Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. maí 1956 WVíÞe'iiALIlL A ÐI » 15 ifiasta tízka Pær bezt-kðæddu gauga í skóm frá okkur Aðalstræti 8 augavcgi 20 Pakklr Þu-gar kviknaði í húsinu okkar þann 12. marz s. L misstum við rúmfatnað,- yfirfataað og margt fleira. sem allt var óvátryggt. Auk þess brann húsið okk&r nokkuð og skemmdír urðu af vatni og reyk, en húsið var í lágri brunatryggingu. Tjón af brunanum varð því allmikið. Að það var okkur elcki ofraun að standa undii er vegna almennrar hjálpfýsi, hjartagæzku og bróðurþels Akur- nehinga. Okkur er ókunnugt um nöfnin enda munu þeir, sem sendu okkur gjafir skipta hundruðum. En við vitum um verkafólk í frystihúsum og við vitum um að 25 stúik- ur úr Gagnfræðaskólanum fóru út á meðal tolksins og hversu góðar viðtökur þær fengu, sýndi sú stóra pen- ingaupphæð, sem okkur var afhent. — Þriggja einstakl- inga viljum við geta sérstaklega en það eru systurnar Sesselja og Salvör Jörundsdætur og Vilborg Kristóférs- dóttii', ca þær tóku þátt í kjörum okkar á sérstakan hátt. Eftir að hafa gert okkur grein fyrir þeirri hjáip og aðstoð, sem okkur var veitt undir þe*sum kringiunstæðum, brestur okkur viðeigandi orð. — En það, sem pið gerðuð treystum við Guði að launa. — Guð blessi ykliui’. Sylustöðum, Akranesi, 27. apríl 1956. Ingibjörg Örnólfsdóttir, Hákon Jörundsson. VINNA Hreingemingamiðstöðín iSími ' áÖSð. — Vanir menn til hreingerninga. Scssnkomur Kristniboðshúsið Betania Laufásvegi 13 Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Óla'fur Ólafsson talar. — Allir velkomnir. Hjáipræðisherinn í kvöld kl. 8,30: Almenn samkoma Kommandör Em Sundin og frú tala. Foringjar frá Akureyri, Siglufirði og Reykjavík taka þátt í samkomunni. Velkomin. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson talar. I.O.G.T. St. VerSandi nr. 9 Fundur i kvöld ki. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Nefndarskipanir. — Æ.t. FélagsÍíiÍ Sundineistaramót íslands verður háð í Sundhöll Hafnar- fjarðar dagana 27; og 28. maí 1956 og heldur Iþróttabandalag Hafnarfjarðar mótið. — Keppnis- greinar eru samkvæmt lögum S. S. 1. um sundmeistaramót íslands og eru þessar: Fvrri dagur: 100 m skriðsund karla 400 m bringosund karla 1500 m skriðsund karla 50 m haksund telpna 100 m skriðsund drengja 100 m baksund kvenna 100 m bringusund drengja 200 m bringusund kvenna 4x100 m fjórsund karla, boðsund Síðari daeur: 100 m fluersund karla 400 m skriðsund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m baksund karla 50 m skriðsund telpna 100 m baksund drengia 200 m brintrusund karla 3x50 m þrísund kvenna 4x200 m s'kríðsundsboðsund karla Samfára mótinu verður báð árs binir S. S. 1. og eni binfl-fúiitrúar beðnir að mæta með kiörbréf. K.H. - Knattstivrr>nr>»enn M°ist.ara- og 1. flnVkur: Æfing á tbró+tavellinum í dao> kl.10 f b. 3. f'okkur A—G; Æif’ng á KR- vollVnm f (inor kl, 10.30 f.h. Körf'iknpttk'ksméti Ifknfis verður baldið áfram í kvöld kl. 8 í íþróttalhaisinu við Hálogaland. Leika fyrst Ármann og Gosi f 3. flokki, en síðan Alcureyringar og stúdentar og Ármann og Gosi. TIL SÖLU húseignin iiaidnrslteininr { Vopuafnöi. Tvær næöir, — þurrkloit og kjallari, ásamt viðbyggðri búð og vöru- geymslu. Unplýsingar gefur Kjartun Björnsson SIuii 10, Vopnafirði. Veiðiiiiienn Fitiá og Gljúfurá i Húna- vatnssýslu verða leigðar til stangaveiði í sumar. Tilboð sendist undirrituðwm fyrir 10 mai 1056, sem einnig gef ui’ nánari upplýsingar. Óskar Teitsson Víðidalstungu. BEZT AÐ AUGLfSA I MORGU NBLABiNU Minningarathöfn mannsins míns j EYSTEINS FINNSSONAR • sem andaðist 29. apríl, fer fram í Fossvogskapellu fimmtu- í daginn 3. maí kl. 10,30 f. h. — Jarðsett verður á Breiða- i bólstað á Skógaströnd laugardagiun 5 maí M. 2 e h. Jóhanna Oddsdóttir. