Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 6
6 WORKUNBKABI& Þriðjudagur 8. maí 1956 Jón Gísloson — minning í FEGURÐ byggðarlagsins finn- ur hver og einn hugsandi maður yl og kraft, sem leitir á hann, að beita sér fyrir því, sem miðar til heilla, ekki aðeins honum sjálf- um, heldur og <>ngu síður sam- ferðafólkinu. Súkur var 'Jón Gíslason í Ey. Honum var það engin fullnægja „að berjast að- eins fyrir afkomu sjálfs sín, held- ur var honum og nauðsyn, að styðja að velgengni annarra. Hann skildi, að aðeins í því, var fúllnægju lífsins að finna. Jón Gíslason aadaðist að heim- ili sínu 27. f.m. Hann var jarð- sunginn í gær. Jón Gíslason var fæddur í Sigluvik í Vestur-Landeyjum 5. okt. 1871. Foreídrar hans voru Gísli Eyjólfsson bóndi þar og kona hans, Guðrún Ólafsdóttir. Voru þau hjón b;eði fædd og upp- alin í Vestur-Lrndeyjum. Jón óist upp hjá foreldrum sín- um og dvaldi hjá þeim, að mestu, Unz hann festi :áð sitt og gekk íið eiga Þórunni Jónsdóttur frá Álfhólum 5. okt. 1895. Foreldrar hennar voru hjóflin Jón Nikulás- son bóndi í Á1 hólum og kona hans, Sigríður 'Sigurðardóttir, en hún andaðist fyrir nokkrum ár- um, háöldruð. Þau hjón, Jón og Þórunn, hófu þegar búskap í Sleif í sömu sveit og voru þar til ársins 1925, að þau fluttu að Ey, en þar ráku þau búskap upp frá því, unz sonur þeirra tók við jörð og búi fyrir nokkru. Með búskap þessara hjóna hófst látlaust starf er stóð í full 60 ár. Börnin urðu 12 og komust 10 þeirra upp. Er það mikið átak og ekki á allra færi, að koma vel til manns slíkum barnahóp. En hjónin voru bæði, svo vel gerð, að þeim tókst þetta með prýði. Börnin eru öll gift og hefir farnazt vel og sama . er að segja um barnabörnin og j þeirra börn. Er því stór ættbogi j írá þeim kominn. Þó ærið væri að starfa heima fyiir, hióðust þó brátt á þau mikil störf utan heimilis. Hún ljósmóð- ir með miklum ágætum um hálf- an sjotta tug ára og er enn. Og hann, við látlaust starf fram á siðustu ár, í þágu sveitar sinnar og sýslu. Hreppsnefndaroddviti yfir 40 ár og sýsiunefndarmaður nokkru skemur, í sóknarneínd og iorsöngvari. Öilum þessum störfum og öðr- um sinnti hann af frábærum dugn aði og aluð sem báru honum gott vitni, sem fyrirmanni sveitar sinnar. — Hann stóð heldur aldrei einn á veginum. Kona hans var og er, ekki aðeins frábær að dugnaði, eins og hún á kyn til, heidur einnig þannig gerð, að maður hennar naut sín bezt við hlið henr.ar og í samstarfi v>ð hana. Sambúð þeirra var orðin óvenju löng og farsæl og sólar- lagið fcfgurt. Jón naut lengst af góðrar heilsu og hélt sér vel and- lega og líkamlega, þó aldurinn væri orðinn hár. Það var fyrst síðari hluta vetrar, sem sjúkleiki sótti á hann, er leiddi hann til bana. Jóni var sýnd ýmis sæmd og 1952 var hann sæmdur ridd Fjölmennur fundur Fríkirkju safnaðarins 56. AÐALFUNDUR Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík var haldinn í kirkju safnaðarins sunnudaginn 29. apríl 1956. Fundarstjóri var kjörinn Jón P. Emils hrlm. en hann tilnefndi Jón Hafliðason, fulltrúa, sem fundarritara. í fundarbyrjun minntist prest- ur safnaðarins, séra Þorsteinn Björnsson, þeirra safnaðarfé- laga er látizt höfðu á árinu, þeirra á meðal voru formaður safnaðarins, J. Bjarni Pétursson, framkv.stjóri og Þorgrímur Sig- urðsson, skipstjóri, safnaðarfull- trúi. Formaður fyrir næsta kjörtíma j bil var kjörinn Kristján