Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 12
12 MORGVPI BLAitlV Þriðjudagur 1. maí 1J56 — Svartur á leik Framh af bls. 4 Öjarnason og Steinunn Bjarna- dóttir leika ungu hjónin, Adam Adamson, útgerðarmann, og Hug- borgu skáldkonu. Guðmundur Jónsson leikur og syngur hlut- verk blökkukonungs frá Feberiu. Guðmundur fór vel með hlutverk ið, en einhvernveginn kunni ég ekki við hann í þessu umhverfi, en það er önnur saga. — Önnur hlutverk eru minni og hefur leik- endanna verið getið áður hér í blaðinu. Nokkur laganna, sem sungin eru hefur Árni ísleifsson samið. Sviðið var dágott og hljómsveit undir stjórn Jan Moráveks lék undir söngnum. Revýunni var ágætlega tekið og leikendur, leikstjóri og höf- undur kallaðir fram hvað eftir annað að leikslokum. S. Gr. Frh lf blS. 9. ari tókst að skora sigurmark Vals. Fram-menn reyndu mjög til að jafna einkum síðasta hluta leiksins. Þeir voru mikið í sókn, ruddu nokkrum sinuum leiðina að marki, en ávallt brást það, að þeim tækist að reka þann enda- hnút á upphiaupir. sem keppt er að. Það að Fram átti sóknina í fyrri hálfleik er að þakka fram- vörðunum Eiði og Halldóri. í síð- ari hálfleik héidu þeir sig um of f sókn og varð það til þess að Valrmönnum t.ókst að leika í gegn um Framvörnina. Ei'öur var ann- ars bezti iiðsmaður Fram — og líklega sá bezti á vellinum. Hann gerði margt mjög laglega og þar er maður á ferð, sem kánn að rugla andstæðins’inn. Örfáir aðr- ir virtust í sóðri æfingu en þeir skáru sig að nokkru leyti úr. Það vom Gunnar Gunnarsson, Hauk- j ur Bjarnson og Karl Bergmann. Btórar glompur voru í liðum beggja vegna æfingaleysis ann- arra. — VmhmúéWnn Fvomh bls. 9 efst með 1. ág. eink. 7 70, sem er hæsta einkunn í ársnrófum skól- ans að þessu sinm f i bekk var Guðrún Agnarsdóttir efet með 1. eink. 7.07. Ailar þessar ágætu' námsmeyjar hlutu bækur að verðlaunum frá skóianum. ÁVÖRP Að lokum ávarpaði skólastjóri sérstaklega nemendur sem braut- skráðir voru að þessu sinni og ámaði hann þeim heilla, Jón ívarsson skrifstofustjóri kvaddi sér hijóðs. "’alaði hann fyrir nemendur er brautskráðust fyrir 40 árum, en það voru fyrstu nemendurnir, sem Jón Sívertsen skólastjóri brautskráði. Fór hann Mýjum orðum um skólastjóra og kennara skólans. sern þá voru. Lýsti hann að nokkru hvemig tunhorfs var þá, 1916, er þeir. félagar voru að hefja lífsstarfið, en allir hafa þeir starfað að kaup- sýslu eða viðskiptamálum. Munu þeir félagar, að lokinni skóla- slitaathöfninni, hafa Iagt blóm- sveig á leiði Jóns heitins Sívert- sen og heiðrað á þann hátt minn- ingu hans. Fyrir 25 ára nemendur talaði Bunóifur Þorgeirsscn, fulltrúi, 'en þeir félagar voru áíðisti árgang- urinn sem brautskrá.ður var af Jóni Sívertsen. Fór hann viður- feenningarorðum um starf skól- ans fyrr og síðar og bað loks skólastjóra veita vi5töku pen- ingagjöf að upphæð 8.000.00 kr., er renna skal í minningarsjóð Jóns Sívertsen. 1 Kynningarkvöld verður hjá klúbbnum laugardaginn 5 maí. — Mörg skemmtiatriði. Félagsskírteinin gilda áfram. Nánar uuglýst síðar. Fundur verður haldinn í Meistarafélagi hárgreiðslukvenna miðvikudaginn 2. maí klukkan 8 e. h. í Naustinu (uppi). Áríðandi að félagskonur mæti. Stjómin. Kaffisala Kristniboðsfélag kvenna hefur kaffisölu til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó, í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf- ásvegi 13, þriðjudaginn 1. maí, klukkan 3 e. h. Góðir Reykvíkingar! — Drekkið kaffið hjá okkur. Styrkið gott málefni og gerið ykkui glaða stund. Stjómin. konína Svartur á leik •. Reykjavíkurrevýa í 2 þáttum, 6 ,.at“-riðum. 5. sýning n. k. fimmtudag kl. 23,30. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíó á rnorgun og fimmtudag, eftir kL 2. Ath.: Þar sem selst hefur upp á fyrri sýningar er fólki ráðlagt að trjggja sér aðgöngumiða í tírna. verður Dixieland-dansleikur í Brciðfirðingabúð Aðgöngumiðar frá kl. 8. Á dansleiknum leikur hin vinsæia Díxieland hljómsveit „ALLIR EDRÚ“ Með hljómsveitinni syngur hinn bekkti dægurlagasöngvari Ragnar Bjamason. VETKARCARÐUHlN N Dansleikm- í Vetrargarðinum annað kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Karls Jónatanssonar. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 6710 Þórscafé Donsleikur að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljórasveit Baldurs Kristjánssonar leikut. A6'göngumiðasala ^rá ki. 5—7 öarjsleik heldur Málfundafélagið Óðinn í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 9. Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 í dag — Sími 2339. Silfurtunglið Bansleikur i kvöld klnkkan 9. Hin vinsæla hljómsveit José M. Riba leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 SILFURTUN GLIÐ / siðdegiskaffitímanum leikur og syngur hin vinsæla hljómsveit Jo>-é !VI. Kiba. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Sími 82611 SILFURTUNGLIÐ Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkurbæjar verður haldinn n. k. fimmtudag 3. maí í Vonarstræti 4. Fundurinn hefst stundvislega kl. 8. STJORNIN M A R K <J S Rftfcr Rd Dndd OR. MAYFISLD, THE BIRTH ~vn «- CF TMIS GCRILLA WILL RcALLY BE THE HN3H SPOT IM YOUR YES, IT WILL, BUT A GREAT DEAL OF THE CREOIT MLIST , 90 TO MR. WARREN HIGHTOWER... YOU KNOW HE'S GIVEN THOUSANDS , ' DOLLARS TO HELP US/ m I T’ -- 1 S(=S Hltá COMING NOW ' ; ijm % - . Þannig heiðruðu fyrstu og síð- ustu nemendur, sem Jón Sívert- sen brautskráði á fagran hátt jatnningu hans. 1) Meyvant dýragarðsvörður í hinum fræga Eikar-dýragarði, bíður spenntur eftir því að Gorilla-unginn fæðist. — Já, Meyvant. Þetta er há- tindurinn á ævistarfi þínu.. 2) — Víst er það rétt, en það ber einnig að þakka VaJgarði, sem hefur gefið stórfé til dýra- garðsins. <«M5Wi 3) — Hvemig stendur á því, að Valgarð hefur ekki komiS, Ég bauð honum að koma. — Þama kemur hann. _ j'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.