Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 2
MORGCNBLÁÐIÐ Þriðjudagur 8. maí 195® mrnrn Eftirtaldar bækur verða fé-1®^ lagsbækur 1937 og kemur fyrri ÞOGN UTANRIKIS- RÁÐHERRANS »R. KRISTINN Guðmundsson, utanríkisráðherra, ritaði grein i Tímann á dögunum, sem átti að vera eins konar svar við hinni ýtarlegu ræðu dómsmálaráð- lierra, sem hann hélt á Lands- íundi Sjálfstæðismanna. Utan- Kikisráðherrann vék þó ekki einu nrði að því, hvort utanríkismála- titefna Hræðslubandalagsins væri irétt og staðfesti, að hann hefði «kki tekið til máls á Framsóknar- . ,, , , ,,, , , . __ hluti þeirra ut í oktober 1 haust, þmgmu, þegar stefnuyfirlysingin ^ . , . . ,. , , , , en siðari hlutinn í marz 1957. i oryggismalunum var samþykkt. Er það vafalaust einsdæmi að . _T,- ,, aiokkur utanríkisráðherra hafi Ævisaga Jons Vidalm fcagað þegar þau mál, sem heyra Séra Árni heitinn Sigurðsson, endir hann koma á þennan hátt fríkirkjuprestur hafði safnað efn- i umræðu og gerðar eru hvðing- inu hafið ritun bókarinnar er iftrmikiar áiyktanir í þeim. Þessi hann lézt- en Próf- Magnús Már ♦úfelida þögn ráðherrans merkir Lárusson lýkur samnmgu henn- taí, sem öllum er vitaniegt, að ar- ann fékk enga skoðun að hafa 2. Eldur í Heklu fc þessum málum, heldur stjórn- 'Dr sigurður Þórarinsson sér «ði Hermann Jónasson raðherr- um uigafLl þessarar bókar í sam- **num til munns og handa. Það vinnu við þýzka fyrirtækið, sem var Hermann, sem réði því hvað annaðist prentun hinnar glæsi- Uáðherrann sagði og hvenær hann legu myndabókar ,,ÍSLAND“. — rétti upp hendina á Framsóknar- Verða um ÓO myndasíður í bók- þiuginu. inni, þar af margar litmyndir. Sama hognin og ennþá eftirtekt Inngangsorð dr. Sigurðar verða verðari, héit áfram á ráðherra- nálægt 20 síðum, en auk þess ritar hann myndaskýringar. All- ur frágangur bókarinnar verður með sama hætti og myndabók- arinnar „ÍSLAND“ og hefur þýzki útgefandinn Hans Reich dvalið hér að undanförnu til við- ræðna og ráðlegginga um myndavalið. 5 úrvals félagsbœkur á vegum Almenna bókafélagsins 1957 ðtgófustarfsemi félagsins aukin ALMENNA bókafélagið hefur nú ákveðið félagsbækurnar fyrir árið 1957. Fá félagar 5 mjög góðar og vandaðar bækur fyrir óbreytt félagsgjald, kr. 75,00 tvisvar á ári. Þá gefur félagið út margar aukabækur, sem félagsmenn geta fengið á kostnaðarverði. Myndabókin „ísland“ er komin út aftur, en síðari hluti félagsbóka fyrir árið 1956 kemur um mánaðamótin. egrvi 1* adi NATO HVERGI SJALFSTÆÐ SKOHUN f stað þess að rökræða við Ctjarna Benediktsson um öryggis- málin almennt og um varnarleys- ðsstefnuna lætur ráðherrann sér *tæma að bera fram órökstuddar 3, Frelsi eða dauði éfylgjur um Sjálfstæðismenn al- eftir Nikos Kazanszakis. _ mennt í samhandi við varnar- skúli Bjarkan þýðir þessa bók máíin og framkomu Bjarna Bene- hins griska höfundar, sem vakið idiktssonar í sæti utanríkisráð- hefur geysimikla athygli erlend- berra. B. B. heftir nú þegar svar- igj enda er höfundurinn talinn *ð þessum dylgjum.-Eitt af því, standa einna næst því að fá 4*™ otanríkisráðherrann bar Nóbelsverðlaunin í ár. Bókin tTram var, að Bjarni Benediktsson verður nálægt 500 bls. Iiefði „taiið óvarlegt að láta , . . . ameríska herinn fara fyrr en Nytsamur sakleysingi komið væri upp íslenzkum her“. eftir ott° Larsen. — Höfund- Hér var um hreinan tilbúning að urinn er norskur alþýðumaður, ræða hjá ráðherranum. Bjarni sem. barðist gegn Þjóðverjum á fienediktsson hefur aldrei stung- styríaltlarárunum og segir frá Sð upp á því, að stofnaður yrði ævintýrum sínum og reynslu af íslenzkur her, heldur hefir hann 1 u^.ffj^ r jjs s n es^ ,sér'f" livað eftir