Sig- geirsson, kaupmaður, varaform. Valdemar Þórðarson, kaupmaður. Kjartan Ólafsson, varðstjóri, var endurkjörinn safnaðarfulltrúi, en Óskar B. Erlendsson, lvfjafr. var kjörinn safnaðarfulltrúi og Vil- hjálmur Árnason, skipstjóri til vara. Fyrir eru í stjórninni frú Ingibjörg Steingrímsdóttir, frú Pálína Þorfinnsdóttir, Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður og Magnús J. Brynjólfsson, kaup- maður, ritari safnaðarstjórnar. Eden, Bulganin*og Krúsjeff Lundúnum. á Viktoríujárnbrautarstöðinni í Heimsókn Krusjeffs Bulganins og var ,,söguleg" — en árangurslítil arakrossi Fálkaorðunnar. j Jon var hinn mesti atgervis- j Fundurirm var mjög fjölmenn- maðúr og gæfu naut hann til ur og tóku margir til máls. — hinztu stundar, að eiga þess kost Beindust umræður aðallega að að njóta hjúkrunar ástríkrar eig- safnaðarmálum, vexti hans og inkonu unz yfir lauk. ! viðgangi og þakklæti til safnað- Við hljótum öll, af þakklátum’arstjornar og sera Þorsteins huga, að unna þér hvíldar og Bjömssonar fyrir vel unnin störf. blessunar í dýrðarríki Guðs. T'»rottinn blessi þig og varðveiti þig- Steindór Gunnlaugsson HEIMSÓKN B & K til Lundúna var vissulega söguleg — eins og brezki utanríkisráðherrann Selwyn Lloyd, komst að orði. Á leiðinni heim um borð í Ordzhonikidze hefir þeim senni- lega gefizt tími til að hugleiða þessa heimsókn, sem hefir að öll- um líkindum verið nokkuð frá- brugðin þeirri hugmynd, er þeir höfðu gert sér um hana fyrir- fram — þeir kynntust lífi Breta í ýmsum myndum, sátu í te- | drykkju með Elízabet drottningu • í O />ft lílTltll 1 MÁNUDAGINN 7. þ. m. var til moldar borina frá Hallgríms- kirkju hér í bæ einn af elztu og traustustu iðnaðarmönnum þessa bæjar, Bjarni ÞoriáKsson tré- smiður, Grettisg >tu 35 Hann var fæ ldur 1 Þcrukoti á Álftanesi 31 jan. 1873, en and- aðist i Lano’ kotsspítaia 29. apríl s. 1. Faðir Bjarna var Þorlákur, hreppscióri útv< gsbóndi og for- maður, Jónsson frá Tóftum í Grindavík Er margt mætra manna frá Tóni öeim komið, þar á meðal Bjar: i Sæmundsson náttúruiræðingu •, 'roru þeir Bjarnarnir bræðrasymi og vinir miklrr. Móðir Bjarna, kona Þorláks í Þórukoti, var Ingibjöig Biarna- dóttir frá Hausastöðuin á Álfta- nesi. Faðir Ingii»T«rgar var Bjarni Jónsson. bróðir Keti's bónda í Kotvogi i Höfnum. Er sá ætt- bálkur góðkunnur. r>jarni Þor- láksson var ungur, er faðii hans dó. Hann ílst upp rneð móður sinni i Þórukoti, unz hann fór til Reykjavíkur og nam trósmíði hjá mági sínum, Steingrími Guð- mundssyni Rétt eftir aldamótin byggði Biarni sér íbúðarhús, Grettisgötu 35, og þai bjó hann síðan til æfiloka, ógiftur og barn- laus, fvrst með móður sinni, meðan hennar naut við, en síðan með systurdóttur sinni, Lovísu Lúðvíksdóttur fr-é Norðfirði. Bjarni Þorláks*on vann næst- um eingöngu að ]»úsasmíði Hann var ágætur sta rfsmuður, bæði vandvirkur og nikilvirkur. með- an hanri hélt heílum sér. Var það aimælt meðal starfsbræðra hans, að hann vildi aldrei iáta sjást eftir sig verk se » ek!:i væn vel af hendi leyst Sú var og ;eynsla mín, þau 52 ; sen< ég hafði kynni af honum. Sóttust því all- ir eftir honum til starfa, sem til hans þekktu ekid sírf. til verk- fctjórnar. Bjarni vai f ?mur hlédrægur um annað en starf sitt, Hann hirti Hafði safnaðarfélögum fjölgað um tæp 300 á árunum 1954—''55, en á þessu vori vooru fermd 120 ungmenni. Við hækkun safnaðargjaldanna* * Windsorkastala