Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 2
2 MORGUTSBLAÐÍÐ Föstudívgur 25. maí 1956 Háðulegt framboð Rannveigar á lista Alþýðuflokksins Nokkur orð um hina ,,samhentu" fylkingu EFTIR ÓVENJUHARÐA baráttu innan Framsóknarflokksins í Reykjavík, um hver hreppa skyldi þriðja saeti á framboðslista hræðslubandalagsins, fór svo að Rannveig Þorsteinsdóttir sigraði með örlitlum atkvæðamun íram yfir Egil Sigurgeirsson. Gaus nú upp mikil óánægja í herbúðum flokksins, sem vonlegt er. Rvo sem kunnugt er hefur Rannveig einu sinni náð þingsæti með at- fylgi flokksins, eftir mikil um- bóta-látalæti og stórverka-laforð, en reyndist síðan vesall þingma'ð- ur og gangslítill, sem fátt datt í hug, engu kom fram og hvarf af þingi öllum að sársaukalausu. EINA MÁL RANNVEIGAR. Eina mál hennar, svo munað sé, var frumvarp um „stóríbúða- skatt“ — það er að segja hefndar- álögru á fólk, sem hafði komið sér upp sæmilegum húsakynnum í bæjum og kaupstöðum. Heimsku Akianssiiiiir sigruðu Vul með 5 gegn 2 EFTIR að Valsmenn höfðu heilsað félögum sínum frá Akranesi með blómagjöf hófst afmælisleikur Vals á íþróttavellinum. En Valsmenn létu ekki nægja að gefa þeim blómin Ein, heldur fylgdi mark á eftir — einn bezti knattspyrnumaður Vals, fyrr og síðar, Ellert Sölvason (Lolli) sendi knöttinn í net Akranesmarks- ins, er 9 mínútur voru af leik. En Akurnesingar höfðu ekki sagt sitt síðasta orð. Hálfleik lauk með 3:1 þeim í vil og þeir báru sigur úr býtum í leiknum með 5 mörkum gegn 2. MÖRKIN KOMA Fyrstu mín. var leikurinn dauf- ur — fálm hjá báðum liðum og oft sást klaufalegur leikui hjá báðum. Slíkur varð aðdragandmn að fyrsta markinu, sem Lolli skoraði og sýndi að enn lifir í gömlum glæðum. Akurnosmgar náðu þó meiri tökum á leiknum og áttu hættulegri tækifæri. Á 15. mín. jafna þeir (Þórður Jóns- son) með glæsilegu marki. Og nokkru síðar skallar Ríkharður yfir Valsmarkvörðinn er hljóp út — en staða Ríkharðar var eríið og knötturinn fór framhjá. Eft ir harða hríð að Valsmarkinu skorar Þórður Jóns. aftur á 25. mín. og 5 mín síðar bætir Helgi Björgvinsson þriðja markinu við, létta knetti inn, en varði annað, sem var erfitt að verja. Akranesliðinu er styrkur að Guðm. Sigurðssyni sem bakverði, en annars var Kristinn beztiu’ í vörninni. Helgi naut sín ekki í markinu — fyrra markið hefði hann sennilega átt að geta varið. Guðjón var traustur sem fyrr, en nú fékk Sveinn ofjarl sjnn í knattmeðferð, þar sem Albert var og varð oft að láta í minni pok- ann. Framlínan náði elrki saman nú sem áður. Þórður Jónsson átti þó ágætan leik og Helgi var eini maður liðsins, auk Kristins, sem átti betri leik en á móti Reykja- víkurúrvalinu. Mörkin k ALBERT ÚR LEIK — DEYFÐ í síðari hálfleik byrja Akur- æsingar með að skora á 5. mín >g var þar Ríkharður að verki. Á 10. min kemur 5. mark Akra- »ess. Lék Ríkharður upp gaf há- in knött að markinu og Þórður >órðar skoraði með skrila. Leik ír hafði staðið skamma stur.d >egar Valsmenn náðu upphlaupi >g pressu á Akranesrnarkið iíenni lauk með 2 markskotum !rá Albert. Hina fyrri >Tarði Helgi ;n hin síðari hafnaði í netinu. skömmu síðar fór Albert