Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 7
Rmmíiidagur 24. maí 1956 MORCUnBLAÐIÐ 7 ljúffengt, svalt og hressandi. Selt ó 2 krónur iloskan í verzlunum í Keykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Selfossi, Akranesi. Bremsuborðar Eigum fyrirlig'gjandi bremsuborða í eftirtalda bíla: Ford vöru ’40—’55 og F 800 Ford fólks. »40—"53 Ford Prefect og Anglia Chevrolet vöru ’40—’55 Chevrolel fólks ’40—’55 Dodge og Fargo vörubíla Flesta fólksbíla frá Chrys- lerverksmiðjunum. Federal Reo Mack Aautocar G. M. C. vöru- og lierbíla Intcrnational Studebaker vöru. Diamond T herbíla Pontiac Oldsmobile Kaiser Garðeigendur Reykjavík, Hatnarfirði, athugið! Sjaldgœfar útirósir og blómstrandi runnar, allt af- leggjarar, rótarskot og fræ, er garðyrkjustöð Hallgríms H. Egilssonar, Grímsstöðum, Hveragerði, hefur fengið og ræktað úr hinum fallega garði Kristmanns Guð- mundssonar, HverageTði. Selt í KRON portinu, ’’ næstu daga. Takmarkaðar birgðir. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkyæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild Jeppa Opel Peugeol Rcnault 4ra m. og 1 tonns Volvo P. V. 444 Standard Vanguárd Humber Morris Singer í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desernoer 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja nér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1956 stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeif, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunna’’ Arnarhvoli Austin 8, 10 og A 40 Volkswagen — □ — Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22 maí 1956. Bremsuborðaefni frá 3/16x114” upp í •11x6”. — Mjög gott verð. — BílavÖrubúðin Eignarlóð tií solu Vil selja eignarlóð nálægt Silfartúni um 800 ferm. Tilvalið fyrir tvíbýlishús. — Uppl í síma 1247, til hádegis og eftir kl. 8. i 2 Stúlka óskast í 1—2 mánuði, hálfan eða allan daginn. Upplvsingar í síma 1293. Atvinna Piitur 17—20 ára óskast til aðstoðar í verzlun vorri. Slippfélagið í Reykjavík. Atvinna Stðrt fyrirtæki hér í bænum óskar eftir ungum, röskum manni í fasta atvinnu. Gæti orðið framtíðar- atvinna. — Umsóknir sendist afgr. Mbi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Verksmiðja —2202“ Saumasfúlkur 6 s k a s t Upplýsingar að Bræðraborgarstíg 7, 4. hæð. Hefi flntt snyrtistofn mínn frá Ingólfsstræti 16 að Ganðastræti 17. önnur hæð. Sími: 80658. Fanney Halldórsdóttir. FJOSRIIM Hverfisg. 108. Sími 1909. Bifvélavirki Óskun; eftir bifvélavirkja í félagsskap um rekstur bif- reiðaverkstæðis. Gott hús- næði, á góðum stað í bæn- um fyrir hendi. Gott tæki- færi fyrir mann, sem vildi starfa sjálfstætt. Tilboð merkt: „Framtíð — 2153“, sendist afgr. Mbl. Reglusöm stúlka utan af landi, óskar eftir KERBERGI Get látið í té húshjálp eftir samkomulagi eða litið eftir börnum 1 til 2 kvöld í viku. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Herbergi — 2150“. Bandsög og rennibekkur til sölu, á Baldursgötu 9. Uppl. í síma 2673. — ' . Barnastólar Kristján Siggeirsson h.f. Laugav. 13. Sími 3879. Harðgerðustu arfategundum er hægt að eyða með „Shell“ Weedkiller W, sem er eitt öruggasta lyfið gegri arfa í gul- rótum. Fjöldi tilrauna og reynzla garðyrkjumenna hefir leitt t ljós, að það er bæði peninga- og tímasparnaður og auk þess meiri uppskeruvon, ef úðað er á réttum tíma með .,Shell“ WeedkiUer W, eða þegar komin eru 1—2 blöð á gulræturnar (auk-kímblaðanna). .,Shell“ Weedkiller W gefur gulrótunum ekki bragð og sr óskaðlegur jarðveginum. Nánari upplýsingar um notkun séndar þeim, er þess óska. OLÍUFÉLAGfÐ SKEUUNGUR HF. Tryggvagötu 2 — sími 1420. Bezt oð auglýsa i Morgurtblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.