Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐI9 Laugardagur 12. maí 1956 ^ Orvamæur ajr^sc* ----vJXs * „OG ÞA» GERIR HLJOÐIÐ SVO HLJÓXT“ JLlTT aí blöðum bæjarins gerir |iogn utanrikisráðherrans í NATO «|ð umtalsefni og kallar hana „Þögnin, sem heyrðist um Vestur- >önd“. Það hefði áreiðanlega ekki tieyrzt betur til dr. Kristins þó hann hefði hrópað fullum hálsi! W. u. ÁBENDING FRÁ NEW YORK TIMES Tíminn hefur mjög vítnað til eNew York Times“ og hlaðið á þetta merka blað verðskulduðu lofi, af því það talaði vingjarn- lega í garð íslands eftir „skand- ada“ Framsóknar í utanríkismái- unum. Nú hefur þetta blað veitt dr Kristni hógværa áminningu, ekva. „Tíminn“ birtir sjálfsagt. Kiaðið segir: „It is to be hoped that Foreign JVImister Guðmundsson of Iceland who joined in an electioneering •dbemand for removal of Ametican tfoops from his island, wili líkewise take some sober second thoughts home with him“. Blaðið lætur þarna þá von sína í ijós að ráðherrann hafi vitkazt í París. Ber.ef til vill að skoða frógniua miklu á þennan hátt? Betur væri og ætti það þá að fcoma mjög bráðlega í ljós. Ráð- herrann hefur enn tækifæri til að reka af sér slyðruorð þagnarinn- «r. „ÞEIR EIGA AÐ BJARGA HINUM“! Þann 28. maí 1953 gat að lesa ■cftirfarandi í ritstjórnargrein í Xiraanum: \ „Fyrst Alþýðublaðið er byrjað að taia um svikin loforð, er ekki úr vegi að benda því á tvo þing- menn, sem hafa brugðizt öllum loforðum, sem þeir gáfu fyrir ceinustu kosningar. Þessir tveir heiðursmenn eru Haraldur Guð- mundsson og Gylfi Þ. Gíslason. Fyrsta verk þeirra eftir kosning- or tar 1949 var að bregðast öllum loíórðunum á einu bretti, draga rfg í hlé og segja, að nú bæri ©ðrum að taka við, eftir að stjórn Siefáns Jóhanns var búin að sigla at innuvegunum í algert strand. I*eir neituðu allri þátttöku í ctjórnarstörfum vegna erfiðleik- ctnna, er framundan voru, og •tugðust að hagnast á stjórnarand r.töðu á erfiðum tímum. Þeir hafa (gagnrýnt fíest það, sem gert hef- «r verið, en varast sjálfir að fcenda á önnur úrræði. Ef stefnu Jjetrra — eða réttara sagt stefnu- teysi — hefði verið fylgt, myndu atvinnuvegirnir alveg hafa stöðv «zt, þúsundir manna hefðu geng Ið atvinnulausir, vöruskorturinn «g dýrtíðin hefðu margfaldazt. I»eita hefur þjóðin líka gert sér Ijóst. í stað þess að hagnast á cdjórnarandstöðunni er Alþýðu- Hokkurinn nú klofinn og sundr- aður og horfir fram á fylgistap“. Þetta á allt saman við í dag. ^essi vitnisburður Framsóknar vm hinn stefnulausa og fylgis- j vana Alþýðuflokk er í fyllsta ( jgs'.di. Eina breytingin er sú að nú tieíur Frainsókn ákveðið að (gleypa það, sem eftir er af litla | /lokknuin og bjarga öllu með : hans aðstoð. Það verður gaman Þjóðir er haia sérstök skiiyrði tii að skiija h vor aðra Frásögn al hinni opinberu heimsókn íslenzkra ráðherra í Þýzkalandi. NÚ er lokið hinni fyrstu opin- beru heimsókn íslenzkra ráð- herratil Þýzkalands.Heimsókn þeirra Ólafs