Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 16
Veðurúflit í d?g* Vaxandi SA-átt, allhvass og rign- ing með kvöldinu. 100. tbl. —Föstudagur 4. maí 1956 Acheson Sjá biaðsíðu 9. Fiskaflinn 15000 tonmim minni en á sama iíma ’55 Báfafiskurinn heimingi meiri en fogara Úthlutun lóða i Hólogolands- hverii i undir- búningi t’INN af fulltrúum kemmúnista fann. að því á bæjarstjórnarfundi fc gafer, að úthlutun Jóða gengi jreint. Borgarstjóri kvað svæðið við Hálogaiand koma næat til út- f.iutunar. Svæðið væri þegar íikipulagt, en verkíræðilegum tmdirbúning: ekki fuliiokið. FRÁ áramótum til marzloka var heildarfiskaflinn á öllu land- inu 104.835 tonn. Þar af var báta- fiskur 70.938 tonn, en togarafisk- ur 34.437 tonn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 119.947 torm (bátafiskur 82.534 tonn, tog- arafiskur 37.413 tonn). Er fisk- aflinn því um 15000 tonnum minni'nú en á sama tíma í fyrra. Aflinn 1/1—31/3 1956 hefur verið hagnýttur sem hér segir: ísfiskur ........ 745 tonn Til frystingar . . 46.727 — herzlu .... 14.750 — — söltunar .... 40.259 — — mjölvinnslu . 976 — Annað 1.378 — Samtals 104.835 tonn Bæjarsrtjórn heíói lagt á það mikla áherzlu, að bæjar- verkfræðingur hraðaði verk- inu og hefði verið ráðnir verk- fræðingar til aukavinnu í því skyni, en starfslið væri of fá- mennt hjá bæjarverKfræðingi. hins vegar kvað borgarstjórj það koma úr hörðustu átt að koinmúnistar væru að finna að því, að störf hja skrifstofu bæjarverkfræðings gengju seint, því þeir hefó.1 við hverja einustu fjárhagsáætlun undan- farið lagt til, að framlag til þeirrar stofnunar yrði stór- lækkað og verkfræðileg starf- semi þannig dregin saman. Síl stolið í FYRRINÓTT var bilnum R 561 stolið þar sem hann stóð á bíla- stæði við húsið Laugaveg 76. Hvarf bíllinn milli kl. 1,30 og 4,30. í gæi-morgun íannst bíll- inn suður í Hvassah rauni, lítt skemmdur ;>ð því er virtist. Ekki er ósennilegt að einnverjir sem þama hafa verið á ferð, hafi séð til ferða þess er bílnuni stal og jafnvel ekið honum txl Reykja- víkur eða þá suður á Suðurnes. Um þetta óskar rannsóknarlög- reglan að fá upplýsingar. 1. mai háiíðahöld víðsvegar um Sand 1. MAÍ hátíðahöldin fóru fram með svipuðu sniði nú og undanfarið. 'fi&r í Reykjavik var farin kröfuganga og að henni lokinni var safn- azt saman á Lækjartorgi og þar flutíar ræður. Ræðumenn dagsins voru þeir Óskar Hallgrímsson og Eðvarð Sigurðsson. Kom fátt nýtt f -am [■ ræðum þeirra. fWÖLDDAGSKRÁ ÍJVARPSINS Útvarpið minntist dagsins með *.,7)ðuhöldum og hljómleikum. —• fíteingrímur Steinþórsson félags- *- >laráðherra flutti ávarp og kom V þar m. a. fram, að hann gerði ekki ráð fyrir að hann flytti ávarp sem ráðherra hinn 1. maí j á næsta ári. Hannibal Valdemarsson forseti' Álþýðusambandsins flutti næst-1 ur ávarp. Var mikill hluti þess j pólitiskur áróður. Þá flutti Ólafur Björnsson pró- j fessor formaður bandalags starfs- j manna ríkis og bæjar, ávarp. Var i það birt hér í blaðinu í gær. Há- j tíðisdags verkalýðsins var minnzt j á mörgum stöðum víðs vegar um j land. Af helztu fisktegundum hefur aflazt sem hér segir: Þorskur .......... 84.484 tonn Ýsa ............... 7.212 — Karfi .............. 3.750 — Ufsi .............. 3.114 — Steinbítur ......... 2.040 — Langa .............. 