Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 1
16 síður O. árgcagiu 108. tbl. — Þriðjudagur 15. maí 1956 Prentsmlðjs M©vgunb>a?l»J»» 15 AR I ÞRÆLKUN 1 SIBERIU Utanríkisrábherra frásögn Mbl. af fundinum staðfestir NATO- jr Afstaða Islands alvarlegt deilumál snnan NATO Rábherranum gremst að framkoma hans skuli hafa spurzt AFSTAÐA ISLANDS DEILUMÁL Ráðherrann sagði, að það hefði verið óttast að afstaða íslands kynni að vekja „nýjar og óþarfar deilur“ á fundinum. f því sam- bandi segir ráðherrann: „Sama máli gengdi um Kýpur- málið. Var fbrðast að minnast'á það á nokkum hátt, því vitað IRÆÐU, sem dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráð- var> Þa mundu blossa upp herra, hélt í Ríkistúvarpið s. 1. laugardagskvöld, stað- festi hami það, sem vitað var a ð hann hefði ekki gert grein fyrir samþykkt Alþingis í varnarmálunum á ráðherrafundinum í París og þeirri breyttu aðstöðu gagnvart NATO, sem af henni leiðir og a ð hann hafi án nokkurs fyrirvara af íslands hálfu sam- þykkt þá yfirlýsingu, sem fundurinn gaf út, um að horf ur í alþjóðamálum krefðust þess að NATO-ríkin „gætu ekki vikið af verðinum“ eins og ráðherrann orðaði það og skyldu efla samheldni sína og styrk. Með þessu er fengin full og alveg skýlaus staðfesting á því, sem haldið þefur verið fram hér í blaðinu um framkomu ráðherrans á fundi NATO. Fadejev frumkvöðull sósíal- realismans fremur sjáffsmorð Moskva 14. maí. Einkaskeyti frá Reuter. TASS-FRÉTTASTOFAN rússr.eska gaf í dag út tilkynningu um að rithöfundurinn Alexander Fadejev hefði framið sjálfsmorð í íbúð sinni. En hann var, segir í tilkynningunni, sem kunnugt er, ólæknandi ofdrykkjumaður. Fadejev var um áraraðir sá rússneskra rithöfunda, sem hélt hin- um hæstu virðingarstöðum. Hann var fremsti frumkvöðull hinna svonefndu „sósíal-realísku“ bókmennta sovétríkjanna og hlaut hvað eftir annað Staiin- og Lenin-verðlaun. HÆTTI AÐ VERA SKAPANDI! unnar í rússneskum bókmennt- í tilkynningu Tass-fréttastof- um, sem kölluð var nafninu sós- unnar er nú í fyrsta sinni skýrt íal-realismi. í reyndinni var jpinberlega frá því, að Fadejev þessi stefna fólgin í því að ger- hafi verið haldinn drykkjuæði.1 nýta skáldskapinn i þágu póli- Rann hafi á yngri árum verið tísks áróðurs Völd Fadejevs náðu gott rithöfundarefni, en eftir að hámarki með rithöfundaþinginu hann tók að drekka hafi skapandi: 1948. Þar flutti hann mikla ræðu, Asta Krauze varð ein af fórnardýrum hins aust æna „alþýðulýðræðis“. Hún var flutt austur til Riberíu árið 1941, og undanfarin 15 ár hefur hún verið vinnudýr í landi Stalins. En fyrir skömmu var henni sleppt úr haldi, og er myndin tekin fyrir nokkrum dögum, er hún kom til Kastrup flug- vallarins í Danmörku. Asta gifíist lettneskum man ti skömmu fyrir styrjöldina og fluttist með honum til heimalands hans. En í byrjun styrjaldarinnar fóru Rússar „frelsandi höndurn" um Eystrasaltsrík- in, og júnínótt eina árið 1941 komu rússneskir hermenn til heimilis þeirra hjóna í bænum Libau. Var fjölskyldan flutt brott með 2 stunda fyrirvara. Asta og sonur hennar voru flutt í gripavagni aust- ur á bóginn, en síðan þá nótt hefur hún ekki séð mann sinn. Síðar frétti hún, að hann hefði látizt úr hungri tveim árum síðar í fangabúðum skammt frá dvalarstað hennar. Hér sést Asta (með gler- augun), er hún fellur í fang systur sinnar, sem tók á móti henni. Efst á landgöngubrúnni sést sonur hennar, en flugfreyjan heldur á 3 ára stúlku, sem hún eignaffist í útlegðinni. jrka hans algerlega þorrið. SPÁMAÐUR OG VALDA- MIKILL. Fadejev var 55 ára. Hann var helzti spámaður Stalins-stefn- þar sem hann fyrirskipaði rithöf- undum Austur-Evrópu að taka upp harða baráttu gegn áhrifum vestrænnar menningar. í ræðu þessari dró hann alia; bókmennt Framh. á bts. H) ---- herrann á við með þessum um- mælum sínum. Hitt er svo aftur Ijóst að ráðherrann hefur heykst á að gera grein fyrir afstöðu ís- lands á fundinum. deilur milli Grikkja annars vegar -rh a bls. 2 Morhingi ínu fundinn Líkið var grafið i sorphaug M ORÐINGI