Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLABIB Þriðjudagur 8. maí 1956 1 k'ÍS&^ % i 1 u Klarinett Básúnur Trompet Piccolo Ennfiemur Fiðlur Vönduð hljóðfæri. — Sanngjarnt verS. . . . . Hljóðfæraverzlun ^HLJÓÐFÆRAY’ERZLUN cfÉelgcu/iktux, Lækjarg. 2 og Vesturveri Volvo diselvél '53 til sölu. Skipti á 5 tonna bíl koma til greina. Helzt Chewrolet. Ekki eldri en ’53. Uppl. í sírna 623, Keflavík. MæðrafélagiB heldur bazar, miðvikudag- inn 9. mai í Góðtemplara- húsinu kl. 2. Nefndin. TIL SÖLIt nýlegt, v*andað, lítið timb- urhús, 3 herbergi. Rétt við stoppustöð á milli Hafnar- fjarðar og Rvíkur. Auðvelt til flutnings í heilu lagi eða flekum. Einnig til íbúðar á staðnum. Rafmagn. Nokkur efni til viðbótarbyggingar fylgir. Verzlun hjá staðn- um. Uppl. í síma 9984 kl. 11—1 og 5—8 e.h. YALE Smekklásar, 4 tegundir. Hengi’lásar, kopar Hengilásar, vanalegir Smeltkláslykiar SfYHJAVlB URSLITALEIKIR á Islandsmóti í Badminton fóru fram í íþrótta- húsi KR á sunnudag. Keppni var afar tvísýn í mörgum grein- um. Meðal annars leikur Vagns Ottósonar frá Reykjavík og Ágústs Bjartmarz frá UMF. Snæfelli. Ágúst vann þann leik, eftir eina framlengingu í fyrstu lotu. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: i . Einliðal. kvenna: Ebba Lárusd., Umf. Snæf. sigr- ' aði Júlíönu ísebarn R. 11—3 11 j i0' Einl. karla: | Ágúst Bjartmarz Umf. Snæf. ! sigraði Vagn Ottosson R. 18—15 15—11. Tvíliðal. kvenna: Júlíana ísebarn og Ellen Mog- ensen R. sigruðu Ebbu og Rögnu Hansen Umf. Snæf. 15—14 15—12. Tvíliðal. karla: Vagn Ottoson og Einar Jóns- son sigruðu Friðrik Sigurbjörns- son og Ragnar Thorsteinsson 15—12 15—11. Tvenndarkeppni: Vagn Ottoson og Ellen Mogen- sen sigruðu Einar og Júlíönu ísebarn. Einliðal. 1. fl. Steinar Ragnarsson Umf. Snæf. sigraði Þóri Jónsson R. 11—15 15—8. Tvíliðal. 1. fl. Pétur Nikulásson og Gunnar Friðriksson R. sigruðu Kristján Benjamíns og Sigurgeir Jónsson R. 15—7 15—9. Tvenndarkeppni. Kristín Kristinsdóttir og Guð- laugur Þorvaldsson sigruðu Pét- ur Nikulásson og Sigríði Guð- mundsdóttir. - B og K í Londofl Frh. af bls. 6. án þess að flytja inn hernaðar- lega mikilvægar vörur frá öðrum löndum. Það má fullyrða, að þessi ummæli Krúsjeffs vöktu meiri athygli en nokkuð annað, sem rússnesku leiðtogarnir sögðu í Bretlandsför sinni. -f Bonn P Frh. af bls. 1 búa meðan á heimsókninni stend- ur. Laust fyrir hádegi var haldið til ráðherrabústaðar dr. Adenau- er og þaðan til utanríkisráðherr- ans og loks til forseta Sambands- lýðveldisins, prófessor dr. Heuss og þar snæddur hádegisverður. Að loknum hádegisverði skoð- uðu gestirnir borgina og sátu síð- an kvöldverðarboð dr. Aden- auers. IMauðungaruppboð verður haldið hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún hér í bænum eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 9. maí næstk. kl. 1,30 eftir hádegi. Seldar verða eftirtaldar bifreíðir: R—958 R—1909 R—2057 R—2242 R—3096 R—4475 R—4649 R—4766 R—4893 R—5452 R—5724 R—6279 R—6362 R—7097 R—7642 R—8150 R—8589. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK Útvarpsvirkinn Rverfisgötu 50. — Sími 82674. Fljót afgreiðsla. Sh I f'AUlGtKD KIKI SINS „Hekla“ austur um land í hringferð hinn 11. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar Kópaskers og Húsavík- ur, í dag. — Farseðlar seldir á morgun. — „Skaftfellingur” fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS TÓNLEIKAB í kvöld kl. 20,30 í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi dr. Páll ísólfsson Einleikari Egill Jónsson Viðfangsefni eftir Mendelssohn, Schubert, Mozart og Beethoven. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Kveníélag Hóleigssóhnoi heldur skemmtifund í kvöld kl. 8 i Sjómannaskólanum. Kvikmyndasýning: Vigfús Sigurgeirsson. — Einnig önn- ur skemmtiatriði. — Öldruðum konum í sókninni er sérstaklega boðið á fundinn. STJÓKNIN ATE JIJWEL KÆLISKÁPARNIR JUWEL KÆLISKÁPURINN fvrir að- eins kr. 6.920.00 — fullnægir ailri mat- vælageymsluþörf heirnilisins. Húsmæður, hvers vegna kaupa dýrara? Komið og gjörið samanburð áður en þér kaupið annars staðai. 5 ára ábyrgð á kælikerfi. r r Kristján Agústsson Mjóstræti 3 — Sími 82191 ----- MABKÚS Eftir Ed Dodd -- THERE'S A MR. NK5HTOW8H HERE TO SEE YOU, DAD... MR. WARREN HI6HT0WER t mi.'iT3 A PbEASURE, MR. DAVIS, I'M goins to SET Lj ■HISHTOWER...EYERYONE K.NOWS'j RISHT TO THE POINT...I WANT WHAT YOU'VE DONE POR OAX/ YOU TO GO TD AFRICA.. 1) — Það er kominn maður,er einn af stærstu timburkaup- 3) — Komið þér sælir, Val-að ég komi beint að málinu. Ég sem vill tala við þig. Hann heitirmönnunum. Hann er ágætur maðgarð. Allir vita, hvað þér hafiðvildi biðja þig um að fara til Valgarð. ur og hefur haldið uppi mik-ger fyrir Eikar-dýragarðinn. Afríku og rannsaka lifnaðar- 2) — Já, ég þekki hann. Hannilli og góðri skógrækt. 4) — Jæja, Davíð. Það er bezthætíi Gorillunnar og það strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.