út rf. >á dofnaði mjög yfir Valslið”ui — og þó einkennilegt megi virð- ist einnig yfir Akranesliðinu. úeikurinn fór fram á miðjunni. :pyrnur ónákvæmar, einvígi all- aörð og fálm. Þó heppnuðust lokkur upphlaup Akurnesinga. En úr þeim varð þó ekkert, pvi Valsmarkmðaurinn greip vel inn i leikinn eða illa var gefið fyri- Þetta varð leikur „gömlu mannanna." Þremenningarn- ir í Val, Sigurður Ólafs, Al- bert og Lolli stóðu sig vel. Sigurður sem klettur í vörn- inni og væri Valsliðinu enn styrkur a« honum. Frammi reyndist Lolli liðugur og létt- ur á sér með óskeikult auga fyrir samleik, einkum við Albert sem sýndi ótalmarkt það í knattmeðferð sem eng- inn annar hér getur sýnt En úthaldið skorti, enda hefur Albert ekki æft. Gunnar Gunnars féll inn í leik þeirra eu Ægir og Hilmar ekki stundum langt frá þvi. Árrti Njálason er framvörður i .'remstu röð Reykvikinga og átti ágætan leik og óx er á leið Mark- maðurinn var mistjekur. Missti J.Q Sótt að Akranesmarkinu upp hægri kant. Jón Leós datt á knöttinn, en knötturinn berst fyrir markið og út vinstra megin. Lolli þýtur fram og skor ar. Akurnesingar sækja upp hægra megin. Sveinn Teits- son er kominn vel fram, gefur fyrir. Þórður Jónsson hleypur til, sendir svigabolta í meters hæð í netið út við stöng. Glæsilegt. Eftir upphlaup Akraness nálægt miðju skýtur Rík- harður — en skotið lendir í varn- arleikmanni. Þórður Jónsson kemur aðvífandi og skorar. Þórður Þórðar og Þórður Jónsson eiga fallega skipt- ingu. Frá kantinum sendir Þórð- ur Þórðar fyrir til Helga Björg- vinssonar, sem skorar auðveld- lega — en þann knött áfti mark- vörður Vals að geta klófest. Akurnesingar gera upp- hlaup vinstra megin Knött urinn kemur inn á miðjuna til Ríkharðs. Hann skorar af 20—25 m færi, enda Valsmaðurinn illa staðsettur. rj.j Árni Njálsson kastar inn ná- lægt miðlínu. Ríkharður nær innvarpinu, leikur upp, gef- ur háan icnött fram að markinu til Þórðar Þórðar, sem skallar yfir markvörðinni, sem hljóp út í stað þess að standa kyrr. g.g Valsmenn pressa að Akra- nesmarkinu. Kristinn og Gunnar Gunnarsaon eiga í skalla- einvígi fyrir framan markið. Hvorugur veit hvert knötturinn fer, en Albert kemur aðvífandi, skýtur á mark, cn Helgi ver, en heldur ekki knettinum. Albert fær hann aftur og sendir í netið. legra frumvarp hefur vart verið fram borið á A þingi. Hér var ógift kona að reyna að fá þing- ið til að gera ráðstafanir til að flæma fjólskyidufólk úr húsurn sínum, ef það hef 5i nokkurn veg- in rúmt um sig, með því að leggja á það skatta, sem það gæti ekki greitt — eða kúga það til að þrengja að sér, með því láta nokk- urn hluta af húsnæði s nu af hendi við aðkomufólk, t.d. Fram- sóknarmenn, sem fengju bitlinga og flyttust hingað á mölina. Hins vegar var ekki gert ráð fyrir neinum he'ndum í garð bænda, þótt þeir byggju við rúm- an húskost á jörðum sínum. Þing- ið leit ekki við þessu bjálfalega- frumvarpi, heldur ekki flokks- bræður Rannveigar, og var það svæft hinum eilífa svefni í ?in- hverri nefnd — og hefur ekki síðan heyrzt á það minnzt. SJÓÐANDI REIDI f ALÞÝDUFLOKKNUM. Nú á enn að fara að gera til- raun til þess