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er á mHrgvísiegan. hátt hafa aðstoðað mig og stutt við fráfall eiginmanns míns vr JENS P. TH. JENSEN og sonar míns WILHELMS er hurfu með vélSMpinu „Hólmaborg" í februarbyrjun s. 1. — Sérstaklega þakka ég Slysavamafélagi íslands fyrii’ hina frábæru leit að skipi og mönnum. — Þá þakka ég einnig af heilum hug læknum og hjúkrunarFði Landa- kotsspítala, sem af framúrskarandi alúð hafa stutt mig í veikindum minum. — Guð blessi ykkur öU. Anna Finnbogadóttir Jensen. Eskiíirðl. Systir okkar KRISTJANA IVERSEN (Söeaeek) andaðist 29. þ. m. í Bellingham, War hington. Fyrir hönd systliina minna, Óskar Söebeck. INGIBJÖRG JÓNASDÓTTIR prestsekkja frá Árnesi, andaðist að heimili sínu Öldu-. götu 9, þann 30. apríl. Vegna aðstandenda Kristjá.1 Sveinsson Bróðir minn BJARNI ÞORLÁKSSON trésmiður, Grettisgötu 35, andaðist í Landakotsspítala 29. apríl. Ingibjörg Þarláksdóttir. Hjartkær einkasonur minn STURLA EMIL ODDGEIRSSON andaðist í Landsspítalanum 29. þ. m. Anna Gádgeirsson. GUÐNY GUÐMUNDSDÓTTIS prestsekkja frá Grímsey, andaðist að heimili smu, Birki- mel 6B, þann 29. apríl s. 1. Börn og tengdaböm. Fósturf aðir minn H. MABTIN ÍIALDOKSEN andaðist á heimili mínu, Tómasarhagc 43, cioíaranótt 29. apríL Marcl Haildórsson. Jarðarför SÓLVEIGAR EBENEZARDÓTTUR sem lézt 26. apríl, fer fram frá Kotstrandarkirkju fimmtu- daginn 3. maí. — Athöfnin hefst með húsúveSju á heirnili hinnar látnu, Auðsholti, Ölfusi, kl. 1. Aástandendur Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaíööur GÍSLA GÍSLASONAR silfursmiðs, Skaftahlíð 42, fer fram frá Fiíkirkjunni, fimmtudaginn 3. maí kl. 1,30 e. h. — Blóm afþókkuð. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á liknar- stofnanir. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Margrét Sigurðardóttir, börn tg tcngánbörn. Jarðarför konu minnar RÓSU LINNET fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 2. maí kl. 2 e. h. — Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. Hafstorn Linneí. Faðir minn SVEINN G. GÍSLASON trésmíðameistari, verður jarðsungirm frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. maí M. 1,30. Margrét Sveinsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og ómetanlega aðstoð við hið svipiega fxáíaii og jarðai’för JÓNS SÆMUNDSSONAR múrarameistara. — Sérstaklega þökkum við öiium þeim, sem af fórnfýsi og drenglund lögðu á sig mikið erfiði og starf við leit að jarðneskum leifum hnnst— Við bíðj- um Guð að blessa og launa ylxkur öHum. Guðlaug Sigfúsdóttir, dætur og aðrir vandameiin. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför dóttm- okkar SÓLVEIGAR SONJU. Sigríður Alexandersdóttir, Björn Þorgrímsson og systklni. : Þökkum innilega auðsýnda vináttu og Sairxtið við frá- fáll og jarðarför GUÐMUNDAR M. BJÖRNSSONAR frá Veðramóti. Eiginkona og börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.