og lentu í deil- 1954 hefur fjárhagur kirkjunnar um v'ð opinskáa frammámenn stórbatnað og stendur nú í mikl- brezka Verkamannaflokksins. um blóma, þar sem nú eru í söfnuðinum hátt á fimmta þús- aldrei um að standa í stórræð- um, en hann var traustur félags- maður, þar sem hani. tók því. Hann mun t. d. hafa verið félagi í Iðnaðarmannafélagi R*-ykja- víkur hátt á sjötta t.jg áia. Bjarni var einn þe.rra manna, sem sannarieg unun var að vera með, bæði á heimiii og við vmnu, því hann var drengur góður, í fylista skílningi þeirra orða, prúðmenni ' umgengm og sériega góður kennari í iðn sinm Var það hvort tveggja, að hann kunni verk útt vel og að Lann hafði vakandi áhuga á þ/i, að læri- rveinar han.s tækju sem beztum framgörum Ég, sem þessar iínur rita, kynntist Bjarna fyrst 1904, er hann var v:ð smíði ibúðarhúss og kirkju á Hvanney/. í Borgar- firði. Réðist ég þá til hans læri- sveinn. Hefi ég síðan átt heima í húsi hans til þessa oags Hefir hann alla þá stund sýrn mér fölskvalausa vináttu, svo að aidrei bar skugga á. iæ ég hon- um aldrei fullþakkað ástúð hans og umhvggju fyrir veiíerð minni. Sama er áiit sambýismanna minna, Kristjáns Sighvatssonar und gjaldendur. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins átti 50 ára starfsafmæli 6. marz s. 1. og er elzta kirkju- safnaðar kvenfélag í landinu. í tilefni 50 ára afmælisins færði kvenfélagið söfnuðinum að gjöf vandað gólfteppi, sem sett var á inngang kirkjunnar og kór. Ennfremur forkunnar fagurt altarisklæði, sem frú Ingibjörg Steingrímsdóttir hafði gefið kvenfélaginu til minningar um eiginmann sinn, Jón Bjarna Pét- ursson. Fóstbræðrafélag Fríkirkju- safnaðarins afhenti safnaðar- stjórn gjafabréf fyrir dýrmætu magnaratæki og 15 hlustunar- tækjum fyrir heyrnarsljótt fólk. Hafði Fóstbræðrafélagið látið setja tækin upp í kirkjunni ásamt fjórum hátölurum. Er Fríkirkjan þar með fyrsta kirkjan í höfuð- 1 staðnum, sem búin er slíkum tækjum. Þessi tvö framan greind safn- aðarfélög hafa verið söfnuðinum ometanieg stoð og stytta í öllum meiri háttar framkvæmdum, þá ekki sízt Kvenfélag safnaðarins, ! sem fært hefur söfnuðinum hverja rausnargjöfina á fætur annarri á 50 ára starfsferli sín- um. Organisti safnaðarins, Sigurð- ur ísólfsson, hafði forgöngu fyr- ir að fenginn var þýzkur sérfræð- ingur til að yfirfara, stemma og gera við kirkjuorgelið, sem er eitt hið stærsta og fullkomnasta hér á landi. Samhugur og eining hefur ríkt innan safnaðarins, kirkjusókn hefur verið ágæt og safnaðarlífið stendur í miklum blóma. og Þorsteins Þorsteinssonar, sem báðir höfðu löng og náin kynni af honum. Hafa þeir óskað að láta þess getið hér. Guð gefi honum nú sinn frið, svo sem hann sjálfiu trúði og vonaði, en blessi alla vini nans og vandamenn. Þórður Þorsteinsson, trésmiður. * Bulganin og Krúsjeff komu með konunglegar gjafir meðferð- ! is — mongólska hesta og bjarn- dýrsunga -— til að vinna hylli Breta. Þeir urðu þess samt fljótt varir, að hér var ekki hægt að beita sams konar aðferðum og í Indlandi. Sennilega hefir Kvús- jeff verið það ljóst frá upphafi, þegar Ordzhonikidze sigldi inn í Portsmouthhöfn. * BULGANIN OG KRUSJEFF KEi’NDU AÐ KOMA SÉK VEL Er russnesku ráðamennirnir sátu yfir vodka og kavíar í rúss- neska sendiráðinu, skírskotaði Krúsjeff til sanngjarnra manna meðal áheyrenda: „í röðum íhaldsflokksins og stjórnarand- stöðunnar fyrirfinnast bæði þeir, sem eru hlynntir heimsókn okk- ar og andvígir henni. Það er eðli- legt, og kemur okkur ekki að ó- vörum.