Thors, forsætis- ráðherra, og dr. Kristins Guð- mundssonar, utanríkisráð- herra, var í alla staði hin virðulegasta og mjög vinsam- leg, enda sagði Ólafur Thors m.a. í kveðjuræðu á miðviku- dagskvöldið: — Við höfum fundið, að við- tökur og samfundir hafa mót- azt af þeirri hlýju, sem er eðli- leg milli þjóða, er hafa sér- stök skilyrði til að skilja hvor að ríkisstjórn íslands hefur jafn- an sýnt skilning og samúð í þessu veigamikla vandamáli þýzku þjóð arinnar. Það er mér sérstök ánægja að skýra frá því, að í trúnaðarsam- tölum þeim, sem fram hafa farið aðra og vilja af heilum hug,; undanfarn daga, hefur það komið í ljós að í mörgum málum ríkir eindrægni milli ríkisstjórnar ís- lands og stjórnar sambandslýð- veldisins Þýzkalands. Báðar rík- isstjórnirnar eru ráðnar í því að fullnægja sameiginlegum verk- efnum í þágu friðarins í Evrópu og um heim allan í anda sam- komulags þjóða í milli. Því drekk’ég nú skál forseta íslands, forsætisráðherra, utan- ríkisráðherra og eiginkvenna þeirra, svo og skál allra íslenzkra gesta og bið vinum vorum fs- lendingum heilla um ókomin ár. Ræðu dr. Kristins Gnðmundssonar Að lokinni ræðu von Brentanos reis dr. Kristinn Guðmundsson úr sæti sínu og svaraði með eftir- farandi ræðu: Eg þakka yður, herra utanríkis ráðherra, af alhug fyrir hina vin- samlegu ræðu yðar. Einnig vil ég nota þetta tækifæri til þess að þakka fyrir hið ágæta heim- boð ríkisstjórnar Sambandslýð- veldisins til forsætisráðherra og mín og eiginkvenna okkar. ÓSK UM SAMEININGU Ég get ekki varizt þess að láta í Ijós frá eigin brjósti ánægju mína að fá aftur að líta hina nýju höfuðborg Þýzkalands við Rínarfljót að 35 árum liðnum. — Þegar ég var ungur stúdent í þýzkum háskóla átti ég þess kost árið 1921, að kynnast Rínarbyggð um og dást að þeim. Tæplega hefði nokkum mann grunað það þá, að þessi fagra og notalega borg ætti eftir að verða aðsetur forseta Sambandslýðveldisins og ríkisstjórnar Þýzkalands, en það varð þar eð hin mikla höfuðborg, Berlín, lenti utan endimarki hins núverandi þýzka Sambandslýð- veldis. Enda þótt Bonn hafi verið vaxin því hlutverki að vera höf- uðborg hins endurfædda Þýzka- lands, þá veit ég, að allir Þjóð- verjar óska þess með sér, að sú breyting verði á stjórnmálahögun Mið-Evrópu, að öll Berlín og Austur-Þýzkaland sameinist V- Þýzkalandi og að Berlín verði aftur hin virðulega höfuðborg sameinaðs þýzks lýðræðisríkis. ísland er ekki neitt stórveldi í að vináttubönd þeirra varð- veitist og eflist. íslenzku ráðherrarnir komu heim með Gullfaxa, fiugvél Flugfélags íslands, á upp- stigningardag og er á öðrum stað sagt frá heimkomu þeirra. Áður hefur verið skýrt frá dvöl þeirra í Þýzkalandi tvo fyrstu dagana og skal nú hald- ið áfram frásógninni: í RUHR Á þriðjudag var hinum ís- lenzku gestum boðið í kynnisför um Ruhr-héraðið og heimsóttu þeir m.a. stærstu stálbræðslu Evrópu í Dortmund Westfalen- hútte. Var komið síðla dags aftur til Bonn og þar