1.917 — Aflamagnið er miðað við slægð- an fisk með haus. UppL þessar eru frá Fiskifélagi íslands. □----------------------□ ibúðin „fór til Eskifjarðar" í GÆR var dregið í 1. flokki happdrættis DAS um þrjá vinn- inga. Ferð fyrir tvo umhverfis hnöttinn, 3ja herbergja íbúð fokhelda á Laugarnesvegi og Fiat fólksbifreið. íbúðin kom á miða rr. 1174 og er sá miði seldur í umboðinu á Eskifirði. Vinnandi ibúðarmnar er Sigríður Kristinsdóxtir, Eski-. firði. Hnattflugið kom á miða nr. 63294 í umboði Sjóbuðarinnar í Reykjavík. Hnattflugið hlaut Viggó Jóhannesson, Jciríðarstöð- um. Viggó hlaut einmg vinning á fyrsta ári happdi ættisins. Þá i hlaut hann dráttarvel. Bíllinn kom á miða 35754, sem seldur var í umboðinu Miðtúm 15. Þann miða á Högni Jónssor stýrimað- ur á Þyrli, Skipholti 0, Rvík. □----------------------D Xvöldvaka Heimdallar íntEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur eina af eínum vinsælu kvöldvökum í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Hiins og venjulega verður vandað efni á dagskrá. M.a. verður ávarp, sera Þór Vilhjálmsson r'lytur. ein- böngur, Guðmundur Jónsson og gamajiþáttur Karls Guðmunds- fonar. Að lokum verður dansað bg sýng'ur Ingibjörg Smith fyTÍr dansinnm. Cóóur afii í Horna- fírði í apríl HÖFN í HORNAFIRÐ-. 3. maí — Gæftir hafa verið með ágætum óapríl og aíli oft ágætur. Mest- an afla í mánuðinum íékk Giss- ur hvítx, .340 lestir, í 26 róðrum. Ffá áramótrum hefur nann aflað 000 -lestir og Sigurfarj og Hvann- ey 600 smálestir hvoi't. Er allur aflinn miðaður við siægðan fisk eieð haus. Fiskur er nú alveg að hverfa úx netum og eru báta’-nir að taka upp netin og ætla a*> byrja að r*>a með línu —Gutinar. j Framsóknarmenn gera sér varnarframkvæmdirn- ar að féþúfu • ALLT FRÁ ÞVÍ, að Framsóknarflokkurinn tók við yfirstjórn varnarmálanna, hefur hann notað þá aðstöðu sína til þess að hlúa að margs konar gróðabralli Framsóknar- manna á Keflavíkurflugvelli og víðar. Gæðingum flokksins hefur verið hjálpað til að setja upp krár og knæpur og Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur verið gert að aðila að framkvæmdum í þágu varnarliðsins. Sérstök félög og fyrirtæki hafa verið stofnuð af Framsóknarmönnum til þess að maka krókinn á varnarliðsframkvæmdum. Framsóknarmenn hafa þannig á alla lund reynt að gera sér vamarframkvæmdirnar að féþúfu. SPRETTUR AF ÓTTA VIÐ ÞJÓÐVARNARFLOKKINN • Það kemur því vissulega úr hörðustu átt, þegar Tím- inn heldur því fram dag eftir dag, að pólitískir andstæðingar flokks hans miði stefnu sína í utanríkis- og öryggismálum við ávinningsvon af dvöl varnarliðsins hér. AUur almenn- ingur í landinu veit, að hin nýja stefna Framsóknarflokksins í öryggismálunum er kosningabrella einskær, sem sprettur af ótta Timamanna við Þjóðvarnarflokkinn. Framsóknar- fiokkurinn mun því ekki öðlast aukið fylgi og traust fyrir þessa kosningabrellu sína. Og Frainsóknarmenn ætla sér að halda áfram að græða á alls konar braski i sambandi við varnarliðið og framkvæmdir þess. Valahnúkur á Reykjanesi. Hépferð ú) á Reykjanes FERÐAFÉLAG íslanat' efnir til Trölladyngju verður sennilegS hópferðar út á Reykjanes n. k. ekið að Vatnsleysu óg þaðan á sunnudag Ferðin er -.viskipt og Höskuldarvolli eftir nýja \ægin- er önnur gönguferð s Keili og um, en gengið þaðan að KeilL Trölladyngju allt til Krýsuvíkur, Það styttir gönguna ahmikið. Frá en hin suður með sjó u á Garð- Keili verður haldið að Trölla- skaga til Sandgerðjs og um dvmnu og Grænudvngju, síðan Hvalsnes á Stafnes. Þaðan verð- um Lækjarvelli og Djúpavatn og ur svo haldið til baka í Hafnir yfir Austurháls til Krýsuvíkur. og út að Reykjanesvita. Nýi- veg-. Þessi leið er með þeim sérkenni- ur hefur- nú verið ruddur um legustu hér sunnanlands, en fólk Hafnirnar út á Reykjanes og er þarf að vera vel skóao og sæmi- hann prýðdega greiðfær. Gerir lega útbúið í slíka ferð. það kleift að bæta ferðinni að j Auk Reykjanesferðinnnar verS Reykjanesvita við Garðskaga-! ur einnig efnt til gönguferðar á ferðina. Ráðgert er að skoða Esju á sunnudag og >agt verður kirkjuna í Hvalsnes’., þar sem af stað i þessar ferðu allar kb, Hallgrímur Pétursson var fyrst 9 f. h. prestur og einnig hinn forna Þátttaka í Reykjanesferð félags verzlunarstað, Básenda, en þar ins um s. 1. helgi var mikil, milli sér enn fyrir ýmsum minjum. 