Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 18
18 MönCUNRT/AÐlÐ Fimmtudagur 14. júní 1956 Þ£*lícA J^^aAtineAs: I ' nr menn i siyonum Framhaldssagan 15 dyravörðurinn. — „Auk þess höf. um við alveg frábæra lækna í Bruckbeuren t. d. dr. Zvisel — Hann er bókstaflega sagt heims- frægur fyrir lækningu sína á bein brotum. Þeir fótleggir, sem hann hefUr grætt saman eru beinlínis fallegri en áður“. „Ég er elcki hégómagjarn", — sagði gesturinn. Fátæki maðurinn, sem fram að þessu hafði verið að kynna sér auglýsingarnar á veggnum, gat ekki annað en skellt upp úr. Dyravörðurinn, sem var alveg búinn að gleyma náunganum, fór nú að láta brýrnar síga: „Við kaupum ekki neitt“. „Það eigið þér heldur ekki að gera“, sagði sá fátæki. „Hvað viljið þér þá hér?“ Hinn freki og nærgönguli ná- ungi kom alveg að borðinu og brosti kampakátur: — „Nú vitan- lega búa á Grand Hótel,“ sagði hann alveg blygðunarlaust. Dyravörðurinn brosti vorkunn samur: „Það kynni nú að verða nokkrum mörkum of kostnaðar- samt fyrir yður“, sagði hann. •— „Farið heldur út í sveitina, góði maður. Þar er nóg af gististöðum, sem leigja ferðamönnum her- bergi, gegn vægu gjaldi“. „Þúsund þakkir“, svaraði hinn. „En ég er ekki neinn ferðamað- ur. Lít ég kannske þannig út? Auk þess er það herbergi, sem ég ætla að hagnýta mér hérna, mikið ódýrara". Dyravörðurinn renndi augun- um til Kesselhuth, hristi höfuðið og sagði svo, eins og til að Ijúka þessu kynlega samtali: — „Góð? nótt“. Fátæki maðurinn brosti: „Það væri nú tímabærara, að bjóða mig velkominn“, sagði hann. „Ég hefði búizt við að mæta meiri kurteisi og háttvísi á þessum stað“. Polter dyravörður varð eld- rauður í framan: „Herut", hvæsti hann — „og það tafaralaust. Ann ars læt ég kasta yður út“. „Þetta er nú farið að ganga full langt“, sagði fátæki maðurinn, al- varlega og ákveðið. „Nafn mitt er Schulze og ég vann önnur verð launin í Pudsblank-keppninni. Ég á að fá frítt fæði og húsnæði á Grand Hotel Bruckbeuran í tíu daga. Hér eru öll nauðsynleg skilriki". Andlit Polters varð eitt tröll- aukið spurningamerki. Nú var hann svo sannarlega hættur að skilja heiminn. Svo kom hann fram fyrir borðið sitt, steig niður „Það hefir dálítið hærðilegt komið fyrir“, hvíslaði Johan. —■ „Hugsið þér yður bara annað eins: Rétt áðan, þegar ég kom ...“ „Ef þér segið eitt orð enn“, urr aði leyndarráðið, — „þá geri ég út aí við yður með berum hnef- unum“. „Jafnvel með það á hættu", byrjaði Johan, en þá opnaðist lyftan og Hagedom kom út og gekk yfir að dyravarðarstúkunni með póstKort í hendmni. „Burt með þig“, hvíslaði Schulze skipandi. Kesselhuth hlýddi boðinu, en settist við eitt borðið í anddyrinu, til þess að vera nálægur, ef í odda skærist. Honurn leizt síður en svo vel á útlítið. Brátt myndu þessir tveir af upphækkuninni og varð eitt- hvað svo undarlega lííill og per- visalegur: „Afsakið eitt andar- tak“, sagði hann vandræðalega og hljóp við fót yfir í skrifstofu gistihússtjórans til þess að sækja hann. Nokkra