frá orkuverinu á Fossum á veitukerfi Súðavíkur. í sumar létu Raf- magnsveitur ríldsins leggja háspennuiínu frá orkuverinu á Fossum y’íir f jailið iil Súðavíkur og var því að mestu iokið í haust. <jllu lélegri kisii en þetta! Framsókn ©g Alþýðuflokkur- isin ætli sér að ná þingmeirihluta dtkiíS „svindli“, þrátt fyrir það þó tefr séu í stórum minnihluta méðal kjósenda, þá vita allir að þM'tj ieksí pað ekki. l>að cr alveg Ijóst. Þa'ð er þess vegna sízt af öflu öruggt, að svikamillan takist ag það viía þcir hræðslubanxla- aafnnirnii' ofurvel sjálfir. KOSNINílABOMBIJR Þeir ftandalagsmenn, bæði í £eéæðslubandaiaginu og Alþýðu- Ibanitelgir.u, eru rsú þegar farair að sprengja kosningabombur. En jþað er verst að þær eru hvell- lausar. Bonsba Timans er sú, &ð Sjálfstæðismenn vilji „ævarandi liersetu" en bomba kommúnista «r,. að Sjálfstæðismenú vilji «svíkja“ í landhelgissnálinu, Þessar kosningabombur eru fcrvelllausar af því að þær eru uppspuni og þannig lagaður upp- «puni að honum trúir enginn. — •“f ewð«éð að hað er hörgnll ú „bombum“ í vopnabúri þessara Jbandalaga1’* úr því þeír hafa *;kki annað og skárra en þetta. 16 daga sumarieyíl lega löndunarbann, en síðan svívirða koinmúnistar útgerð- armerm fyrir að hafa átt við- töl við Breta í þeim tilgangi að fá banninu aflétt! VÖKUMF.KKI FINNBOGA RÚTS Hér er auðvitað um að rseða eitt af æsingabrögðum kommún- ista fyrir kosningar, enda nafn Finnboga Rúts, sem fysir árásim- lim mr r»oa»r ♦rvrfirímr U- • ----— ---o 00“*0 fyrir því að ósasuiindin eru alveg „ekta Það mörumerki þekkja allit. * — filfktimlr londsfnaðams Frh. a' bls vandræði, sem geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þjóð- félagsþegnana. MISNOTKCN A.S.Í. # En nú hafa kommúnistar gengið feti lcngra, er þeir beinlinis ttota vsilriaaðstóðu sína í A.S.Í. til stofnunar pólitsskra samtaka í fiágu kommúnistaflokksins. Er það álit Sjálfstæðismanna, að með fcessarí frarakcmu hafi kcmcsánistar raísssvcsulega stcínað tál klosnings í samtökunum, enria hefur nú þegar fjöldi verkalýðs-, fiélaga Týst algerri andstöðu við þessar einstæðu ofbeldisaðgerðir,! wem eru í algerri andstöðu við lög og hefðbundnar venjur samtak-j iiima. Telur fundurinn þessar síðustu aðgerðir kommúnista atgert ’ gremeði gagnvart verkalýðssamtökunum og sanni á ótvíræðan hátt, J að kommúnistar láta sig engu skipta hagsmuni launþega, en séuj iilbúnir ti! á* íroða á rctti þeirra, hvenær sem þeir telja það. Ciommúnistaflokknum í vil. Er því launþegum brýn nanðsyn að hefja þegar samstillta bar- útt« gegn hinum kommúnisku ofbeldismönnum og eyða áhrifum Ibeirra úr samtökunum og heitir fundurinn á Sjálfstæðismenn um híU latnd að taka höndúm saman í þeirri baráttu. m.CTFALLSKOSNINGAR % VERKALÝBSFÉLÖGUNUM # Fnndnrinis álítur, að reynslan haíi sannað nauðsyn þess, að •endurskoða vérði vinnulöggjöflna, þar sem hún er nú oröin úrelt n mSrgam aviðnm. Við þá endursfcoðun beri að setja ákvæði um lýðræðislegri stjórnhætti í verkalýðssamtöknnnm með því að taka wpp hlutfallskosningar til stjórna og annarra trúnaðarstarfa og flérstaklega þurfs að tryggja botur en nú er, að nppsögn kjara- t»am«inga eg ákvörðun uiþ vinnnstöðvun só í samræmi við vilja vg óskir meiri hiuta félagsmanmu JEandsfunriurinn þakkar þéngmönnnm Bjálfstæðisflokksins fyrir Isaráttu þejrra fyrir því oð koasa á hlutdeUriarfyrirkomulagi t at- vAmtdrakstri og telnr að vkma Swri að framgangi þess máls eins fíjótt ogr. kostur er á. og dvalizt á hóteli við Hyde Park í vikutíma. Gefst þá tími til að heimsækja stórverzlanir borgar- innar og söfn o. s. frv. Frá Lond- on verður farið til baðstaðarins Brighton við Ermasund og dval- izt þar í þrjá daga til bvíldar og hressingar. Frá Brighton. heldur hcpurinn til Parísar og verður vikudvöl þar. Gefst þar kostur