annað bent á, að þegar Mð erlenda varnarlið færi þyrfti arvöld. — Guðm. G. Hagalín rit- höfundur, þýðir bókina. að koma upp öflugri löggæzlu á flugvöllunum af íslendinga hálfu. Sama hefur Hermann Jónasson ðrert, síðast í grein um áramótin. Hverja skoðun Hermann hefir á |>essu, eftir að hann gekk í 5. Smásagnasafn eftir bandaríska Nobelsverð- iaunaskáldið William Faulkner. — Krístján Karlsson, rítstj., vel- ur og þýðir sögurnar og ritar inngangsorð um höfundinn og Hræðslubandalagið, er enn ekki verk hans. — Loks mun svo kunnugt. Þar af Ieiðandi ekki koma út 1—2 hefti af Félagsbréfi. Jieldur, hverju dr. Kristinn á að Almenna bókafélagið mun á lialda fram um það. Um hans næsta ári gefa út allmargar elgin skoðun er sennilega ekki að aukabækur, sem félagsmenn geta ræða í þessu fremur en öðru. Hið fengið á kostnaðarverði. Nú um «ina, sem menn vita til, að hann mánaðamótin kemur ein þessara hafi haft sjálfur ákveðna skoðun bóka út. Er það úrval smásagna «m, er, þegar hann fýrirskipaði Þóris Bergssonar, sem gefið er réttarrannsókn út af því, að Flug- út í tilefni af sjötugsafmæli höf- vallarblaðið hafði ekki talað undar sl. haust. nógu virðtiíega um hann sjálfan.1 Myndabókin „ÍSLAND“. sem En einnig sú framtakssemi stóð seldist algerlega upp í vetur, er ekemur en ætla hefði mátt sam- nu komin aftur. Þeir félagsmenn, kvæmt upphafinu og hefur nú sem ekki fengu eintak þá, geta ■yitnast, að þegar ráðherrann var nu fengið eitt eintak keypt á 75 spurður, hvernig rannsóknin krónur. Annars er bókin seld í S’ettgi, svaraði hann, að réttar- l>róftn lægi h.iá Hermanni Jónas- eyni, Síðan hefur ekkert til þeirra Bpurzt, né sjálfstæðrar skoðunar Táðherrans í einu né neinu. bókabúðum. ÞRIR VITRIR Á fundi Atlantsháfsbandalags- Knaifspyma í Keffav. í GÆR kl. 3 var vormót IBK í knattspyrnu. Kepptu saman KFK og UMFK. KFK sigraði með 4:2. (2:1 í hálfleik fyrir UMFK). fns nú fyrir helgina var samþykkí Þetta er Tyrsti knattspyrnuleik- að kjósa „þrjá vitra menn“, eins urinn í Keflavík í sumar. ■og það var orðað, til að gera til- ' ____________________________ lögur varðandi framtíð banda-1 lagsins. Voru til þess kosnir utan- j vonbrigði fyrir Framsóknar- ríkisráðherrar Kanada, Noregs og ] menn. Hér við bætist svo það, að ftalíu. Það er ekki úr vegi að . upplýst er að forsetadæmið hjá benda á að utanríkisráðherra bandalaginu er orðið til af því, Framsóknar, sem nú er forsetL að komið var að íslandi í staf- ráðsins, var ekki skipaður í þessa j rófsrcð þeirra þjóða, sem taka nefnd. Hefur forsetinn sýnilega, þátt í bandalaginu. En sú dýrð ekki verið tálinn meðal þrem t stendur heldur ekki lengur, því vitrustu manna af þeim 15, sem fundurinn á dögunum var hinn I fundínn sátu. Eru þetta sjálfsagt1 síðasti, sem dr. Kristinn stýrir. I hærri vinningar happdrættisins. KR Valur vann 2:0 ISLANDSMEISTARARNIR í knattspyrnu, KR-ingar, urðu á sunnudaginn að láta í minni pok- ann fyrir Valsmönnum. Sigruðu Valsmenn í leik félaganna í Reykjavíkurmótinu með 2 mörk- um gegn 0, eftir að hafa átt frum- kvæðið í leiknum nálega allan leikinn. Leikurinn bar ýmis merki vor- leiks. Það voru aðeins kaflar í leiknum, er liðin náðu saman — og þá Valur oftar. Þess á milli einkenndi ónákvæmni, fum og klaufaskapur leikinn. Þó hygg ég að knattspyrnan hafi oft verið verri á vorin en nú og má því vona, að hún geti orðið betri er líða fer á sumarið. Hilmar skoraði bæði mörk Vals. Hið fyrra er rúmur hálf- tími var liðinn af fyrri hálfleik. Hið síðara um miðbik síðara hálfleiks. Oft í leiknum áttu Vals menn góð marktækifæri, einkum Gunnar Guðmannsson og Sig. En illa tókst til vegna skorts á