að koma þessari manneskju á þing, Rannveigu Þorsteinsdóttur. Óánægjan innan Framsóknar mun þó vera lítilræði eitt í samanburði við hina sjoð- andi reiði í Alþýðuflokknum. Einn af helztu hagfræðineum flokksins, prófessor Gylfi Þ. Gíslason á að hafa gert lauslegt mat á þeim atkvæðafjölda, sem listi hræðslubandalagsins muni tapa við valið á þessum Fram- sóknarfulltrúa — og talið að um 1500 atkvæði muni tapast. En hér er auðvitað um laus- legt mat að ræða, og ekkerl því til fyrirstöðu að tapið reynist miklu meira — kannske hátt á annað þús- und, talsvert hátt á annað þúsund, ef ekki þrjú þúsund. ÁKI JAKOBSSON. Á Siglufirði geisar hið eríið- asta sálarstríð í hugum bæði Al- þýðuflokks- og Framsóknar- manna út af fyrirskipun flokks- stjórnanna að kjósa skuli Áka Jakobsson — fyrrum opinberan kommúnista. Áki fór úr flokknum fyrir þremur árum — en það er nú ekki langur tími, segja menn. Og hann var svo valdamikiU og rammur kommúnisti að ílokk- uri,nn gerði hann að ráðherra Síðan slettist upp á vinskapinn milli hans og Einars Olgeirsson- ar og Brynjólfs Bjarnasonar, og það er ástæðan til þess að Alci fór úr flokknum. En skoð- anir hans á stjórnmálum — liafa þær breytzt? Játar hann ekki í nýbirtri syndajátningu sinni að hafa til mjög skamms tíma ver- ið að semja um að fá loíorð fyrir atkvæðum kommúnist á Siglufirði — og væntanlega þá ekki til að svíkja þá á eftir? Þar við bætist. að Ák; hefur aldrei farið dult með fyrirlitn- ingu sína á Framsókn. Hér er lýsing hans, á flokknum, i þingræðu: „Afstaða Framsóknarmanna til mála mótast alltaf at per- sónulegum hngsmunum for- ustumanna eSa þrengstu flokkshagsmunum. Og það er cölilegt, því að Framsóknar- flokkurinn er byggður upp með bitlingapólitík. Hvað yrði úr Framsóknarflokknum ef hann missti yfirráð yfir gjald- eyrinum, yfir bílunum, yfir embættaveitingunum? Hvað yrði úr Framsóknarfiokknum eftir það? Foringjar flokks- iiis vita það. Þá ætti flokk- urinn enga framtíð. Hann verður að halda áfram að vera í stjórnaraðstöðu, svo að hann geti aflað sér fylgis með því að miðla hvers kon- ar hlunnindum til liægri og vinstri ..." Hver getur láð Framsóknar- mönnum á Siglufirði þó að þeir eigi erfitt með að kjósa mann, sem enn er kommúnisti í hjarta sinu — og þar að auki ber ekki meiri fyrirlitningu fyrir neinum flokki en einmitt Framsóknar- flokknum? Enginn vafi er á því að Hræðslubandalagið tapar miklu fylgi á þessu vali á þingmanns- efni —, en ekki munu hagfræð- ingar bandalagsins hafa látið naitt uppi um það, hversu mikið tapið er áætlað. Hvífðsunnu- ferð Heimdaflar HEIMDALLUR efndi til ferðar til Vestmannaeyja um hvitasunn- una eins og frá er sagt á æsku- lýðssíðu blaðsins í dag. BlöS and- stæðinganna, scm óttast og hata Heimdall meira en nokkur önnur samtök, gera fcrðina að umtals- efni í gær og finna henni margt til foráttu. Hið sanna í málinu cr, að vlss- ir menn reyndu að stofna til lei«- inda í sambandi við hvítasunnu- ferðina, en slíkir atburðir þekkj- ast í sambandi við samkomur I öllum félögum. Uréttaflutningur andstæðinganna miðast þó frekar við kosningaáróður cn sannleika, og gengur Alþýðublaðið lengst i óhróðrinum. Gerir það m.a. mikið úr illri meðferð, sem Jóhann Ifafstein á að hafa sætt af hálfu Heimdellinga. 