dönsku stúlkunnar Inu Laursen, rem hvarf fyr.'r rúmum þrem vikum í Vejle á Jótlandi, er nú fundinn. Var það verkstjóri í verksmiðju þeirri, er Ina vann í. Danska lögreglan hefur unnið þrotlaust að lausn málsins og hafa fleiri hundruð lög- reglumenn tekið þátt í rannsókninni. Á laugardagnin játaði verk- stjórinn, Paul Hansen,- á sig verknaðinn, en ekki var skýrt frá þessu fyrr en á sunnudag. KVIIKTI STÚLKUNA — FALDI LlKID. Þegar Hansen játaði hafði hann verið yfirheyrður í ‘samtals sjö klukkustundir. Hann kvaðst hafa gerzt nærgöngull við Inu, er þau voru tvö orðin ein eftir í verk- smiðjunni daginn, sem hún hvarf, en lesendum eru kunn þau máls- atvik. Hafi Ina streitzt á móti, og hann orðið hræddur um að hún segði frá framferði hans — svo að hann ákvað að myrða hana. Kyrkti hann síðan stúlkuna, faldi hana í skáp — og fór síðan í Tivoli með konu sinni og barni. Síðan um daginn flutti hann reið- hjól stúllkunnar út fyrir bæinn, til þess að reyna að villa fyrir lögreglunni. j Um kvöldið sigði hann konu sinni, að hann ætlaði að fara í kvikmyndáhús, en hélt þá beint til verksmiðjunnar, flutti líík Inu á brott og gróf það í sorphaug skammt frá verksmiðjunni. Þar með hefur danska leyni- lögreglan sigrazt á dularfylistu gátu, sem hún áefur fengið til lausnar síðan styrjöldinni lauk. Rússar segjast fækka um 1,2 millj. ■ hernum AFSTADA ÍSLANDS EKKI RÆDD Á FUNDINUM stöðu íslands á fundinum, en hún var sú, að þess hafi verið „ein- Ráðherrann skýrði frá að fasta- dregið óskað af framkvæmdar- fulltrúi íslands í NATO, sem er ! stjóra og fundarmönnum, að mál- Hans Andersen, hefði þann 9. aþril sent aðildarríkjunum skýrslu um samþykkt Alþingis og afstöðu íslendinga. Skýrði ráð- herrann lauslega frá efni skýrsl- unnar en las hana ekki upp. Er því ekki vitað um orðalag henn- ar. — Ráðherrann skýrði ennfremur frá ástæðunni fyrir því, að hann hefði ekki gert grein fyrir af- inu yrði ekki hreyft af minni hendi, nema einhverjir ræðu- manna gæfu tilefni til þess, en slíkt tilefni kom ekki fram“. Hér er þess að gæta að engir aðrir en fundarmenn, þ. e. hinir 15 ráðherrar, komu til greina sem ræðumenn og var það því í þeirra valdi hvort þeir tækju til máls um sérstöðu íslands eða ekki. Er því ekki vel ljóst hvað ráð- £*au iJuttust úr þrem herbergjum í eitt En áróðursmenn rússneskra blaða létu þau lýsa yfir, að nú þekktu þau ekki lengur neyðina. I Moskva 14. maí. Einkaskeyti frá NTB. GÆR kom 17 ára norskfædd stúlka í norska sendiráðið í Moskvu og beiddist ásjár og aðstoðar við að fá brottfararleyfi frá Rúss- landi. Fyrir einu ári fluttist hún frá Noregi til Sovétríkjanna með móður sinni, þremur syskinum og rússneskfæddum stjúpföður. íTaLTAI-FJÖLLUM i þeim veitt húsnæði sem var að- Stúlkan skýrði fulltrúum í eins eitt herbergi, 10 fermetrar. norska sendiráðinu frá því að Var ekki auðvelt að sætta sig við þegar stjúpfaðir henn'ar kom til það, þar sem þau höfðu búið í Sovétríkjanna, hafi honum verið þriggja herbergja íbúð með eld- veitt vinna í Altai-fjöllunum við húsi, meðan þau bjuggu í Noregi. landamæri Mongólíu. En þar I Fyrir nokkru ákvað stjúpfað- varð fjölskyldan að búa við irinn að hætta vinnunni í Altai- þröngan kost. Meðal annars var | Framh af bls. 10 Moskva og London 14. maí. Einkaskeyti frá Reuter. RÚSSNESKA stjórnin til- kynnti í dag, að hún hefði ákveðið að fækka herliði um 1,2 milljónir manna. Þetta kemur til viðbótar því að á s.l. ári var gefin út tilkynning um 1,6 milljón manna fækkun í herstyrk Sovetrikjanna. Þetta breyiir þó engu um það, að Sovétríkin hafa enn meiri herstyrk en nokkurt annað ríki í veröldinni. Er enn talið ao viðbúinn her- styrkur þcirra sé 4,6 milljónir manna. Þeir eiga stærsta kaf- bátaflota í heimi og fleiri or- ustuflugvélar en nokkurt ann- að ríki. Framleiösla þeirra á sprengjuflugvélum er meiri en framleiðslan í Bandaríkj- unum. í sambandi við tilkynningu þessa um minnkun herafla hafa Rússar skorað á Vestur- veldin að draga samsvarandi Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.