30—40 nanns, og svo v'rðist, senj Maður, sem þaulkunnugur er á ferðahugur sé í bæjaTDÚum ur* þessum slóðum, verðúr fenginn þessar mundir, enda t tíðarfar með i förina. i og færð með afbrigðum hagstæté Þeim, sem ætla á Keili og á þessu vori. Frv. að nýrri lannasamþykbt bæjarstarfsmonna Iögð iram ÚTBÝTT var á bæjarstjórnar- fundi í gær frv. að samþykkt um laun fastra starfsmanna Reýkja- víkurbæjar. Borgarstjóri fylgdi frv. úr hlaði með nokkrum orðum. Skýrði hann frá því, að það væri gömul venja að endurskoðun launasam- þykkta fyrir bæjarstarfsmenn fylgdi endurskoðun launalaga ríkisins. Þegar sú endurskoðun Jeþpa sfcolíð o« stórskemmdur KEFLAVÍK 3 maí — S. 1. nótt, sennilega á tímabilinu kl. 3—6, var jeppanum G 434, sem er blár að iit, stolið frá Hafnargötu 82 hér í bænum. í morgun fannst bíllinn rétt innan við Voga. Þar hafði bílnum verið ekið út af í krappri beygju og vai yfirbygg- ingin mölbrotin. Lögreglan hér hefur í dag unnið að -annsókn máls þessa en ekki var vitað í kvöld hver stolið hafði bílnum. Eru það íil- mæli lögreglunrjar til aiira þeirra er gætu gefið einhverjar uppl. er að gagni mættu konxa, að hafa samband við lögreglustöðina eða rannsóknarlögregluna . Reykja- vík. Það þykir t. d. ekki ósenni- legt að sá eða þeir sem í bílnum voru, hafi fengið far með ein- hverjum bíl annað h\ ort hingað til bæjarins eða til P.evkjavíkur. Þess má get.a að blóðsættur voru í brakinú af bílnum hafa því bersýnilega einhver meiðsl orðið. Eigandi bílsins er búsettur í Hafnarfirði, og bíllinn að láni hér syðra. —Ingvar, hefði verið komið nokkuð á veg, hefði verið skipuð nefnd af hálfti bæjarstjörnar með þátttöku frá Starfsmannafélagi bæjarins og félagi Iögreglumanna. EndurskoA unin hefði tekið nokkum tíma vegna þess að reynt hefði veri/S að kanna óskir starfsmanna og koma tíl móts við þær. Borgarstjóri kvaðst vonasf til að samþykktin yrði af- greidd þannig aS sem minnst- ur ágreiningur yrði um hana. Almenn hækkun launa er rúm 8% eins og er í hinuni nýju Jaunalögum ríkisins. Meginbreytingin er í 7. gr., erj hún hljóðar svo: „Nú hefur fastur starfsmaðu? verið í þjónustu bæjarins í full 10 ár og skal hann þá fá greidda árlega persónuuppbót, er nemi mismunínum á hámarkslaunum j flokki þeim, sem hann tekuc laun í og hámarkslaunum næsta flokks fyrir ofan. Persónuuppbót samkvæmt þesS ari grein skal koma í stað flokks- hækkunar, er einstakir starfs- menn hafa fengið vegna starfs- aldurs, síðan launasamþykktin frá 1945 tók gildi og skal þeirrj skipað í þann launaflokk, er þeir> voru í fyrir slíka flokkshækkun. Persón uuppbót þessa skal greiða í tvennu lagi i júnímánuði og desembermánuði fyrir umlið- ið misseri “ Borgarstjóri lýsti því, að full- trúi lögreglumanna í nefndinni hefði haft nokkra sérstöðu sem taka yrði afstöðu til. Ýmsir bæjarfulltrúar tóku stuttlega til máls, en að því loknu var málinu vísað til 2. umr. Margir lögreglumenn sóttu fundinn í þetta sinn og máttu bæjarfulltrúar kallast vel vernd- aðir. * ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.