11 Alþýðublaðið segir m.a. um samkomu, sem haldin var i Sjálfstæðishúsinu í Eyjum: „tóK Jóhann Hafstein bankastjórl fyrstur til máls. Gaus þá upp slík háreysti í salnum, að ræðu- n.aður heyrði naumast til sjál(9 Sannleikurinn er sá, að Jóhann Hafstein var alls ekki á þessari samkomu, kom ekki á nokkurn hátt nálægt þessari Vestmanna- eyjaferð og var staddur í öðr- um landshluta, meðan hún stóff yfir. Sögusmettur Alþýðublaðs- ins hafa ekki verið nægilega meff sjálfum sér til að sjá rétt, hvaða menn töluðu á hinni opinheru samkomu í ferðinni. önnur atriðl í frétt hlaðsins eru eftir þessu. Drengílegra og sæmilegra hefðl verið að kanna málin hetur, áð- ur en þessi gífuryrta grein var samin. En Alþýðublaðið hefur fyrr sýnt í kosningabaráttu þeirri ,sem nú er háð, að því liggur annað meira á hjarta en réttsýni og sannleiksást. Kesningaikriíslofa Sjálfsfæðisflokksins í Reykjavík ** KOSNINGASKRIFSTOFUR Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík eru: í SJÁLFSTÆDISHÚSINUÐ sími 7100 Skritstofan er opin frá nl. 9—7 dagtega. VONARSTRÆTI 4, ***• III. hæð (V.R.) Þar eru gefnar allar upplýs- ingar varðandi utaakjörstaða- atkvæðagre.’ðslu og kjörskrá. — Skrifstofan er opin kl. 10—10 daglega. Surrar 81860 og 7574. VALHÖLL, félagsheim'di Sjálfstæðismanna við Suðurgötu. Þar er ‘Krifstofa fulltrúaráðs Sjálfstæðisiélaganna i Reykjavík ag Heimdallar. Skrifstofurnar ru opnar irá kl 9—7 daglega. Símar 7102—81192. * ; ENDURNAR OG GLUGGINN * 1 Andahjón þessi, sem eru ættuð frá læknum í Hifnarfirði, hafa verið að leita sér að hreiðursstað. Þá komu þau að opnum kjallara- glugga í húsi cinu skammt frá. Virtist þcim þetta vænlcgur staður. En úti var sá friðurinn, þegar í ljós kom, að þarna í kjallaranum var mannabústaður. Nokkuð fengu andahjónin þó fyrir snúð sinn, því að brauðmolum var kastað til þeirra út um glugga. Má búast við að endurnar geri sér tíðförult í sumar upp að svo góðum glugga. —. Ljósm. Gunnar Anderseiu Karlakór Reykjavíkur fœr góðar móttökur í Kbh, Kaupmannahöfn, 24. maí. KARLAKÓR Reykjavíkur söng í gær á vegum Islendingafélagsins í Kaupmannahöfn fyrir fullu húsi áheyrenda. Hljómieikarnir vöktu mikla hrifningu og var kórnum vel tekifi. Einsöngvarar með kórn um voru Stefán íslandi og Guð- mundur Jónsson. í hléinu flutti drengjakór söngkveðju. Áformað er að í sumar heim- sæki Parkkórinn ísland og mun hann m. a. hafa íslenzk lög á söngskrá sinni. Dagens Nyheder skrifar svo um hljómleikana: „Karlakór Reykjavíkur fékk í gær enn aukið tækifæri til þess að sýna hæfni sina, frckar en var á hljómleikum hinna fjögurra norrænu kóra í Tívolí s.l. laugardag. Hinir nærfellt fimmtíu söngvarar Kariakórsins hafa til að bera mikil raddgæði og sérstaka ánægju vekja hinar hjörtu tenórraddir. Það má fullyrða að þessi ágæti kór vakti mtkla hrlfningu. Sigurður Þórðarsor. hefur mikinn sóma af söng- mönnura sínum og hann sýndi okkur hæfni kórs, sem wpt getur sér hvar sem er.“ ''

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.