á að heim- sækia söfn og merka staði og kynnast sögu og menningu Frakka. Haldið verður heimleiðis með flugvéf 13. júní. Ferðafélagið Útsýn leggur áherzlu á að fræða þátttakendur um þá staði, er þeir eiga í vænd- um að sjá, með kvikmyndasýn- ingum og erirrdaflutningi, þvf að þekking sd, er menn afla sér fyr- irfram um land og þjóðir, gerir ferðalagið ánægjulegra og eftir- minnilegi-a. Félagið ftefur í hyggj.u að koma upp safni ferða- bóka til afnota fyrir félagsmenn. Skrifstofa Útsýnar í Nýja bíói, Lækjargötu 2, er opin virka daga kl. 1—6. einnig á laugardögum, sirrri 2990._____________ Fjórða waíerð Skókþingsins FJÓRÐA uxnferð 4 Skákþingi íslendinga var tefld á sunnudag- inn. í landsliðsfíbkki vann Baldur Óla og Ingi Hjálmar, eftir tvr- sýrra viðureign. Eggert og Kárt eiga biðskák, sem virtist eitthvað betri hjá Eggert. Árns og Sigurgeir eiga einnig biðslcák, senx er rajög s.vipuð. „Ég á aðeras betra*1, sagði Árni, þegar við héldum í bæinn. Jón og Frey- steinn. tefldu skemmtilega og spennandi skák, sem cinnig var frestað. Jón á peði meira, en ó- líklegt er að það nægi til vinn- ipgs. Ólafur Sigurðsson, sem átti að tefla wið. Arinhjörn, mætti ekki til leiks. . 't gærkvöldi hófst iimmta um- farð. Síðan hefir verið unnið að end- urbótum á línunni, tem úr lagi fór í vetur Þar sem orka stöðv- arinnar á Fossum fullnægir ekki nema Isafjarðarbæ og HnifadaJ, þegar álagið er mest yfir vetr- armánuðina, hefur dregist að tengjá línuna til þessa, en í sum- ar er ákveðið að séíja upp nýja dieselrafstöð á Fossum, sem topp- stöð. Vonandi er þvs að allir þess- ir staðir hafi nægilega raforku næsta vetur. — Súðavúí er fyrsta þorpið á Vestfjörðum, sem fær vatnsaflsraforku samkvæmt raf- væðingaráætlun ríkissljórnarinru xr. —Jón Páll. VILJA FA LONDUNARRETT VIÐ URKENNÐAN Afstaða íslenzkra- útgerðar- manna er og hefur verið sú, að þeir hafa viljað fá viðurkenndan rétt sér til haisda til löndunar í Bretlamli á sasna hátt og sá rctt- ur er viðurkenndur anssars stað- ar, svo sem i Þýzkalandi. t í þessu sambandi hefur það ætíð komið fsam af hálfu íslands, að ekki komi til mála að íslend- j ingar fáist til neinna tilslakana varðandi íslenzka landbeigi, löisdúnarrétturinn ys-ði að fást án allra skuldbindinga, eins og í Þýzkalandl ÓMAKLEGAR GETSAKIR Kommúnistar haía verið að gera tilraun til að telja fólki trú um, að sanwiingar hafi verið gerðir og iandhelgismálið dregið inn í þá samninga. Sannleikur- inn er hins vegar sá, að viðtöl hafa farið fram á vegum Efna- | hagsstofnunarinnar (OEEC), en árangur ekki náðst, eins og tekið ■ var fram hér i upphafr. I iTminAnmAr, - - T-T, Getsakir kommúnista í garð ís- : . ANTAÐ er í ferðu- Út- lenzkra útgerðarmaima um að synar 1 sumar nema hma fyrstu- þeir vilji láta undan síga um rétt sem hefsí 29. mai. Su ferð hentar IsLands í landhelgLsmálinu eru sS^tlega þeim, sem ekki fá nema settar fram gegn betri vitund og. þ 3 vikna sumarfrí og er farin naumast svara verðar. j a bezta tíma, áður en mestu sum- Kommnnistar hafa sízt ver- j arhitarnir byrja, en meðan allur ið eftirbátar annarra um að gróður stendur í fegursta skrúða. deila á Breta fyrir hið fólska- Farið verður flugleiðis til London IVIÐTALI Morgunblaðsins við síra Sigurð Pálsson um eisdur- reisn Skálholtsstaðar, sem birt var 29. apríl, er störfum Skál- holtsnefndar lýst þannig, að vekja mætti tortryggni og sund- urþ.vkkju. Má það furuðlegt telja, að blað- ið skuli ekki hafa leitað neinnar umsagnr allra þeirra aðila, er hafa mál þetta með höndum og þá fyrst og fremst Skálholts- nefndir sjálfar og húsameistara ríkisins. Skal þvi leiðrétta nseð öifáum orðum helztu rangfærslurnar. 