öryggi. Leikur KR varð frekar varnarleikur en sóknar. Þeir áttu fá góð tækifæri til marks, þó stangarskot og annað rétt utan stangar. En yfirleitt voru skot KR-inga ónákvæm mjög, Framlína KR var sundurlaus, enda vantaði Þorbjörn miðherja. Gunnar Guðmrannsson og 'Sig. Bergsson voru þeir er bezt unnu. En megingalli KR liðsins nú var hve uppbygging, einkum frá Sverri var léleg. Vörnin átti léleg an leik. Það ber að fagna nýjum og efnilegum v.bakverði. Hreiðar er langt frá því sem hann var í fyrra og Herði Óskarssyn: mis- tókst herfilega og sýndi stundum grófan leik, sem aldrei ætti að sjást. Valsvörnin var sterkasti hluti liðsins. Einar Halldórsson átti nú ágætan leik og réð lögum og lof- um frammi fyrir sínu marki. Árni Njálsson átti og ágætan leik. Hann er feikisterkur, eldsnöggur og er nú að verða harður í horn að taka, án þess að vera grófur. Hann er á réttri leið. Lítt reyndi á markmanninn, en hann ber sig vel að. Framlínan var sundur- lausari — þar ríkti oft misskiln- ingur mikill milli manna en máttarstoðirnar eru tvær Gunnar og Hilmar. — ★ — Enn hefur ekki komizt í verk að setja upp klukkuna — en markatökuspjaldið er upp komið. Þökk fyrir. Það gerðist í sl. viku. Vonandi verður klukkan komin um næstu helgi. Og þá um leið betri löggæzla svo leiktafir verði ekki er dómari þarf að reka ungl- ingsstráka frá mörkunum. _____________— A. St. Allir hæstu vmriinganiir í Reykjavik Á LAUGARDAGINN var dregið í happdrætti SIBS. — Svo undar lega vildi til í þessum drætti, að allir hæstu vinningarnir komu á miða sem seldir eru hér í Reykja vík. Á bls. 4, eru birth allir Tónleikar Sinióníu- hljómsveiiarinnar Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, sem haldnir verða í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 9 undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, eru óvenjulega fjölbreytt við- fangsefni, sem búast má við að marga fýsi að heyra, enda var eftirspurn eftir aðgöngumiðum mjög mikil í gær. Tónleikarnir hefjast með því að leikinn verður forleikurinn „Fingalshellir" eftir Mendelssohn, mjög myndrikt og áhrifamikið verk. Þá verður flutt hin afarvinsæla ballettmúsik eftir Schubert úr sjónleiknum „Rosa- munde“, en í henni koma fyrir lög, sem hvert mannsbarn kann- ast við. Síðan leikur Egill Jóns- son með hljómsveitinni klarinett- konsertinn eftir Mozart. Þessi konsert, sem er eitt af síðustu verkum meistarans, býr yfir bæði gamni og alvöru. Tónleikunum lýkur svo með fyrstu sinfóníu Beethovens. Hún er mjög tilþrifa mikið verk, og í henni má finna margt sem bendir fram á við til hinna umfangsmeiri verka tón- skáldsins í þessu formi, en Beethoven er eins og kunnugt er mesti sinfóníuhöfundur allra tíma.______________ íslenzkt P.E.N. SAMSÆTI fyrir forseta íslands og forsetafrúna, sem listamanna- klúbbur Bandalags íslenzkra lista manna heldur á laugardaginn kemur í Þjóðleikhúskjallaranum, er fyrsta samkoma hins endur- reista íslenzka P.E.N.-klúbbs. Samkvæmt ósk forsetans verður hóf þetta látlaust og alþýðlegt Hópferð F. I. á upp< stigningardag 1 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráð- gerir ferð til Krýsuvíkur, Selvog* og Þorlákshafnar næstkomandi fimmtudag. Þetta verður hring- ferð, því ekið verður heim umi Hveragerði og Hellisheiði Leið- ina sjálfa þekkja að vísu margir, en fjöldi manna hefur ekki séð það markverðasta, vegna þess að kunnuga menn hefur vantað til leiðbeiningar. í Krý-'uvík er eitt scórbromasta hverasvæði landsins. Þar mun vera stærsti leirhvermn og eini| mesti gufugoshverinn. Risastór- ir gígir, sumir grónir í botninn, en aðrir fullir fagurbláu vatni eru þar á báðar