setin kvöld- verðarveizla, er von Brentano, utanríkisráðherra, héit hinum ís- lenzku heiðursgestum. í samkvæmi þessu ávarpaði von Brentano íslenzku gestina á þessa leið: Ræðo von Brentanos Það er mér sérstök ánægja og heiður að bjóða Ólaf Thors, for- sætisráðherra, Kristin Guðmunds son, utanríkisráðherra, eiginkon- ur þeirra og förunauta velkomin og láta í Ijós þakklæti mitt fyrir að þau þágu boð vort. Heimsókn yðar, herra forsætis- ráðherra, er í vorum augum lif- andi sönnun þess, að ríkisstjórn yðar vill efla gamla vináttu þjóð- anna og auka samskipti Þýzka- lands og Islands á öllum sviðum, oss þykir það einnig sjálfsagt og eðlilegt að efla þessi kynni. ■að lifa í föðurlandinu þegar Har- : «:Wur og Gylfi fara að bjarga' Framsókn eftir að Framsókn er J Ibúin að bjarga Gylfa og Haraldi!! EKKI GFTIÐ UM SVÖR Norðmenn hafa áhyggjur af afstöðu íslendinga í varnarmál- «num, eins og margsinnis hefur komið fram í blöðum þeirra. Þetta er gamla sagan um hús ná- ungans, sem brennur. Það hefur heyrzt að Hallvárd Langc utan- j'íkisráðherra Norðmanna hafi rþurt utanríkisráðherra vorn I ýjruissa óþægilegra spurninga, ( Jíegar þeir hittust í París á dög- ’ linuin. Um svörin er ekki getið. - NUTIMALANDIÐ í báðum löndunum er það talið höfumarkmið að byggja upp heil- brigt hagkerfi, koma félagsmál- um í réttlátt horf og stuðla að þróun og aukinni velmegun þjóð- anna. Vér höfum á undanförnum árum fylgzt af aðdáun með því starfi, sem afkastað hefur verið á íslandi og gert hefur það að einu mesta nútímalandi Evrópu. Alþjóðakommúnisminn ógnar fslandi engu síður en sambands- lýðveldinu Þýzkalandi. Komm- únisminn stefnir enn að heims- yfirráðum, enda þótt um aðferðir sé breytt. Þjóðverjar og íslend- ingar eru sámt ráðnir í því að varðveita sjálfstæði sitt út á við og frelsi sitt inn á við, hvað sem ógnunum líður, vil ég hér með þakklæti minnast þess að ísland var meðal hinna fyrstu landa, sem greiddu því atkvæði að Þýzkaland yrði veitt aðild að Atlantshafssáttmálanum. Bæði löndin telja sig hiklaust til vest- rænna landa, eiga sömu lönd að vinum og eru tengd þeim fyrir sakir sameiginlegra markmiða og samstarfs. Það er von þýzku ríkis stjórnarinnar að takast megi að efla og auka hin miklu varnar- samtök vestrænna ríkja gegn að- steðjandi hættu. SKIPT LAND f þessu sambandi leyfi ég mér að vekja máls á því óheiljavæn- lega ástandi, að föðurlandi mínu er skipt í tvo hluta. Það er ósveigj anlegur ásetningur vor að unr.a oss engrar hvíldar fyrr en öll þýzka þjóðin hefur sameinazt í ar heimsfrægu vínborgar Rúdes- heim. Veður var skínandi fagurt og naut hin mikla náttúrufegurð Hellufjalla og Rínardals sín til fulls. Verður þessi för öllum ó- gleymanleg, sem þátt tóku í henni. Komið var til Rúdesheim ár- degis. Hún er mikil ferðamanna- borg og má geta þess, að gistihús hennar hýsa árlega um 300 þús. gesti. í ráðhúsi borgarinnar var móttökuathöfn. Héraðsstjóri Rín- arhéraðs, dr. Brauzinger, og