“ Þeir hafa þó hlotið að verða vandræðalegir oft og tíðum, t d. er þeir heimsótíu Konunglega fiotaskólann í Greenwich, og stöð ugt glumdi í hat—idra hinum meg in við Thamesfljótið: „Bulganin marskálkur og Krúsjeff eru hér — til þess að tortíma mannkyn- inu og steypa brezka heimsveld- inu í glótun.“ Vafalaust hafa Bulganin og Krúsjeff goldið þeirra óvinsamlegu orða, er þeir létu falla í garð Breta í Indlands- förinni. Og það hefir tvímæla- laust valdið þeim vonbrigðum, að Malenkov var tekið miklu betur af brezkri alþýðu. ★ ORSAKIR MISTAKANNA Hvers vegna mistókst Bret- landsför þeirra Bulganins og Krusjeffs svo algjöriega? Margt mætti tína til, en höfuðatriðin eru þessi: Brezk blöð' undir forustu Malcolm Muggeridge, ritstjóru Punch. voru yfirleitt berorð og fóru ekki í launkofa með rviid sína. Það var misráðið að senda hinn illræmda Ivan Serov u, Bretlands á undan leiðtogunum til að ganga vandlega frá öllum varúðarráðstöfunum. Þó mun herferð núverandi valdhafa í Rússiandi gegn Stalín hafa ráðið her mestu um. Brezk alþýða veit, að þeir Bulganin og Krúsjeff eru arftakar og fyrr- verandi lærisveinar Stalíns. Þeir höfðu nú lýst yfir því, að Stalín hefði verið fjöldamorðingi og svikari, og brezk alþýða telur ipoi-isveina hans af sama sauða- húsi. Stúdentarnir í Oxford þyrptust að russnesku ráðamönnunum og sungu: „Veslings gamli Jói! Veslings gamli Jói!“ Bulganin og Krúsjeff leiddu söng stúdentanna hjá sér. Rússnesku ráðamennirn- ir voru ekki lengur ískyggilegir j gestir. Bretar höfðu nú gripið til | kímnigáfunnar, og gamalli konu | varð að orði: „Þeir eru eins og | tveir litlir drengir, sem blásnir hafa verið út með reiðhjóladælu." ★ LÉLEGUR ÁRANGUR Eins og vænta mátti, náðist eng inn árangur í Þýzkalandsmálun- um á viðræðufundum brezkra og russneskra ráðamanna. Umræð- urnar um ástandið í löndunum fyrir botni iViiðjarðarhafs strönd- uðu á því, að Bulganin og Krús- jeií settu pað skiiyrði fyrir sam- vinnu við Vesturveldin um að stöðva vígbúnaðarkapphlaupið, að Bagdadbandalagið yrði leyst upp. í afvopnunarmálunum kom fátt fram, enda þótt Krúsjeff reyndi að láta svo líta út á síð- ustu stundu, að Rússar væru mjög áfram um einhvern árang- ur á þessu sviði. Sat hann lengi á tali við Stassen og aðra frammá menn, meðan Buiganin skemmti sér í veizlu í rússneska sendi- ráðinu. ★ B & K VILDU EKKI SÍLD OG KRABBA Lírið gekk í viðræðunum um aukin verzlunarviðskipti milli Rússiands og Bretlands. Rússarn- ir komu með álitlegt tiiboð upp á vasann, en tilboðinu fylgdi það skilyrði, að Bretar afnæmu bann- ið gegn útflutningi hernaðarlega mikilvægra vörutegunda til kommúniskra ríkja^. Krúsjeff lagði mikla áherzlu á þetta i ræðu sem hann flutti í Birmingham. Sagði hann án nokkurra mála- lenginga, að hann og Bulganin hefðu ekki ætlað sér að fá „síld og krabba“ frá Englandi. Það voru aðrar vörutegundir, sem þeir ágimtust. Ræðan var kump- ánleg, en fól engu að síður í sér hótanir gegn urveldunum. Sögðust Rússarnir þegar hafa gert t ! unir til að varpa vetnis- sprengjum úr flugvél og einnig hafa framleitt fjarstýrðar kjarn- orkuflauga, sem hægt væri að beina að hvaða skotmarki sem er á jörðinni. Þetta gátu Rússar Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.