1) Skálholtsnefnd hefus- aldrei horfið frá þeirri hugsjón að auka veg Skálholts sem mest. Gjörða- bók henhar er sönnun þess. 2) Nefndin hefur ekki fullyrt það, að kirkja skyldi vera komin upp í Skálholti fyrir 1956, enda ekki á hennar valdi. Húsameistari hefur vandað mjög uppdrátt hinn ar veglegu kirkju og því eðlilega þurft á löngum tíma að halda til þess. En nú er updrátturinn fuil- gerður svo, að virxna i grunni er hafin og ekkert virðist til fyrir- stöðu, að hornsteinn kirkjunnar verði lagður 1. júlí, eins og ákveð ið hefur verið. 3) Lagning vegar heim í Skál- holt, rafiína, hitalögn o. s. frv. er i höndum verktaka og samn- ingsbundin, svo cg í höndum rík- isins. Hefur Skálholtsnefnd enga ástæðu til þess að draga i efa, að þeir samningar aiiir verði haldn- ir. 4) Hvos-ki Skalholtsnefnd né hátíðanefnd hefur komið það til hugar, að ’SkálhoItshátíðin fari fram. í kirkju, sem tekur aðeins 240 manns í sæti. Auðvitað verð- ur mannfjöldinn að standa undir himni Guðs á túninu í Skálhoxti. 5) Skálholtsneti-.d rnutt síðar ? vikunni kalla blaðamenn á sinn fund og þann veg skýra frá þv? opinberlega, er starfað hefur ver- ið að endurreisn Skálholts. SkaIhui<.onefndin, L.R. fer í leikför til fikrreyror Sýnir þar „Systur Maríu" UM næstu helgi fyrirhugar Leikfélag Reykjavíkur að fara í leikför norður til Akureyrar. Hyggst það hafa þar þs-jár sýisingar á leiknum „Systur Maríu“, sem nú hefur verið sýnduv hér 9 sinnum við góða aðsókn og 10. sýningin verður í kvöld. FYRSTA LEIKFÖRIN TIL AKUREYRAR Leikför þessi verður farin und- ir farstjórn leikstjóians Gísla Halldórssonar og verður fyrsta sýningin á Akureyri laugardag- inn 5. maí og tvær sráiingar ssð- an á sunnudaginn 6. maí og síð- an haldið heim aftur upp úr helg- inni. Leikféiag Reykjavskur hefur ekki farið fyrr í leikiör, nema í næsta nágrenni Reykjavíkur, með leik, sem sýningum hefur ekki verið ,’okið á hér heima. „Sumar í 24 Evrópuiöndinn“ HINGAÐ til lands kom fyrir nokksu með Hekiu, millilanda- flugvéL Loftleiða, austurrískur út varpsfyrirlesari og blaðamaður, dr. Jósep Maderner að nafni. — Hann var fyrram háskólakenn- ari í sögu og landafræði, en gerð- ist síðar rithöfundur og frétta- ritari. Er hann nú starfsmaður útvarpsstöðvar í Klagenfurt og er auk þess myndatökvunaður og fréttaritari fyrir tvö austurrísk dagblöð. — Ákvað hann fyrir skömmu að rita bók, er hann ætlar að nefna „Sumar í 24 Evrópulöndum". Hann hefur þeg- ar heimsótt 22 þeirra — og er ís- land hið 23. i röðinni. Næst mun hann haida til írlands, og hefur hanh þá lokið við að afla sér efnis í bók sma. Mun dr. Mand- erner dveljast hér í viku. ÁFRAMHALD VINSAMLEGRA SAMSKIPTA Formaður L. R., Iiáras Sigur- björnsson, kvað þetta framhald fyrri vinsamlegra samskipta, sen* félagið hefði átt vsð Leikfélag Akureyrar, er það á sínum tíma heimsótti Reykjavík með „Brúðu heimilið“. t Ekki munu verða hér neinar Ieiksýningar á vegum L. R. á meðan á þessari icikíöi stendur, þar sem. snargir lúnir sömu leik- arar leika í báðum þeim leik- um, sem félagið ei’ nú að sýna. 48. sýningin á „Kjarnorku og kvenhylli“ verðs c áiiur en far- : ið verður norðui, en sá léikur gengur erm fyrir fnúij húsi. — Strax og kosnið veiðui' aö norð- an, mumi sýningar hér halda áfram á báðum ieikunum. í TÆPLEGA 100 SYNINGAR j . Á LEHtÁREViJ 1 ! Leiknri L. R. lykur í lok maí- mánaðar. Nú þcgar er félagið búið að hafa 77 leiksýningar á starfsárinu og er gert ráð fyrir að þær verði rúrciega 90 um þaS er lýkur. í fyrra haíði það alla 104 sýningar. ----------------------- j Smislov efsiur AMSTERDAM, 30, apríl. — Kandidatamótinu er lokið, og varð Rússinn Srnislov efstur. Teflir hann ]>ví um heima- meistaratitilinn við Rotvinnik. Á síðasta kandidatansóti varS Smislov einnig efstur og skor- aði þá Botvinnik á hólm og skildn þeir jafnir. Hélt heims* meistarinn því titli sinum. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.