stund voru þeir Schulze einir. „Hr. leyndarráð“, hvísldði Johan örviinaður. „Eig- um við ekki að snúa tafarlaust arlaus með öllu. Schulze var bersýuilega heyrn heim aftur?" ----- menn, milljónamæringurinn, sem menn héldu að væri fátæk- lingur, og fátæklingurinn, sem var álitinn milljónamæringur, rekast saman. Ungi maðurinn veitti Schulze athygli og kinkaði kolli alúðlega. Hinn endurgalt þessa þöglu kveðju. Hagedori. svipaðist um. „Fyrir gefið þér“, sagði hann. „Ég er alveg nýkominn hingað. Vitið þér hvar póstkassi gistihússins er niður kominn?“ „Ég er líka nýkominn hingað1, svaraði fátæki maðurinn. „Og póstkassinn hangir þarna, vinstra megin við aðra glerhurðina“. „Já, svo sannarlega", hrópaði Hadedorn og gekk þvi næst út, lét kortið til móður sinnar í kass- ann, kom brosandi aftur og stað- næmdist við hlið hins mannsins. „Eruð þér ekki búinn að fá neitt herbergi ennþá?“ „Nei“, svaraði hann. „Svo virð- ist helst sem menn séu ekki búnir að ráða við sig, hvort óhætt muni vera að hýsa menn eins og mig“. Hagedorn brosti: „Hér er allt mögulegt. Ég held að það sé alveg óvenjulega skringilegt gistihús, sem við erum hér komnir í.“ „Ef þér notið orðið skringilegt í mjög víðri merkingu, þá hafið þér rétt fyrir yður“. Ungi maðurinn virti Schulze fyrir sér nokkra stund, en sagði svo: „Þér megið ekki taka mér það mjög illa upp, herra minn. En mig langar svo skrambi mikið til þess, að geta upp á nafni yðar“. Hr. Schulze, hopaði ósjálfrátt á hæl. „Ef ég get rangt til í fyrstu tilraun, þá gefst ég upp“ fullyrti ungi maðurinn. — ,En ég hefi svo undarlega sterkan grun“. Og þegar eldri maðurinn svaraði ekki hélt hann áfram: — „Þér eruð hr. Schulze. Fær það ekki staðizt?" Hinn maðurinn varð sýnilega alveg forviða. — „Jú, það er alveg rétt hjá yður. Ég heiti vissulega Schulze. En hvernig gátuð þér vitað það?“ BROTAJÁRN Kaupi gott brotajárn (minnst 4 mm) á 250 kr. tonnið við skipshlið. Skipið Rafninn ligg- ur við enda Ægisgarðs. Björgun h.f. Kaupme athugið Flögg Fyrir 17. júni fáið þið i heildsölu hjá okkur. Athugið að panta i tima. Simi 3048 Birgðir mjog takmarkaðar. I^itjan^auerzíun ^Sóajoítlar Bankastrœti 8 íbúð 7—8 herb. íbúð óskast til kaups. Tilboð sendist skrif- stofu Einars B. Guðmundssonar, Gúðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar — Austurstræti 7. Símar 3202 og 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. ROSSE & LACKWELl CAPERS SHEF-tómatsósa CAB-tómatsósa CHEF-sósa (fiskisósa) MAYONNAISE SANDWICH SPREAD SALAD CREAM WORCHESTERS- IIIRE- sósa SVEPPASÓSA H. 6EIDIKTSS0N & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Það er ódýrt að nota P I C C O L O Fæst í næstu búð í eftir- töldum umbúðum: Glcr flöskum. Plastic rlöskum — dúkkum Piccolo /. BRYNJÓLFSSON & KVARAN MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Nú lízt mér ekki á blik-1 una. Það ætlar að ráðast á okk- ur. i 3) En skotið aðeins særir Ijón- ið og æsir það upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.