hendur. Ekið verður um hlaðið í Herdísarvík, þar sem Einar skáld Benediktsson kaus að dveljast síðustu æviárin. Mörgum er einnig forvitni að sjá hina eyðilegu en forríku Strandarkirkju í Selvogi. Einnig verður komið i Þorláks- höfn sem löngum var úr bílleið, en nú á síðari árum hefur risið þar upn allmikil útgerð og Ár- nesingar tengja miklar vonir við þann stað í framtíðinni. Á heimleið verður komið við 1 Hveragerði og ýmsir hveril skoðaðir þar. Verði veður gott eí þetta þægileg og lærdómsrílc hringferð, og áhugamenn um ljó3 myndatöku geta fundið mörg góð verkefni á þessari leið. |; AKUREYRI, 2. maí: — Fyrsta maí hátíðahöldin hófust hér með útifundi. Voru þar fluttar ræðuij og Lúðrasveit lék. Síðan var far« ið í hópgöngu. í AlþýðuhúsinU var barnasamkoma um daginn, Blaókunnugur maður í París kom og þrýsti hond mína!! UM ÞESSAR mundir er Halldór Laxness staddur í Tékkóslóvakíu, þar sem hann situr þing Sambands tékkneskra rithöfunda Í Prag. Við komuna til borgarinnar átti fréttaritari kommúnista* blaðsins Rude Pravo samtal við hann. Fer samtalið hér á eftir: Spurning: — Hvert er álit yðar á ályktun Alþingis um dvöl bandarísks herliðs á íslandi? Svar: — Skóari á að halda sér við leistann og rithöfundur við blekið. Ég neitaði fréttaritara Associated Press um svar við þessari spurningu og ég mun ekki heldur veita yður svar við henni. Bláókunnugur maður sneri sér að mér á götu í París og þrýsti hönd mína. Af þeirri reynslu dreg ég þá ályktun, að tilfinningar þjóðanna séu þær sömu. Engum er illa við Banda- ríkjamenn, ekki einu sinni okk- ur á íslandi. Við sögðum þeim bara að fara heim til sín. Það eru ekki stjórnmál, það er réttur húsráðanda. Spurning: — Hvað skrifið þér? Svar: — Aðallega bækur. Síð- ustu fimm árin hef ég skrifað hæðna ádeiluskáldsögu um hvað stríð eru fáránleg. Þótt hún sé um sögulegt efni og enda þótt aðalpersónurnar séu víkingar, hafa margir lesendur komið þar auga á mjög tímabærar hug- myndir. Sumir kaflar í bókinni eru lýrískir, aðrir epískir. Bókin heitir Gerpla, drápan um garp- ana. Það er háð. Ég hef skrifað leikrit, Silfur- túnglið, það er verið að leika það í Tékkóslóvakíu núna, þér kann- izt við það. Og nýlega kom út safn ritgerða um bókmenntir og friðarmál. Spurning: — Hvað eruð þér að skrifa núna? Svar: — ja, hugsið þér yður —eina bókina enn! Spurning: — Og um hvað fjallar hún? Svar: — Æ, það get ég ekkl sagt yður. Ef ég gæti það, þyrftl ég ekki að vera að skrifa bók, En þér megið trúa því, að ég mun koma öllu því, sem bókin( fjallar um, fyrir á síðum hennar* Ég vinn hægt. Stundum er ég tvo daga að velta fyrir mér sömt| setningunni. Ég get fullvissað yð- ur um, að í bókinni verður ekk| eitt einasta orð framyfir það, serfl nauðsynlegt er til að segja alll sem ég ætlaði mér að segja. Spurning: — Hvað vita íslencU ingar um tékkneskar bókx menntir? Svar: — Eins og þér vitið erurfl við fámenn þjóð, og þess vegng er dálítið erfitt að gefa út þýddx ar bækur hjá okkur. Útgefendufl tapa á bókum, ef ekki seljasl af þeim 1500 eintök að minnstg kosti. Við lesum mikið af bókx um, sem þýddar hafa verið éj heimsmálin. Suma höfunda ykkx ar þekkjum við af þýðingum §i ensku og þýzku. Bækur eftií Hasek og Capek hafa verið gefnx ar út á íslenzku. Hasek er kunn- ur og dáður um allt ísland. Þjóð- leikhús okkar sýndi nýverið leikx rit byggt á sögunni af Svejk. Að- sóknin var mikil — hlaut að verg það, ekki satt? Spurning: — Hvað langar yðufl til að heyra á þingi SambandS tékkneskra rithöfunda? Svar: — Mig langar til að heyra fögur ljóð, hrífandi prósaj áhrifamikil leikrit. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.