borg- arstjóri Rúdesheim, dr. Dinser, tóku með virktum á móti íslenzku gestunum. Fluttu þeir hlýjar ræður, en Ólafur Thors, forsætis- ráðherra, svaraði með stuttu ávarpi. HINN GULLNI BIKAR Þar voru hinum íslenzku ráð- herrum færðar gjafir og síðan var borinn inn hinn skrautlegi gullni gestabikar Rúdesheim. — Var það víndrottning ársins, ung- frú Gisela, sem bar hann fram ásamt hirðmeyjum sínum. Var þetta skemmtileg og glaðvær samkoma. Þessu næst var gengið til elzta vínkjallara Rúdensheim-borgar. Vínkjallari þessi er heimsfrægur, er hann fornfálegur mjög, hvelf- ingar margar og súlur og loftið kalt og rakt. Var gengið þar gegn um hvelfingarnar framhjá löng- um röðum af vínflöskum, en þarna eru geymdar 300 þúsund flöskur. Þarna eru einnig griðar- stórar vínámur með útskornum botnum. Við hverja ámu er kerta ljós, en önnur lýsing er ekki í kjallaranum. Loks Var komið inn í hið állra helgasta. Það er lítill klefi innst í kjallaranum, þar sem hin dýr- ustu og elztu vín eru geymd. —■ Þar voru opnaðar flöskur af mjög gömlu Johannesbergei'í víni. t Rúdesheim er aðalmiðstöð hinj bezta vinræktarhéráðs Þýzka* lands. Er vínrækt helzta atvinnu-i grein íbúanna þarna og er vín* gerð dýrkuð sem hin fegurstaj list. Forstöðumaður vínkjallaran$ hglt stutta ræðu við þetta tækw færi, þar sem hann gerði greinj fyrir sögu kjallarans og vínlist* inni. i NIÐUR RÍN 1 Nú var stígið út í lystisnekkja una „Stadt Köln“, sem lá bund« in við festar á Rínarfljóti og siglt í henni niður elfuna. VaS þetta í boði Lúbke landbúnaðar* málaráðherra, en vínrækt fellujj undir hans ráðuneyti. Hafði sam- tímis verið boðið með skipiml ýmsum hinum elztu og reyndustvl vínræktarmönnum og fyrirmönn* um héraðsins. Glaða sólskin var og nú lá leið« in um þann hluta Rínardalsina, sem fegurstur er og mest hefuxj verið tignaður af skáldum. Þarnai eru háir hamrar á báðar hliðar, skógi vaxnir eða hlíðarnar ert| alþaktar vínviðarteinungnum. —- Og kastalar eru uppi á fjalls* brúnunum. Siglt var fram hjg Músaturninum og er snarbrött hlið Lorelei-klettsins gnæfði við hlið skipsins, sungu allir einunj rómi lagið um Lorelei. Um borð í lystisnekkjunni vafl snæddur hódegisverður og þafl fór fram kynning á Rínarvíni, sem er bruggað í ótal tegundunS og eru sumir árgangarnir dýri astir og gómsætastir. Kunnua vínsmakkari stjórnaði þeirri ati höfn og þótti viðstöddum miki'3 til koma um kunnáttu hans og hæfileika til að lýsa hverri víni tegund með skáldlegum og fjálg- um orðum. Þessi athöfn lauk me3 því að dreginn var tappi út| Steinberger, árgangi 1937, sem eí talið mikið hnoss og fágætur me3 afbrigðum. Siglingunni lauk við Königsi winter, sem er skammt frá Petx ershof gistihúsinu, en þangað vaj ekið og skyldi þar haldið kveðju* hóf, sem Ólafur Thors forsætis* ráðherra hélt Adenauer forsætis-i ráðherra og öðrum þýzkum ráðsw mönnum. Smíði sjúkrahúss Suðuriands á Selfossi hefjist þegar í ár Askorun héraðslœkna í