Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. maí 1956 ♦f ORGlltV BLABIÐ 7 Ííóðir Reykvikingar Reykvízkur vélstjóri í góðri stöðu til sjós, óskar eftir 2ja—3ja licrb. íbúS Fátt í heimili. Vil greiða 12—1500 kr. á mánuði. — Tiiboð merkc: „Vélstjóri — 1840“, sendist Mbi. fyrir þriðjudag. Húsnœði vanfar fyrir verkfærageymslu ög tómstundavinnu. Vinna fyr ir leigusala gæti komið til greina, eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Húsgagna- smiður — 182í2“, leggist á afgr. Mhl. fyrir 14. maí. EinbýSishiis í smíðum í Iíópavogi er til Bölu. Stærð 5 til 6 herb. — Væntanlegir kaupendur þurfa að greiða eittbvað Btrax. Tilb. merkt: „Sólríkt — 1828“, sendist Mbl. strax TIL LEIGU strax, fyrir baimlaus reglu- eöm hjon 2 berbcrgi, cblbÚK geymsla með aðgangi að baði og þvottahúsi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla—1835" sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Meiraprófs bílstjóra vantar VI l\l IM |j við eimhverskonar keyrslu Er vanur við akstur og viðgerðir. Sá sem vill at- í huga þetta, sendi nafn og 1 heimilisfang til Mbl. fyrir 6. maí merkt: „Fjölbæfur — 1843“. Tviburavagn Pcdigrcc,til sölu. Gott verð, góður vagn. Uppl. í síma 38'51. — Trésmiðir Viljum ráða nokkra góða trésmiði á samsetningar- verkstæði vort. Nánari upp- lýsingar á staðnum. Timburver/1. Völundur hf. Klapparstíg 1 Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 7728 eftir kl. 6 í kvold. 8T8JLICA óskast fram í miðjan júní, heilan eða hálfan daginn, eftir samkomulagi. Gott sér herbergi. Bergstaðastræti 67, sími 2726. Lítil sœlgœtisverzlun i tryggu og ódýru húsnæði, til sölu. Tilboð sendist M:bl. fyrir mánudag merkt: „ódýrt — 1833". Reg.u.s.pat.ofk gölfb Ð ER KOMIÐ AFTUR I VERZLANIRNAR 1 Unpr maður e5o ungliitppiitur éskost strax til afgreiðslustarfa í járnvöruverzlun hér í bænum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ef um er að ræða, sendist blaðinn fyrir 10. þ. m. merkt: 447. Aðeins ábyggilegur og reglusamur maður kemur til greina.- Nýbomið: GALLABUXUB fyrir drengi, stúlkur, unglirtga í öllum stærðum og gerðurn. „Slmurlnn er indæll og bragðið eflir jjví46 & Kaaber hJ, O. Johnson Ef fermingargiöfin er /y/ ryj/s Höggheld, Vatnsþétt. Sjálfvinda. Eykur bað ánægjuna um fjölda ára. O M E G A er viðurkennt fyrir öruggan gang. Fást hjá Magnús Benjaminsson & Co. o g Jóhannes Norðfjörð h.f. ttöskur sendisveinn óskast Málning og Járm orur. Laugavegi 23. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.