Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 11
Þríðjudagur 8. mai 1956 MORGUXBLAÐIB 11 Allar stærðir. — Mikið litaúrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Mótatimbur tH sölu Hraðfrystistöðin í Reykjavík U. TAKID EFTIR Hoildsölum og öðrum sem þurfa að senda vörur til Skagafjarðar eða fá vörur þaðan, tilkynnist, að ég stunda vikulegar ferðir og oftar ef með þarf til vöruflu*ninga milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. Afgreiðsla í Rvík hjá Bifreiðastöð íslands, sími 81911 A Sauðárkróki hjá verzl. Háralds Júlíussonar, sími 24 Bjarni Haraldsson. Leig«Bhúsn»8! Af sérstökum ástæðum vantar mig 3ja—4ra herbergja ibúð strax, til 1—2ja ára. Gunnar V Frederiksen, flugstjóri, Sími 80661. Þér getið ekki dæmt um beztu rakvélablöðin fyrr en bér hafið reynt FASAN DURA8CHARF Biðjið kaupmann yðar ávallt um þessi rakvélablóð. Einkaumboð: Björn Arnórsson Umboðs- og heildverzlun — Sími 82328 að úða fatn&ð yðar .on húsgögn með SHELLTUX Á sumrin verpir ,,mölurinn“ (guli fatamölurính og mölfiðrildið) eggjum sinum, sem á 2 til 3 vikum breytist i gráðugar lirfur, sem strax hefja skemmdarstarf sitt á alls konar vefnaði í hýbýl- um manna. Það er því ekki seinna vænna að forða fatnaði og öðrum vefnaði í geymslum og fatahengjum frá skemmdum af völdum þessa meindýrs. - - ; „Mölurinn" þrífst bezt í myrkri, þar sem ekki er gengið mikið um s. s. í fata- hengjum og í kistum og skúffum, þar sem alls konar vefnaður er geymdur, en sjaldan er farið í. Farið vandlega yfir hirzlur yðar, viðrið það sem þar er geymt og úðið með SHELLTOX. — Munið að fatnaði er hættast við möl, þar sem birta kemst ekki að. Úðið því vandlega í öll brot, í handvegi, vasa, undir kraga og horn. t ðið því með SHELLTOX og forðið eig- um yðar i'rá eyðileggingu. SHELLTOX útrýmir „mölnum“ á öllum stigum og með réttri úðun verndið þér eigur yðar gegn möl í langan tíma. Efm og fatnað, er lögð eru í geymslu i tvö ér eða lengur, en húsmuni og fatnað, sem eru i stöðugri notkun nokkuð skemur. Söluumboð: I. Brynjólfsson & Kvaran Reykjavík — Akureyri. Gleymið ekki bólstruðum húsgögnum og gólfteppum! Úðið bólstruð húsgögn vandlega á þeim stöðum, cr snúa undan birtu. — Gólfteppunum er hættast við möl út við jaðrana. — Lyftið teppinu upp og úðið ca. 30 em. inn á leppið að neðan. MUNIÐ: Mölurinn eyðileggur verð- mæti fyrir tugi þúsunda árlega. Shelltox og Shelltoxsprautur eru fáanlegar í mörg- um verzlunum í Reykjavík og úti um land. mm tiiMK IM OIR mmm mtft ■iii «mtt ■li i í*.H* mm um % M . SKSM' um % im — i OLÍIiFÉLAGIÐ SIÍELJUiNIGIiR H.F. t>AD Eíl ÓOÝRT AÐ VERZLA í kjörbuðinni — S í S Austurstrætí Ráðskona Einhleypur maður óskar eft ir ráðskonu, 26—36 ára. — Umsó'kndr leggist inn á af- greiðslu Mbl. fyrir fimmtu- dag merkt: „Ráðskona — 1905“. — Nýtízku vélar Óska eftir sambandi við mann, sem vill leggja fé í • arðbært fyrirtæki í bænum. Hef nýtízku vélar. — Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins fyrir il. þ. ni. merkt: „Ábyggilegur — 1910“. GRETTISGATA I húsi við Grettisgötu, innarlega, er til sölu kjallari með litlu búðarplássi, hentugt fyrir léttan iðnað. Upplýsing'ar hjá Guðmandi Ásmundssyni hrl., Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, sími 7080. Rósastilkarnir eru komnir f 5. GRÓÐRASTÖÐIN BIRKJHLÍÐ við Nýbýlaveg. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.