Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIB [• Þxiðjudagur 8. maí 1956 Starfsstúlkur vantar að Visthælinu Breiðavík. — Upplýsingar í síma 80385 og 5063. TIL SÖLIJ danskur svefnsófi. Til sýn- is í dag kl. 5—9, Kvisthaga 11, kjallara. „ÁFSLÖPPUN" Ný námskeið í „afslöppun", líkamsæfingum o. fl., fyrir barnhafandi konur, hefjast í Rvík. um miðjan maí. Sér fræðingur í fæðingarhjálp og kvensjúkdómum mætir á námskeiðunum. Síðustu námskeiðin á þessu sumri Al'lar nán'ari upplýsingar í síma 9794 kl. 9—10 fJh. Hulda Jensdóttir. AUGDIM ég hvíii, með gleraugum frá TÝLI Austurstræti 20 Recept frá öllum læknum afgreidd. HERBERGI óskast sem næst Bergstaðastræt- inu. Uppl. í síma 6692. Rússneskur 3ja tonna vörubíll sem nýr til sýnis og sölu í dag frá kl. 2—7. Verðtilboð óskast. Lögfræðiskrifstofa INGA R. HELGASONAR Skólavörðust. 45. Sími 82207. Fasteigna- og bifreiðasala INGA R. HELGASONAR Skólavörðustíg 45, hefur til sölu: hús, íbúðir, bifreiðar og báta. — Sími 82207. Hvitbekkingar! Fundur verður haldinn í Naustinu, uppi, í kvöld kl. 8,30. Rædd verður fyrirhug uð ferð að Hvítárbakka. Nefndin. 13-14 ára telpa óskast í sumar frá 14. maí, að gæta 2ja ára barns. Her bergi. Gott kaup. Tilboð merkt: „Barngóð — 1930“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Oft er svo til orða tekið, að ekki verði deilt um smekk. Hér er nýjung, sem þessi ummæli eiga vel við! Öllum þykir Flang góður, því að þessi nýi Otker-ábætir er ein- stakt ijúfmeti og er til með karamellu-, vanilju-, súkku- laði- og möndlubragði. — Hinn nýi Flang-ábætir hefur auk þess þann mikia kost, að hann er hvorki vandasamur að búa til, né dýr... Þér getið t. d. hiklaust leyft yður að gera fólki yðar dagamun með því að gefa því Flang-ábæti á eftir hversdagslegri máltíð. Kaupið poka af 0lker Flang hjá kaupmanninum . . . og þér munið njóta aðdáunar allrar fjölskyldunnar fyrir matreiðsluhæfileika yðar! ^íxutg með möndlu-, vanilju-, karamellu- eða súkkulaðibragði Nú skuluð þér bragða alveg dásamlegan ábæti Frœsars Stór notaður fræsari, til sölu. — Upplýsingar í síma 5296. t.þOBSIHHSS«HtJBBNSHi; Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 Nýkomið Braselisk smíðafura Braseiiskur harðviðm Fyrsta flokks vara. — Verð kr. 106.60 pr. cbf. Ennfremur fyrirliggjandi: Emberó harðviður — Emberó og eikarspónn. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sími 6412 Skriístofuhúsiiæði ti! leigu á bezta stað við Laugaveg. — Stærð 60 fermetrar. Uppl. í síma 81885. 4ra herb. hæð við Ereainel er til sölu. íbúðin er um 110 ferm að flatarmáli, er á I. hæð og hefur sérinngang. — Nánari uppl. gefur Málfiutningsskrifstofa Vagns E. Jónssortar Austurstræti 9 — Sími 4400 VIÐ8KIPTAFRÆBIÍV6AR Stórt fyrirtæki óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með aðra góða verzlunarmenntun, eirxkum bókhaldsþekkingu, til skrifstofustarfa. — Tilboð ásamt uppýsingum um aldur, fyrri störf og mennt- un sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöid, merkt: „1898“. FILLTRÍASIABA Velþekkt innflutnings- og heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar að ráða til sín traustan og ábyggilegan mann, sem gengt gæti fulltrúastöðu hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að maðurinn hafi góða verzlunarmenntun eða stavfsrevnslu. Uppl. um fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. merkt: „Framtíðarstarf — 1903“. Hús ú Laugarnesveg er til sölu. — Húsið er kjallari og hæð, 2ja herb íbúð í kjallara og 3ja herb. íbúð á hæðinni. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 4400 Snyrtivörur Ath. SHAMPOO 09 HÁRSKOL í öíhtm lituxn MARKAÐURINN Hafnarstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.