Morgunblaðið - 12.05.1956, Side 1

Morgunblaðið - 12.05.1956, Side 1
Bjarni Benediktsson á Egilsstabafundinum: Á að rjúfa skarð í flóðgariitn ? Forsætisráðherra Olai'ur Thors og frú hans stiga á þýzka grund. — Myndin var tekin á Fuhlsbuttel-flug'vellinum við Ham- borg, við komuna til Þýzkalands s. 1. sunnudag. iroimnsng EFTIR komu sína frá Þýzkalandi í gær sendi Ólafur Thors þakkarskeyti til dr. Adenauer kanzlara, og dr. Kristinn Guðmundsson tii von Breníano, utanríkisráðherra. S'mskeytin eru þannig: „Við heimkomuna til íslands sendum við hjónin yður, herra kanzlari, þakkir fyrir hina yndislegu daga, er við vorum gesíir yðar. Sú aiúð og vinátta, sem þér hafið auð- sýnt okkur, mun ævinlega verða ómetanleg og ógleymanleg endurminning. Ólafur Thors.“ „Við hjónin senduin yður við heimkomuna okkar hjartan- legu kveðjur og þökkum hina hlýju gestrisni, sem við nut- um í Sambandslýðveldinu. Iicimsókn þessi verður okkur ógleymanlegur viðburður. Kristinn Guðmundsson.“ AFUNDINUM s.1. miðvikudag á Egilsstöðum, sem skýrt®" er frá annars staðar í blaðinu, hélt Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra ýtarlega ræðu um samvinnuslit Fram- sóknar og ástæðurnar til þeirra. Fara nokkrir drættir úr þeirri ræðu hér á eftir. Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- | sóknarflokkurinn hafa nú setið V | , saman í ríkisstjórn í 9 ár. Það ‘>’ ' X $ er auðvitað ekkert tiltökumál þótt flokkar, sem svo lengi hafa unnið saman skilji að skiptum, en þá mætti ætla, og það er raunar það minnsta sem krafizt verður, að efnis- ástæður, eitthvað sem veru- legu máli skipti, valdi því að samvinnan rofni. En þau sam- vinnuslit, sem nú hafa átt sér stað, eiga sér allt aðrar rætur. ENGINN ÁGREININGUR UM EFNAHAGSMÁLIN Að þessu þjóðfélagi hefur steðjað vandi, erfiðleikar, sem bíða úrlausnar. En þar er um enga banvæna meinsemd að ræða. Jafnvægisleysið í efnahags- kerfinu stafar fyrst og fremst af misnotkun verkalýðshreyfingar- innar, en sú misnotkun stafar aftur frá áhrifum kommúnista, en þessu til hjálpar er hik og Bjarni Benediktsson flytur ræðu á Seyðisfjarðar- fundinum. hræðsla Alþýðuflokksius við at- kvæðamissi. Þetta veldur kapp- hlaupinu milli verðlags og kaup- gjalds —• ójafnvæginu. Það er Fr’n. á bls. 9 Aðvönin líniatíicrs BONN 11. MAf : Gr"nther hers- höfðingi, yfirnaaSur hersveita Atlantsh afsha nd a !•* i s lét svo um mælt hér í dag, að „hættan á beinni vopnaðri ••"•'- kynni að vera minni nú en áðu;-,“ en bætti við: „Eg er þess frJIv' s að ef svo skyldi fara að Sovétrs'kin næðu greinilegutn yfirburðum i herbún- aði, þá myndi þessi hætta koma aftur og um leit: vaxa alvarlega sú hætta að Evrópu verði undirok- uð. Griinther hvattl vt—.urveldin til þess að slaka ekki á arvekni sinni, „vegna þess að Sovétríkin brostu.“ Úlfar ræna 40 börnum LUCKNOW, Ind' .Ji: _ Úliar og hýenur hafa numið á brott um 40 börn í héruðt ;„i umhverfis Fathergarth og 1 ':.tv ah í ríkinu Utaar Pradesh í norðurhluta Indlands, að því ei segir í AFP fregn. Fyrir nakkrun. áruni fannst í frumskógum þesra hcraðs „úlfa- barn“, er fór ferða sinna á fjórum fótum. Úlfur haf„l nurnið barnið á brott, er það var nckkurra mán- aða gamalt. ísl. lálleirarair komnir heixn Mynd þessa to., ijosinyndari Mbl. á Reykjavíkurllugvelli við komu íslenzku ráðherranna heim eft- ir hina opinberu heimsókn til Þýzkalaitds. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Kristján Albertsson sendifulltrúi, Óíafur Tliors foisætisráðherra og kona hans, dr. Kristinn Guðmundsson utanríkis- ráðherra og kona hans, Birgir Thoriacius ráðuneytisstjóri, Hinrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri, frú Kuhle, eiginkona þýzka sendifulltrúans hér á landi, Guðmundur Vilhjálmsson, formaður stjórn- ar Flugfélags íslands og Örn Ó. Johnson framkvæmdastjóri Flugfélagsins. (Ljósm. Ól. K. M.) 469 þfjsuíiil bíla- itolaraicffl missa vinnis í eiitn dag DETROIT 11 maí: — 400 þúsund bílaiðnaðarmenn gengu atvinnu- lausir í Detroit í dag, vegna þeirr ar ákvörðunar General Motors- verksmiðjanna að loka öllum verksmiðjum sínum og Chrysler verksmiðjanna, að loka tveimur stærstu verksmiðjtam sínum í einn dag, til þess að reyna að samræma bílaframbcðið bíla- eftirspurninni. S/r Anthony á í örðugleikum: FROSKMABU sem hvarf í hafið 15 ÞÚS. HER leita að leiðtoga EOKA MOSKVA, 11. maí. SOVÉTSTJÓRNIN skýrði frá því í kvöld að húa heíði þ. 4. maí síðastl. sent brezku stjórninni skýrslu um það, aS rússneskir sjóliðar hefðu séð brezkan kafara í námunda við rússneska skipið Ordsjonikitse þ. 19. apríl síðastl. Sovétstjórnin skýrir ennfremur frá því, að hún hafi þ. 9. maí fengið svar frá brezku stjórninni, þar sem stjórnin biður afsökunar á þessum atburði. LONDON í gær: — Þegar rúss- neska beitiskipið Ordjonikitse hafði varpað legufærum í Ports mouth, voru froskmenn á skip- inu settir f rir borð til þess að halda vörð am það. Sú tilgáta hefir heyrst, að brezki sjóliðs- foringinn Lionel Crabb hafi hitt þá fyrir á hafsbotni og annað hvort verið drepinn eða tekinn fastur. Rússnesku blöðin „Pravda“ og „Isvestia“ birtu greinar um þetta froskmál í dag og byggja grein- ar sínar á fregnum brezku blað anna. Bæði blöðin segja, að full ástaiða sé fyrir almenning í Bret- iandi og Rússlandi að gefa þessu máli gaum, ef rétt sé, að Crabb hafi verið aff njósna um hið rúss- neska herskip. Hneykslun í Bretiandi út af þessu máli er mikil og verður málið tekið fyrir á nýjan leik í brezka þinginu á mánudaginn. Scotland Yard og brezka leyni- þjónustan er flækt í málið og meðal annars hefir verið rif- ið blað úr gestabók gistibússins, þar sem Crabb dvaldi í Ports- Framh á bls. 12 1 Kýpur: LONDON í gærkvöldi: —• Fimmtán þúsunúir hermanna á eynni Iíýpur leita nú að foringj- um Eöka hermdaverkamannanna sem tilkynntu í morgun í fhig- miða, sem dreift var í Nicosia að tveir brezkir iier < hefðu ver- ið hengdir í hefnd»rskyni fyrir af- töku grísku Kýpt rbúanna, Karao- lis og Dimitriu, íem hengdir vorn árla morguns á uppstigningardag. í Bretlandi er gefið í skyii að tilkynning EOíKA stySjist ekki við sannleika, a.m.k. i>ííU í henni rang- hermi um brezku hermennina tvo, og segja Bretai, að þeim hafi ekki verið kunnugt um að her- menn þessir hafi verið gislar ’hjá Eokamönnum. Mennirnir iheita Hill og Shelton, og hefir Hills verið saknað fr'á þvi . í desember síðastliðnum (Eokamenn seg.iast hafa tekið hann höndum í nóvemfoer) en Shelton frá því í aprKl síðastliðn- um. No'kkru áður en Shelton hivarf hafði hann skril'að fjölskyldu sinni að hann heí'ði særzt hættu- lega, en þetta var uppspuni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.