Árnes- og Rangárvallasýslu Selfossi, 8. maí. 1 AL LIR starfandi læknar í Árnes- og Rangárvallasýslum, vora hér á fundi á sunnudaginn. Komu þeir saman til þess að ræða eitt helzta stórmál sveitanna á Suðurlandsundirlendi, sem er bygg- ing sjúkrahúss hér á Selfossi. Eru héraðslæknarnir í sýslunum sjQ talsins og undirrituðu þeir í fundarlok áskorun til funda sýslu* nefnda Árnes- og Rangárvallasýslna. J Ávarpið sem læknarnir munu senda sýslunefndunum er allýtar alþjóðastjórnmálum, en ef vjg °g Þar eerð grein fyrir þeirri höfum sýnt það með atkvæði full trúa okkar, að við viljum styðja réttmætan málstað Þjóðverja, þá hefur það verið okkur mikil ánægja.____________ ÞÝZKALAND ÚR RÚSTUM Það hefur haft djúpstæð áhrif á okkur að sjá hvernig Þýzka- land hefur risið úr rústum og hversu það hefur eflt svo mjög efnahag sinn og menningu að slíks eru varla dæmi í veraldar- sögunni. Veit ég að ég mæli fyrir munn íslenzku þjóðarinnar þeg- ar ég lýsi ánægju minni yfir þess- um framförum. Ég leyfi mér að skála fyrir for- seta Þýzkalands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra og biðja öll- um Þjóðverjum blessunar á kom- andi tímum. TII. RÚDESHEIM Á miðvilrúdáginn fóru hiriir ís- lenzku heiðursgestir og fylgdar- lið þeirra í bifreiðum í kynnis- friði og frelsi. Það er oss styrkur férð um Rfhardalinn og til hinn- knýjandi nauðsyn sem á því er, að sjúkrahús verði reist. Svo hljóðandi er það: ASKORUNIN Allir starfandi læknar í Ár- nessýslu og Rangárvallasýslu, sem staddir eru á fundi á Selfossi, leyfa sér að beina þeirri áskorui. til hæstvirtra sýslunefnda beggja sýslnanna, að þær taki á næsta fundi ákvörðrun um að hefja nú þegar á þessu ári byggingu „Sjúkrahúss Suðurlands" a Sel- fossi á stað þeim, er því hefui verið valinn (er það austan til í káuptúninu, skammt frá sýslu- mannsbústaðnum). SAMGÖNGUR OG SJÚKRA- RÚMASKORTUR Við viljum', enn sem fyrr, benda á þær staðreyndir, að á meðan samgöngur yfir Hellis- heiði ‘érú ekki örugg ui én rauri þer vitni, getur það kostað manns líf að hafa eigi aðgang að sjúkra húsi austan heiðar. Enn tremui sýnir margra ára reynsla okkur, að mjög getur verið erfitt, eða jafnvel ómögulegt, að fá syúkra- húss pláss í Reykjavík, jafnvel þó um aðkallandi aðgerð sé a3 ræða. j SEM FYRST Allur almenningui á þessŒ svæði, félög og einstaklingar, hafa látið í Ijós eindreginn óhug* á málefninu með fjáriramlögun* og á annan hátt og ætiast t’l þes# af læknunum og ráðamönnum þessara héraða að malinu verðl hrundið í framkvæmd sem fyrst" Læknar þeir, sem undirrits þetta áskorunarskjal eru þeirj Bragi Ólafsson, Eyrarbakka, Bjarni Guðmundsson, Sc-lfossl, Magnús Ágústsson, Hveragerði, Jón Gunnlaugsson, Selfossi, Hin- rik Linnet, Stórólfshvoli, Ólafu* Björnsson, Hellu og Jón Halþt grímsson í Laugarási. * 1 Geta má þess að lokum, að ei*u mitt nú stendur yfir sjslutundus Árnessýslu austur á Laugarvatnl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.